Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1994, Blaðsíða 24
36
FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
BílabúBin H. Jónsson, Brautarholti 22.
Pöntum varahluti í evrópskar og amer-
ískar bifreióar. Upplýsingar í síma
'91-22257.
Til sölu helst allt í Range Rover, gang-
verk og boddíMutir, mikiö breytt 351
Clevelander og C6 skipting, unnin,
boddí af Ford Mustang ‘70.
S. 96-23769.
Vantar dísilvél í Daihatsu Rocky, árg.
‘85. Uppl. 1 síma 96-61608.
Aukahlutir á bíla
Brettakantar og sólskyggni á alla
Toyota, Mitsubishi, Econoline, Fox,
Lada, Patrol. Sérsmíómn kanta. Besta
--veró og gæói. 870845, 880043 hs.
Visa/Euro.
§ Hjólbarðar
Felgur á Benz og fleiri. Til sölu, gráar
B.B.S. álfelgur, 15”, 5 gata, einnig slit-
in dekk, 225/50 15”. Visa/Euro. Uppl. í
síma 91-50508.
DRIFSKÖFT
Smíðum ný-gerum við
Flestir varahlutir
fyrirliggjandi
Stál og stansar hf.
Vagnhöfða 7 -s. 671412.
DEMPARAR
SKEIFUNNI 11 • SÍMI 67 97 97
Húseigendur
Bátaeigendur
Fagmenn
\
Fjölnota Þéttikitti
\ p Má beia beint
árakaogíitu-
'JfÍ smitaða fleti!
■
Aðeins ein gerð,
á allt !
Ekki lengur margar hálftómar
kíttistúpur í geymslunni
íslensk Iesning á
umbúðunum
Utsölustaðir í Reykjavík:
Baðstofan Smiðjuvegi 4a
Bensínstöðvar Skeljungs
Bílanaust Borgartúni 26
Byggingamarkaðurinn Mýrargötu
Byggingavörur hf. Ármúla 18
Háberg Skeifunni 5a
Húsið Skeifunni 4
Litaver Grensásvegi 18
Liturinn Sfðumúla 15
Versl. O. Ellingsen Grandagarði
týnda land!
Nema það-
hvarer
Tarsan?!
TARZAN®
Tradamark T ARZAN owned by Edgar Rica
Butroughs. Inc and Uaad by Parmistion
fh
Það var^
ann sem
C henti
honum.
JSL
9-S
Hvutti
//'/9 £, ,992 MGN
ÖST BV SYNOrCATION INTINNATIONA4. NONTH
AMCNICA SVNOICATt INC
Já. þær eru hættulegastar
^ þessar I sítrónusafanumlj
^Hvaða vitleysa, Jónlj
'Þær muna nefnilega velN
næsta dag það sem þú
, hefur sagt við þær kvöldið
ráður, öll loforðin sem þú <
þarft að efna!!
Siqqi
''gí’ Viðgerðir
Silaviögeröir - vélastillingar. Fullkomin
tæki og stillitölva, allar alm. bílaviðg.
t.d. hemla-, púst- og kúplingsviógerðir
o.fl. Átak hf., bílaverkst.,
Nýbýlav. 24, Kópav., s. 46040/46081.
Gæðaviðgeróir á góðu verði.
Bílaviögeröir. Hjólastilling, vélastilling,
hemlaviðgerðir, almennar viðgeróir,
endurskoðun. Varahlutir í hemla o.fl.
Fullkomin tæki. Boróinn hf., Smióju-
vegi 24c, s. 91-72540.
jj| Bílaleiga
Jílaleiga Arnarflugs viö Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Nissan Micra, Nissan Sunny,
Subaru 4x4, Nissan Pathfmder 4x4.
Höfum einnig fólksbílakerrur og far-
síma til leigu. Sími 91-614400.
Jg Bilaróskast
Bílasalan Start, Skeifunni 8, sími 687848.
Óskum eftir öllum teg. og árg. af bílum
á skrá og á staðinn. Seljum einnig
tjaldvagna. Mjög góð sala undanfarið.
Lipur og góð þjónusta. Landsbyggðar-
fólk sérstaklega velkomió. 687848.
Bílaplaniö, bílasala, símaþj. Kaupendur,
höfúm gott úrv. bíla, hringið og látið
okkur vinna, ekkert bílasöluráp. Selj-
endur, vantar bíla á skrá, góó sala.
Landsb.fólk velkomið. S. 653722.
Blússandi bílasala. Nú vantar allar
gerðir bíla á skrá og á staðinn. Höíum
kaupéndur í kippum. Ekkert innigj.
Höfðahöllin, Vagnhófða 9, s. 674840.
Jeep Wrangler óskast, lítiö breyttur eöa
óbreyttur, árg. ‘87-’91. Staógreiðsla.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-7262.______________________________
Subaru Justy J10, Suzuki Swift eöa Fiat
Uno óskast til kaups, í hvaða ástandi
sem er. Upplýsingar í síma 92-12810
eftir kl. 20.________________________
Suzuki Fox óskast, má þarfnast smá-
lagfæringa, veró allt aó 200.000 stað-
greitt. Upplýsingar í síma 91-813273
eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld.
Vantar góöan bíl á 50-60 þúsund, verður
að vera skoðaður og í góðu lagi (ekki
Lada eða Skoda). Uppl. í síma
97-11225.____________________________
Óska eftir Chevrolet Malibu fyrir 0-15
þús. kr. Þarf að vera á númerum og
gagnfær, má þarfnast lagfæringar.
S. 91-668579 milU kl. 18 og 19.______
Óska eftir bíl fyrir 180-200 þ. stgr.,
skoðuðum ‘95. Aóeins góðir bílar koma
til greina. Uppl. í síma 91-653453 milli
kl. 19 og 22.
Óskum eftir pallbíl (litlum vörubíl), helst
Mercedes Benz dísil, skoðuðum ‘95.
Staðgreiðsla 150-200 þúsund. Uppl. í
símum 91-16787 og 985-43766.
Bifreiö óskast á 0-35 þúsund, má þarfn-
ast lagfæringar, allt kemur til greina.
Uppl. í símum 91-17092 og 644312.
Tjónbíll eöa bill sem þarfnast lagfæring-
ar óskast. Verðhugmynd 0-300 þús.
Uppl. í síma 91-679293 eftir kl. 18.
Vantar MMC Colt, árg. ‘89-‘91, fyrir ca
500.000 kr. Svarþjónusta DV, sími 91-
632700. H-7267.____________________
Ódýr sendibíll eöa pallbíll óskast á verð-
bilinu 0-60 þúsund. Uppl. í síma
91-72806.__________________________
Óska eftir ódýrum bíll, staðgreiói 10-50
þúsund. Stærðarílokkur skiptir ekki
máli. Upþl. í síma 91-682747.
Jg! Bílartilsölu
Vel meö faþnn Renault 9 GTL ‘85, ek. 118
þ. km, skoð. ‘95, v. 200 þ. stgr., Einnig
Bronco II ‘84, ek. 84 þ. mílur, overdrive,
31” dekk, skoð. 94 + jeppaskoðun, fæst
á góðu verói gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 95-12719 e.kl. 19,____________
Mercedes Benz 280 SEL ‘77, til sölu,
sjálfskiptur, ekinn 262 þús. km, nýir
sumarhjólbarðar, skoðaóur ‘95. Einnig
Scout II, árg. ‘78 á 36” hjólböróum,
jeppaskoðaður, 4 gíra. S. 91-675119.
^ BMW
BMW 315, árg. 1982, til sölu, hvítur,
skoðaóur ‘95. Uppl. í síma 91-615293.
Chevrolet
Chevrolet van, árg. ‘81, húsbíll, í þokka-
legu standi. Selst ódýrt. Öllum tilboó-
um tekió. Upplýsingar í síma 92-15145
í dag og næstu daga.
Caprice Classic, árg. 1978, til sölu, 4ra
dyra, 8 cyl., 305, sjálfskiptur. Lánakjör.
Bílasalan Braut, sími 91-617510.
Plymouth
Plymouth Horizon, árg. ‘84, til sölu,
sjálfskiptur, í góðu lagi, selst á 90 þús.
stgr. Uppl. í síma 91-688971.
Daihatsu
Daihatsu Charade, árg. ‘88, 5 dyra, sjálf-
skiptur, ekinn aðeins 55 þús. km, veró
ca 370 þús., ath. skipti á ódýrari. Uppl.
í síma 91-71356 e.kl. 18.
Gullfallegur Daihatsu Charade TS ‘89, til
sölu, skoóaóur ‘95, mikið yfirfarinn.
Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í
s. 91-19771 e.kl. 18. Þórunn.