Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1994, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1994, Blaðsíða 34
46 FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1994 Finuntudagur 14. apríl SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Tómas og Tim (7:10) (Thomas og Tim). Sænsk teiknimynd um vinina Tómas og Tim sem lenda í ótrúlegustu ævin- týrum. 18.10 Matarhlé Hildibrands (5-6:10) (Hagelbácks matrast). Sýndir verða tveir þættir úr syrpu urh skrýtinn karl sem leikur sér með súrmjólk. 18.25 Flauel. í þættinum eru sýnd tónlistarmyndbönd úr ýmsum áttum. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Viðburðaríkiö. i þessum vikulegu þáttum er stiklað á því helsta í lista- og menningarvið- burðum komandi helgar. Dag- skrárgerð: Kristín Atladóttir. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Syrpan. Ef til fjórða leiks Grindvíkinga og Njarð- víkinga kemur I úrslitum Islands- mótsins í körfuknattleik verður sent út beint frá honum. Annars verður hefðbundin íþróttasyrpa. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 21.05 Við Tító (Tito et moi). Serbnesk/frönsk bíómynd frá 1991 eftir leikstjórann Goran Markovic sem hefur verið margverðlaunaður fyrir verk sín. í myndinni segir frá Zor- an, tíu ára dreng í Belgrad árið 1954, sem leggur upp í mikla göngu um land Títós. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Þingsjá. Helgi Már Arthursson segir fréttir af Al- þingi. 0.30 Dagskrárlok. 15:30 Dial MTV. 16:00 Music Non-Stop. 18:00 MTV’s Greatest Hits. 19:00 MTV’ s Most Wanted. 20:00 The Pulse with Pulse. 20:30 MTV’s Beavis & Butt-head. 21:00 MTV Coca Cola Report. 21:15 MTV At The Movies. 21:30 MTV News At Night. 21:45 3 From 1. 22:00 Party Zone. 00:00 VJ Marijne van der Vlugt. 01:00 Night Videos. l!0| GI.a!lS-3 13.30 CBS Morning News. 14.00 Sky News At Two. 16.30 Sky World News. 23.30 CBS Evening News. 2.30 Beyond 2000. 5.30 The Reporters. INTERNATIONAL 12.30 Business Asia. 15.30 Business Asia. OMEGA Kristfleg sjónvarpsstöö 16.00 Kenneth Copeland E. 16.30 Orð á síðdegl. 17.00 Hallo Norden. 17.30 Kynningar. 17.45 Orð á siðdegi E. 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur. 18.30 700 club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) Njörður P. Njarðvík segir frá galdraofsöknum. 17.05 Nágrannar. 17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19.19. 20.15 Eirikur. 20.40 Nissan deildin í handbolta. Bein útsending frá islandsmeistaramót- inu í handbolta í 8 liða úrslitum. Sýnt verður frá seinni hálfleik Stjörnunnar og Valsfrá iþróttahús- inu i Garðabæ. Einnig verður bein lýsting á Bylgjunni. 21.30 A tímamótum (September Song). Vandaður breskur mynda- flokkur. (1:7) 22.25 Patterson bjargar heiminum (Les Patterson Saves the World). Gamansöm spennumynd úr smiðju fjöllistamannsins Barrys Humphries. 23.55 Víghöfði (Cape Fear). Fyrir fjórtán árum tók lögfræðingurinn Sam Bowden að sér vörn Max Cady. 02.00 Brennur á vörum (Burning Secr- et). Stríðsfangi dvelur á spítala eft- ir fyrri heimsstyrjöldina til að ná sér eftirstungusár. 3.40 Dagskrárlok. Dis£ouery 15:30 DURRELL IN RUSSIA. 16:00 FIRE ON THE RIM. 17:00 BEYOND 2000. 18:00 A TRAVELLER’S GUIDE TO THE ORIENT. 18:30 WORLD OF ADVENTURES. 19:00 TERRA X. 19:30 THE SECRETS OF TREASURE ISLANDS. 20:00 FIELDS OF ARMOUR. 20:30 SPECIAL FORCES. 21:00 WILDSIDE. 22:00 FATAL ATTRACTION. 23:00 TOYS FOR BOYS. nnn 12:00 BBC News from London. 13:30 Watchdog. 14:30 Draw Me. 15:25 Crufts 1994. 16:55 World Weather. 18:00 Here and Now. -*-v 19:30 Luv. 20:00 Murder Most Horrid II. 21:00 BBC World Service News. 22:00 BBC World Service News. 22:25 Newsnight. 23:25 World Business Report. 00:25 Newsnight. 02:00 BBC World Service News. 03:25 Top Gear. CQRQOHN □EQwHRQ 12:00 Yogi Bear Show. 12:30 Down With Droopy. 13:00 Galtar. 13:30 Super Adventures. 14:30 Fantastic 4. ,15:00 Centurians. *** ■ 15:30 Johnny Quest. 16:00 Captain Planet. 16:30 The Flintstoneo. 17:00 Bugs & Daffy Tonight. 12:00 VJ Slmone. 14:30 MTV Coca Cola Report. 14:45 MTV At The Movles. 15:00 MTV News. 15:15 3 From 1. k Í«.jé.4í1jí »X14Í.* * Rás 1 kl. 14.00: Dauðamenn Dauöamenn úr sögu alþekkt heimild um þetta galdraofsókna á íslandi. 10. mál og galdraofsóknir á ís- apríl 1656 voru tveir feðgar landi. Þar er sagan sögð frá brenndir á báli í Skutuls- sjónarhóli prestsins. í firði. Var þeim gefið að sök skáldsögu sinni, Dauða- að hafa ofsótt sóknarprest mönnum, segir Njörður P. sinn, Jón Magnússon, með Njarövik söguna frá sjónar- göldrum og valdið honum hóli feðganna sem brenndir sárum þjáningum. voru. Píslarsaga séra Jóns er 18.00 World Buslness. 20.45 CNN World Sport. 21.30 Showbiz Today. 23.00 Moneyline. 1.00 Larry King Live. 18.00 The Courtship of Eddle’s Father. 20.10 A Date with Judy. 22.10 The Happy Years. 24.10 Throughbreds Dont Cry. 1.45 O? Shaugnessy’s Boy. 12.00 Barnaby Jones. 13.00 Lace li. 14.00 Another World. 14.50 The D.J. Kat Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Paradise Beach. 17.30 E Street. 18.00 Commercial Break. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Rescue. 20.00 LA Law. 21.00 Star Trek: The Next Generation. 22.00 The Untouchables. 23.00 The Streets Of San Francisco. 24.00 Night Court. 24.30 Totally Hidden Video. 12:00 Rally Rald. 12:30 Snooker. 14:30 Darts. 15:30 lce Hockey. 16:30 Motors Magazine. 17:30 EurosportNews 1. 19:00 Football. 21:30 APT Tennls. 22:00 EurosportNews 2. SKYMOVŒSPLUS 12.00 Journey to Spirit Island. 15.00 Joe Panther. 17.00 Cameleons. 19.00 The Sinking of the Rainbow Warrlor. 21.00 Final Analysis. 23.05 Stop At Nothing. 24.45 Turtle Beach. 2.10 Bad Channels. 3.30 Chameleon’s. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindín. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Rógburður eftir Lillian Hell- mann. 8. þáttur af 9. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttirog HlérGuðjónsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Dauöamenn eftir Njörð P. Njarðvík. Höfundur byrjar lesturinn (1). 14.30 Æskumenning. Svipmyndir af menningu og lífsháttum unglinga á ýmsum stöðum. 2. þáttur. Sveitaæska fyrri tíma. Umsjón: Gestur Guðmundsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Njáls saga. Ingibjörg Haraldsdóttir les (71). Jón Hallur Stefánsson rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. (Einnig á dagskrá í næturútvarpi.) 18.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í Morgunþætti.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Rúllettan. Umræðuþáttur sem tekur á málum barna og unglinga. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þór- dís Arnljótsdóttir. 19.57 Tónllstarkvöld Útvarpsins. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Furöuheimar. Um breska rithöf- undinn Anthony Burgess. Um- sjón: Halldór Carlsson. (Áður út- varpað sl. mánudag.) 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. ' “ 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Björn Ingi Hrafnsson. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns:Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturlög. 2.05 Skífurabb. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. (Endurtekið frá sunnudegi og mánudegi.) 3.00 Á hljómleikum. (Endurtekið frá þriðjudagskv.) 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekinn þátturfrá rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið blíða. Magnús Einars- son leikur sveitatónlist. (Endurtek- ið frá sl. sunnudagskv.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. 06.30 Þorgeirikur. Þorgeir Astvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson 07.00 Fréttir. 07.05 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir verða á dagskrá kl. 8.00. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 Ágúst Héðinsson og Gerður. Hressandi tónlist við vinnuna og skemmtilegar uppákomur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birglsdóttir. 13.00 Iþróttafréttir 13.10 Anna Björk Birgisdóh Björk heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur þar sem umsjónarmenn þáttarins eru Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son og Örn Þórðarson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.19 19.19. 20.00 Urslitakeppni Visadeildarinnar í körfubolta: Grindavík-Njarð- vík. Einar Bollason og Valtýr Björn Valtýsson lýsa leik Grindavíkur og Njarðvíkur í úrslitakeppni 22.00 Islenski listinn. Islenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. 01.00 Næturvaktin. FmI909 AÐALSTOÐIN 12.00 Gullborgln. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Arnar Þorsteinsson. 22.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 1.00 Albert Ágústsson.endurtekið. 4.00 Sigmar Guömundsson. endur- tekið. FM#957 12.00 Valdís Gunnarsdóttir. 13.00 AÐALFRÉTTIR 15.00 jvar Guömundsson. 17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM. 17.10 Umferðarráð á beinni línu. 18.00 AÐALFRÉTTIR 18.10 Betri blanda. 22.00 Rólegt og rómantískt. 14.00 Rúnar Róbertsson 17.00 Jenný Johansen 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 22.00 Fundarfært. 15.00 Baldur. 18.00 Plata dagsins. 18.55 Robbi og Raggi. 22.00 Simmi. 24.00 Þossi. I myndinni segir frá Zoran, tíu ára dreng i Belgrad. Sjónvarpið kl. 21.05: í landi Títós Bíómyndin Viö Tító var gerð í samvinnu serbneskra og franskra aðilja árið 1991 en leikstjóri hennar er Gor- an Markovic sem hefur ver- ið margverðlaunaður fyrir verk sín. í myndinni segir frá Zoran, tíu ára dreng í Belgrad árið 1954. Hann kúldrast heima í íbúöarky- tru íjölskyldunnar þegar hann er ekki að leika við vini sína en það sem á hug hans allan eru bíómyndir og Jasna, tólf ára munaðar- laus stúlka. Jasna er að fara í langa göngu um land Títós með fleiri börnum og Zoran beitir öllum tiltækum ráð- um til að fá að fara með og ferðin reynist honum lær- dómsrík. Guðríður St. Sigurðardóttir er einleikari á tónleikunum. Rás 1 kl. 19.57: Tónlistarkvöld Útvarpsins í þættinum verður út- varpað beint frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói. Á efnis- skránni eru þrjú verk: Sin- fónía nr. 93 eftir Joseph Haydn, Píanókonsert nr. 5 eftir Camille Saint-Saens og Tónhst fyrir strengjasveit, slagverk og selestu eftir Béla Bartók. Einleikari í píanókonsert Saint-Saens er Guðríður St. Sigurðardóttir en stjórnandi á tónleikun- um er Petri Sakari. kvistir staddir í olíurikinu. Stöð2kl. 22.25: ar heiminum Fulltrúa Ástralíumanna byggðina. Bandaríkjaforseti þjá Sameinuðu þjóðunum, og forsætisráðherra Ástral- Sir Leslie Colin Patterson, íu setjast á rökstóla um verður alvarlega á í mess- hvernig þeir geti ffíðmælst unni á þéttsetnu allsherjar- við Mustafa. Þeir ákveða að þinghiu frammi fyrir öllum fóma Sir Leslie í þágu friö- fjölmiölum heims. Hann arins og senda hann til Abu misbýður Mustafa Toul svo Niveah. Það eru hins vegar um munar en Mustafa þessi fleiri kynlegir kvistir stadd- er hefnigjarn leiðtogi olíu- ir í þessu vellauðuga oliu- ríkisins Abu Niveah. Fréttir ríki og þeirra á meðal er af atburðinum berast eins njósnarinn kankvísi, Dame og eldur i sinu um heims- Edna Everage.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.