Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 11. APRlL 1994 9 Blóðug borgarastyijöld 1 Rúanda: SkeMðegt að sjá öllþessimorð - segir vitni að atburðinum Vopnaðir hermenn úr Föðurlandsfylkingu Rúanda (RPF) bíða átekta eftir skipunum skammt norður af höfuðborg Rúanda, Kigali. Simamynd Reuter Cobain framdi sjálfsmorð bandarísku sveitarirmar framdi sjáLfs **. ^ * niorð á hcimili I \ i sínu i Seattle á 1 “ fimmtudag. Cobain, sem var 27 ára gamall, skaut sig í höfuðið en hann hafði verið að ná sér eftir oiheyslu eiturlytja i Róm í síðasta mánuði. í bréfi sem söngvarinn skildi eftir sig sagðist hann vera leiður á lífinu og að hann hefði misst : alla löngun til að halda áfram i tónhstinni. Cobain, sem er sagður hafa átt mjög erfiða æsku, átti í erfiðri baráttu við eiturlyf- og áfengi en hann hafði viðurkennt að hann væri heróínfíkiil. Cobain iætur eftir sig eigin- konu, rokksöngkonuna Courtney Love, og tveggja ára dóttur. Sáluhjálp fyrir breskagælu- dýraeigendur Breskir gæludýraeigendur sem hafa misst gæludýrin sín geta nu farið til ráðgjafa sem hjálpar þeim að komast yfir missinn. „Að missa gæludýr er eins og að missa einhvern úr fjölskyld- unni. Gæludýraeigendur hafa oft á tíðum engan til aö deila sorg- inni með og þvi er án efa mikil þörf ó svona þjónustu,“ segja tals- menn þjónustunnar. Reuter Þúsundir manna hafa látið lífið í blóðugum óeiröum sem ríkt hafa í Rúanda á milh Hutu og Tutsi ætt- bálkanna síðan forseti landsins, Ju- venal Habyarimana, var drepinn ásamt forseta Búrúndí þegar eldflaug var skotið að flugvél þeirra sl. mið- vikudag. Vitni hafa lýst hræðilegum atburð- um sem eiga sér nú stað í Rúanda og virðist ekkert lát vera á drápum og blóðsúthellingum. „Það er alveg skelfilegt að horfa upp á öll þessi morð. Það hafa að minnsta kosti 230 manns veriö myrt- ir hér hjá háskólalóðinni. Böm hlaupa um og drepa önnur böm og mæður með böm á bakinu ganga um og slá fóik með sveðju," sagði dansk- ur prófessor sem starfar í háskólan- um í Rúanda. Stjómir Belgíu, Kanada, Frakk- lands og Þýskalands hafa unnið hörðum höndum að því að senda hersveitir til Rúanda til að flytja þegna sína burt þaðan og nú þegar hafa um 60 Kanadamenn, 120 Þjóð- veijar og 530 Frakkar verið fluttir á brott. Tímabundnu vopnahléi var lýst yfir á laugardag en allt kom fyrir ekki. Mikill fjöldi uppreisnarmanna stefnir á höfuðborg Rúanda, Kigah, og að sögn leiðtogi þeirra er ætlunin að ráðast inn í höfuðborgina og stöðva dráp stjómarhermanna sem myrta forseta, Juvenal Habyari- mana, tilkynntu að ný stjóm hefði tekið við. Um 600 uppreisnarmenn frá Föður- landsfylkingunni hafa verið staðsett- ir í Kigali síðan í desember sam- kvæmt friðarsamningi sem gerður var en hann féll þegar forsetinn var Reuter Afríska þjóðar- ráðiðlæturrann- saka meintsvik Afríska þjóð- arráðið (ANC) ætlar að láta rannsaka meint svik Winnie Mand- ela, fyrrum eig- inkonu Nel- sons Mandela, ■en.' hún er m.a. sökuð um að hafa misnotað styrktarfiármuni sem fengnir voru frá Bahdaríkjunum þegar hún starfaðí hjá ANC. Winnie var rekinn frá störfum árið 1992 eftir að ákæmr höfðu veriö lagðar fram. Skýringin á rannsókninni er tahn sú að Wmnie er í 31. sæti á framboðslista fyrir ANC í kom- andi kosningum. Hún á þvi góða möguleika á að ná sæti þar sem ANC telur víst að það nái helm- ingi þingsæta á nýja þinginu. Lékusérað hættuiegri sprengju Fimm krakkar á Suðvestur- Englandi léku sér aö ryðguðum hlut úr járni, sem þeir höfðu fundið, í 15 ár áður en uppgötvað- ist að þar var á ferðinni hættuleg sprenaa frá seinni heimsstyrj- öldinni Það var fyrir tiiviljun að uppvíst varð um sprengjuna er einn fiölskyldumeðlimur fór með hlutinn á safn þar sem stóð yfir sýning á munum úr seinni heims- styrjöldinni. Sérfræðíngar sögðu að sprengjan hefði getað sprungið hvenær sem vWsðfjfe Reuter þar fara fram. „Fleiri dráp verða ekki látin við- gangast og við höfúm hafnað nýju stjóminni,“ sagði Paul Kagame, her- foringi Föðurlandsfylkingar Rúanda;ij,«iýri;jir. (RPF), þegar stuðningsmenn hins*?>'* »>? Greiðslukjör til allt að 36 mánaða án útborgunar. LADA MMC Lancer GLXi 4x4 1800, ’91, 5 MMC Lancer GLXi 1500, ’91, MMC Colt GLXi 1500, ’91, 5 g„ 3 MMC Colt GLX 1500, ’89, sjálfsk., 3 Honda Accord Ex 2000, ’88, sjálfsk., g„ 5 d., rauður, ek. 20.000. sjálfsk., 5 d., rauður, ek. 70.000. d., rauður, ek. 40.000. V. 930.000. d., graenn, ek. 77.000. V. 690.000. 4 d., blár, ek. 80.000. V. 750.000. V. 1.190.000. V. 980.000. Toyota Corolla GLi 1600, ’93, MMC LancerGLX 1500, ’89, sjálfsk., Chrysler LeBaron ’88, sjálfsk., 4 d., Dodge Aries’88, sjálfsk., 3 d., rauð- Lada Samara 1500, ’93, 5 g., 5 d„ sjálfsk., 5 d., grænn, ek. 30.000. V. 1.290.000. 4 d., bieikur, álfelgur og topplúga, brúnn, ek. 47.000. V. 790.000. ek. 81.000. V. 730.000. ur, ek. 36.000. V. 590.000. grænn, ek. 3.000. V. 640.000. Lada Samara 1500, ’92, 5 g„ 4 d„ MMC Galant GLS 4x4 2000, ’91, 5 Nissan Primera 2000, ’91, 5 g., 4 Subaru 4x4 turbo 1800, ’87, sjálfsk., Mazda 323 1300, ’87, 4 d., rauður, _ grænn, ek. 10.000. V. 580.000. g., 4 d„ hvítur, ek. 92.000. d„ grár, ek. 54.000. V. 1.090.000. 4 d„ grár, ek. 62.000. V. 750.000. ek. 13.000. V. 290.000. - V. 1.090.000. --------—--------------------- _ ..................... — Opið virka daga kl. 9-6, laugardaga 10-14. <>lL>NOTAÐIR mmnaai BIIAR 814060/681200 SUiXJRl ANDSDNALTT 12.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.