Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1994, Blaðsíða 10
10
FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1994
Útiönd
Kaþolskurklám-
biskupsegiraf
séráSeychelles
Rómversk-kaþólski biskupinn á
Seychelies-eyjum í Indlandshafl,
sem hefur viöurkennt að hann
hafi horft á klámmyndir á mynd-
böndum og reynt fyrir sér með
ræktun maryúana sagði af sér
embætti á þriöjudag eftir að
beiðni þess efnis barst frá Páfa-
garði.
„Ég viðurkenni að ég er forvit-
inn raaður og sum atriöin voru
ansi djörf," sagði biskupinn, hinn
53 ára gamh Felix Paul, í viðtah
við tímarit á eyjunum í síðasta
mánuði. Þar var hann að vísa i
klámmyndimar.
Berlusconi lofar
aðberjastfyrir
framsali nasista
Silvio Ber-
lusconi, for-
sætisráöherra
Ítalíu, sagði
fulhrúum
bandarískra
gyðinga í vik-
unni að hann
væri staðráð-
inn í að gera
það sem hann gæti til að fyrrum
foringi í SS-sveitum Hitlers,
Erich Priebke, yrði framseldur
frá Argentínu til ítahu og dreginn
íyrir rétt.
Að sögn ráðuneytismanna í
Róm er gert ráð fyrir að framsals
verði krafist í næstu viku.
Abraham Cooper rabbíni, að-
stoðarforstjóri Símon Wiesen-
thal-stofnunarinnar í Los Ange-
les, sagði að Berlusconi hefði gert
mikiö til aö sannfæra sig um að
enginn í ítölsku sljórninni hefði
haft tengsl víð fasista í heims-
styrjöldinnisíðari. Reuter
Erföaskrá Jacquellne Kennedy Onassis:
Börnin f á megnið
af eignum hennar
Sænskirkratar
lofa ráðherra
jafnréttismála
Ingvar Carls-
son, leiðtogi
sænskra jaih-
aðarmanna,
lofar því aö
komist flokkur
hans til valda
eftir þingkosn-
ingarnar í
haust verði stofnað ráðuneyti
jafnréttismála sem hefði vald á
við fiármála- eða dómsmálaráðu-
neytið.
„Það þýðir að jafnréttismálin
verða ekki lengur deild innan
ráðuneytis heldur koma þau til
með að gegna svo mikilvægu
hlutverki aö tilht verður tekið til
þeirra við alla ákvarðanatöku,"
sagði Carlsson á fundi sveitar-
stjórna í gær.
Ekkert að óttast,
skotheldklæðn-
ingáhúsið
Fyrirtæki nokkurt í San An-
tonio í Texas hefur fært sér í nyt
óttaalmennings við tilefnislausar
skotárásir úr bílum á ferð og býð-
ur til sölu skothelda utanhúss-
klæðningu á hús.
„Fólk hefur áhyggjur af þvi að
það verði næstu fómarlömb í
þessum skotárásum,1' segir Alan
Sharp, einn eigenda fyrirtækis-
ins.
Sharp rekur einnig glersmiðju
og hefur fengið fiölmargar beiðn-
ir frá fólki um skothelt gler í hús
sín. Til þessa hefur klæðningin
skothelda aðeins veriö sett upp í
einu húsi en fólk ku hafa hringt
úr gjörvöllum Bandaríkjunum og
spurst fyrir um hana.
TT, Rcuter
Jacqueline Kennedy Onassis, sem
lést úr eitlakrabbameini í síðasta
mánuði, eftirlét börnum sínum tveim
megnið af eignum sínum og í tilraun
til þess að verja einkalif sitt jafnvel
eftir dauöa sinn skipaöi hún svo fyr-
ir að einkaskjöl hennar ættu aldrei
að koma fyrir sjónir almennings.
Samkvæmt erfðaskrá Jacquehne,
sem var lesin í gær, var Maurice
Tempelsman, sem verið hefur félagi
Jacqueline til margra ára, gerður að
af skiptaforstjóra eignanna. Hann
ber þar með ábyrgð á því að óskum
Jacqueline verði framfylgt. Tempels-
man, sem er milljónamæringur og
fiármálamaður, erfði eina gríska
styttu eftir Jacqueline.
Heildarverðmæti eigna Jacquehne
var ekki gefið upp en hún erfði tæpa
tvo milljarða eftir seinni eiginmann
sinn, gríska skipakónginn Aristo-
teles Onassis.
Skýrt hefur verið frá því að Temp-
elsman hafi gefið Jacqueline góð ráð
á sínum tíma um það hvernig best
væri að fiárfesta og upphæðimar séu
því orðnar mun hærri.
Erföaskrá Jacqueline, sem var upp
á 36 síður, bar glöggt vitni um það
einkalíf sem Jacquehne ávaht þráði.
Hún eftirlét bömum sínum, John og
Caroline, einkaskjöl sín og sagði að
þau ættu að gera allt sem í þeirra
valdi stæði til að hindra að skjöhn
kæmust nokkurn tíma fyrir sjónir
almennings.
John og Caroline erfa einnig íbúð
móður sinnar á Fimmta breiðstræti
í New York, auk þess fá þau um 18
Jacqueline Kennedy Onassis ásamt seinni eiginmanni sínum, gríska skipa-
kónginum Onassis.
og hálfa mihjón í peningum. kærðu sig ekki um að eiga, fara til
Allar aðrar persónulegar eignir Kennedy bókasafnsins í Boston.
Johns F. Kennedys, sem bömin Reuter
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrrfstofu
embætlisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eignum:
Aflagrandi 21,03-02, þingl. eig. Jónína
Ingólfsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsj. ríkisins húsbrd. Húsnæðisst.,
6. júní 1994 kl. 10.00.
Ármúh 24, þingl. eig. Rafkaup hf.,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 6. júní 1994 kl. 13.30.
Ásvallagata 64, þingl. eig. Elín Guð-
jónsdóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóð-
ur Reykjavíkur og nágrennis, 6. júní
1994 kl. 10,00,_____________________
Bíldshöfði 12, 3. hæð, forhús A, eign-
arhl. 0301, þingl. eig. Andri hf., heild-
sala, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 6. júní 1994 kl. 10.00.
Eiðistorg 1, Seltjamamesi, þingl. eig.
Gunnar Bjamason, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa-
deild, 6. júní 1994 kl. 13.30.
Espigerði 4, hluti, þingl. eig. Siguijón
Knstinsson, gerðarbeiðendur Fijálsi
lífeyrissjóðurinn hf., Húsasmiðjan hf.,
Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sjóvá
Almennar tryggingar hf. og íslands-
banki hf., 6. júní 1994 kl. 10.00.
Faxafen 12, hluti, þingl. eig. Taflfélag
Reykjavíkur, gerðarbeiðendur Bún-
aðarbanki íslands, aðalbanki, Flug-
leiðir hf. og Gjaldheimtan í Reykja-
vík, 6. júní 1994 kl. 10.00.
Faxafen 12, hluti, þingl. eig. Eyvík
hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 6. júnf 1994 kl. 13.30.
Fífúsel 30, hluti, þingl. eig. Guðný
Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður ríkisins, 6. júní 1994 kl.
10.00.
Fróðengi 18,0302, þingl. eig. Höskuld-
ur Haraldsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsj. ríksins húsbrd. Hús-
næðisst. og sýslumaðurinn í Kópa-
vogi, 6. júní 1994 kl. 10.00.
Háberg 3, 1. hæð 0103, þingl. eig.
Bjami Þórir Bjamason, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður verkamanna
og Búnaðarbanki Islands, 6. júní 1994
kl. 13.30.
Hólaberg 6, hluti, þingl. eig. Júhus
Thorarensen, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 6. júní 1994 kl.
13.30.
Hólaberg 26, þingl. eig. Freyr Guð-
laugsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn
í Reykjavík, 6. júní 1994 kl. 10.00.
Hraunbær 122, 3. hæð f.m. + bílskúr,
þingl. eig. Nongkran Wootitia, gerð-
arbeiðandi Lífeyrissjóður Tæknifræð-
ingafélags íslands, 6. júní 1994 kl.
13.30.
Kambsvegur 6, 2. hæð auk bflskúrs,
þingl. eig. Sigríður Thorstensen, gerð-
arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Lífeyrissjóður Tæknifræðinga-
félags íslands, 6. júní 1994 kl. 13.30.
Klapparstígur 17, 1. hæð, þingl. eig.
Tómas Þorkelsson, gerðarbeiðandi Is-
landsbanki h£, 6. júní 1994 kl. 10.00.
Kringlan 6, skrifstofúr á 7. hæð, 95,09
m2, þingl. eig. Byrgi hf., gerðarbeið-
mdi sýslumaðurinn í Kópavogi, 6.
júni 1994 kl. 13.30.
Kríuhólar 4, 8. hæð D, þingl. eig.
Gunnar Brynjólfsson, gerðarbeiðend-
ur Lífeyrissjóður verslunarmanna og
Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 6. júní
1994 kl. 13.30.
Ljósheimar 4, 1. hæð t.v., þingl. eig.
Sigurður Benjamínsson, gerðarbeið-
endur Lífeyrissjóður verslunarmanna
og íslandsbanki h£, 6. júní 1994 kl.
13.30.
Logafold 152, þingl. eig. Guðbergur
Guðbergsson, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjoður rflusins, 6. júní 1994 kl.
10.00.____________________________
Lækjarás 2, þingl. eig. Skúh Magnús-
son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður
ríkisins, 6. júní 1994 kl 10.00.
Mávahlíð 19, hluti, þingl. eig. Agða
Vilhelmsdóttir, gerðarbeiðendur
Sparisjóður Reykjavíkur og nágr. og
Walter Lentz, é. júní 1994 kl. 13.30.
Melabraut 14, hluti, þingl. eig. Olafúr
Logi Jónasson og Gunnfríður Sigur-
harðardóttir, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður ríkisins, 6. júní 1994 kl.
10.00.____________________________
Rauðarárstígur 22, norðurendi kjall-
ara, þingl. eig. Guðlaugur Kristján
Júhusson, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í
Reykjavík og fslandsbanki hf., 6. júní
1994 kl. 13.30.__________________
Rauðarárstígur 32, þingl. eig. Agúst
Snorrason Welding, gerðarbeiðendur
Lífeyrissjóður verslunarmanna og ís-
landsbanki hf., 6. júní 1994 kl. 13.30.
Reykás 22,3. hæð t.v., þingl. eig. Guð-
munda Guðmundsdóttir, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður ríkisins, 6. júní
1994 kl. 10.00.__________________
Reykjafold 5 ásamt bílskúr, þingl. eig.
Einar Sölvi Guðmundsson og Ólafía
Leifsdóttir, gerðarbeiðandi Byggða-
stofhun, 6. júní 1994 kl. 10.00.
Skipholt 3, hluti, þingl. eig. GuU- og
silfursmiðjan Ema hf„ gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 6. júní 1994
kl. 13.30.________________________
Skógarás 4, hluti, þingl. eig. Guð-
mundur Valgarðsson, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, 6. júní 1994
kl. 13.30.________________________
Sæviðarsund 40, hluti, þingl. eig.
Valdimar Þórðarson, gerðarbeiðend-
ur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands-
banki íslands, sýslumaðurinn í Kópa-
vogi og Þakpappaverksmiðjan hf„ 6.
júní 1994 kl. 13.30.
Sörlaskjól 38,1. hæð, þingl. eig. Óskar
Káras. c/o Runólfúr og Regína Fr.
Heincke, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins, húsbréfadeild. Lífeyr-
issjóður verslunarmanna og íslands-
banki hf„ 6. júní 1994 kl. 10.00.
TorfúfeU 8, þingl. eig. Fríða Björk
Einarsdóttir, Gerður Hrund Einars-
dóttir, Guðrún Jónsdóttir og Jóna
Amdís Einarsdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheinitan í Reykjavík, 6. júní 1994
kl. 13.30._________________________
VaUarhús 38,1. hæð nr. 2, þingl. eig.
HrafiihUdur Bjömsdóttir, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður verkamanna,
6. júní 1994 kl. 10.00.____________
Veghús 21, 034)2, þingl. eig. Erling
HaUdórsson og Gróa Gunnlaugsdótt-
ir, geiðarbeiðandi Sjóvá-Almennar
tiyggingar hf„ 6. júní 1994 kl. 10.00.
Víðidalur, D-Tröð 1, hesthús, þingl.
eig. Þórður L. Bjömsson, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 6. júní
1994 kl. 13.30.___________________
Víðidalur, hesthús A-Tröð 8, hluti,
þingl. eig. Kristín Jónsdóttir, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
6. júní 1994 kl. 13.30.____________
Völvufell 46,04-01, þingl. eig. Salmann
Tamimi, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður verkamanna og Hitaveita
Reykjavíkur, 6. júní 1994 kl. 13.30.
Þingás 33, þingl. eig. Steinunn Þóris-
dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins, húsbréfadeUd, og toU-
stjórinn í Reykjavík, 6. júní 1994 kl.
13.30.____________________________
ÞórufeU 6, 04-01, þingl. eig. Sigríður
Siguijónsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður verkamanna og
Gjaldheimtan í Reykjavík, 6. júní 1994
kl. 13.30._________________________
Þverholt 24, 034)2, þingl. eig. Ester
Ásgeirsdóttir og Kaupgarður hf„
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík-
isins, húsbréfadeUd, 6. júní 1994 kl.
10.00.
Ægisíða 72, efri hæð og ris, þingl. eig.
Bryndís Kristjánsdóttir og Valdimai-
Leifsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóð-
ur, 6. júní 1994 kl. 13.30.
Æsufell 4, 5. hæð F, þingl. eig. Hauk-
ur Hallsson og Elín Ragnarsdóttir,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík-
isins, 6. júní 1994 kl. 10.00.
Öldugrandi 5, 02-01, þingl. eig. HaUa
Amardóttir og EgiU Biynjar Baldurs-
son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík og sýslumaðurinn í Kópa-
vogi, 6. júní 1994 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í BEYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Smiðshöfði 13, hluti, þingl. eig. Sig-
urður K. Eggertsson hf„ gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavík,
Sameinaði lífeyrissjóðurinn og ís-
landsbanki hf„ 6. júní 1994 kl. 15.00.
Veghús 31, hluti, þingl. eig. GísU V.
Biyngeirsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 6. júní 1994 kl.
15.30.___________________________
Vesturlandsvegur, Lambhagi, þmgl.
eig. Ingibjörg Jónsdóttir, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og
Gjaldheimtan í Reykjavik, 6. júní 1994
kl. 16.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK