Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Page 31
MÁNUDAGUR 11. APRÍL 1994 Ég er ekki óhamingjusöm, Lalli.. .ég vonaði bara alltaf að hjónaband borgaði sig betur en það gerir Lalli og Lína Spakmæli Ég þekki menn sem hafa verið álitnir vitringar fyrir það eitt að þeir sögðu ekkert. Shakespeare. dv Fjölimðlar Innlend dagskrár- gerð Nú er lokið þáttasyrpunni Gest- ir og gjörningar sem áhorfendur Sjónvarps hafa notið seinustu sunnudagskvöld. Þátturinn hefur verið sendur út frá veitingastöð- um og að þvi er rýni skilst hafa veitingamenn séö um skemmtiat- riði þau sem boðið er upp á í þátt- unum. Nokkuð hefur hallað á landsbyggðina í þessum þáttum en í gærkvöldi var gerö bragarbót á þeim annmarka þegar sjón- varpsmenn heimsóttu Halibjörn Hjartarson, kántríkóng á Skaga- strönd. Þátturinn var kærkomin til- breyting frá því sem verið hefur og hafði „sveitabrag“ yfir sér. Þetta leiðir hugann að fi-amboði á innlendu dagskrárefni sjón- varpsstöðvanna. Ríkissjónvarpiö hefur löngum getað slegiö sig til riddara á meiri innlendri dag- skárgerð en Stöð 2. Hvað því veld- ur að innlent efni á siðarnefndu stööinni er ekki meira en raun ber vitni hefur tíðum verið bent á að er að finna í þeim kostnaði sem fylgir innlendri dagskrár- gerð. Ætla má að stjórnendum stöðvarinnar sé kappsmál að skila eigendum sínum arði og má spyija sig þeirrar spurningar hvort raunin verði ekki eirmig slík ef Ríkissjónvarpiö veröur einkavætt eins og þrýstingur er frá sumum skoðanahópum um. Nú ætla ég'að leyfa öðrum að dæma um hvort sjónvarpsefni eins og útsendingin frá Kántrýbæ er .til fyrirmyndar um innlenda dagskrárgerð en af nógu öðru er að taka hjá Ríkissjónvarpinu. Pétur Pétursson Andlát Kristín Jónsdóttir frá Vattamesi viö Reyðarfiörö, Skólabraut 3, Seltjarn- arnesi, lést í Borgarspítalanum aö- faranótt 9. apríl. Albert S. Guðmundsson fyrrverandi ráðherra andaðist þann 7. apríl 1994. Þórarinn St. Sigurðsson, fyrrverandi sveitarstjóri, Hringbraut 136b, Kefla- vík, lést í Sjúkrahúsi Keflavíkur að- faranótt 8. apríl. Sigríður Anna Valdimarsdóttir, Freyjugötu 46, Reykjavík, lést á heimili sínu þann 7. apríl. Ingunn H. Sigurjónsdóttir Hlíðar hjúkrunarkona, Laugateigi 9, Reykjavík, lést á heimili sínu fimmtudaginn 7. apríl. Jarðarfarir Guðrún Daðadóttir verður jarðsung- in frá Áskirkju þriðjudaginn 12. apríl kl. 13.30. Unnur Björnsdóttir verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 12. apríl nk. kl. 15. Rakel J. Sigurðardóttir Rosenblad, Melabraut 5, Seltjamamesi, er lést í Landspítalanum 4. apríl, verður jarðsungin frá Kristskirkju þriðju- daginn 12. apríl kl. 15. Hrefna Pétursdóttir hjúkmnarfræö- ingur, Hjarðarhaga 13, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju í dag, mánudag, kl. 13.30. Björg Sveinsdóttir, Hofsvallagötu 15, Reykjavík, verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, þriðju- daginn 12. apríl kl. 13.30. Arndís Benediktsdóttir, fyrmrn prestsfrú á Hólmavík, Árskógum 6, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 12. apríl kl. 13.30. Gunnar E. Magnússon húsgagna- smiður, Áifaskeiði 75, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfiarð- arkirkju þriðjudaginn 12. apríl kl. 15. Þorleifur Jónasson skipsfióri, frá Dagsbrún, Neskaupstað, Nausta- hlein 19, Garðabæ, verður jarðsung- inn frá Víðistaðakirkju í dag, mánu- dag, kl. 13.30. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreiö s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, branas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 8. apríl til 14. apríl 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Háaleitisapó- teki, Háaleitisbraut 68, sími 812101. Auk þess verður varsla i Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190, ki. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfiarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opiö föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Selfiamarnes, sími 11100, Hafnarfiörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbameiu - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vifianabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans:' Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14—15.«, Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiðkl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- fiamarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftír lokun 11555., Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: 1 Reykjavík, Kópavogi, Selfiamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiI3<yiirungar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Lifiínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 11. apríl: Rússar hefja sókn á Krím - taka Odessa. Fara yfir Seret í sókninni í Rúmeníu. Harðir bardagar í Karpatafjöllum. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 12. apríl. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Hafir þú einhvern tíma haft á tilfmningunni að fólk væri aðeins til í þeim tilgangi að angra þig er líklegt að þú fmnir það sama fj. nú. Þú verður fyrir töfum og truflunum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Andrúmsloftið er heldur viðkvæmt og hætt við deilum. Reyndu að forðast öll átakasvæði eins og þú mögulega getur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú þarft að breyta því sem þú hafðir ákveðið eða jafnvel hætta alveg við þaö. Þetta kann að eiga við ferðalag. Þú heyrir eitthvað sem gengur þér í hag. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ert í öðru máli en aðili sem er á öðrum aldri en þú. Þú gætir hagnast vei á því að ieitá ráða hjá reyndari aðila. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú reynir fremur á þig líkamlega en andlega í dag. Reyndu því á kraftana og frestaðu áhyggjum til næsta dags. Krabbinn (22. júní-22. júií): Þú þráir frið og ró. Láttu aðra vita um þessar óskir þínar. Hugs- aðu um hagsmuni þína. Happatölur eru 3, 23 og 30. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Rifrildi setur mark sitt á samskipti manna í dag. Ferðalög væru þér ekki tfl yndis núna. Þú ættir því að eyða deginum heima. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Tengsl milli manna eru góð. Þú nærð góðu sambandi við aðra. Ástin ræður ríkjum. Jafnvel ókunnir menn sýna vinsemd. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú nýtur þess núna að hafa gert einhverjum greiða fyrir nokkru. Dagurinn ætti að verða hagstæður þér og þínum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Eitthvað sem þú lest eða heyrir tengist þér sérstaklega. Fólk er reiðubúið til samvinnu. Þú færð fréttir af gömlum vini. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú nýtir hæfileika þína til þess að vinna bug á ákveðnu vanda- máli. Ekki gengur allt eins og ætlað var í dag en það verður samt skemmtilegt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér líður best í hópi þeirra sem þú þekkir vel. Fólki liður vel í kringum þig. Ákveðin persóna gleðst sérstaklega. Stjörn Ný stjörnuspá á hvcrjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínútan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.