Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1994, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1994, Side 28
oo 28 ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ1994 Sverrir Hermannsson. Sjálfstæðis- flokkurinn á hálum ís „Ef þeir taka fram fyrir hendur á smáútvegsbændum í landinu, sem hafa verið burðarásinn í fylgi Sjálfstæðisflokksins, munu þeir kallar ekki sitja aðgerðalausir," sagði Sverrir Hermannsson í ræðu á aðalfundi SH. Hverjir eru í forsvari? „Það er alveg sjálfsagt að ræða viö fulltrúa R-lista flokkanna hvar og hvenær sem er. Það hefur aldrei staðiö á okkur. Kannski yrði það til þess að þau segðu okkur hverjir eru í forsvari fyrir einstaka máiaflokk," segir Ami Sigfússon í DV. Ummæli Ekkert kóngaveldi „Við búum ekki við þetta kvóta-, kónga- og sérfræðingaveldi eins og Sjálfstæðisflokkurinn," segir Einar Öm Stefánsson, kosninga- stjóri R-listans, í DV. Fráleitar hugmyndir „Hugmyndir samgönguráðherra um svaéðisbundið gjald á bensín og dísilolíu til að fjármagna vega- framkvæmdir í Reykjavík fela í sér enn frekari skattíagningu á bifreiðaeiegndur en verið hefur og em fráleitar með öllu,“ segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, í Morgun- blaðinu. Dönsuðu uppi á borðum og stólum „Stuðið var svo mikið á fóstu- dagskvöldið að ég hef aldrei séð annað eins. Þá dönsuðu um tvö hundmð konur konga af miklum móð. Og á laugardagskvöldið var stemningin ekki síðri þegar kon- umar dönsuðu uppi á boröum og stólum," segir Sigurður Pétur Haröarson, talsmaður Lands- sambands saumaklúbba, í DV. Breytir ekki um lífsstíl „Maður verður þess ekki var að fólk herði neitt ólina, það heldur bara því munstri sem það hafði vanið sig á þegar það hafði meiri tekjur,“ segjr Baldvin Tryggva- son, formaður Sambands ís- lenskra sparisjóða, í Morgun- blaðinu. Hlýtur að hafa eitthvað gott í för með sér Þetta er í fyrsta sinn sem okkur em sýnd plögg þar sem einhveij- ir peningar em eymamerktir skólabyggingum. Þaö hlýtur að koma eitthvað gott út úr því að bæði borgarstjóraefnin vflja gera þetta. Þeim verður ekki eirt, hvorki af okkur né minnihlutan- um ef þau standa ekki við það,“ segir Unnur Halldórsdóttir, formaður Heimilis og skóla, í Tímanum. Víðast léttskýjað í dag gengur í austan kalda eða stinn- ingskalda um sunnanvert landið þegar líður á daginn með rigningu Veðriðídag við suðurströndina en hæg austlæg átt um norðanvert landið og víðast léttskýjað í dag en austan kaldi og skýjað í nótt. Á höfuðborgarsvæðinu er hægt vaxandi austan og norðaust- an átt, kaldi eða stinningskaldi og skýjað þegar liður á daginn en ali- hvasst og dálítil rigning þegar kemur fram á daginn en hvasst í nótt. Hiti 4 til 8 stig. Síðdegisflóð í Reykjavik 18.28. Árdegisflóð á morgun: 6.44. Veðrið kl. 6 í morgun: Sólarlag í Reykjavík: 22.21. Sólarupprás á morgun: 4.27. -2°/^ / p j ■4 wmm S:'.< J Vedrið kl. 6 i morgun Akureyri Egilsstaðir Galtarviti Keila víkmHugvölhir Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavík Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Ósló Þórshöfh Amsterdam Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Montreal New York Nuuk Orlando París Róm Vín Washington Wirmipeg léttskýjað léttskýjað þokmnóða léttskýjað alskýjað heiðskírt léttskýjað skýjað léttskýjað heiðskírt léttskýjað skýjað alskýjað þokumóða hálfskýjað skýjað þokumóða 12 léttskýjað 11 mistur þokumóða skýjað léttskýjað þokumóða skýjað léttskýjaö léttskýjað heiðskírt heiðskírt þokumóða rigning alskýjað heiðskirt Sólveig Eggertsdóttir, f 1 H „Ég hef verið I stjóm Mynd- höggvarafélagsins síðastíiðið ár og einnig í undirbúningshópi um listamannaskála. Þessi hópur er að vinna að hugmyndum um að koma upp einhveiju í svipuðu formi og gamli Listamannaskálinn var,“ segir Sólveig Eggertsdóttir, mynd- listarmaður og nýkjörinn formaö- ur Sambands íslenskra myndlist- armanna. „Ég varð við beiðni um að taka þátt í kjöri til formanns enda tel ég það vera hluta af starfi mínu sem myndlistarmaöur aö starfa í einhvem tíma að félagsmál- um. Sólveg sagði aöspurð að SÍM væru nokkurs konar regnhlifar- samtök sem tengdu saman félög eða hópa myndlistarmanna. „Félög í þessum samtökum eru til dæmis FIM, Myndhöggvarafélag Reykja- víkur, Textílfélagið, Grafíkfelagið Sólveig Eggertsdóttir. og Leirlistarfélagið. Einnig eru ein- staklingar í SÍM sem viþa vera í samtökunum án þess að tengjast beint fagfélögunum." Sólveig sagði að framundan væru næg verkefni. „Það er mikill hugur í myndlistarmönnum að standa enn bdtur að sínum málum og aö málum myndlistarinnar. Svo eru sýningarmál ávallt fyrirferðarmik- ill þáttur í starfsemi SÍM.“ Hver skyldu áhugamál Sólveigar vera fyrir utan myndlistina: „Ég á nú mörg áhugamál en ef ég ætti að nefna eitt þá er það hestamennskan sem ég stunda nokkuð. Þaö er voðalega gott að fara á hestbak og fara á fjöll og vera einn með sjálfum sér.“ Sólveig sagði að það myndi sjálf- sagt draga eitthvað úr myndlistar- sköpun hennar að vera orðin for- maður SÍM. „Það er heilmikið starf að vera formaður í svona samtök- um. Ég veit að þetta er mikil vinna og ég geri mér grein fyrir því að ég verð að fóma einhveiju fyrst ég tók starfið að mér en ég ætía ekk- ert að hætta að vinna í myndlist og verð með sýningu í Nýlistasafn- inu næsta vetur." C2)d '>■ Verslar fyrir stórfé Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn. evÞá*.—''- mmm a víkingadegi Nú er nokkurs konar millibils- ástand í íþróttum. Keppnistíma- bili vetraríþróttanna er að ljúka og við taka sumaríþróttimar. Aðeins er eftir að fá úrslit um hver verður íslandsmeistari í Íþróttiríkvöld handbolta. Á meðan eru knatt- spymumenn, kylfingar og frjáls- iþróttamenn að undirbúa sumar- ið á Mlu. í dag er litið um aö vera 1 hópíþróttum en vert er aö benda á sérstaka keppni sem fer fram í Hafnarfirði í tilefni þess að í dag er víkingadagur. Er hér um að ræða kraftakeppni með þátttöku norskra, danskra og is- lenskra víkinga. Skák Á opna mótinu í New York um páskan kom þessi staða upp í skák þýska stói meistarans Erics Lobrons, sem hafc hvítt og átti leik, og Svians Sjödahls. Síf asti leikur svarts var 17. - Rg7-f5 sem gs kost á óvæntri brellu: / S 1*1 k A k k k k * VI WthÉL && & Aj w m £ B H 18. Dxf7 +! og svartur gafst upp. Ef 18. Kxf7 19. Bc4+ KfB 20. He6+ og mát naesta leik. Stórmeistaramir Jaan Ehlvest og Lem bit 011 (báðir frá Eistlandi) sigruðu mótinu, fengu 7,5 v. af 9 möguleguir Jóhann Hjartarson deildi 11. sæti með 6, v. og Hannes Hlifar fékk 6 v. og deildi 1£ sæti. Keppendur voru alls 192 í opnur flokki. Jón L. Árnasor Bridge I þessu spili tímasetti sagnhafi mjög ve úrspilið og kom heim laufaslemmu þrát fyrir slæma legu í litnum. Sagnir gengi þannig, vestur gjafari og AV á hættu: ♦ K V Á10432 ♦ Á104 + D873 ♦ 982 V G976 ♦ DG986 + 9 N V A S ♦ D107543 V D8 ♦ 3 + G1042 ♦ ÁG6 V K5 ♦ K752 + ÁK65 Vestur Norður Austur Suður Pass 1* Pass 2* Pass 2* Pass 3+ Pass p/h 4+ Pass 6+ Útspil vesturs var spaði og sagnhafi átt slaginn á kóng í blindum. Hann tók nt tígulás og spilaði tigli. Austirn gerði vel: því að henda spaða því ef hann hefð: trompað hefði úrspiliö veriö einfalt tii vinnings. Sagnhafi fékk slaginn á kóng og lagði niður laufaás. Síðan koma spaða- ásinn, tígli henti í blindum og síöan kóng- ur og ás í hjarta. Síðan var hjarta spilaC úr blindum og enn gerði austur best í þvi að henda öðrum spaða. Sagnhafi tromp- aði heima og trompaði síöan spaða i blindum. Nú átti blindur eftir 104 í hjarta og D8 í laufi, austur átti spaðadrottningc og G104 í laufi en sagnhafi 75 í tigli og Kf í laufi. Hjarta var spilað úr blindum austur trompaði með gosa, yfirtrompaC á kóng og tígull síðan trompaður meí drottningu. Þegar hjarta var spilað i tólfta slag, gat austur ekki komið í veg fyrir aö sagnhafi fengi slag á trompsex- una. ísak öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.