Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1994, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1994, Qupperneq 27
ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 27 Fréttir Stalveskimeð 300 þúsundum Maður, sem hefur áður komið við sögu lögreglu, var handtekinn á veitingahúsi ofarlega á Lauga- veginum um helgina. Maðurinn hafði fariö í aðstööu starfsmanna í fyrirtæki í Skeif- unni þar sem hann stal seöla- veski með um 200 til 300 þúsund krónum í. Þjófnaðurinn var til- kynntur til lögreglu og fannst maðurinn á veitingastaðnum. Hann gekkst við þjófnaðinu og skiiaði þvi sem hann hafði ekki þegar eytt, sem var verulegur hlutí upphæðarinnar. Manninum var sleppt eftir yfirheyrslur. Leitínótt: Trillan f annst Leítað var smábáts, sem í voru þrír menn á svartfuglsveiðum, á Faxaflóa í gærkvöldi og nótt. Bróðir eins mannaima um borð Iét Tiikynningarskylduna vita um klukkan 23 í gærkvöldi að báturinn hefði ekki komið fram á tílsettum tíma. Taldi hann víst að báturinn hefði orðið vélarvana og væri á stað þar sem svokölluö niuhauja var. Smábáturinn Ðraumur RE fór strax til leitar og haft var sam- band við þíjú önnur skip sem héldu strax á svæðið. Þaö var svo um klukkan 1 í nótt að Draumur fann bátinn eftir talsveröa leit en þá var allsherjar leit að fara að stað. Að sögn Tilkynningarskyldu var hvorki hægt að ná sambandi um borð með taistöö eða síma. Vélarbilun hafði komið upp í bátnum og var hann dreginn til hafnar og komust mennirnir, sem sakaði ekki, í land um kiukk- an 3. Andlát Jóhannes Hallsson frá Ytra-Leiti, Hólmgarði 50, lést að morgni 9. maí. Sigurjón Hansson lést á heimiii sínu, Seljahlíð, Hjallaseli 55, fostudaginn 6. maí. Ingibjörg Ingimundardóttir, Norður- garði 7, Keflavík, lést að morgni 9. maí í Landspítalanum. Björn Axel Gunnlaugsson, Kolugúi, lést í Sjúkrahúsi Hvammstanga 7. maí. Hákon Hólm Leifsson bifreiðarstjóri, Breiðagerði 31, lést á heimili sínu sunnudaginn 8. maí. Magnús Sigurjónsson húsgagnabólstr- ari, Ægisgötu 1, Akureyri, andaöist að kvöldi 8. maí í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Þórhaliur Pálsson, Hafiiarstræti 39, Akureyri, lést sunnudaginn 8. maí. Jarðarfarir Vilhjálmur Kristjánsson frá Skerð- ingsstöðum, Stigahlíð 32, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 11. maí kl. 13.30. Margrét Tómasdóttir Johnsen hjúkr- unarkona, Eiríksgötu 35, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fóstu- daginn 13. maí kl. 13.30. Haraldur Gunnlaugsson frá Kolugili, verður jarðsunginn frá Fossvogskap- ellu miðvikudaginn 11. maí kl. 15. Útför Valgeirs Á. Einarssonar, Torfufelli 1, áður til heimilis í Skip- holtí 55, verður gerð frá Dómkirkj- unni miðvikudaginn 11. maí kl. 15. ívar Arnórsson, Lundarbrekku 16, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Hjallakirkju í Kópavogi í dag, 10. maí, kl. 13.30. Ragnar Magnússon, Keldulandi 11, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju miðvikudaginn 11. maí kl. 13.30. Katrín Hreinsdóttir lést á Hrafnistu 6. maí. Útför hennar verður gerö frá Fossvogskirkju í dag, 10. maí, kl. 15. Gunnlaugur Guðmundsson, fyrrver- andi tollvörður, Álfaskeiði 46, Hafn- arfirði, verður jarðsunginn frá Hafn- arfjarðarkirkju miðvikudginn 11. maí kl. 15. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 6. maí til 12. maí 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Breiðholtsapó- teki í Mjódd, sími 73390. Auk þess verður varsla í Austurbæjarapóteki, Hóteigsvegi 1, sími 621044, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- iostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. ki. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- jim allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá- kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 Og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19,'þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sðgustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 10. maí: Gróið land á íslandi hefur minnkað um helming frá því á landnámsöld. Skógræktarfélagið efnir til fjársöfnunar til nýrrar landgræðslu. Spakmæli Allir geta faðmað björninn en þá fyrst byrja erfiðleikarnir þegar menn ætla að losa sig úr hrömmum hans. Rússneskt máltæki. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiðkl. 13-17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sépt. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fnnmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Túkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 11. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18; febr.): Mikilvægt er að þú hafir góð áhrif á aðra. Sýndu þínar bestu hhð- ar ef þú ert í hópi annarra. Happatölur eru 12, 24 og 35. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Öðrum gengur vel. Þú hagnast á velgengni þeirra. Þú hugleiðir ferðalag. Óvæntir gestir koma í heimsókn. Hrúturinn (21. mars 19. apríl): Þú færð fréttir af vini þínum sem staddur er í órafjarlægð. Þetta verður til þess að þú ritjar upp gamla daga. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú nýtur góðra stunda með öðrum. Það styrkir vináttuböndin. Það eru góðar horfur í ástarmálunum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú byrjar daginn á einhveiju skemmtilegu. Hætt er þó við að þú verðir fyrir töfum þegar á daginn líður. Þú vinnur við eitthvað skapandi. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú breytir áætlun og tekur því rólega. Þú skalt undirbúa þig fyr- ir annasama daga. Þú átt von á aðstoð. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú skalt vera þeim innan handar sem eru daprir. Reyndu að hressa þá við. Þú skemmtir þér vel seinni hluta dags. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú mætir samkeppni. Það er í góðu lagi ef þú tekur þátt í íþrótt- um eða keppni. Gættu þess þó að aðrir geri ekki lítið úr þér. Happatölur eru 9,15 og 36. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ytri aðstæöur valda rughngi. Ráð sem þ.ú færð eru misvísandi. Vertu nákvæmur og stundvís. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fyrri hluti dags gengur ekki of vel. Á þig hleðst ábyrgð þar sem einhver hefur vikist undan því sem hann á að gera. Breyttu um umhverfi um stund. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hefur haft mjög mikið að gera. En gæhr nú snúið þér aö þvi sem þú óskar þér, ijölskyldu og áhugamálum. Láttu erfið verk- efni bíða. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hlustaðu á aðra. Hugmyndir annarra nýtast þér vel og beina þér inn á nýjar brautir. Eitthvað sem þú hafðir htla trú á reynist vel þegar tíl kastanna kemur. 63 27 OO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.