Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1994, Blaðsíða 18
34
FÖSTUDAGUR 20. MAÍ1994
Iþróttir unglinga
Haukar urðu íslandsmeistarar i 10. flokki karla 1994. Liðið er þannig skipað: Heimir Hafliðason (4), Róbert Leifsson (5), Elvar Gunnarsson (6), Þröstur
Erlingsson (7), Gunnlaugur Þorgeirsson (8), Jón Sigmarsson (9), Hafþór Sigmarsson (10), Ingvar Karlsson (11), Kristinn Sveinsson (12), Enok J. Kjartans-
son (13), Birgir Sævarsson (14) og Daníel Árnason (15). - Þjálfari liðsins er Reynir Kristjánsson.
íslandsmótið í körfubolta -10. flokkur karla:
Haukarnir komu
fram hef ndum
sigruðu nú Grindavík 1 úrslitaleik, 65-37
Haukastrákamir í 10. flokki sigr-
uðu Grindavík, 65-37, í úrslitaleik
íslandsmótsins sem fór fram í Haga-
skóla fyrir stuttu. Þarna komu strák-
amir fram hefndum en þeir töpuðu
fyrir Grindavík, 44-^7, í bikarúrslita-
leik KKI á dögunum og var leikur
þeirra allur annar og betri núna og
yfirburðir talsverðir á meðan allt
gekk á afturfótunum hjá Grindavík,
eins og stigaskorið bendir til.
Athyglisverður
árangur Haukanna
Mikla athygb vakti frábær frammi-
staða Hauka í þessu nýcifstaðna ís-
landsmóti. Félagið hampar íslands-
meistaratitli í ungbngaflokki karla,
drengjaflokki og 10. flokki karla og í
B-mótinu sigraði það í 9. flokki karla.
Þetta verður að teljast frábær
frammistaða. Auk þess sýndi lið
Hauka mjög skemmtilegan körfu-
bolta í nýafstöðnu íslandsmóti.
Hjólreiöakeppni:
Heimamenn
urðu í
efstasæti
Jóharmes Sigurjónsson, DV, Húsavik:
Keppt hefur veriö í mörgum
íþróttagreinum i íþróttahöUinni á
Húsavík og fyrir nokkru var
keppt þar í fyrsta sinn á reiðhjól-
um. Umferðarráð og lögreglan
standa að þessari keppni um land
allt. Tveir keppendur úr 7. bekk
allra grunnskóla á landinu taka
þátt í keppninni og er landinu
skipt niður í fjögur svæði.
Á Húsavík leiddu saman hjól-
hesta sína 28 krakkar frá 14 skól-
um á Norðurlandi og lögreglu-
menn af svæðinu höföu yfirum-
sjón með keppninni.
Keppnin var jöfn og spennandi
og þegar upp var staðið sigruðu
heimamenn, nemendur Borgar-
hólsskóla, þau Guðmundur
Loftsson og Særún Jónsdóttir, og
hlutu ljallahjóhn góðu í verðlaun.
í 2. sæti urðu keppendur frá
Barnaskóla Akureyrar, Hlynur
Kristjánsson og Gunnar Símon-
arson, og í 3. sæti lentu keppend-
ur Gagnfræðaskóla Sauðárkróks,
Hugi Halldórsson og Axel Eyj-
ólfsson.
Knattspyma:
Afturelding
heldurmót
íjúlímánuði
KnattspymudeOd Afturelding-
ar heldur mót fyrir 3. flokk
kvenna og 4. flokk karla 8.-10.
júlí í sumar og fer keppnin fram
á grasvöllunum á Tungubökkum.
Keppt verður í A- og B-Uðum ef
næg þátttaka fæst. Boðið verður
upp á gistingu í skólanum en
henni fylgir morgunmatur á
laugardag og sunnudag og ein
heit máltíð fóstudag, laugardag
og sunnudag. Þátttökugjald er
tvískpit. Mótsgjald er krónur
1.500 á hvem þátttakenda og
kostnaður vegna fæðis og gisting-
ar er krónur 2.500 á mann. Hægt
er að tilkynna þátttöku í síma
668633 eða í faxnúmer 668389.
Frestur tfl að tilkynna þátttöku
er til og með 1. júní.
Mriittlem
utiirt ,
-imlinitrta
mátftsrn
btniMj
Kef lavík ekki í
vandræðum með KR
Kellavík varð íslandsmeistari í HOdur Þorsteinsdóttir 11, Ása G.
unglingaflokki kvenna um mán- Ásgeirsdóttir 8 og Helga Þorvalds-
aðamótin þegar stúlkurnar slgruðu dóttir 6 stig.
KR í úrslitaleik, 51-38. Leikurinn
varð aldrei spennandi því yfirburð- Urslit leikja
ir Suðumesjaliðsins eru einfald- Undanúrslitin:
lega of miklir. KR-stúUíurnar gáf- Keflavik-Njarðvík............52-39
ust þó aldrei upp og sýndu góðan KR-Tindastóll ....,,.,,60 -51
baráttuvOja. Staðan í hálfleOc var Úrslitaleikurinn:
28-9 fyrir Keflavík. Olga Færseth Keflavik-KR...................51-38
og Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík,
fóru á kostum og skoruðu samtals Tindastóil bikarmeistari
36 stig fyrir Keflavík. Liðið í heíld Tindastóll varð bikarmeistari KKÍ
átti mjög góðan leik. 1994 þegar stúlkurnar lögðu Kefla-
Stig Keflavík: Olga Færseth 19, vík í úrslitaleik. Þessi sigur Tinda-
Erla Þorsteinsdóttir 17, Erla Reyn- stóls kom nokkuð á óvart en bar* Keflavlkurstúlkumar urðu islandsmeistarar í unglingaflokki 1994. Llðlð er þannig skipað: Anna Pála Magnús-
isdóttir8, JúlíaJörgensen5ogIngi- áttugleði stúlknanna var góö og dóttir (4), Ólöf Ólafsdóttir (5), Árný Árnadóttir (6), Ingibjörg Emilsdóttir (7), Erla Reynisdóttir (8), Gunnhildur
björg EmOsdóttir 2 stig. dugöi tíl sigurs gegn hinu sterka Theódórsdótfir (11), Olga Færseth (12), Erfa Þorsteinsdóttir (14) og Júlia Jörgensen (15). Þjálfari fsfands-
Stig KR: Kolbrún Pálsdóttir 13, Keflavíkurliöi. meistaranna er Sigurður Ingimundarson.