Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1994, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1994, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 7 Sviðsljós Hafnardagar íjölskyldunnar voru haldnir í Hafnarfirði á laugardag. Mik- ið var um að vera allan daginn; hægt var að fara á hestbak, haldin var hjólakeppni á torfærubraut, hinn vinsæli Kænumarkaður var opnaður, boðið var upp á skemmtisighngu og margt fleira. Þessir hressu krakkar skelltu sér í sighngu sem farin var frá Hafharfirði og út í Straumsvík. Gömlu dansamir voru dansaðir á mörgum skemmtistöðum borgarinnari um helgina, þar á meðal í Drangey, Stakkahhð 17, á fóstudagskvöldið. j Hljómsveit Þorvalds Bjömssonar ásamt söngkonunni Kolbrúnu Sveins- dóttur sá um að allir fengju lög við sitt hæfi. Þau Óskar Hrútfjörð, Jó- hanna Dýrunn Sigþórsdóttir, Elisabet Meyvantsdóttir Og Sverrir Mey- vantsson tóku smáhlé á dansinum milh laga en vom svo þotin á dans- gólfið þegar nýir tónar heyrðust. í hringiðu helgarinnar Tonleikar ungu kynslóöarinnar vom haldnir í Grafarvogskirkju á laug- ardag. Mikiö af upprennandi snilhngum kom fram og hehlaði áhorfendur með fögrum tónum. Um helgina opnaði Elín Magnúsdóttir, EUá Magg, sýningu á verkum sínum í Gaherí 11, Skólavöröustíg 4a. Á sýningunni sýnir hún sófa- og svefnherbergismyndir. AUGLÝSING UM BORGARSTJÓRNARKOSNINGAR í REYKJAVÍK LAUGARDAGINN 28. MAÍ 1994 ÞESSIR LISTAR ERU í KJÖRI D-LISTI: 1. Ámi Sigfússon, borgarstjóri 2. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi 3. Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafræðingur 4. Hilmar Guðlaugsson, múrari 5. Gunnar Jóhann Birgisson, lögmaður 6. Guðrún Zoéga, verkfræðingur 7. Jóna Gróa Sigurðardóttir, húsmóðir 8. Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari 9. Olafur F. Magnússon, læknir 10. Sigríður Snæbjömsdóttir, hjúkrunarforstjóri 11. Guðmundur Gunnarsson, form. rafiðnaðarsamb. 12. Kristjana M. Kristjánsdóttir, skólastjóri 13. Kjartan Magnússon, nemi 14. Þórunn Pálsdóttir, verkfræðingur 15. Helga Jóhanns^óttir, húsmóðir 16. Sigurður Sveinsso. íþróttamaður 17. Elsa Björk Valsdóttir, . ^knanemi 18. Einar Stefánsson, augnlæk. ’r 19. Óskar Finnsson, veitingamaðu, 20. Amal Rún Qase, nemi 21. Aðalheiður Karlsdóttir, kaupmaður 22. Júlíus Kemp, kvikmyndaleikstjóri 23. Þorgerður Ingólfsdóttir, kórstjóri 24. Helga Jónsdóttir, lögfræðingur 25. Helgi Eiríksson, verkamaður 26. Katrín Fjeldsted, borgarfulltrúi 27. Páll Gíslason, borgarfulltrúi 28. Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi 29. Markús Öm Antonsson, fyrrv. borgarstjóri 30. Davíð Oddsson, forsætisráðherra Álftamýri 75, 108 Reykjavík Máshólum 17, 111 Reykjavík Granaskjóli 20, 107 Reykjavík Hverafold 45, 112 Reykjavík Ásvallagötu 31, 101 Reykjavík Lerkihlíð 17, 105 Reykjavfk Búlandi 28, 108 Reykjavík Hjallalandi 36, 108 Reykjavík Búlandi 34, 108 Reykjavík Álftamýri 69, 108 Reykjavík Fannafold 69, 112 Reykjavík Miðtúni 5, 105 Reykjavík Hávallagötu 42, 101 Reykjavík Ásholti 8, 105 Reykjavík Sólheimum 14, 104 Reykjavík Barðavogi 18, 104 Reykjavík Neshaga 7, 107 Reykjavík Fjarðarási 13, llOReykjavík Efstasundi 13, 104 Reykjavík Flyðrugranda 18, 107 Reykjavík Álftalandi 1, 108 Reykjavík Gmndarstíg 4, 101 Reykjavík Stórholti 41, 105 Reykjavík Flyðrugranda 8, 107 Reykjavík Laugamesvegi 57, 105 Reykjavík Hólatorgi 4, 101 Reykjavík Kvistalandi 3 , 108 Reykjavík Geitastekk 6, 109 Reykjavík Vesturgötu 36a, 101 Reykjavík Lynghaga 5, 107 Reykjavík R-LISTI: 1. Sigrún Magnúsdóttir, kaupmaður 2. Guðrún Ágústsdóttir, fræðslu-og kynningarfltr. 3. Guðrún Ögmundsdóttir, félagsráðgjafi 4. Pétur Jónsson, viðstkiptafræðingur 5. Ámi Þór Sigurðsson, félagsmálafulltrúi 6. Alfreð Þór Þorsteinsson, forstjóri 7. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, sagnfræðingur 8. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, alþingismaður 9. Gunnar Levy Gissurarson, tæknifræðingur 10. Guðrún Ólafía Jónsdóttir, arkitekt 11. Helgi Pétursson, markaðsstjóri 12. Arthúr Willy Morthens, kennari 13. Ingvar Sverrisson, háskólanemi 14. Hulda Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari 15. Guðrún Kristjana Óladóttir, varaform. Sóknar 16. Sigfús Ægir Ámason, framkvæmdastjóri TBR 17. Bryndís Kristjánsdóttir, blaðamaður 18. Margrét Hrefna Sæmundsdóttir, fóstra 19. Óskar Dýrmundur Ólafsson, leiðbeinandi 20. Jónas Engilbertsson, strætisvagnsstjóri 21. Bima Kristín Svavarsdóttir, hjúkmnarforstjóri 22. Helgi Hjörvar, háskólanemi 23. Kristín Aðalbjörg Ámadóttir, deildarstjóri 24. Vilhjálmur Þorsteinsson, kerfisfræðingur 25. Sigþrúður Gunnarsdóttir, háskólanemi 26. Óskar Bergsson, trésmiður 27. Kristín Dýrfjörð, leikskólastjóri 28. Kristín Blöndal, myndlistarkona 29. Kristbjörg Kjeld, leikkona 30. Guðmundur Amlaugsson, fyrrv. rektor Háteigsvegi 48,105 Reykjavík Ártúnsbletti 2, 110 Reykjavík Smiðjustíg 11, 101 Reykjavík Laufásvegi 79. 101 Reykjavík Meistravöllum. 13, 107 Reykjavík Vesturbergi 22, 111 Reykjavík Smáragötu 14, 101 Reykjavík Hagamel 27, 107 Reykjavík Birkihlíð 16, 105 Reykjavík Bergstaðastr. 81, 101 Reykjavík Víðihlíð 13, 105 Reykjavík Tómasarhaga 37, 107 Reykjavík Laugavegi 33, 101 Reykjavík Bogahlíð 10, 105 Reykjavík Framnesvegi 24, 101 Reykjavík Sunnuvegi 3, 104 Reykjavík Ægissíðu 72, 107 Reykjavík Hvassaleiti 77, 103 Reykjavík Jómseli 12, 109 Reykjavík Hólabergi 2, 111 Reykjavík Logafold54, 112Reykjavík Hólavallagötu 9, 101 Reykjavík Heiðarseli 4, 109 Reykjavík Reykjavíkurv. 24,101 Reykjavík Hrísateigi 34, 105 Reykjavík Hvassaleiti 6, 103 Reykjavík Miðstræti 8a, 101 Reykjavík Háteigsvegi 26, 105 Reykjavík Goðalandi 3, 108 Reykjavík Hagamel 28, 107 Reykjavík Kjörfundur hefst kl. 9.00 árdegis og lýkur honum kl. 22.00 síðdegis. Yfirkjörstjóm hefur á kjördegi aðsetur í Ráðhúsi Reykjavíkur og þar hefst talning atkvæða þegar að kjörfundi loknum. Yfirkjörstjómin í Reykjavík 3. maí 1994. Jón Steinar Gunnlaugsson Gísli Baldur Garðarsson Eiríkur Tómasson FYRSTU SKREFIN ERU - SMÁAUGLÝSWGAR!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.