Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1994, Blaðsíða 10
10
FÖSTUDAGUR 20. MAÍ1994
RAUFARHÖFN
////////////////////////////
Umboðsmaður óskast frá 1. júní 1994.
Upplýsingar í síma 96-51179 eða
á afrg. DV í síma 91-632700.
IIVAJLMSVÍIí
UtiTÍistarparadísm í Kjós
Veiði, golf, hestaleiga, veitingar, útigrill,
hlöðugrill og tjaldsvæði. Góðar gönguleiðir í
fallegu landslagi sem liggur að sjó. Fjölbreytt
dýra- og fuglalíf. Kynnist náttúrunni í allri
sinni dýrð, komið og fínnið fyrir vorinu í sveit-
inni. Aðeins um 40 km frá Reykjavík.
Nánari upplýsingar
í síma 667023.
Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Gránugötu 4-6, Sigiufirði, sem hér segir, á eftir- farandi eignum: Hvanneyrarbraut 56, kjallaraíbúð, Siglufirði, þingl. eig. Vilmundur Ægir Eðvarðsson, gerðarbeiðandi Jóhann M. Kolbeinsson, 26. mai 1994, kl. 13.30. Mjóstræti 1, Siglufirði, þingl. eig. Jón Sigurðsson, gerðarbeiðendur Lands- banki Islands og sýslumaðurinn á Siglufirði, 26. maí 1994, kl. 13.30. Suðurgata 24, e.h. og ris, Siglufirði, þingl. eig. Leó Reynir Ólason, gerðar- beiðandi Innheimtustofiiun sveitarfé- laga, 26. maí 1994, kl. 13.30.
Aðalgata 28a og 28b, Siglufirði, þingl. eig. Leó Reynir Ólason, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Siglufirði, 26. maí 1994, kl. 13.30.
Fossvegur 26, Siglufirði, þingl. eig. þb. Frímanns Gústafssonar og þb. Hah- dóru Ragnarsdóttur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 26. maí 1994, kl. 13.30. Suðurgata 91, neðsta hæð, Siglufirði, þingl. eig. Haraldur Bjömsson, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður rfldsins, 26. maí 1994, kl. 13.30.
Túngata 8, Siglufirði, þingl. eig. Hild- ur Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Rafmagnsveita Reykjavíkur og Spari- sjóður vélstjóra, 26. maí 1994, kl. 13.30. Sýslumaðurinn á Siglufirði
Fossvegur 9, Siglufirði, þingl. eig. Ema Erlendsdóttir, gerðarbeiðandi Ghtnir hf., 26. maí 1994, kl. 13.30. Hávegur 3, neðri hæð, Siglufirði, þingl. eig. Ingibjörg Ólafsdóttir, gerð- arbeiðandi fslandsbanki hf., 26. maí 1994, kl. 13.30.
Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Skeifan 5, hluti, þingl. eig. Pústþjón- ustan sf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Landsbanki ís- lands, tollstjórinn í Reykjavík og Vá- tryggingafélag íslands hf., 24. maí 1994, kl. 13.00.
Framnesvegur 40, hluti, þingl. eig. Úlfar Bíldal Gunnarsson, gerðarbeið- andi Húsasmiðjan hf., 24. maí 1994, kl. 14.00. Stíflusel 6, hluti, þingl. eig. Guðbrand- ur Einarsson og Helga Bjamadóttir, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykja- vík, 24. maí 1994, kl. 10.00.
Öldugrandi 1, hl. 01-05, þingl. eig. Olga Björk Ómarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Bún- aðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands Breið- holt, Ventih hf. og íslandsbanki hf., 24. maí 1994, kl. 13.30.
Iðufeh 8,4. hæð t.v., þingl. eig. Auður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Húsfélagið Iðu- feh 8, Jöfur hf., Samvinnuferðir- Landsýn hf. og Vátiyggingafélag ís- lands hf., 24. maí 1994, kl. 16.30.
Kleppsvegur 130, hluti, þingl. eig. Þrá- inn Sigtryggsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Islands og Sparisjóður vélstjóra, 24. maí 1994, kl. 15.00. Kleppsvegur 138, kjahari, þingl. eig. Guðjón Smári Valgeirsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Gunnar Eggertsson hf., Landsbanki íslands, tollstjórinn í Reykjavík, Tryggingast. rflcisins v/ríkissjóðs, ís- landsbanki hf. og Ólafur Þorsteinsson & Co, 24. maí 1994, kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UtLönd
Jacqueline Kennedy Onassis ásamt Edward Kennedy en myndin var tekin við brúðkaup dóttur hennar, Caroline,
árið1986. Símamynd Reuter
Jacqueline Kennedy látin úr eitlakrabbameini:
Elskuð og dáð
um allan heim
Jacqueline Kennedy Onassis,
ekkja hins myrta Johns F. Kenned-
ys, lést úr eitlakrabbameini á heimili
sínu í New York í gærkvöldi, 64 ára
aö aldri.
Jacqueline greindist með krabba-
mein í janúar sl. og hafði gengist
undir geislameöferö sem haföi lofað
góðu. Hún var síöan lögö inn á spít-
ala fyrir nokkrum dögum þar sem
sjúkdómurinn haföi ágerst mjög á
skömmum tíma. Læknar töldu sig
ekki geta gert neitt til að hjálpa henni
og hún kaus aö fá að dvelja síðustu
dagana á heimili sínu.
Tvö barna hennar, Caroline
Kennedy Schlossberg og John F.
Kennedy yngri, voru hjá henni þegar
hún lést. Aðrir frægir ættingjar, eins
og Edward Kennedy, Maria Schriver
og Joseph Kennedy, komu einnig til
að votta Jacqueline virðingu sína.
„Jackie tilheyrði fjölskyldu okkar
og hún var hluti af hjarta okkar í 40
dásamleg og ógleymanleg ár. Hún
mun í raun aldrei yfirgefa okkur,“
sagði Edward Kennedy, bróðir Johns
F. Kennedys.
Bill Clinton og kona hans, Hillary,
sem voru góðkunningjar Jacquehne,
höfðu verið í nánu sambandi við
hana sl. daga: „Hún heihaði þjóðina
og heiminn meira en nokkur kona
síns tíma með gáfum sínum, glæsi-
leika og þokka,“ sagði í yfirlýsingu
sem Bill Clinton sendi frá sér eftir
að Jacquehne var öh. „Þrátt fyrir
þann mikla harmieik sem hún gekk
í gegnum þá bar hún sorgina ávaht
með mikhh stihingu og styrk sem
fuhvissaði okkur ávaht um hver það
var sem syrgði."
Mikih mannfjöldi safnaðist saman
fyrir utan heimih Jacquehne þegar
fréttist að hún væri hla haldin, sum-
ir grétu og aðrir krupu á kné til að
biðjast fyrir. Blóm streymdu ahs
staðar að úr heiminum en Jacquehne
var mjög dáö og virt kona.
„Hún stóð fyrir æskuna, vonina og
fyrirheit sem fólki af minni kynslóð
var gefið," sagði maður einn. „Ég var
21 árs gamah þegar Kennedy var
drepinn. Þann dag urðum við á ein-
hvern hátt eldri og tónhstin stöðvað-
ist.“ Ung stúlka frá Taívan sagðist
hafa lesið um Jacquehne í skólanum
og hún hefði alltaf borið mikla virð-
ingufyrirhenni. Reuter
Jacqueline og John F. Kennedy gengu í hjónaband
þann 12. september 1953.
Brúðkaup Jacqueline og griska skipakóngsins, Aristo-
teles Onassis, 20. ágúst 1968. Símamyndir Reuter
Reyndi að forðast sviðs-
Ijósiðog njóta einkalífsins
Jacqueline Kennedy Onassis, sem
fæddist í New York 28. júh 1929,
komst í sviðsljósið þegar hún giftist
John F. Kennedy árið 1953. Hún var
aha tíð síðan í miklu uppáhaldi hjá
Bandaríkjamönnum.
Jacqueline sat við hhð eiginmanns
síns þegar hann var skotinn í Dahas
í nóvember árið 1963 og margir
minnast þess með skelfingu þegar
hún hélt grátandi um höfuð hins
deyjandi eiginmanns síns.
Jacquehne ohi töluveröri hneyksl-
an þegar hún giftist gríska skipa-
kónginum Aristoteles Onassis árið
1968 og töldu sumir að hún hefði gifst
offljótteftir dauða eiginmanns síns.
„Það eru th tvenns konar tegundir
af konum, annars vegar þær sem
vhja vald í heiminum og hins vegar
þær sem vhja vald í rúminu," sagði
Jacqueline eitt sinn þegar hún var
spurð að því hvers vegna hún heföi
gifst Onassis.
Hjónabandið var hins vegar mjög
stormasamt og sagt var aö Onassis
hefði ætlað að skhja við hana rétt
áöur en hann lést árið 1975.
Jacqueline flutti aftur th Banda-
ríkjanna eftir lát Onassis og reyndi
að forðast sviðsljósiö og ágenga ljós-
myndara. Hún starfaði við bókaút-
gáifu síðustu árin og varði mestum
frítíma sínum með vinum og ættingj-
um.
Reuter