Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1994, Blaðsíða 28
40
FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1994
Merming
Afmæli
litla sveiflusveitin á
Sóloni íslandusi
Þaö er viröingarvert framtak hjá
forráöamönnum veitingahússins
Sólons íslandusar aö bjóöa upp á
djasstónlist á mánudagskvöldum og
jafnvel oftar. Þannig rækir staöurinn
m.a. þaö menningarhlutverk sem
eigendurnir virðast hafa valið hon-
um. Sólon er sem sagt nokkuð menn-
ingarlegt kaffihús meö myndir eftir
Kristján Davíösson á veggjum og
ýmislegt í gangi bæði uppi og niðri.
Uppi eru sýningar og tónleikar en
niöri hljómar tónlistin dálítiö sem
undirleikur viö samræður þeirra
sem staðinn sækja. Gestirnir geta svo
auövitaö slakaö á og notið tónlistar-
innar veröi þeir uppiskroppa meö sín
menningarlegu umræðuefni.
Síðasthöiö mánudagskvöld var
boðið upp á Litlu sveiflusveitina, en
í henni eru þremenningarnir Reynir
Sigurösson víbrafónleikari, Ólafur
Gaukur gítarleikari og Gunnar
Hrafnsson kontrabassaleikari. Þeir
eru fundvísir á falleg lög sem ekki
heyrast oft, eins og „East of the Sun“
Happdrætti
Slysavarnafélags íslands
Útdráttur 8. apríl 1994
VINNINGASKRÁ
Sumarhús á TORREVIEJA á Spáni kr. 2.000.000:
45259
Hnattferð fyrir tvo í 4 vikur kr. 1.000.000:
38308
Ferð fyrir tvo í 3 vikur til Brasilíu kr. 500.000:
103819 120984 178614
Þriggja vikna ferð fyrir tvo til Flórída kr. 450.000:
29184 45355 45746 51520 74636 178147
Ferð fyrir fjóra tii Flórída/Orlandó í 2 vikur
kr. 300.000:
44282 45196 84381 122998
Sumarleyfisferð fyrir fjóra til Spánar kr. 250.000:
12079 27412 70405 128675 162458
13639 35435 78643 131412 162708
21074 3G433 102620 155459 131624
25534 60639 111692 155758 185405
25059 68853 117119 159492 188258
Sumarleyfisferð fyrir tvo í 2 vikur til Spánar
kr. 140.000:
539 15789 36397 54778 93282 120390 149421
5112 19132 38712 56198 99885 120744 155107
7489 22856 39380 58297 101050 132373 155516
7958 24581 40078 54217 101448 132836 156179
9030 25825 43560 66876 102865 133144 165551
11624 26294 46937 57793 107286 139635 180750
12486 28993 4 5 943 71254 109060 141887 183893
13171 31713 48770 71463 112664 146230 184798
14551 33543 51547 76103 114701 147186 184915
16419 33724 53220 90133 115454 149227 1S5410
Ferð fyrir tvo f 2 vikur til Ítalíu/Gardavatns
kr. 160.000:
13897 42651 52058 51330 78065 102675 134987 162919
16933 47477 54933 63903 84668 103922 148208 163811
17473 48047 58460 72579 S5152 105327 149059 176063
20218 49334 58750 73353 92290 111891 155450 183049
40956 49355 58827 76200 98679 131999 159855 186274
Þökkum góðar móttökur og veittan stuðning
Djass
Ingvi Þór Kormáksson
og „Have You Met Mrs. Jones“. Tríó-
iö flutti einnig „Nature Boy“, sem er
líka fallegt en dálítiö leiöigjarnt lag.
„Triste“ var þarna líka með sinni
eilítiö ruglingslegu hljómsetningu og
lá ekki alveg nógu vel. En gaman var
aö heyra Sænskan brúöarmars, sem
hljómaði eins og Jóhann Sebastian
heföi útsett, en var reyndar leikinn
algjörlega af fingrum fram. „Visa
frán Ráttvik" hljómaöi líka afbragös-
vel sem og lag eftir Lehár og Fugla-
fræöin hans Parkers.
Þeir sem á annað borð nenna aö
leggja eyrun viö veröa ekki sviknir
af leik þeirra félaga en segja má að
hann sé í ætt viö þaö sem stundum
er nefnt kammerdjass og sem trúlega
er nefnt svo vegna skorts á trommu-
leik eöa vegna skorts á ööru betra
eða verra orði.
wwwwvwwv
Þverholti 11 - 105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272
Guðrún H.
Helgadóttir
Guðrún Helga Helgadóttir fondur-
leiðbeinandi, Garöatorgi 17,
Garöabæ, er sjötug í dag.
Starfsferill
Guörún Helga er fædd í Vest-
mannaeyjum og ólst þar upp. Hún
hefur sótt fjölda námskeiða bæði
hér heima og erlendis sem tengjast
listmálun, blómum og fondurgerð.
Guðrún Helga hefur lengst af
starfað sjálfstætt viö saumaskap og
þá rak hún grímubúningaleigu um
árabil. Guðrún Helga rak Blóma-
búöina Fjólu í Garöabæ um árabil
og hélt þá jafnframt námskeið sem
tengdust blómagerö og skreyting-
um. Á síðari árum gerðist hún fönd-
urleiðbeinandi aldraðra, fyrst í
Múlabæ í Reykjavík og síðan á
Hrafnistu í Hafnarfirði.
Fjölskylda
Guðrún Helga giftist 31.12.1944
Ragnari Stefánssyni, f. 5.10.1922,
rafvirkj ameistara.
Böm Guðrúnar Helgu og Ragnars:
ÁstaÞórey, f. 1.3.1945, sjúkraliði;
Rósahnd Kristín, f. 23.10.1951, versl-
unarstjóri; Ragnhildur Guörún, f.
21.9.1954, auglýsingateiknari; Ró-
bert Þór, f. 15.4.1966, nemi.
Guðrún Helga Helgadóttir.
Systkini Guðrúnar Helgu: Jó-
hanna Helgadóttir; Ástvaldur
Helgason; Ólafur Gránz.
Foreldrar Guörúnar Helgu: Helgi
Ágúst Helgason og Þórflnna Finns-
dóttir, þau bjuggu aö Heimagötu í
Vestmannaeyjum. Guörún Helga
ólst upp að Heiöabóh hjá fósturfor-
eldrum sínum, Þóröi Þorsteinssyni
og Ástríði Helgadóttur.
Guðrún Helga tekur á móti gest-
um laugardaginn 16. aprfl í sam-
komusal að Garöatorgi 17 í Garðabæ
frákl. 15-18.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Jeppar
tfB.J - m i puew.
Einn meö öllu.
Toyota 4Runner, ‘90, vínr, toppl., allt
rafdrifið, aukahl., s.s. kastarar, topp-
grind, vindskeið, hlífar á ljósum og
húddi, dráttarbeisli o.fl. Ekinn 63 þús.
km, vel með farinn og fallegur bíll.
Möguleiki á að taka ódýran og spar-
neytinn bíl upp í greiðslu. Einnig
vélsleðakerra á 25 þús. S. 91-658265.
Range Rover 3,5 EFi, A-1396. Þessi
glæsilegi og mikið breytti Range er til
sölu. Sjón er sögu ríkari. Einn með öllu.
Verð 1.180 þús. Bílasala Brynleifs,
s. 92-14888 og 92-14244 á kvöldin.
Dodge Ramcharger ‘79, stórglæsilegur
breyttur jeppi, 38” dekk, 12” felgur o.fl.
Allur , gegnumtekinn, skoðaður ‘95.
Topp bíll. Ath. skipti. Bflasala Bryn-
leifs, sími 92-14888 eða 92-14244 á
kvöldin.
Pallbílar
PALLHÚS
Eigum fyrirliggjandi pallhús. 20.000 kr.
afsláttur ef staðfest er fyrir 15. maí.
Pallhús sf., símar 91-610450 og 37730.
Sendibílar
VW Transporter, árgerö ‘92, langur, ek-
inn 29 þúsund, hliðarhurðir báðum
megin, einnig til sölu hlutabréf í N.S.,
með mæli og talstöð. Upplýsingar í sím-
um 91-675593 og 985-22038.
MAN 10.150, árg. ‘90, nýskoðaður, ekinn
128 þús. km. Mjög vel með farinn og
góður bfll, 35 rúmmetra. Upplýsingar í
símum 91-674406 og 985-23006.
&
Skemmtanir
Félag íslenskra hljómlistarmanna
útvegar hljóðfæraleikara og hljómsveit-
ir við hvers konar tækifæri:
sígild tónlist, jazz, rokk og öll
almenn danstórflist. Uppl. í síma
91-678255 alla virka daga frá kl. 13-17.
Lifandi tónlist - Lifandi fólk.
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A
VALDA ÞÉR SKAÐA!
llUJJEPOAR