Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1994, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1994 43 pv Fjölmiðlar Landið þitt, ísland Þaö færist í vöxt aö íslendingar feröist um sitt eigið land. Þaö er ekki langt síöan feröalög utan sumartímans heyröu til undan- tekninga. í sjónvarpinu í gærkvöld mátti sjá hinn „nýja“ ferðamáta íslend- inga. Nú virðist enginn maöur meö mönnum nema hann eigi fjórlijóladriílnn bíl á sem stærst- um og breiðustum dekkjum. Þátt- urinn fjallaöi um ferð nokkurra jeppa um hálendi íslands og er fátt annað en gott um þennan þátt að segja. Kvikmyndatakan var afbragö. i þættinum mátti lita aíbragös myndskeið af náttúru- undrum sem erfitt hefði verið fyrir ókunnugann aö átta sig á án mynda. Aö ósekju heíði hand- ritiö og lestur mátt vera betra. í lestur þular vantaði alla innlifun og lipurð til aö maður nyti þáttar- ins til fullnustu og textinn var oft á tíðum full þurr. Þrátt fyrir þessa meinlegu galla hafði maður mjög gaman af þættinum. Þátt um ferö hestamanna um landiö mátti líta á páskadagskrá Stöðvar 2 og heppnaðist hann enn betur. Þetta leiðir samt hugann aö þeim vandamálum sem ferðalög um viðkvæma náttúru landsins geta skapað. Þeir sem ferðast á hinn „nýja“ máta þurfa að vera meðvitaðir um hvað hægt er að bjóða landinu upp á og einnig að halda umhverfinu hreinu. Jeppamenn og fleiri sem eiga leið um hálendið hafa verið að átta sig betur á þessu og hafa sem betur fer oft gert hluti sem aðrir mættu taka til eftirbreytni. Pétur Pétursson Andlát Hallgrímur Hallgrímsson, Hrafnistu, Reykjavík, andaðist þriðjudaginn 12. aprfl. Sigríður Dýrleif Jónsdóttir, Grettis- götu 38b, lést í Vífilsstaðaspítala 13. apríl. Anna Kjartansdóttir hjúkrunar- kona, Selvogsgrunni 11, andaðist þriðjudaginn 12. apríl. Þórey Hannesdóttir, Háaleitisbraut 115, lést á gjörgæsludefld Landspítal- ans 13. apríl. Jarðarfarir Útför Alberts Guðmundssonar, fyrr- verandi ráðherra, verður gerð frá Hallgrímskirkju í dag kl. 13.30. Útfor Valdimars Jónssonar, Kópa- vogsbraut 8, fer fram frá Dómkirkj- unni fostudaginn 15. aprfl kl. 13.30. Útfór Guðjóns Guðjónssonar bónda, Hlíð í Skaftártungu, fer fram frá Grafarkirkju laugardaginn 16. apríl kl. 14. Sætaferðir verða frá Hópferöa- miðstöðinni, Bíldshöfða 2, kl. 9 ár- degis. Jarðarfór Guðlaugs Elís Jónssonar hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Kristin Jónsdóttir frá Vattamesi við Reyðarfiörð, Skólabraut 3, Seltjam- arnesi, verður jarðsungin frá Nes- kirkju fostudaginn 15. apríl kl. 15. Guðlaugur Svanur Kristinsson, Borgarhlíð, Fáskrúðsfirði, lést að- faranótt 10. apríl. Jarðarfórin fer fram frá Fáskrúðsfiarðarkirkju laug- ardaginn 16. aprfl kl. 14. Magnfríður Magnúsdóttir frá Ár- bakka verður jarðsungin frá Bæjar- kirkju laugardaginn 16. aprfl kl. 14. Guðrún Eiríksdóttir, Kvíabólsstíg 4, Neskaupstað, verður jarðsungin frá Norðfiarðarkirkju laugardaginn 16. aprfl kl. 14. Sigurrós Jónsdótir, dvalarheimflinu Höfða, verður jarðsungin frá Akra- neskirkju fóstudaginn 15. aprfl kl. 14. Rafn Þorsteinsson bóndi, Hrafntóft- um, verður jarðsunginn frá Odda- kirkju laugardaginn 16. apríl kl. 14. Útfor Kristjáns K. Jónssonar, er lést 5. apríl sl., verður gerð frá ísafiarð- arkapellu laugardaginn 16. apríl kl. 14. ___________Spákmæli______________ Svo má blína á blátt fjallið að hrasað verði um smásteinana í götunni. Merriman. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 8. apríl til 14. april 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Háaleitisapó- teki, Háaleitisbraut 68, sími 812101. Auk þess verður varsla í Vesturbæjarapótcki, Melhaga 20-22, sími 22190, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfiörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heirnsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: ki. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 Og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagaröi við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selfiarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. . Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um biianir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. C - Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 14. apríl: Hnefaleikakeppni á sunnudag. Hnefaleikakeppni verður haldin í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar á sunnudaginn. Stjömuspá (5) Spáin gildir fyrir föstudaginn 15. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú skalt ekki taka það alvarlega þótt þú mætir einhverri and- stöðu. Aðilinn er fremur að sýnast en berjast gegn þér. Þú nýtur félagslífs og færð góð tækifæri. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Dagurinn verður líflegur. Þú nýtir þér sambönd þin, sérstaklega þeirra sem hafa önnur áhugamái en þú hefur. Nýttu þér nýjar hugmyndir. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Nýjar tillögur og hugmyndir koma sér vel fyrir þig. Þú nýtir þér eitthvað sem þú heyrir eða lest. Happatölur eru 12, 22 og 34. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú verður fyrir töfum eða mætir einhverjum vandamálum fyrri- hluta dags. Vertu staöfastur og þá kemstu fljótt yfir þetta. Þú ræðir hvernig spara megi fé. Tvíburarnir (21. maí-21. j úní): Erfitt er að gera báðum málsaðilum til geðs í máli sem snertir þig persónulega. Þetta verður annasamur dagur. Gakktu þó ekki á þann tima sem þú ætlaðir í tómstundir. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú nærð bestum árangri með því að nýta þér stuðning annarra. Þig vantar meira sjálfstraust til þess að ná málum þínum fram einn. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Eitthvað nýtt kemur inn í líf þitt og gæti valdið nokkrum erfiðleik- um í fyrstu. Það verður samt til bóta þegar til lengri tíma er lit- ið. Kannaðu hvort breytingar gætu orðið þér til hjálpar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Einhver sýnir málum þínum mikinn áhuga. Vertu á varðbergi. Það kann að vera að hann sé að kanna vamir þínar. Hugsaðu til framtíðar ef þér bjóðast tækifæri. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert oft góður að svara fyrir þig með hnyttnum svörum. Þú ert samt ekki upp á þitt besta í dag. Þú vilt ógjarnan lenda í deilum við aðra. Happatölur em 2,15 og 25. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú sinnir þínum venjubundnu störfum en ert um leið að skipu- leggja tómstundir þínar og sennilega ferðaiag. Talaðu hreint út. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gerir þér meiri vonir en líklegt er að megi rætast. Þú ert um of bjartsýnn á tíma þinn og þá fiármuni sem þú hefur umleikis. Þú skipuleggur kvöidið vel. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Atburðimir gerast hratt og þú mátt hafa þig allan við til þess að missa ekki af lestinni. Þú verður að minnsta kosti að skipuleggja starf þitt vel. Stjöm Nýstjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90kr.mínúun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.