Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Side 21
MÁNUDAGUR 11. APRÍL 1994
33
Tónlistarmenn og tónlistaráhugafólk.
Munið afhendingu íslensku tónlistar-
verðlaunanna 1993, Hótel Sögu, mánu-
daginn,ll. apríl. Nánari uppl. á skrif-
stofu FÍH í síma 91-678255.
Rokkdeild FÍH.____________________
Vorum aö fá sendingu af Dino Baffetti
harmoníkum, eigum einnig mikið
lirval af píanóum og flyglum.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússon-
ar, Gullteigi 6, sími 688611._____
Excelsior Midivox módel 940 harmóníka
til sölu, m/öllum hugsanlegum auka-
búnaði. Fæst gegn staðgr. eða skulda-
bréfi á hálfvirði. S. 655492. Jakob.
Gítarinn hf., Laugavegi 45, sími 22125.
Kassag. 7.900, trommus. 22.900, magn.
7.900, rafmg. 12.900, CryBaby, Blue
Steel, D’Addario strengir, töskur o.fl.
^5 Teppaþjónusta
Djúphreinsum teppi og húsgögn með
fitulausum efhum sem gera teppin ekki
skítsækin eftir hreinsun. Upplýsingar
91-20888. Bma og Þorsteinn._______
Einstaklingar - fyrirtæki - húsfélög.
Teppahreinsun, flísahreinsun og bón,
vatnssuga, teppavöm. Visa/Euro.
S. 91-654834 og 985-23493, Kristján.
Tökum aö okkur stór og smá verk í
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
símar 91-72774 og 985-39124.
________________Húsgögn
8 borö á stálfæti með plastlagðri borð-
plötu og 40 bólstraðir stálstólar til sölu.
Uppl. veittar í síma 91-681444 milli kl.
13 og 16 næstu daga.______________
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af
húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
Sími 76313 e.ld. 17 v. daga og helgar.
Nýtt, ónotaö rúm keypt fyrir mistök, br.
90 cm, lengd 200 cm, með íslenskri
springdýnu. Svart að lit. Selst ódýrt.
Fín fermingargjöf. S. 628628 og
625626.___________________________
íslensk járnrúm og springdýnurúm í öll-
um st. Gott verð. Sófasett/homsófar
eftir máli og í áklæðavali. Svefnsófar.
Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344.
Erum í standandi vandræöum.
Okkur vantar sófasett, ódýrt eða gef-
ins. Upplýsingar í síma 91-18565.
3ja sæta svartur leöursófi til sölu. Upp-
lýsingar í síma 91-27673.
® Bólstrun
Allar klæöningar og viög. á bólstruðum
húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verk-
ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími
91-44962, hs. Rafn: 91-30737._____
Klæöum og gemm viö bólstruö húsgögn.
Framl. sófasett og homsett eftir máli.
Fjarðarbólstmn, Reykjarvíkurvegi 66,
s. 50020, hs. Jens 51239.
Tökum aö okkur aö klæöa og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
urs, gemm föst tilboð. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Viögerbir og klæöningar á bólstmðum
húsgögnum. Komum heim með
áklæðapmfúr og geram tilb. Bólstran-
in, Miðstræti 5, s. 21440, kvölds.
15507.____________________________
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurl. Einnig pöntunarþjón-
usta eftir ótal sýnishomum.
Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344,
Áklæöi - heildsala. Ný sending af amer-
ísku áklæði, bílapluss, sky,
leðurlíki og dacron í öllum þykktum.
S. Armann Magnússon, sími 687070.
ö Antik
Andblær liöinna ára. Mikið úrval af fá-
gætum, innfluttum antikhúsgögnum
og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu-
skilmálar. Opið 12-18 virka daga,
10- 16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7,
við Hlemm, sími 91-22419._________
Nýkomnar vörur frá Danmörku.
Fjölbreytt úrval af glæsilegum antik-
munum. Sími 91-27977. Ántikmunir,
Klapparstíg 40, Opið 11-18, lau.
11- 14.___________________________
Úrval af nýinnfluttum antikhúsgögnum
á lága verðinu.
Þorpið, Borgarkringlunni.
Málverk
Rússneskar myndlistarvörur.
Olíulitir, vatnslitir, pastellitir,
teiknikol, penslar.
Fredrix strigi og blindrammar, til- bú-
inn strekktur strigi og strigaspjöld.
Listþjónustan, Hverfisgötu 105,
s. 612866. Opið 13-18 virka daga.
Gullfalleg vatnslitamynd, 75x58, í gleri
og ramma, merkt B.Þ., máluð 1922, til-
boð óskast. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-6256. _____________
Málverk eftir: Jóh. Briem, Baltasar,
Tolla, Kára Eiríks, Pétur Friðrik, Atla
Má, Hauk Dór og Veturliöa. Ramma-
miðstöðin, Sigtúni 10, s. 25054.
Innrömmun
• Rammamiöstöðin - Sigtúni 10 - 25054.
Nýtt úrval: sýrafrí karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. Isl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
S_______________________Tölvur
Ódýr PC forrit, geisladiskar.
Deiliforrit, yfir 420 á skrá. Geisladisk-
ar (CD-ROM), 100 titlar á staðnum,
600 á skrá. Fáið sendan bækling. Send-
um í póstkröfú. Gagnabankiíslands sf.,
sími 811355, fax 811885.
Harður diskur i Macintosh töivu óskast,
einnig kemur til gr. að kaupa Macin-
tosh Classic tölvu. S. 91-12805 fram að
miðvikud, annars 95-13288, Einar.
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörur. PóstMac hf., sími 91-666086.
Veist þú ... að flestum 286, 386 tölvum
má breyta í 486. Við ábyrgjumst besta
verðið á móðurborðum, skjákortum o.fl.
Uppl. í síma 91-674385 á kvöldin.
52 original leikir og 4 forrit fyrir Atari til
sölu, þar af er eitt forrit til að búa til
leiki, Uppl, í síma 98-12040.______
Mac LC 4/40 með 14” litaskjá til sölu.
Verðhugmynd 76 þúsund. Upplýsingar
í síma 91-12068.
--------------------------------—-c
Notub Macintosh tölva óskast, gegn
staðgreiðslu. Vinsamlegast hringið í
síma 91-684060 á skrifstofútíma.___
Óska eftir leikjum í Commodore 64
(diskum). Upplýsingar í síma 91-
650111 eftirkl. 17.
Q Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið:
sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg.
ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send-
um. Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29,
s. 27095/622340._____________________
Hafnfirbingar, ath.! Viðgerðir á helstu
rafeindat. heimilisins: sjónvarpst.,
myndlyklum, myndbandst. Viðgerða-
þjónustan, Lækjargötu 30, s. 91-54845.
Myndb.-, myndl.-, sjónvarpsviög. og
hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góð
þjón. Fjölv. loftn. og þjón. Radíóverk-
stæði Santosar, Hverfisg. 98, s. 629677.
Radióhúsiö, Skipholti 9, s. 627090.
Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins,
sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
Radíóverk, Ármúla 20, vestan megin.
Geri við allar gerðir sjónvarpst., hljóm-
tækja, videot., einnig afruglara, sam-
dægurs, og loftnetsviðg. S. 30222.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188.
Seljum og tökum í umboössölu notuð yf-
irfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón.
Góð kaup, Armúla 20, sími 679919.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Seleco sjónvörp. ítölsk hönnun.
Frábær reynsla. Notuð tæki tekin upp í
(Ferguson o.fl.). Orri Hjaltason, Haga-
mel 8, sími 91-16139.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færam
8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb.
Leigjum farsíma, myndbandstökuvél-
ar, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733.
Dýrahald
Frá Hundaræktarfélagi íslands.
Áhugafólk um Springer spaniel hunda
leytið uppl. á skrifstofú félagsins áður
en kaup era gerð. Ath. að hveijum
hreinræktuðum hundi á að fylgja ætt-
bókasskírteini HRFÍ, heilbrigðisvott-
orð og bólusetningarvottorð.
Springer- spaniel deildin.
Hill’s Science Diet, virtasta hunda- og
kattafóður heims. Kynnist og gefið það
sem dýralæknar um allan heim mæla
fyrst með og telja hollast og best. O-
keypis prafur. Goggar & trýni, Austur-
götu 25, Hafnarfirði. Uppl. í síminn
650450 og 652662.__________________
Hundavandamál? Við látum hundinn
hætta að: toga í taumi, gelta, skemma
heima og í bíl, fara úr háram o.fl. 0-
keypis ráðgjafarþj. Dr. R.A. Mugford
dýrasálfr. Nú á íslandi.
Goggar & trýni, s. 650450/652662.
Hreinræktaöir irish setter hundar til sölu,
tilbúnir til afhendingar eftir tvær vik-
ur. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-6265.__________________
Sháfer. Til sölu ættbókarfærður 2 mán.
sháferhvolpur, ættbók HRFÍ, heilbrigð-
isvottorð og parvovottorð fylgir. Uppl. í
síma 91-651408.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Siifurskuggar auglýsa: Ræktum ein-
göngu undan viðurkenndum, innflutt-
um hundum. Mesta úrvalið (8 teg.) og
lægsta verðið. S. 98-74729. Visa/Euro.
V Hestamennska
Opna Álftárósmótiö að Varmárbökkum,
Mosfellsbæ, 16. apríl. Gæðinga-
íþróttakeppni og opin töltkeppni. Hörð-
ur býður nú upp á nýtt keppnisfyrir-
komulag að Varmárbökkum. Keppt
verður á 200 og 300 m velli í flokki full-
orðinna, ungmenna, unglinga, bama,
yngri og eldri. í öllum flokkum verða
tveir keppendur inni á í einu nema í
tölti. Engin úrslitakeppni verður, sæta-
röðun eftir forkeppni látin ráða úrslit-
um. Keppendum verður heimilt að skrá
sig með tvo hesta í hverri grein. Keppni
hefst í flokki fullorðinna kl. 10. Skrán-
ing í Harðarbóli 13. og 14. apríl frá kl.
20-22 bæði kvöldin. Utanfélagsmenn
geta skráð sig í síma 91-668282. Að
kvöldi 16. aprQ verður vorfagnaður í
Harðarbóli. Stjómin.
Hestamenn - opinn dagur á Hóium.
16. apríl næstkomandi kynna nemend-
ur hrossaræktarbrautar Bændaskól-
ans á Hólum sitt nám, m.a. með reið-
sýningu sem hefst ki. 13.30 í reið-
skemmu skólans. Allir velkomnir.
Nemendur - skólastjóri.
Stóöhestaeig., tamningamenn og aðrir
hagsmunaðilar. Vinsaml. ath. að síð-
ustu forvöð að koma auglýsingum í apr-
ílblað Eiðfaxa era 12. apríl. Eiðfaxi,
Tímarit hestamanna, s. 91-685316.
Hesta- og heyflutningar.
Er með stóran bfl. Fer reglulega norð-
ur. Get útvegað gott hey. Sólmundur
Sigurðsson, s. 985-23066 og 98-34134.
Hesta- og heyflutningar. Fer norður
vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/
ótamin hross til sölu. Símar 985-29191
og 91-675572. Pétur G. Pétursson.
Hestadagur Gaflarans á Sörlastööum
v/Kaldárselsveg laugd. 16.04. Sýningar
kl. 14 og 21. Glæsileg dagskrá með ótal
nýjungum. Miðasala, s. 652919.
M. Benz 1619, árg. ‘80, 6 hjóla, á grind.
Get tekið 2-3 hesta upp í kaupverð.
Sjá myndaaugl. DV í dag.
íslandsbflar hf., sími 91-682190.
Traustur töltari óskast. Ég er 11 ára,
hestvön og óska eftir traustum tölt-
hesti. Hann má vera orðinn 12 vetra og
jafnvel eldri. Uppl. í s. 91-672632.
Óska eftir aö kaupa notaöan Görst eða Á-
stundarhnakk, ennfremur óskastó-
tamdar, vel ættaðar merar. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-6251.
Ótaminn 6 vetra hestur undan Amor frá
Keldudal til sölu, mjög góður í um-
gengni. Upplýsingar í síma 91-673303
á kvöldin.
8 vetra, brúnn hestur til sölu, gott efhi í
kappreiðahest. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-6257.
Hesta- og hey flutningar.
Get útvegað gott hey.
Ólafur Hjaltested, sími 98-64475 og
985-24546. Munið símsvarann.
tílks Vélsleöar
Verölækkun:
Bfla- og vélsleðasalan.
Miðstöð vélsleðaviðskiptanna. Höfúm
eftirtalda vélsleða í umboðssölu.
• AC Wild Cat ‘90, verð 350 þ.
• AC Wild Cat ‘91, verð 450 þ.
• AC Prowler spec. ‘91, verð 450 þ.
• AC Jag spec. ‘92, verð 420 þ.
• AC Prowler “90, verð 330 þ.
• AC Cheetah ‘88, verð 200 þ.
• AC Ext spec. “92, verð 500 þ.
Opið laugardaga 10-14.
Símar 681200 og 814060.
Minnum einnig á vélsleðafatnað og
annan útbúnað fyrir vélsleðafólk að Ár-
múla 13, s. 681200 og 31236._________
Arctic Cat eigendur/vélsleöafólk.
Eigum ávalít á lager mikið úrval af
aukahl. f. vélsleða t.d. gróf belti, yfir-
breiðslur, bögglabera, plast á skíði,
bensínbrúsa, dráttarþeisli, mótorolíu,
reimar o.fl. Öragg og góð þjónusta. Bif-
reiðar og landbúnaðarvélar hf., Suður-
landsbraut 14, s. 91-681200.
Kimpex fylgi- og aukahlutir fyrir flestar
gerðir vélsleða, t.d. belti, meiðar, reim-
ar, yfirbreiðslur, gasdemparar, ísnagl-
ar, plast á skíði, kortatöskur, hjálmar
o.fl. Góð vara á góðu verði. Merkúr hf.,
Skútuvogi 12A, s. 812530.
Vélsleöar. Skoðaðu mesta úrval
landsins af notuðum vélsleðum og nýj-
um Ski-doo vélsleðum í sýningarsal
okkar, Bfldshöfða 14.
Gísli Jónsson, s. 91-686644.________
Arctic Cat Pandera ‘82, mikið endumýj-
aður og í góðu lagi. EinnigSubara Justy
J10 4x4 ‘85, góður bfll, skoðaður ‘95.
Uppl. í síma 91-34632._______________
Arctc cat Settan Turing, árg. ‘88, og
Mazda 323, árg. ‘89, station, 1500, tU
sölu. Upplýsingar í síma 91-71376 eða
985-21876.___________________________
Vélsleöamenn. Viðgerðaþjónusta, vara-
hlutir, aukahlutir, belti, reimár, kerti,
olíur. Vélhjól & sleðar, Yamaha þjón-
ustan, Stórhöfða 16, s. 681135.______
Tveir góöir vélsleöar til sölu. Polaris Indy
500 Classic ‘89 og Polaris Indy 400
Classic ‘88. Uppl. í síma 91-667568.
Jlgfl Kerrur
Vélsleöakerra til sölu, 122x305 cm.
Einnig jeppakerra með ljósum, sturtu-
klefi, 80x80 cm, og Siemens uppþvotta-
vél. Upplýsingar í síma 91-32103.
Tjaldvagnar
Halló - halló.
Nú fer tími tjaldvagna og hjólhýsa að
byija. Okkur vantar því hjólhýsi og
tjaldvagna á skrá. Frábær innisalur.
Lágt innigjald. Verið velkomin.
Sportgallery, Skipholti 37, s. 813322.
Lóan er komin aö kveöa burt snjóinn.
Tjaldvagnasalan er að byija og okkur
vantar vagna og hjólhýsi á skrá.
Verum hress, Bless. Bflasalan bflar,
Skeifúnni 7, sími 91-673434.
Sem nýr Combi-camp family tjaldvagn,
árg. ‘89, til sölu, fortjald fylgir. Á sama
stað til sölu Yamaha XLV vélsleði ‘88,
mjög góður. Uppl. í síma 91-50839.
Nýlegur vel meö farinn Camp-let GLX
tjaldvagn til sölu. Upplýsingar í síma
93-12299 eftirkl. 20.
Alpen Kreuzer Paraderoyal, árg. ‘93, til
sölu. Upplýsingar í síma 91-46792.
Nánast ónotaöir, ódýrir tjaldvagnar til
sölu. Upplýsingar í síma 91-667237. ,
*£ Sumarbústaðir
Til sölu eða í skiptum fyrir fasteign á
Reykjavíkursvæðinu: 40 m ,sumarbú-
staður á traustum granni, 10 km frá
Borgamesi, frábært útsýni. 12 v vind-
mylla ásamt spenni, 12 í 220, olíukynd-
ing (frá Tækni), gasofn, arinn, ísskáp-
ur, ásamt húsgögnum, leiktækjum og
jarðhýsi. S. 91-680268 eða 985-23039.
Nýtt, glæsilegt 60 m ,fullbúiö heilsárs
sýningarsumarhús til sölu, með 25 m
,sólpalli, tilbúið til flutnings, verðlista-
verð 3,8 millj. Fæst með góðum afsl. ef
samið er fljótl. S. 93-12299 e.kl. 20.
Til sölu eöa í skiptum: 35 m ,sumarbuT"
staður í landi Mýrarkots í Grímsnesi,
5,4 hektara eignarland, tilvalið fyrir
skógræktarfólk eða hestamenn. Uppl.
gefur Guðni í síma 91-687811.____
Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar
sem gefa réttu stemninguna. Framleið-
um einnig allar gerðir af reykröram.
Blikksmiðjan Funi, sími 91-78733.
Vönduö sumarhús, fullbúin eða á því
byggingarstigi sem þú óskar.
Sumarhúsasmiðjan hf., Gjáhellu 1,
Hafnarfirði, sími 91-65 55 55.__
Sumarbústaöur á góöum staö í Borgar-
firði til sölu. Á sama stað til sölu Seat
Ibiza, árg. ‘86. Uppl. í síma 91-46450.
Til sölu nýr sumarbústaöur, 60 m,+ 30 m
,svefnloft. Verð aðeins kr. 3,9 millj.
Uppl. í síma 91-651130.
X Fyrir veiðimenn
Núpá á Snæfellsnesi, ódýr laxveiöileyfi
(3 st.). Veiði hefst 15.06., verð 7500
kr/st., gott veiðihús. í fyrra veiddust
260 laxar. Reglulega er sleppt villtum
hafbeitarlaxi í ána. S. 667288/621224.
Þýskir hermannajakkar
frá kr. 4.900
Opið virka daga
13-18.
Versl. ARMA SUPRA,
Hverfisgötu 64a,
sími 622322.
C^) Reiðhjól
Hjól óskast. Óska eftir að kaupa 18 gfra
karlmannsreiðhjól. Upplýsingar í síma
91-15040 fyrir hádegi eða 91-30860 eft-
ir hádegi.
Mótorhjól
Ef þú átt götuhjól á veröbilinu 100-150
þús., sem má þarfnast aðhlynningar,
þá á ég nýja öfluga tölvu sem kostar ná-
lægt 150 þús. og vil gjarnan skipta við
þig. Allt kemur til greina. Vinsamleg-
ast hringið í síma 91-16343.
Maico varahlutir, nýir og notaöir. Einnig
Suzuki DR 250 ‘87 og bflgræjur til sölu.
Á sama stað óskast Suzuki PE 250 cc
‘80. Uppl. í síma 91-884389.
Mótorhjól, mótorhjól. Vantar allar gerð-
ir bifhjóla á skrá og á staðinn. Mikil
sala framundan.Bflasala Garðars,
Nóatúni 2, s. 619615.
Til sölu Kawasaki KLR 250, árgerð ‘85,
þarfnast smávægilegra útlitslagfær-
inga, verð 50 þúsund. Sími 91-643806
eftir kl. 18.
Kawasaki GBZ 1000, árg. ‘87, til sölu,
fallegt hjól, skoðað. Tilbúið á götuna.
Upplýsingar í sima 91-655525.
Suzuki DR 250, árg. ‘86, ekið 13 þúsund.
Selst á 150 þúsund gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 98-21062.
Suzuki RM 250 ‘91, kom á götuna ‘93, til
sölu, ath. skipi á bfl. Upplýsingar í
síma 91-16497.
í FYRSTA SKIPTI
HÉRÁLANDI!!
IS
Uppboð
á laugardögum kl. 13.30
★ Seljendur borga ekki sölulaun
★ Staðgreiddir bílar
★ Fljótleg sala
★ Seljendur geta sett lágmarksverð
á bíla sína
★ Enginn geymslukostnaður
MÝRARGATA 26
8ÍLAUPPBOÐ
SÍMI: 15755