Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1994, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1994, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1994 45 Sigurður Guðmundsson. Myndverk Sig- urðar á Sóloni Á Sóloni íslandusi stendur nú yfir sýning á verkum eftir Sigurð Guðmundsson og tengist sýning- in Listahátíð í Reykjavík. Sigurð- ur er einn okkar aUra þekktustu myndlistarmanna. hann var einn af stofnendum SÚM-hópsins í Reykjavík og hélt fýrstu sýningu Sýningar sína 1969. í mörg ár hefur hann búið í Amsterdam og nýtur al- þjóðlegrar viðurkenningar sem myndhstarmaður og voru verk hans meðal annars valin til sýn- ingar er Pompidou-listamiðstöðin í París var opnuð 1977. Nokkrar persónur úr Niflunga- hringnum. Niflungahring- urinn og Sann- ar sögur af sál- arlífi systra í dag verður fyrsta sýningin á Sönnum sögiun á smíðaverk- stæði Þjóðleikhússins. Um er að ræða leikgerð Viðars Eggertsson- ar á fjórum skáldsögum eftir Guðberg Bergsson, Önnu, Her- manni og Dídí, Það sefur í djúp- inu og Það rís úr djúpinu. Boðið er upp á ferð inn í sagnaheim Guðbergs, til jarðarfarar og erfis- drykkju á Tanga, þeim samnefn- ara íslenskra sjávarþorpa sem urðu til í skjóli stríðs og her- mangs um miðja öldina. A þeim tíma sem Guðbergur skrifaði sög- Listahátíð ur sínar frá Tanga hafði lítið ver- ið fjallað um raunveruleikann í íslenskum sjávarplássum í bók- menntum og voru menn missáttir við frásagnir hans af þeim raun- veruleika. Leikendur eru margir og má þar nefna Guðrúnu S. Gísladóttur, Ingrid Jónsdóttur, Þóru Friðriksdóttir, Kristbjörgu Kjeld, Hjalta Rögnvaldsson og Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur. Fjórða sýning á Niflunga- hringnum er í dag kl. 18. Sýning þessi er unnin upp úr óperu Ric- hards Wagners og er um mikið stytta útgáfu að ræða. Bæði út- lendir og innlendir söngvarar fara með hlutverk í óperunni. Sýning þessi hefur ekki aðeins vakið athygh hér á landi, heldur komu um það bil 300 erlendir gestir í tilefni þessarar upp- færslu. Snjóar á fjallvegi Vegir á landinu eru víðast greið- færir. Á Norðaustur- og Austurlandi fer þó færð versnandi og hefur snjóað á fjallvegi. Það er því varasamt að Færðávegum fara um ýmsar heiðar á þessu svæði nema á bílum búnum tíl aksturs í hálku. Nú er flestum bOum fært á brú yfir GOjá í A-Húnavatnssýslu, en viðgerðum á brúnni á að vera lok- ið í dag. Vegna snjóa og aurbleytu hafa vegir á hálendinu nú verið aug- lýstir fyrst um sinn lokaðir allri umferð. Ástand vega 0 Hálka og snjór 0 Vegavlnna-aógát 0 Öxulþungatakmarkanir O)fokrööu m^rt Hljómsveitin 13 áTveimurvinum: Hljómsveitin 13 veröur gestum tíl skemmtunar á Tveimur vinum í kvöld. Hljómsveitin, sem hefur starfað í rúmt ár, leOiur ósvikna rokktónhst og er þegar komin út fyrsta geislaplata sveitarinnai’ og ber hún nafhið Salt. Hljómsveitína skipa Eirikur Sig- urðsson, sem leikur á gítar, Jón Ingi Þorvaldsson, leikur á bassa, og Hailur Ingólfsson sem leikur á gítar og syngur. Er hann auk þess höfimdur alls efnis sem hljómsveit- inflytur. Auk ískemureinnigfram hljómsveitín Dead Sea Apple. Rok-któnleikar 13 hefjast kl. 22.30. Hljómsveitin 13 hefur starfaö í rúmt ár. Wesley Snipes og Theresa Randall i hlutverkum sínum i Sugar Hill. Skuggahliðar NewYorkborgar í dag frumsýnir Regnboginh' ' spennumyndina Sugar HOl með Wesley Snipes í aöalhlutverki. Leikur hann útsjónarsaman ná- unga, Roemello Scuggs, sem hef- ur risið tíl áhrifa í fikniefnasölu í Sugar Hih-hverfinu í Harlem. Ung leikkona verður til þess að hann fer að hta öðrum augum á lífið. Wesley Snipes hefur átt mikilh velgengni að fagna á undanforn- um árum og eru hann og Denzel Bíóíkvöld Washington þeir tveir svörtu karlleikarar sem mest mega síif í dag. Wesley Snipes vakti fyrst athygh í kvikmynd Mario Van Peebles, New Jack City og kvik- mynd Spike Lees, Jungle Fever. Frá því hann lék í þessum tveim- ur myndum hefur hann að mestu haldið sig við miklar hasarmynd- ir og má nefna Rising Sun og Demohtíon Man sem dæmi. Und- antekning er gamanmyndin White Men Can’t Jump sem þó var ekki átakalaus. Nýjar myndir Háskólabíó: Beint á ská 33% Laugarásbíó: Eftirförin Saga-bíó: Ace Ventura: Pet Detective Bióhöllin: Leynigarðurinn Bíóborgin: Krossgötur Regnboginn: Nytsamir sakleysingjar Sonur Jónu og Litli drengurinn, sera sefiir vært í fangi móður sinnar, fæddist 24. mat kl, 21.55. Hann var við fæðingu 3905 grömm. Foreldrar hans eru Jóna Júlia Jónsdóttir og Elías Samúelsson. Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 128. 02. júní 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 70,630 70,850 70,800 Pund 107,160 107,480 106,870 Kan. dollar 50,920 51,120 51,130 Dönsk kr. 10,9200 10,9640 10.93-9C Norsk kr. 9,8840 9,9230 9,9370 Sænsk kr. 8,9820 9,0170 9,1510 Fi. mark 12,9330 12,9840 13,0730 Fra. franki 12,5510 12,6010 12.5980 Belg. franki 2,0825 2,0909 2,0915 Sviss. franki 50,4600 50,6700 50,4900 Holl. gyllini 38,2400 38,3900 38,3900 Þýskt mark 42,9000 43,0300 43,0400 it. líra 0,04424 0.04446 0,0445 Aust. sch. 6,1050 6,1360 - 6,123C Port. escudo 0,4128 0,4148 0,4141 Spá. peseti 0,5198 0,5224 0,5231 Jap. yen 0,67460 0,67660 0,6781 Irsktpund 104,280 104,800 104,820 SDR 99,94000 100,44000 100,3200 ECU 82,6300 82,9600 82,9401 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 2 3 y- r b 7- 1 f ló TT 1 iT I</• isr )U r £ w~ 20 i) 1 pF □ TT J Lárétt: 1 hafna, 7 vefengja, 8 kappsöm 10 bein, 12 grastoppur, 14 gróöur, 16 risa 17 þjóta, 18 Ijúka, 20 vitleysu, 22 mælir 23 ágætra. Lóðrétt: 1 hæð, 2 kynstur, 3 bölva, 4 rót artaug, 5 konu, 6 frá, 9 ker, 11 sólund 13 markleysa, 15 tegund, 17 þjálfuö, 1 hossast, 21 fiiður. Lausn á síðustu krossgátu. ! Lárétt: 1 nökkvar, 8 uxa, 9 áin, 10 gluh ar, 12 góöu, 14 kró, 15 skarinn, 17 kunnr; 119 ám, 20 naggi. Lóðrétt: 1 nugg, 2 öxl, 3 kauðann, 4 ká ! ur, 5 virkir, 6 anar, 7 rú, 11 rónni, ! ókum, 15 ská, 16 nag, 18 na.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.