Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1994, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1994 9 Utlönd Sprengingar í Sarajevo - nýjar tillögur um friö í Bosníu Skothríö og sprengingar heyröust í Sarajevo í gærkvöldi í fyrsta sinn í heilan rriánuö. Ekki bárust neinar fregnir af manntjóni. Næstum þvi samtímis tilkynnti friðarerindreki Rússlands, Vitali Tjurkin, að Bosn- íu-Serbar væru reiðubúnir aö hætta árásum á Gorazde sem þeir hafa set- iö um í yfir tvær vikur. Útvarpið í Sarajevo hafði það eftir útvarpsfréttum í Gorazde aö Serbar hefðu gert árásir á Gorazde í gær. Tjurkin sagði að Serbar hefðu full- vissað sig um að þeir myndu ekki grípa til hernaðaraðgerða gegn Gorazde nema múslímar neyddu þá til þess. Tjurkin átti í gær viðræður við Slobodan Milosevic, forseta Serbíu. Sagði Tjurkin viðræðumar hafa ver- ið um leiðir til að koma á allsherjar- vopnahléi í Bosníu. Hann kvaðst vera með nýjar hugmyndir í poka- hominu um hvernig mætti blása nýju lífi í friðarviöræðumar. Tjurkin greindi þó ekki nánar frá þeim, að því er sagði í fréttum Tanjug frétta- stofunnar. Tjurkin kvaðst myndu bíða í Belgrad eftir viðbrögðum Milosevics og Karadzic, leiðtoga Bosníu-Serba, við nýju hugmyndunum sem hann kynnti þeim. Hann lagði á það áherslu að afnám viðskiptabanns á fyrrum Júgóslavíu myndi auðvelda friðarumræður. Milosevic tók undir Bosníu-Serbar á æfingu við bæinn Brcko. Á meðan einn stekkur af hús- þaki miða félagar hans á hann. Símamynd Reuter það en bandarísk yfirvöld lýstu sig andvíg því. •> Owen lávarður og Thorvald Stolt- enberg, samningamenn Sameinuðu þjóðanna, komu til Sarajevo í gær. Owen sagði þaö mikilvægt að byggja upp traust Serba á Sameinuðu þjóð- unum á ný en þeir rufu allt samband við starfsmenn Sameinuðu þjóðanna eftir loftárásir Atlantshafsbanda- lagsins. Reuter Innlausnarverð húsbréfa í 1. flokki 1991 3. flokki 1991 1. flokki 1992 2. flokki 1992 Innlausnardagur 15. apríl 1994. 1. flokkur 1991 Nafnverð: Innlausnarverð: 1.000.000 kr. 1.361.946 kr. 100.000 kr. 136.195 kr. 10.000 kr. 13.619 kr. 3. flokkur 1991 Nafnverð: Innlausnarverð: 1.000.000 kr. 1.211.869 kr. 500.000 kr. 605.935 kr. 100.000 kr. 121.187 kr. 10.000 kr. 12.119 kr. 1. flokkur 1992 Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000.000 kr. 5.967.980 kr. 1.000.000 kr. 1.193.596 kr. 100.000 kr. 119.360 kr. 10.000 kr. 11.936 kr. 2. flokkur 1992 Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000.000 kr. 5.874.321 kr. 1.000.000 kr. 1.174.864 kr. 100.000 kr. 117.486 kr. 10.000 kr. 11.749 kr. í Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. 1 rSrí HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS f 1 HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 . 108 REYKJAVÍK • SÍMI Í9 49 00 Vantarþig ekki notaðan bíl á góðu verði fyrir vorið? A tilboðsverði m.a. Subaru Legacy 1990, ek. aðeins 55 þús. Kr. 1.250.000. Daihatsu Applause 1,6X, 1991, ek. aðeins 23 þús. rafm. í öllu. Kr. 870.000. Chrysler Saratoga 1991, ek. 51 þús. Bíll m/öllu. Kr. 1.580.000. Volvo 240 station 1990, ek. 70 þús. Kr. 1.250.000. Honda Prelude 1988, ek. 101 þús., 4 hjóla- stýri, sóllúga o.fl. Kr. 1.250.000. Honda Civic 1989, ek. 45 þús., sjálfsk. Kr. 750.000. Bílaumboðið hf. Krókhálsi 1, Reykjavík, sími 686633 Bílasalan Krókhálsi, Krókhálsi 3, Sími 676833 Opið um helgina 12 til 17. RenaultHA 1988 450.000 350.000 Daihatsu Charade 1990 600.000 490.000 Lada Sport 1989 400.000 330.000 BMW323Í 1985 700.000 550.000 BMW325Í 1987 1.150.000 900.000 Ford Ranger4x4 1987 850.000 690.000 Citroén Axel 1986 90.000 25.000 Lada station 1991 410.000 310.000 Renault Express 1990 610.000 550.000 Oldsmobile Calais 1985 650.000 490.000 Renault19GTS 1990 670.000 590.000 MMCColtGLX 1988 530.000 420.000 VWGolfCL 1986 360.000 280.000 Peugeot309 1989 480.000 390.000 Visa- og Euro raðgreiðslur Skuldabréf til allt aö 36 mánaöa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.