Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Qupperneq 30
42
MÁNUDAGUR 11. APRÍL 1994
Afmæli
Bæring Þ
Bæring Þorbjörn Þorbjörnsson,
fyrrv. sjómaöur, Hrafnistu í Hafnar-
flröi, verður níræöur á morgun.
Starfsferill
Bæring fæddist aö Steig í Veiði-
ieysufirði í Grunnavíkurhreppi.
Hann flutti þaðan fjögurra ára með
foreldrum sínum til Bolungarvíkur.
Eftir rúmt ár í Bolungarvík var
hann sendur til fóðurafa síns, Guð-
mundar Þorvaldssonar, og konu
hans, Svanborgar, að Kjaransvík á
Ströndum en stuttu síðar komu for-
eldrar Bærings að Kjaransvík og
bjuggu þar í tvíbýli með Guðmundi
og Svanborgu. Á tíunda árinu fór
Bæring til Hesteyrar til hjónanna
Eiríks Benjamínssonar og Elísabet-
ar Halldórsdóttur. Þar ólst hann upp
og gekk í skóla til fimmtán ára ald-
urs. Frá Hesteyri flutti Bæring svo
til foreldra sinna að Steinólfsstöðum
í Veiðileysufirði en þangað fluttu
þau frá Kjaransvík. Eftir rúmt ár á
Steinólfsstöðum missti hann móður
sína og flutti þá til Hnífsdals með
foðurömmu sinni og systkinum.
Hann var þar í eitt ár og fór síðan
í vinnumennsku til Einars Guð-
laugssonar að Kolsá í Jökulfjörðum
þar sem hann var í þrjú ár. Hann
fór svo aftur til Hnífsdals og þaðan
til Frímanns Haraldssonar á Horni
þar sem Bæring var í önnur þrjú
ár. Hann bjó síðan í Hnífsdal næstu
tíu árin og stundaði sjóinn á árabát-
um og stærri bátum.
Bæring keypti sér árabát 1928 sem
hann nefndi Unu, setti í hann vél
og sótti fast á honum öll vor, sumur
og haust, allt til ársins 1986. Á stríðs-
árunum sótti hann allan ársins
hring.
Fjölskylda
Bæring kvæntist 30.3.1929 Ólöfu
Jakobsdótturfrá Aðalvík, d. 10.10.
1989. Þau hófu sinn búskap í Hnífs-
dal og bjuggu þar til 1939 en fluttu
þá til ísafjarðar. Þar vann Bæring
við fiskverkun á vetuma, lengst af
í Hraðfrystihúsi Norðurtangans.
Þau hjónin fluttu síðan til Hafnar-
. Þorbjömsson
fjarðar 1974 þar sem hann er enn
búsetturídag.
Bæring og Ólöf eignuðust fjögur
börn: Guðrúnu, f. 24.12.1928, hús-
móður í Hafnarfirði, ekkju eftir
Halidór Einarsson netagerðar-
mann, d. 16.4.1979; Margréti, f. 13.7.
1931, húsmóður í Bandaríkjunum,
ekkju eftir Tom Lawler, d. 1981;
Kristin, f. 12.7.1937, rafvirkjameist-
ara í Svíþjóð, kvæntan Bryndísi Sig-
urðardóttur sjúkraliða; og Ólaf, f.
9.10.1943, d. 20.11.1982, sjómann,
átti Öldu Aðalsteinsdóttur hjúkrun-
arfræðing sem búsett er í Garðabæ.
Stjúpsonur Bærings er Ásgeir Val-
hjálmsson, f. 16.6.1927, fram-
kvæmdastjóri í Garðabæ, kvæntur
Sigurlínu Kristjánsdóttur ljósmóð-
ur.
Bæring átti sex alsystkini, þrjá
bræður og þijár systur. Systkini
hans: Guðmundur Páll, f. 8.6.1906;
Jón Marías, f. 22.4.1907; Stefán Pét-
ur, f. 12.1.1910: Sigríður Bjargey, f.
12.9.1914; Elín Guðmundína Frið-
gerður, f. 18.5.1915; Friðrikka
Betúelína, f. 14.6.1918. Þá á hann tvo
hálfbræður, samfeðra, Albert og
Sigurð. Systkinin eru öll á lífi nema
Elín, Jón og Guðmundur Páll.
Foreldrar Bærings voru Þorbjörn
Guðmundsson, f. 1882, b. í Kjarans-
vík og að Steinólfsstöðum, og kona
hans, Guðrún Albertína, f. 22.11.
1880, húsmóðir.
Ætt
Þorbjörn var sonur Guðmundar,
b. í Kjaransvík á Ströndum og á
Álfsstöðum, Þorvaldssonar, b. á
Hrafnsfjarðareyri, Jónssonar,
Gíslasonar.
Guðrún var dóttir Jens, b. í Tröð
í Álftafirði og á Eiði, Kolbeinssonar,
b. í Þemuvík og á Galtarhrygg,
Magnússonar, á Garðsstöðum, Kol-
beinssonar. Móðir Jens var Guð-
björg Einarsdóttir, vinnumanns í
Vigur og í Þemuvík, Jónssonar, b.
að Laugabóli í Ögurhreppi, Bárðar-
sonar í Amardal, Illugasonar, for-
fóður Amardalsættarinnar.
Móðir Guðbjargar var María
Svarthöfðadóttir, b. á Garðsstöðum,
Bæring Þorbjörn Þorbjörnsson.
Hallgrímssonar, Jónssonar, bróður
Ólafs, lögsagnara á Eyri í Skutuls-
firði, ættfóður Eyrarættarinnar og
langafa Jóns forseta. Hallgrímur
var sonur Jóns, b. að Skarði í Skötu-
flrði, Sigurðssonar.
Móðir Guðrúnar Albertínu var
Guðríður Torfadóttir, b. á Kerlinga-
stöðum í Grunnavík, Torfasonar.
Bæring tekur á móti gestum á
morgun, afmælisdaginn, í Gaflinum
í Hafnarfirði frá kl. 18.
Friðrik Pétursson
Friðrik Pétursson sérkennari, Borg-
arholtsbraut 20, Kópavogi, varð sjö-
tugur á laugardaginn var.
Starfsferill
Friðrik fæddist í Skjaldar-Bjarna-
vík í Ámeshreppi í Strandasýslu og
ólst þar upp til tíu ára aldurs en
flutti þá í Reykjarfjörð í sömu sveit.
Hann vandist öllum almennum
sveitastörfum, stundaði nám við
Héraðsskólann í Reykholti í tvo vet-
ur, stundaði nám við KÍ 1944^58 og
síðan í sérkennslufræðum 1968-69.
Friðrik var leiðbeinandi við
Barnaskólann að Finnbogastöðum
1943-44, stundaði kennslu í Vest-
mannaeyjum 1948-68 með smá hlé-
Halla Sjöfn Hallgrímsdóttir,
vökukona á Efli- og hjúkranar-
heimilinu Garðvangi, tfl heimilis
að Valbraut 3, Garði, er fertug í dag.
Starfsferill
Halla fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp og í Garðabæ. Hún lauk
gagnfræðaprófi frá Gagnfræða-
skólanum í Garðabæ og stundaði
nám við Húsmæðraskólann á
Laugalandi í Eyjafirði 1971-72.
Halla var gangastúlka á Reykja-
lundi 1972-76, stundaði saltfisk-
verkun hjá Andra í Njarðvik
1976-78, var aöstoðarstúlka í eld-
húsi á Hótel Borg frá 1978 auk ann-
arra starfa en hefur verið vöku-
um og hefur stundað sérkennslu í
Reykjavík og Kópavogi síðustu tvo
áratugina.
Friðrik starfaði í mörg sumur við
skógrækt. Hann sat um árabil í
stjórn Skógræktarfélags Kópavogs,
var umsjónarmaður skógræktar-
stöðvarinnar Svörtuskóga sem
Skógræktarfélag Kópavogs rak. Þá
var hann stofnandi Félags vélbáta-
eigenda í Kópvogi og formaður þess
fyrstu árin.
Fjölskylda
Friðrik kvæntist 10.9.1958 Jó-
hönnu H. Sveinbjörnsdóttur, f. 16.1.
1929, húsmóður. Hún er dóttir Ág-
ústs Sveinbjörns Benónýssonar og
kona á Garðvangi frá 1985.
Fjölskylda
Hallagiftist 22.12.1979 Jóhanni
Sigurði Víglundssyni, f. 23.1.1954,
handavinnukennara við Gerða-
skóla. Hann er sonur Víglundar
Guðmundssonar, lengi trésmiðs
hjá B.Ó. Ramma í Njarðvík, og Ól-
afar Karlsdóttur sem starfaði við
Sjúkrahús Keflavíkur.
Böm Höllu og Jóhanns Sigurðar
eru Guðmundur Örn Jóhannsson,
f. 16.2.1983; Rakel Sólrós Jóhanns-
dóttir, f. 2.8.1987; Andri Þór Jó-
hannsson, f. 27.7.1988.
Systkini Höllu era Soffía Sandra
Presnel, f. 27.9.1946, búsett í Banda-
Hinriku Helgadóttur í Vestmanna-
eyjum.
Böm Friöriks og Jóhönnu eru
Rósa, f. 15.12.1957, hjúkrunarfræð-
ingur, og Ríkharður Helgi, f. 5.11.
1960, tónlistarkennari, í sambúð
með Svanhildi Bogadóttur borgar-
skjalaverði og eiga þau tvær dætur.
Friðrik átti fimm systkini. Systk-
ini hans: Guðmundur, f. 1918, vél-
stjóri; Guðbjörg, f. 1920, húsmóðir;
Jóhannes, f. 1922, kennari; Matthías,
f. 1926, skrifstofustjóri; Jón, f. 1929,
bifvélavirki.
Foreldrar Friðriks voru Pétur
Friðriksson, f. 1887, d. 1979, b. í
Reykjarfirði, og kona hans, Sigríður
E. Jónsdóttir, f. 1892, d. 1984, hús-
ríkjunum; Fríða Kristin Elísabet
Guðjónsdóttir, f. 22.2.1949, búsettí
Hafnarfirði; Sonja Guðbjörg Guð-
jónsdóttir, f. 26.11.1951, búsett í
Hafnarfirði; Guðmundur Kristinn
Guðjónsson, f. 5.2.1953, d. 25.4.1979;
Anna Lýdía Hallgrímsdóttir, f. 9.6.
1955, búsett í Reykjavík; Sigríður
Hallgrímsdóttir, f. 10.12.1959, bú-
sett í Hrútafirði; Sveinn Hallgríms-
son, f. 23.6.1961, búsettur í Hafnar-
firði; Elsa Halldís Hallgrímsdóttir,
f. 6.8.1963, búsett í Svíþjóð.
Foreldrar Höllu: Hallgrímur Val-
geir Guðmundsson, f. 5.10.1930,
rafvirki með eigin rekstur, og El-
ísabet Sveinsdóttir, f. 8.9.1926, d.
20.8.1989, húsmóðir.
Friðrik Pétursson.
móðir.
Friðrik verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Halla Sjöfn Hallgrímsdóttir.
Til hamingju
með afmælið
11. apríl
Ásgerður Ágústa Pétursdóttir,
Árskógum 8, Reykjavík.
70 ára
Þóra Helgadóttir frá Merkigarði,
Lerkihlíð 9, Sauðárkróki.
Húneraðheiman.
60 ára
Halla HelgaSkjaldberg,
Hávallagötu 22, Reykjavík.
Hrafnhiidur Kristinsdóttir,
Álftahólum 6, Reykjavík.
Óskar Veturliði Grímsson,
Njarðvíkurbraut 12, Njarövik.
50ára
Hallgrímur Sigurðsson, fyrrv.
bóndi á Hólavatni í A-Landeyjum,
Hólavangi 20, Hellu.
Hann er að heiman á afmælisdag-
inn en tekur á móti gestum á heim-
ili sínu laugardaginn 16.4.
Jóhann Alexandersson,
Fagraholti 12, ísafirði.
Jón G. Sigurðsson,
Hlíðarbyggð 27, Garðabæ.
Gunnar Halldórsson,
Tungusíðu 13, Akureyri.
BjamiÞ. Hagen,
Stóra-Sandfelli 2, Skriðdalshreppi.
Halla Sjöfn Hallgrímsdóttir
Erlendur Sigurðsson
Erlendur Sigurðsson, vörubíl-
stjóri og nú starfsmaður í Áburðar-
verksmiðju ríkisins, Búðagerði 7,
Reykjavík, verður sjötugur á morg-
un.
Fjölskylda
Erlendur er fæddur í Reykjavík
ogólstþarupp.
Erlendur kvæntist 26.1.1946
Önnu Clöra Sigurðardóttir, f. 26.5.
1927, húsmóður. Foreldrar hennar:
Sigurður Jónsson, bifvélavirki í
Reykjavík, og Guðrún Ágústa Jó-
hannsdóttir.
Böm Erlends og Önnu: Þórir, f.
24.3.1945, múrari, hann á tvö börn;
Guðmundur, f. 10.2.1952, mat-
reiðslumaður, hann á fimm börn;
Marólína Guðrún, f. 2.1.1955,
sjúkraliði og húsmóðir, hún á fjög-
ur börn; Olga Dagmar, f. 7.5.1958,
nemi og húsmóðir, hún á þrjú böm.
Systkini Erlends: Elín, f. 7.8.1920,
húsmóðir, maki Magnús Berg-
steinsson húsasmíðameistari; Hall-
dór Grétar, f. 12.10.1921, stýrimað-
ur, maki Ingibjörg Marteinsdóttir,
f. 2.6.1927; Jóna Lísbet, f. 8.8.1925,
verkakona; Halldór Oddgeir, f. 7.2.
1932, húsasmiður, maki Sigríður
Bjömsdóttir, f. 6.4.1935; Margrét,
f. 26.5.1944, bankastarfsmaður og
húsmóðir, maki Þór Ingi Erlings-
son, f. 18.8.1940, offsetprentari.
Foreldrar Erlends: Sigurður
Halldórsson, f. 11.8.1884, d. 16.3.
1978, verkstjóri, og Marólína Er-
lendsdóttir, f. 13.11.1900, d. 23.5.
4073, húsmóöir, þau bjuggu að Hopi
í Grindavík.
Ætt
Sigurður var sonur Halldórs Sig-
urðssonar, verkstjóra í Reykjavík,
og Margrétar Jónsdóttur, húsmóö-
ur.
Marólína var dóttir Erlends
Oddssonar, f. 1.8.1852, d. 20.5.1907,
kennara, og Lisbetar Guðmunds-
dóttur, f. 24.6.1877, d. 23.4.1961.
Erlendur tekur á móti gestum í
Oddfellow-húsinu frá kl. 18-20 á
afmælisdaginn.
Erlendur Sigurðsson.
Guðný Jónsdóttir,
Holtsgötu 12, Njarðvík.
Þorsteinn Jónsson,
Háaleitisbraut 123, Reykjavík.
Hallfriður Alfreðsdóttir,
Grettisgötu 47, Reykjavík.
Þorsteinn Pálsson,
Skógarási 3, Reykjavík.
Ingibjörg A. Guðlaugsdóttir,
Logafold 155, Reykjavík.
Óskar Sveinbjörn Ingvarsson bif-
reiðarstjóri,
Krókamýri 24, Garðabæ.
Hanneraðheiman.
Guðrún Sigríður Vignisdóttir,
Engjavegi 24, Selfossi.
Tómas Tryggvason,
Laugarvatni, Fenjum, Laugardals-
hreppi.
Guðmundur S. Kristjánsson,
Fífuseli 32, Reykjavík.
Sigurður S. Jóhannsson,
Keilufelli 1, Reykjavík.
Jens Sigurðsson,
Þórufefli 6, Reykjavík.