Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1994, Blaðsíða 29
! RHAFNA Kothrauns■ /Vafn B e rVie r k j aj: FagfkiaWr Seljafell .000 metrar 13 Hálka og snjór S Vegavinna-aðgét @ Öxulþungatakmarkanir cnaj FÖSTUDAGUR 20. MAI1994 Leikrit árið var það sýnt á Látla sviði Þjóðlelkhússins og var uppselt á allar sýningar á leikárinu. Vegna mikillar aðsóknar var leikritið síðan sett á svið á Stóra sviðinu árið eftir og nú hafa aftur verið teknar upp sýningar á Litla svið- inu og eru auglýstar fáar sýning- ar á verkinu. Leikritið verður sýnt í kvöld. Næsta sýning er síð- an 31. maí. Anna Kristín Arngrímsdóttir í hlutverki Jelenu. Kæra Jelena afturá svið Kæra Jelena er eitt vinsælasta leikrit sem Þjóðleikhúsið hefur sett á svið á síðustu árum. Leik- ritið hefur nú verið tekið upp þriðja leikáriö í röð. Fyrsta leik- Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 119. 20. maí 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 70,790 71,010 71,390 Pund 106,770 107,090 107,390 Kan. dollar 51,580 51,790 51,850 Dönsk kr. 10,9190 10,9620 10,8490 Norskkr. 9,8710 9,9100 9,8220 Sænsk kr. 9,1930 9,2300 9,2000 Fi. mark 13,0740 13,1270 13,1620 Fra. franki 12,4900 12,5400 12,4190 Belg. franki 2,0746 2,0828 2,0706 Sviss. franki 50,0800 50,2800 49,9700 Holl. gyllini 38,0600 38,2100 37,9400 Þýskt mark 42,7300 42,8600 42,6100 it. líra 0,04465 0,04487 0,04448 Aust. sch. 6,0700 6,1000 6,0580 Port. escudo 0,4135 0,4155 0,4150 Spá. peseti 0,5163 0,5189 0,5226 Jap. yen 0,67680 0,67880 0,70010 Írskt pund 104,740 105,270 104,250 SDR 99,94000 100,44000 101,06000 ECU 82,3000 82,6300 82,4000 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Gengið á Bjamarhafnarfjall Bjarnarhafnaríjall er nokkuð margbrotið fjall með mörgum tind- um og dölum á miUi. Ganga okkar hefst srnman við íjallið þar sem styst er frá vegi og er gengið nokkum veg- Gönguleiðir inn í átt að kistunni. Síðan fylgjum við hryggjunum áfram á hæsta tind, 575 m. Mjög mikið og vítt útsýni er af Bjamarhafnarfjalli sem dregur nafn af Bimi austræna landsnáms- manni en hann var bróðir Helga bjólu á Kjalamesi og Auðar djúp- úðgu að Hvammi í Dölum. í vestur- hhðum fjahsins er mikið hvítmáva- varp og th þess að nálgast það aöeins er rétt að rekja sig th baka eftir hryggnum og síðan út á vesturtind- inn. Á þeirri leið fáum við betra út- sýni niður yfir vesturhhðar fjallsins. Heimild: Einar Þ. Guðjohnsen, Gönguleiðir á íslandi. Geldinganes Bíóíkvöld réttarkerfi fær hroðalega útreið í myndinni og víst em ahir sam- mála um að iha var staöið að þessu máh og lögregluforingjar reyndu hver um sig aö bjarga sjálfum sér. Það er einnig vitað að feðgamir hittust aldrei í fang- elsinu, en þau samskipti þeirra eru einn meginstyrkur myndar- innar og margt annað hefur verið1 týnt th sem minnkar trúverðug- leika hennar. En það verður ekki skafið af leikstjóranum Jim Sheridan að hann hefur skapað óvenju sterka og áleitna kvik- mynd sem skhur mikið eftir sig. Nýjar myndir Háskólabíó: Arctic Blue Háskólabíó: Backbeat Laugarásbíó: Ögrun Saga-bíó: Hvað pirrar Gilbert Grape? Bíóhöllin: Ace Ventura: Pet Detective, Bióborgin: Krossgötur Regnboginn: Nytsamir sakleysingjar Stjörnubíó: Eftirförin Þessi myndarlegi drengur fædd- ist í Tromsö í Noregi 18. mars kl. 17.00. Þyngd hans víð fæðingu var 2600 grömm og var hann 46 sentí- metra langur. Hinir stoltu foreldr- ar em Tone og Snorri Ólafsson og er þetta fyrsta bam þeirra. Allar leiðir á Suðurlandi greiðfærar Ahar leiðir á Suðurlandi em nú greiðfærar en á Norðausturlandi og Austurlandi eru vegir ennþá í mjög Færö á vegum viðkvæmu ástandi og er á mörgum leiðum takmarkaður öxulþungi. Yf- irleitt er miðað við 7 tonn en sums staðar minna, th dæmis á leiðum á Vestfjörðum, þar sem hámarksöxul- þungi er 4 tonn og sami hámarks- þungi er á Hellisheiði eystra. Lág- heiði og Mjóaijarðarheiði em enn ófærar vegna snjóa og Öxarfjarðar- heiði er lokuð vegna aurbleytu. Blackout á Tveimiirvinum: Hljómsveitin Blackout sphar í kvöld á veitingahúsinu TVeir \nnir og annar í fríl Fer hljómsveitin síðan norður á Skagaströnd þar sem hún mun hefja leik laust eftir miðnætti á hvítasunnudag í Kántríbæ. Gerry Conlon (Daniel Day Lewis) og lögfræðingur hans, Gareth Peirce (Emma Thompson). Saklaus í fangelsi Háskólabíó hefur nú í langan tíma sýnt úrvalsmyndina í nafni föðurins (In the Name of the Fat- her) sem byggð er á ævisögu Gerry Conlons, sem var saklaus dæmdur ásamt fleirum fyrir hrottafengna sprengjuárás IRA og sat í fangelsi í fjölda ára. Ekki nóg með það heldur var faðir hans einnig dæmdur fyrir að vera meðsekur. Mikið hefur verið deht um sannleiksgildi myndarinnar og sýnist sitt hveijum. Breskt Að sögn meðlima Blackout lofar þeir hresshegu rokki og róli á báö- um stöðum. Hljórosveitina skipa Jona de Groot, söngur, Leifur Hammer Óskarsson, gitar, Stefán Sigurðsson, bassi, og Hreiöar Júl- íusson, trommur. Blackout er um þessar mundir aö ljúka upptökum á nýju lagi sem kemur út í byrfun júní. í sumar verður hljómsveitin síðan á fullu viö spilamennsku og skemmtir landanum vítt og breitt um landið. Léttið störf- in-aukið afköstin „Ems og nafn fyrirtækisins gef- ur th kynna framleiðum við ýmiss konar léttvörur, borð- vagna, handtrhlur og margt fleira auk alls konar sérsmíði. Einnig erum við með innflutning, meðal annars á rafmagnslyfturum og hjólum undir framleiðslu okkar,“ segir Jakob Jónsson, fram- kvæmdastjóri Léttitækis hf., fyr- irtækis sem staðsett er á Blöndu- ósi. Fyrirtækið framleiðir fjöld- ann allan af tækjum th að létta dagleg störf og auka afköst, allt frá hjólum undir smávagna upp í stóra sérhæfða vagna. „Við selj- um th hinna ýmsu fyrirtækja og' stofnana. Við erum með fram- Glæta dagsins leiðsluna og stýringuna hér á Blönduósi en síðan erum við meö búð í Reykjavík. Þar er staddur sölumaður á okkar vegum.“ Jakob sagðist vonast th þess að landinn færi að nota léttitækin meira. „Samkvæmt grófum könnunum nota íslendingar ekki nema 20-30% af léttitækjum mið- að við Norðurlönd. Ómögulegt er að segja th hvers vegna þetta er svona en mér er næst að halda að við séum bara á eftir i notkun á þessum vörum og dettur mér í hug setningin: Betur vinnur vit en strit sem gæti verið nokkurs konar einkunnarorð hjá okkur. Aðspuröur sagði Jakob að þaö væru ákveðnar breytingar í sölu- kerfinu hjá þeim. „Við erum að hugsa um að ráða sölumenn th að fara inn í fyrirtækin og kynna vönma. Þetta er þannig vara að það þarf að kynna hana beint fýr- ir viðkomandi." J— T~ F~ T~ (o T~ % 1 r, Tt~ 10 II ]í W~ 1 ir- ií >7- "1 ,4 20 I I * 53 J Lárétt: 1 félaga, 8 ímyndun, 9 sytru, 10 stór, 12 átt, 14 aftur, 15 glööu, 17 lík, 19 konunafn, 21 bjálki, 23 leir, 24 risa. Lóðrétt: 1 klefi, 2 eydd, 3 skóli, 4 stafs, 5 dýpi, 6 nálægast, 7 keyr, 11 röskar, 13 tómra, 16 spil, 18 geislabaug, 20 viðkvæm, 22 titm. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 dósents, 8 elti, 9 áin, 10 smáni, 11 næ, 12 kutann, 14 ritu, 16 au, 17 enn, 19 traf, 21 mý, 22 nötra. Lóðrétt: 1 des, 2 ólmur, 3 státinn, 4 ein- att, 5 náin, 6 tinna, 7 snæ, 12 krem, 13 gufa, 15 urt, 18 ný, 20 ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.