Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1994, Side 34
46
FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1994
Fimmtudagur 2. júní
SJÓNVARPIÐ
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Töfraglugginn Pála pensill kynnir
góðvini barnanna úr heimi teikni-
myndanna. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Viöburðaríkiö. Umsjón: Kristín
Atladóttir.
19.15 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 íþróttahorniö. Fjallað er um
íþróttir síðustu daga hér heima og
erlendis. Umsjón: Arnar Björnsson.
Stjórn upptöku: Gunnlaugur Þór
Pálsson.
21.05 Raddir úr „Sarafinu" (Voices of
Sarafina). Heimildarmynd um
þátttakendur í suður-afríska söng-
leiknum Sarafinu eftir Mbongemi
Ngema sem settur var upp í Jó-
hannesarborg 1987 og seinna í
New York. Einnig eru sýnd atriði
úr söngleiknum. Leikstjóri er Nigel
Noble og meðal leikenda eru Mir-
iam Makeba og Leleti Khumalo.
Þýðandi: Þorsteinn Helgason.
22.35 Aö 99 dögum liönum (Ninety
Nine and Counting). Bresk stutt-
mynd um sundurlynda fjölskyldu
sem kemur saman á útfararstofu.
Aðalhlutverk leika Jack Shepherd,
Joyce Redman, Bara Sugarman
og Danny Webb. Þýðandi: Anna
Hinriksdóttir.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
17.05 Nágrannar.
17.30 MeöAfa(e).
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.19 19:19.
20.15 Eirikur.
20.30 Systurnar. (18.24)
21.20 Á tímamotum (September
Song). (6:6)
21.50- Konunglega ótuktin (Graffiti
Bridge). Prince tekur upp þráðinn
þar sem frá var horfið í Purple
Rain og leiðir okkur um dular-
heima næturlífsins þar sem trúin,
tónlistin og ástin eru allsráðandi.
23.20 Á elleftu stundu (Fail Safe).
Skelfing grípur um sig meöal hátt-
settra hershöfðingja og stjórnmála-
manna í Bandaríkjunum þegar
sprengjuflugvélar eru sendar af
misgáningi til aö gera kjarnorkuá-
rás á Sovétríkin.
01.10 Stöö sex II (UHF). Galgopinn
Weird Al Yankovic leikur á als
oddi í þessari geggjuðu gaman-
mynd. Hann er í hlutverki ofvirks
strigakjafts sem verður fyrir tilviljun
framkvæmdastjóri lítillar sjón-
varpsstöðvar. Bönnuð börnum.
02.45 Dagskrárlok.
Dis&oueru
k C HANNEl
15:00 THE GLOBAL FAMILY.
15:30 WILD SANCTUARIES.
16:00 MAN ON THE RIM.
17:05 BEYOND 2000.
18:00 A TRAVELLER’S GUIDE TO THE
ORIENT.
18:30 WORLD OF ADVENTURES .
19:00 TERRA X .
19:30 THE SECRETS OF TREASURE
ISLANDS.
20:00 SUBMARINES, SHARKS OF
STEEL .
21:00 WILDSIDE: THE KIMBERLY,
LAND OF THE WANDJINA.
22:00 HITLER THE FINAL CHAPTER.
mnn
12:00 World Weather.
12:30 Tales from the Map Room.
13:00 BBC World Service News.
14:50 Why Did the Chicken?.
15:05 Mortimer and Arabel.
16:00 The Chelsea Flower Show.
16:55 World Weather.
17:00 BBC News from London.
17:30 Tomorrow’s World.
19:00 Last of Summer Wine.
19:30 Joking Apart.
20:00 Tracks.
21:30 World Business Report 1994
Preview.
22:00 BBC World Service News.
23:25 World Business Report.
00:00 BBC World Service News.
00:25 Newsnight.
01:00 BBC World Service News.
01:25 World Business Report.
02:00 BBC World Service News.
02:25 Newsnight.
03:00 BBC World Service News.
CQROOEN
□EQwHRQ
12.00 Yogi Bear Show.
13:30 Super Adventures.
14:30 Fantastic Four.
15:00 Centurians.
15:30 Johnny Quest.
17:00 Bugs & Daffy Tonight.
18:00 Closedown.
12:00 VJ Simone.
14:00 MTV Sports.
15:00 MTV News.
15:15 3 From 1.
18.00 MTV’s Greatest Hits.
19:00 MTV’s Most Wanted.
20:30 MTV’s Beavis & Butt-head.
21:30 MTV News At Night.
21:45 3 From 1.
22:00 Party Zone.
00:00 VJ Marijne van der Vlugt.
01:00 Night Videos.
04:00 Closedown.
jSl
NEWS
10:30 Japan Business Today-.
14:00 Live Tonight At Three.
14:15 Parliament Live - Continued.
15:30 Sky Worid News.
18:30 The Reporters.
20:30 Talkback.
22:30 CBS Evening News.
23:00 Sky Newswatch.
01:30 Beyond 2000.
02:30 Talkback.
03:30 The Reporters.
04:30 CBS Evening News.
INTERNATIONAL
11:30 Business Day.
12:30 Business Asia.
13:00 Larry King Live.
15:30 Business Asia.
19:00 International Hour.
20:45 CNNI World Sport.
22:00 World Today.
21:30 Showbiz Today.
22:00 World Today.
23:00 Moneyline.
00:00 Crossfire.
01:00 Larry King Live.
04:00 Showbiz Today.
Theme: Here's to you Mr Robinson! 18:
00 The Amazing Dr. Clitterho-
use.
19:40 Manpower.
21:40 A Dispatch from Reuters.
23:20 Two Seconds.
00:40 Blackmail.
02:15 The Amazing Dr Clitterhouse.
04:00 Closedown.
12.00 Falcon Crest.
13.00 North & South.
14.00 Another World.
14.50 The D.J. Kat Show.
16.00 Star Trek.
17.00 Paradise Beach.
17.30 E Street.
18.00 Blockbusters.
18.30 M.A.S.H.
19.00 Rescue.
20.00 L.A. Law.
21.00 Alien Nation.
22.00 Late Night with Letterman.
23.00 The Outer Limits.
24.00 Hill Street Biues.
12:00 Live Tennis.
16:30 Live Artistic Gymnastics.
19:00 Touring Cars.
20:00 Tennis.
23:30 Closedown.
SKYMOVHSPLUS
13.00 The Hawalians.
15.15 Girla Just Want to Have Fun.
17.00 CJameleons.
19.00 Boys in the Hood.
21.00 Freddy Is Dead, The Final Nig-
htmare.
22.35 Year of the Gun.
OMEGA
Kristileg sgónvarpsstöð
16.00 Kenneth Copeland E.
16.30 Orð í síðdegi.
17.00 Hallo Norden.
17.30 Kynnlngar.
17.45 Orð á síðdegi E.
18.00 Studlo 7 tónlistarþáttur.
18.30 700 club fréttaþáttur.
19.00 Gospel tónlist.
20.30 Praise the Lord.
23.30 Gospel tónlist.
©Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Endurtekið úr Morgun-
þætti..)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins. Þú getur étið úr sviðadósinni
eftir Ólaf Ormsson. 4. þáttur af 5.
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson.
Leikendur: Baldvin Halldórsson,
Róbert Arnfinnsson, Guðrún Ás-
mundsdóttir, Hilmir Snær Guðna-
son, Karl Guðmundsson og Björn
Karlsson.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttirog HlérGuðjónsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Útlendingurinn
eftir Albert Camus. Jón Júlíus-
son les þýöingu Bjarna Bene-
diktssonar frá Hofteigi. (9)
14.30 Ljósmyndir, þjóöfélag, menn-
ing. 1. þáttur: Ljósmyndir eftir
skilnað. Umsjón: Sigurjón Baldur
Hafsteinsson. Lesari: Berglind Ein-
arsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Miödegistónlist.
16.00 Fréttir.
16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Dagbókin.
17.06 í tónstiganum. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel - Parcevals saga. Pétur
Gunnarsson les. (17) Anna Mar-
grét Sigurðardóttir rýnir í textann
og veltir fyrir sér forvitnilegum atr-
iðum. (Einnig á dagskrá í næturút-
varpi.)
18.25 Daglegt mál Margrét Pálsdóttir
flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í
Morgunþætti.)
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Rúllettan. Umræðuþáttur sem
tekur á málum barna og unglinga.
I þættinum verður morgunsaga
barnanna endurflutt: Matthildur
eftir Roald Dahl. Umsjón: Elísabet
Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir.
20.00 Tónllstarkvöld Útvarpsins. Af
Wagner og verkum hans. 4. þátt-
ur. Umsjón: Sveinn Einarsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Hér og nú.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
Þátttakendur í Saraflnu.
Sjónvarpið kl. 21.05:
Sarafina
Raddir úr Sarafinu er seinna sett upp í New York.
bandarísk heimildarmynd í myndinni eru sýnd dans-
um suður-afríska söngleik- og söngatriöi úr sýningunni
inn Sarafinu eftir Mbon- en einnig er rætt við höf-
gemi Ngema. Efni söng- undinn og þátttakendur í
leiksins er kynþáttaaöskiln- söngleiknum, meðal ann-
aðarstefnan og kerfið eins arra Miriam Makeba og Le-
og það var í Suður-Afríku. leti Khumalo. Myndina
Verkiö var frumsýnt í Jó- gerði Nigel Noble.
hannesarborg 1987 og
22.35 Óvinurinn í neöra. Um ævi og
ástir kölska. 3. þáttur. Umsjón:
Þórdís Gísladóttir. (Áður útvarpað
sl. mánudag.)
23.10 Á fimmtudagskvöldi: Sólin var
hjá mér. Trausti Ólafsson minnir á
sólina eins og hún birtist í tali og
tónum.
24.00 Fréttir.
0.10 í tónstiganum. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. Endurtekinn
frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón
Bergmann.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Bíópistill ólafs H. Torfa-
sonar.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér
og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Anna Kristine Magn-
úsdóttir og Þorsteinn G. Gunnars-
son. Síminn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón:
Snorri Sturluson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Margrét
Blöndal.
24.00 Fréttlr.
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.'Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð
tónlist sem ætti að koma öllum í
gott skap.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem er efst á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið
áfram þar sem frá var horfið. Frétt-
ir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns-
son og Orn Þórðarson: -gagnrýn-
in umfjöllun meö mannlegri mýkt.
Fréttir kl. 16.00.
17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jóns-
son og Örn Þórðarson.
17.55 Hallgrímur Thorsteinsson.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 islenski listinn. islenskur vin-
sældalisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. islenski
listinn er endurfluttur á laugardög-
um milli kl. 16 og 19. Kynnir er
Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð
er í höndum Ágústs Héðinssonar
og framleiðandi er Þorsteinn Ás-
geirsson.
23.00 Ingólfur Sigurz.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Gullborgin.
13.00 SniglabandiÖ í beinni.
16.00 Sigmar Guömundsson.
19.00 Ókynnt tónlist.
21.00 Górilla endurtekinn.
24.00 Albert Ágústsson.endurtekið.
3.00 Sigmar Guðmundsson. endur-
tekiö.
FM#957
12.00 ívar GuÖmundsson.
13.00 AÐALFRÉTTIR
15.00 ívar Guömundsson.
17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM.
17.10 Umferöarráö á beinni línu.
18.00 AÐALFRÉTTIR
18.10 Betri blanda. Pétur Árnason
23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir
Kolbeinsson.
11.50 Vítt og breitt.
14.00 Rúnar Róbertsson
17.00 Jenný Johansen
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Arnar Sigurvinsson.
22.00 Fundarfært.
S
f
12:00 Slmmi.
15:00 Þossi.
16:05 ívar Guðmundsson.
17:00 Sportpakklnn frá fréttastofu FM.
18:00 Plata dagsins
19.00 The Chronic. Robbi og Raggi.
22:00 Óháðl listinn. Frumflutningur á
20 vinsælustu lögum landsins.
24.00 Villt rokk.
Prince er i aöalhiutverki tónlistarmyndarinnar Konunglega
ótuktin.
Stöð 2 kl. 21.50:
Konunglega
ótuktin
Kvikmyndin Konunglega
ótuktin eða Graffitti Bridge
er kraftmikil tónhstarmynd
frá 1990 með súperstjörn-
unni Prince í aðalhlutverki.
Myndin fjallar um valda-
baráttu tveggja félaga sem
eiga saman næturklúbb.
Áherslur þeirra eru gjör-
ólíkar og þessi rokkópera
fjallar í grunninn um átök
góðs og ills. Prince sló
hressilega í gegn með mynd
sinni, Purple Rain, árið 1984
og segja má að þessi sé eins
konar framhald því hér eru
ýmsar sömu persónurnar
mættar til leiks á ný. Prince
leiðir okkur um dularheima
næturlífsins þar sem trúin,
tónhstin og ástin eru alls-
ráðandi. Með aðalhlutverk
fara Prince, Morris Day,
Ingrid Chavez og Jermoe
Benton. Prince leikstýrir
sjálfur.
Rás 1 kl. 14.30:
í dag hefur göngu sína ljósmynda eftir skilnað. í
athyglisverð þáttaröð á rás síðari þáttum verður m.a.
1 um félagslegt og merming- ijallað um Ijósmyndir af af-
arlegt hlutverk Ijósmynda. brotamönnum og ljósmynd-
í þessum fyrsta þætti, sem ir af látnum og tengsl þeirra
neínist Ljósmyndir eftir við hugmyndir okkar um
skilnað, errættalmenntum dauðann. Umsjónarmaður
ljósmyndir í menningarlegu er Sigurjón Baldur Haf-
samhengi og um notkun steinsson.
Sjónvarpsþátturinn Á timamótum er á dagskrá Stöðvar 2
í kvöld.
Stöð 2 kl. 21.20:
Slettist upp á
yinskapinn
Billy hefur fengið það
hlutverk að hita upp fyrir
vikulegan grínþátt í sjón-
varpi og vaknar upp skel-
þunnur eftir að hafa fagnað
áfanganum. Hann gerir sér
grein fyrir því aö félagi hans
er hvergi nálægur en veit
ekki að Ted er öskuillur yfir
aö Billy skyldi segja Roxy
frá leyndarmáli sínu.
Skömmu síðar kemur Ted í
hjólhýsið og byijar að pakka
niður föggum sínum. Billy
segist hafa trúað Roxy fyrir
leyndarmálinu í góðri trú
en Ted telur sig hafa verið
svikinn og kveður félaga
sinn snúðugur. Yfirvofandi
vinsht verða til að bæta
gráu ofan á svart hjá Billy
sem á við næg vandamál að
etja og auk þess að koma
fram í sjónvarpi þá um
kvöldið. í hlutverkum BillyS
og Teds eru þeir Michael
Wilhams og Russ Abbot.