Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1994, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1994, Síða 23
FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1994 35 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Antik Til sölu antik- og minjagripaverslun . Einnig fornbókaverslun. Er í hjarta gamla miðbæjarins. Gott tækifæri Sími 91-28222 eða hs. 91-17296. Innrömmun Gallerí Listinn, sími 91-644035, Hamraborg 20a, Kópavogi. Alhhóa inn- römmunarþjónusta. Mikió úrval rammalista. Fljót og góð þjónusta. Tölvur Tii sölu hjá Tölvulistanum, s. 626730. • 486 33 Mhz, 4 Mb, 170MbHdo.fi... • 386 16 Mhz, 6 Mb, 50 Mb Hd o.fl... • 286 20 Mhz, 1,5 Mb, 20 Mb Hd o.fl. • Macintosh + 4 Mb, 20 Mb Hd o.fl. • Atari Mega STE, 4 Mb, 50 Mb o.fl. • Atari Falcon 030,4 Mb, 80 Mb o.fl. • Hewlett Packard „Desk Jet 500“ o.fl. Vantar tölvur, prentara, allt selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Athugaöu þetta! • Geisladrif frá kr. 18.900. • Geisladiskar frá kr. 790, 900 titlar. • Hljóókort frá kr. 8.900. • Deiliforrit frá kr. 395, 450 á skrá. • Disklingar frá kr. 53. Magnafsláttur. Sendum ókeypis bæklinga/póstkrþj. Gagnabanki Islands sf., Skeifunni 19. sími 811355, fax 811885.______________ Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. Sega Game Gear meö straumbreyti og 4 leikjum til sölu. Lítið notuó og selst á sanngjörnu verói. S. 91-73311 (Óli Björn) e. kl. 16 í dag og næstu daga. Til sölu 486 tölva, 40 MHz, 4 Mb vinnslu- minni, 170 Mb harður diskur, Ultra sound hljóðkort, Joy stick. Verð 90 þús. stgr. Sfmar 91-54984 og 985-40220, Macintosh Plus 4/40 til sölu ásamt Ima- ge Writer II prentara. Uppl. í síma 91-620613.____________________________ Óska eftir Mac LC 475 8/120 eöa stærri og prentara. Uppl. í síma 91-650787 milli kl. 18 og 20.___________________ 486 DX, 33 MHz tölva til sölu. Uppl. í síma 91-680144 eftirkl. 18.___________ IBM PS1 386 tölva til sölu. Upplýsingar í síma 9L623836. Sjónvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og vióhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfó þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215._____ Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340._____________________ Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl, og íhluti í flest rafeindatæki. Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090. Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóverk, Ármúla 20, vestan megin. Geri við allar geróir sjónvarpst., hljóm- tækja, videot., einnig afruglara, ssun- dægurs, og loftnetsviðg. S. 30222.___ Radíóverkst., Laugav. 147. Viógerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum í umboössölu notuó yf- irfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp ív 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón. Góó kaup, Armúla 20, sími 679919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Fænun 8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdfó, hljóósetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733. Dýrahald Hundaræktarfélag Islands heldur alþjóðlega hundasýningu á Akureyri 26. júní nk. Skráningarfrestur hefur verió framlengdur til og með 3. júní. Skrifstofan er opin frá kl. 14-18. Símar 91-625251 og 625275, bréfsími 625269. Hvolpar. English springer spaniel- hvolpar til sölu. F. Jökla Jón Prímus, M. Haselwoods Elvira.Madigan. Ætt- bókarfæróir hjá HRFI. Afhendingar- tími um 17. júní. S. 96-24303.______ Mjög stór páfagaukur. Til sölu Alba kakkadú, alhvít, mjög falleg. Einstakt tækifæri. Uppl. í síma 91-44120. V Hestamennska Skeifudagur. Hólum í Hjaltadal. Laug- ardaginn 4. júní nk. kl. 13 mun fara fram skeifukeppni nemenda Hólaskóla sem hófu nám í haust 1 1 árs námi. Keppt veróur í fjórgangi, eftir for- keppni verða úrslit og verðlaunaaf- hending. Allir velkomnir. Nemendur hrossaræktarbrautar Hólaskóla._____ Fjölnir frá Kópavogi, 87125300, klár- hestur m/tölti. Undan Atla 1016 frá Skörðugili. Byggingareink. 8,35, hæíí- leikaeinkun 8,26 og aðaleinkun 8,30. Verður til afnota á húsmáli hjá Hafliða Halldórssyni í D-tröó 7 í Víðidal, s£m- svari 671792 og 1 s. 91-73190._____ Fákskonur. Tökum vel á móti Gustskonum fóstud. 3. júnf. Fjölmennum í hópreið til móts við þær. Lagt af stað frá félagsheimili Fáks kl. 19. Munum eftir reiðhjálmin- um: Stjóm kvennadeildar Fáks. Ef þú átt hest eigum við fallegan 5-8 manna hestvagn. Vagninum getur fylgt skemmtpegt verkefni í sumar. Tækjamiðlun Islands, sími 674727. Hesta- og heyflutningar hvert á land sem er. Til leigu vel útbúinn 15-18 hesta bíll. Meirapr. ekki nauðsyn. S. 985-22059 og 870827. Geymið aug- lýs. Hestafólk, ath. Til leigu 7 hesta, vel út- búinn flutningabíll, lipur og þægilegur. Meirapróf ekki nauósynlegt. S. 35685 eða 985-27585. Hestabflar H.H. Jarpskjóttur, 7 v. taminn hestur til sölu, 7 v. hryssa, steingrá, tamin, efnileg, og Chevrolet Camaro Berlinetta ‘82, skipti á jeppa æskileg. S. 96-61235. Járningaþjónusta. Vantar þig að láta járna? Hafóu þá samband £ slma 985-36577. Fljpt og góð þjónusta - vönduð vinna. Olafur Hákonarson. Leöurvinna. Leðurvinnunámskeiðin hefjast £ næstu viku. Dagnámskeið. Hvitlist hf., Bygggöróum 7, Seltjamar- nesi, simi 91-612141.______________ Reiðskólinn Geldingaholti. Nokkur pláss laus á bama-, unglinga- og fullorðins- námskeið í júm' ogjúlí. Simi 98-66055. Reiðskólinn Geldingaholti._________ Til sölu móálóttur 7 vetra hestur, þægur, viljugur og góóur. Uppl. í síma 91-671842._________________________ Vil kaupa ódýra 2ja hesta kerru gegn staðgreióslu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7260. Reiðhjól Ominn - reiöhjólaverkstæöi. Fyrsta flokks viðgeróarþjónusta fyrir aÚar gerðir reiðhjóla, með eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opið virka daga Wukkan 9-18. Ominn, Skeifunni 11, simi 91-679891._____________ 2ja ára Jazz fjallareiöhjól, 18 gíra, til sölu, verð 15.000. Á sama staó til sölu hvitt bama/hlaðrúm (koja). Uppl. í síma 91-28005. Mótorhjól Hjól, hjól, og aftur hjól. Góó sala í mótor- hjólum. Höfum kaupendur að skell- inöðram og mikið úrval bíla í skiptum f. mótorhjól. Vantar hjól í sal. Hjól og sleðar, Skeifunni 7, s. 682445. Mótorhjól, mótorhjól. Vantar allar geróir bifhjóla á skrá og á staóinn. MikO sala fram undan. Bilasala Garóars, Nóatúni 2, s. 619615. Suzuki GSXR 1100, árg. ‘92, ekið 10 þús. km. Topphjól. Vikutilboð 780.000 stað- greitt, ath. skipti. Uppl. gefur Ingi í GuIIsport í síma 870560._______________ Til sölu Kawaski Ninja 750 R, árg. ‘90, ekið 6000 milur, leðurgalli fylgir. Gott hjól. Veró 490 þús. staðgreitt. Upplýs- ingar í sima 91-621123 eftir kl. 17. Honda CR 500, árg. 1989, til sölu, í topp- standi, allt nýupptekið. Tilboð óskast. Uppl. í sima 9T-676322 e.kl. 18. Yamaha YZ 490, árgerö 1983, til sölu, í toppstandi, veró 60.000. Uppl. í síma 984-51465 (símboói) eða 91-72422. Flug Ath.! Flugmennt auglýsir: Sumartilboð á sólópakka, góðir grskilm. Nýjar, spenn- andi vörur eru komnar í flugbúðina okkar. Tímasafnarar! Höfum ódýra vél til útleigu. S. 91-628062._________ Ath. Ath. Flugtak, flugskóli auglýsir. Vortilboð á sóló- og einkaflugmanns- pökkum. Góó lánakj. Frítt kynningar- flug. Flugm. ód. flugvélar. S. 91-28122. Tjaldvagnar Nú eru allir aö komast í sumarskap. hjól- hýsi, fellihýsi og tjaldvagnar í úrvali. Vantar á skrá og á staóinn. Mikil eftirspurn. Bilasalan bílar, Skeif- unni 7, sími 91-673434. Combi-Camp tjaldvagn til sölu, mjög vel með farinn, einnig fortjald af sama vagni, getur selst sér. Upplýsingar í sima 91-74078 eftir kl. 15. Til sölu Trigano Vendome tjaldvagn, árg. 1993, sem nýr, næstum ónotaður. Uppl. í sima 91-51518. ____________ Fortjald óskast á Combi-Camp family 1988. Upplýsingar f síma 91-43216. Hjólhýsi Til sölu 20 feta hjólhýsi með nýju for- tjaldi, æskileg skipti á nýlegum Combi- Camp vagni. Upplýsingar í síma 98-33883 eftir kl. 20._____________ Volkswagen feröabill, árg. ‘78, til sölu, einn með öllu, skoðaður ‘95, verð tilboð. Góður bfll. Uppl. í síma 91-76738. Sumarbústaðir Sumarbústaöeigendur. Sjáum um viðhald og breytingar. Verandir og sól- pallar: Sérsmíóum innréttingar, rúm, kojur og/eða þínar hugmyndir. Trévinnustofan, Smiðjuvegi 54, sími 91-870429 og 985-43850.____________ Sumarhús í sérflokki. KR-sumarhús fást í mörgum stæróum og gerðum, margviðurkennd og þrautreynd, til nota allt árið. KR-sumarhús, Hjalla- hrauni 10, Hgfnarfirði., s. 91-51070, fax 654980, Olafur sölumaóur: hs. 658480.____________________________ Sumarbústaöaeigendur. Gref fyrir sum- arhúsum, heitum pottum, lagnaskurði, rotþróm o.fl. Hef htla beltavél sem ekki skemmir grasrótina. Euro/Visa. S. 985-39318. Guðbrandur.__________ Ódýr hreinlætistæki , tilvalin f sumar- bústaði. Veródæmi; wc m/setu kr. 8.500, handlaugar frá 3.045. Eigum einnig eldfasta múrsteina á lager. Alfa- borg hf., Knarrarvogi 4, s. 686755. Apavatn - eignarlönd til sölu. Kjörió skógræktarland, friðað, biifjárlaust. Veiðileyfi fáanleg. Friósælt, 5-7 km frá þjóðv. Rafmagn. Uppl. í s. 91-44844. Nýlegt, lítiö, færanlegt sumarhús, sem byggja má við, með wc, rafmagnstöflu og ofnum, til sölu. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 91-643569. Sumarbústaöarland á fallegum staö vió Hvitá til sölu, við rætur Hestfjalls í Grimsnesi, eignarland, 1 ha. Upplýs- ingar í síma 98-22353._____________ Sumarbústaöahuröir. Norskar furuhuró- ir nýkomnar. Mjög hagstætt verð. Haróviðarval, Krókhálsi 4, simi 671010._______________________ Sumarbústaöalóðir við Flúðir til leigu, heitt og kalt vatn, rafmagn. Á sama stað era til sölu vel ættuó hross. Upp- lýsingar í síma 98-66683. Sumarbústaöarland viö Laugarvatn, í landi Uteyjar, til sölu, rúmlega 1/2 hektari. Einstaklega fallegt útsýni. Uppl. í síma 91-881088. Fyrirveiðimenn Veiöimenn, ath. Látió ekki þá stóra sleppa. Látið okkur yfirfara veiöihjólin og linurnar. Seljum veiðileyfi í Sogið og Korpu. Verslið vió veiðimenn. Veiði- húsió, Nóatúni 17, s. 91-814085 og 91-622702._________________________ Lax og silungsveiöileyfi til sölu í Hvítá í Borgarfirói (gamla netasvæðið) og Feijukotssíki. S. 91-629161, 91-12443, 91-11049, Hvítárskála í s. 93-70050. Reykjadalsá Borgarfiröi. Laxveióileyfi, 2 stangir, mikil verðlækkun. Verð frá 5.000. Veiðihús m/heitum potti. Ferða- þjón. Borgarf., s. 93-51185/93-51262. Veiöileyfi til sölu á hagstæöu veröi, í Baugsstaðaósi við Stoldcseyri og Vola við Selfoss, góð veióihús. Uppl. hjá Guðmundi í síma 98-21672. Veiöileyfi í Ytri-Rangá og Hólsá. Veiði á urriðasvæðinu er hafin og laxveiði frá og með 20. júni. Veióileyfl era seld í Veiðivon, Mörkinni 6, s. 91-687090. Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu). Seld í Hljóðrita, Kringlunni, og Veiói- húsinu, Nóatúni. Sfmar 91-680733 og 91-814085._________________________ Silungsveiöi i Andakílsá. Veiðileyfi seld í Ausu. Simi 93-70044._____________________ Ánamaökar fyrir lax og silung til sölu á Reynisvatni við Reykjavík. Uppl. í síma 985-43789.____________________ Ánamaökar til sölu. Til sölu nýtíndir laxa- og silungsmaðkar. Upplýsingar í sfma 91-73581. Geymið auglýsinguna. X Byssur Æfingasvæöi Skotfélags Reykjavíkur í Leirdal verður lokað virka daga, frá og meó 2. júní til loka júli frá kl. 8 til 16, vegna gróðursetningar Skógræktarfé- lags Reykjavíkur. Stjórnin,_______ Brno Hornet, 22 kal. rifill, til sölu. Er með kíki. Uppl. í sima 96-61404 eftir kl. 17 Skotfélag Reykjavíkur heldur „Schi- olettu” keppni (málmmyndir) í Leirdal sunnudag kl. 13. Skráning á staðnum. Fasteignir Tækifæri - Engin útborgun. Til sölu 150 m2 einbýlishús í Vogrnn á Vatnsleysu- strönd með 60 m2 bflskúr. Verð 7,8 m., áhvflandi 5 m., þar af 4 m. í húsbréfum. Uppl. í s. 91-682599 e.kl. 13. p Fyrirtæki Til sölu tölvuleikjaverslun á góðum stað í bæmnn. Falleg búð og gott að gera. Einnig umboðssala á tölvum. Mjög góð- ur atvinnumöguleiki fyrir fjölskyldu eða einstakling. Gott verð. S. 622990 og e.kl. 18 sími 27598. Bónstöö i góöu 130 m! húsnæöi, á góðum stað, meó góð símanr. og á góðu verói, til sölu, eóa 450 þús. stgr. og 600 þús. í skiptum fyrir bfl/hjól. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7261. Höfum fjölda fyrirtækja á skrá. Höfum kaupendur að ýmsum geróum fyrirtækja. Fyrirtækjasalan, Borgar- túni 1, sími 91-626500. á Bátar Krókaleyfisbátar - sérstök kjör: 2 t nýlegur trébátur m/Sabb vél. 2 1/2 t plastbátur - Bukh vél. Sómi 800, vel þúinn. Gott veró. Tækjamiðlun Islands, sími 91-674727. Skipasala Hraunhamars: Til sölu Sómi 900, árg. 1987, meó Iveco vél, 300 hö., kvótalaus, með heimild. Skipasala Hraunhamars, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirói, sími 654511. Yamaha utanborðsmótorar. Gangvissir, öraggir og endingargóðir, stæróir 2-250 hö. Einnig Yanmar dísilutan- borðsmótorar, 27 og 36 hö. Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 91-812530. Afgasmælar, þrýstimælar, tankmælar, hitamælar og voltmælar í flestar geróir báta, vinnuvéla og ljósavéla. VDO, mælaverkstæói, sími 91-679747. • Skipasalan Bátar og búnaöur. Önn- umst sölu á öllum stæróum flskiskipa, einnig kvótamiðlun. Áratuga reynsla, þekking og þjónusta. Sími 91-622554. Óska eftir aö kaupa 55-75 hestafla utan- borðsvél. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7218. Varahlutir Bilaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 ‘82-85, Santana ‘84, Golf‘87, Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant ‘79-’87, L-300 ‘81-’84, Toyota twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camiy ‘84, Cressida ‘78-’83, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83, Bluébird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82, Sunny ‘83-’85, Peugeot 104, 504, Blazer ‘74, Rekord ‘82, Ascona ‘86, Citroén GSA ‘86, Mazda 323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87, 929 ‘80-’83, E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Prelude ‘83-’87, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518, ‘82, Lancia ‘87, Subara ‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘81, 345 ‘83, Skoda 120 ‘88, Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87, Willys, Scania o.fl. Kaupum bfla, send- um heim. Visa/Euro. Opið alla daga frá kl. 8-19 nema sunnudaga. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl. notaóar vélar. Erum að rífa Audi 100 ‘85, Colt, Lancer ‘84-’91, Galant ‘86-’90, Mercury Topaz 4x4, ‘88, Isuzu Trooper 4x4, ‘88, Vitara ‘90, Range Rover, Aries ‘84, Toyota Hilux ‘85-’87, Toyota Corolla ‘86-’90, Carina II ‘90-’91, Cressida ‘82, Micra ‘87-’90, CRX ‘88, Civic ‘85, Volvo 244 ‘83, 740 ‘87, BMW 316 og 318i ‘85, Charade ‘85-’90, Mazda 323 ‘87, 626 ‘84-’87, Opel Kadett ‘85-’87, Escort ‘84-’91, Si- erra ‘84-’88, Fiesta ‘85-’87, Monza ‘88, Subara Justy ‘85-’91, Legacy ‘91, VW Golf ‘86, Nissan Sunny ‘84-’89, Laurel, dísil ‘85, Cab star ‘85, Lada Samara, Lada 1500, Seat Ibiza, Skoda Favorit ‘89-’91. ísetningar á varahlutum. Kaupum bfla, sendum. Opið virka daga frá kl. 8.30-18.30, laugard. 10-16. Simi 653323. Visa/Euro. Varahlutaþjónustan sf., sími 653008, Kaplahrauni 9b. Eram að rífa: MMC Lancer st. 4x4 ‘94 og ‘88, Sunny ‘93 og ‘90-4x4, Mercury Topaz ‘88, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux double cab ‘91 dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Urvan ‘90, Hi- ace ‘85, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Civic ‘87, ‘91, Volvo 345 ‘82, 245 ‘82, 240 ‘87, 244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 309 ‘88, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86. Opió 9-19, lau. 10-16. 650372. Eigum varahluti í flestar geróir bifreióa. Eram að rífa: Bluebird ‘90, BMW 300, 500 og 700, Bronco II, Charade ‘84-’90, Colt ‘93, Galant ‘81-’86, Golf ‘87, Justy ‘91, Lada st. ‘85-’91, Lancer ‘85-’91, Mazda 323 og 626, Mazda E-2200 dísil, Monza ‘86, Peugeot 106, 205 og 309, Renault 9 og 11, Saab 90-99-900, ‘81-’89, Samara ‘86-’90, Skoda ‘88, Subara st. og sedan turbo ‘85-’89, Sunny 4x4 ‘88, Swift ‘87, Tercel ‘83-’88, Tredia ‘85 o.fl. Kaupum bfla til niðurrifs. Bflapartasala Garða- bæjar, Lyngási 17, sími 91-650455. 652688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hfj. Nýl. rifnir: Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87, Golf, Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89, BMW 730, 316-318- 320-323i-325i, 520, 518 ‘76-’85, Metro ‘88, Corolla ‘87, Swift ‘84-’88, Vitara ‘91, Lancia ‘88, March ‘84-’87, Cherry ‘85-’87, Mazda 626 ‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87, Orion ‘88 Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87, Colt ‘84-’88, Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara ‘87-’89. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opió mán.-fósL kl. 9-18.30. Bílamiöjan, bílapartasala, s. 643400, Hlíóarsmára 8, Kóp. Innfl. nýir/notaóir varahl. í flesta bfla, s.s. ljós, stuóarar o.m.fl. Er aó rífa Toyota LiteAce ‘88, MMC Pajero ‘84, Honda CRX ‘86, Mazda 323 ‘87, 626 ‘86, Golf ‘85, Colt ‘86, Lancer ‘86, Charade ‘86-’88, Escort ‘87 ogXR3i ‘85, Sierra ‘84. Kaupum bfla til nióurrifs. Opió 9-19 v. daga. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035. Erum aó rífa: Colt ‘86-’88, M-626 ‘85, Monza ‘87, Galant ‘87, BMW 700 ‘81, Peugeot 505 ‘82, Benz 230/280, Favorit ‘90, Corolla ‘80-’83, Citroén CX ‘82, Accord ‘83, Cherry ‘84, Opel Kadett ‘85, Skoda ‘88, Camry ‘84 o.fl. bfla. Kaupum einnig bfla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19 virka d. + laug. Bilapartasalan v/Rauöavatn, s. 687659. Toyota Corolla ‘80-’91, twin cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’87, Celica ‘82-’87, Lite-Ace ‘87, Hilux ‘80-’85, Charade ‘88, Mazda 626-323, Peug. 205-309, Swift ‘87, Subara ‘87, Sunny ‘88. Kaupum tjón- bfla. Opið 10-18 v. daga og 10-16 laug- ard. • J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðaim- megin, s. 652012 og 654816. Höfuni fyrirliggjandi varahluti í fle^tar gerðir bfla. Sendum um allt land. Isetning og viðgeróaþjónusta. Kaupum bila. Opið kl. 9-19, frá kl. 9-13 á laugard. Eigum á Igger vatnskassa í ýmsar gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta. Smíó- um einnig sflsalista. Opið 7.30-19. Stjörnublikk, Smiðjuvegi lle, sími 91-641144. Partasalan Ingó, Súöarvogi 6. Varahl. í Lancer ‘83-’92, Fiat Duna ‘88, Uno Regetta ‘86, Sunny ‘86, Ibiza ‘87, Aries ‘83, M. 626 ‘86, Kadett ‘85 o.fl. + amer- íska/þýska. Visa/Euro. S. 91-683896, - Vantar í Ford Sierra 1600 ‘85, sem er klesstur að framan, t.d. stuðara, vatns- kassa o.fl. Einnig mögulegt aó kaupa Sierra til nióurrifs. S. 92-13225 e.kl. 16. Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. VM hf., Kaplahrauni 1, s. 91-54900. Austin Mini. Óska eftir varahlutum í Austin Mini, árg. ‘88, t.d. mótorpúöa, stýrisenda, 12” álfelgum og dekkjum. Uppl. í síma 93-14046 e.kl. 19. AWWWWWWM SMAAUGLYSINGADEILD OPIÐ: Virka daga frá kl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frá kl. 18-22. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir Heiðarhjalli 23, 01-01, 1. hæð + bfl- skúr, þingl. eig. Hallfreður Emilsson, gerðarbeiðandi Steypustöðin hf., 6. júní 1994 kl. 13.00. Skemmuvegur 12, n.h. í miðju, ásamt öllum vélum og tækjum, þingl^ig. Ásheimar hf., gerðarbeiðendur Iðn- lánasjóður og Þakpappaverksmiðjan, 6. júni 1994 kl. 14.30. Smiðjuvegur 50, suðurhluti, þingl. eig. Jón Baldursson, gerðarbeiðendm- Búnaðarbanki íslands og Bæjarsjóður Kópavogs, 6. júní 1994 kl. 15.15. Sýslumaðurmn í Kópavogi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.