Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1994, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1994, Page 7
FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1994 7 Fréttir íslendingum býöst borgun fyrir að sinna björgunarstarfi Vamarliösins: Hver þyrla á 200 milljónir? - Sighvatur Björgvinsson segir ekkert vit í að ganga frá kaupum á Super Puma-þyrlunni „Viö erum ekki lengur að tala um stjórnarfundi á fóstudaginn. Ekkert „Mér er kunnugt um að forsætis- sé að ganga úr skuggá um að það Ræða þurfi þær hugmyndir sem eru að kaupa einhverja eina þyrlu heldur vit sé í að fara að tillögu Þorsteins ráðherra hefur rætt við dómsmála- verð sem komi fram í tilboöi Banda- uppi um verktakasamninga og skoða að koma á fót björgunarsveit sem Pálssonar um kaup á Super Puma- ráðherra um efnisatriði þessa til- ríkjamanna standist. í framhaldi af þurfi þær þyrlur og þann búnað sem tæki yfir allt björgunarflug frá ís- þyrlu fyrir rúmar 700 milljónir í ljósi boðs. Það er því ekki rétt að hann því sé rétt að fá hingað til lands sér- er í boði. Hann telur að slík nefnd landi. Fyrir þessa þjónustu myndu þess tilboðs sem nú liggi fyrir frá hafi ekkert um það vitað.“ fræðinganefnd frá Bandaríkjunum, gæti verið komin til landsins innan íslendingar fá greidd verktakalaun Bandaríkjunum. Sighvatur segir að næsta skrefiö eins og Bandaríkjamenn bjóðast til. tveggjavikna. -kaa sem gætu staðið undir rekstrar- kostnaðinum og jafnvel fiármagnað að stórum hluta kaup á nokkrum þyrlum. Við erum því að tala um tekjumöguleika fyrir þjóðina til framtíðar og ný störf. Ég tel það enga goðgá að kanna tilboð Bandaríkja- manna vel og gefa okkur til þess nokkra daga,“ segir Sighvatur Björg- vinsson, starfandi utanríkisráð- herra. Samkvæmt heimildum DV felur tilboð Bandaríkjamanna í sér að ís- lendingum verði útvegaðar nýlegar björgunarþyrlur fyrir mjög lágt verð, jafhvel á innan við 200 milljónir stykkiö. Aö auki felur tilboðið í sér að Bandaríkjamenn þjálfi íslenskar áhafnir þannig að íslendingar geti tekið yfir allt björgunarflug frá ís- landi, þar á meðal ýmis verkefni sem varnarhðið sinnir nú. Fyrir þjón- ustuna myndu íslendingar fá greidd verktakalaun. „Það er engin spuming að þessar tölur eru mun lægri en aðrar tölur sem nefndar hafa verið í sambandi við þyrlukaup,“ segir Sighvatur en vih að svo stöddu ekki nefna neinar tölur í þessu sambandi. Að sögn Sighvats á hann ekki von á að ríkisstjómin taki endanlega ákvörðun í þyrlumálinu á ríkis- Ólafsflörður: „Samtök um betri bæ“ Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Búið er að taka endanlega ákvörð- un og koma saman þriðja framboös- listanum á Ólafsfirði og er hann bor- inn fram undir heitinu „Samtök um betri bæ.“ DV skýrði frá því í fyrra- dag að hér væri um þverpólitískt framboð að ræða en kveikjan að því varö er Jónínu Óskarsdóttur bæjar- fuhtrúa var hafnað af uppstilhngar- nefnd Óháðra og vinstri manna. Efstu sæti nýja hstans skipa eftir- taldir: 1. Jónína Óskarsdóttir bæjarfull- trúi. 2. Ríkharður H. Sigurðsson bif- reiðastjóri. 3. Kristín Adolfsdóttir húsmóðir. 4. Birgir Stefánsson stýri- maður. 5. Snjólaug Ásta Sigurfmns- dóttir bréfberi. 6. Hahdór Guð- mundsson bifvélavirki. 7. Auður Traustadóttir tryggingafulltrúi. 8. Árni Sæmundsson sjómaður. 9. Inga Sæland Ástvaldsdóttir húsmóðir. 10. Sigríður Tómasdóttir starfsstúlka. Fjöldi útkalla Slökkvihðið var kahað út fiórum sinnum í fyrradag vegna íkveikju í ruslafótum. Tókst að ráða niðurlög- um eldsins áður en verulegar skemmdir hlutust af. Athygh vekur að þrír staðanna þar sem eldurinn kom upp eru í göngufæri hver frá öðrum þannig að ekki er ólíklegt að samiaðihhafiveriðþaráferö. -pp ★ Allt að 250 bílar ísal ★ Til sýnis alla daga kl. 10-19 ★ Allir bílar skuldlausir ★ Fjöldi bíla með ástandsvottorði ★ Staðgreiðsla til seljanda ★ Lán fáanleg til kaupanda ★ Seljendur borga ekki sölulaun ★ Enginn geymslu kostnaður ★ Þátttökugjald endurgreitt ef sala fer ekki fram. 1982 BMW 320 1987 Citroén Ax 10 1987 Citroén Bx 14 1986 Chevrolet pickup 4x4 1978 Chevrolet K5 4x4 1988 Chevrolet Monza Classic 1985 Chevrolet Suburban 4x4 1991 Daihatsu Applause 1987 Daihatsu Chore 4x4 1987 Dodge Arias 1984 Fiat Uno 45 S 1987 Ford Sierra 1600 1982 Ford Taunus 2000 1980 Ford Bronco 4x4 1986 Ford pickup F 150 4x4 1979 Ford Mercury 1991 Honda Civic GL 1987 Honda Civic GL 1985 Honda Prelude 1986 Isuzu Trooper 4x4 1992 Lada Samara 1990 Lada Samara 1986 Lada Sport 4x4 1989 Land Rover 4x4 1988 Mazda 323 GLX 1.5 1989 Mazda 626 GLX 2,0 1985 Mazda 626 GLX 2.0 1988 MMC Colt 1983 MMC Cordia Gls 1.6 1988 MMC Lancer STW 1992 Mercedes Benz W124 230 1989 Nissan Sunny SLX 1.6 1989 Peuguot 405 GR 1987 Plymouth Reliant 1979 Range Rover 4x4 1985 Renault 4 F6 1988 Saab 900i 1987 Subaru STW 1990 Suzuki Carry 1991 Suzuki Swift 1991 Suzuki Swift 1988 Suzuki Swift 1988 Suzuki Fox 413 4x4 1987 Toyota Corolla 1,3 1983 Toyota Hilux 21R 1986 Volvo 340 GL 1987 Volvo 240 GL 1988 Volvo 740 GL 1991 VW Polo 1,1 1980 VW Transvan og fjöldi annarra bifreiða Tökum við kauptilboðum alla daga MÝRARGATA 26 KR(^)I\IA? bílauppboð SÍMI: 1 57 55 MARMOROC STEINKLÆÐNING A L U C O L I C ÁLKLÆÐNING C A P E PLÖTUKLÆÐNING VERKVER Síðumúla 27, 108 Reykjavík • 7? 811544 • Fax 811545

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.