Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1994, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1994, Page 36
Frjálst,óháð dagblað FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1994. Mulligaiikominn Bandaríski djasstónlistarmaðurinn Gerry Mulligan kom til landsins snemma í morgun. Hann mun leika ásamt kvartetti sinum á Listahátíð i Háskólabíói á föstudag. Mulligan er einn virtasti djasstónlistarmaður okkar tíma og hefur leikið stórt hlut- verk í sögu nútímadjassins. Hér sést kappinn ásamt Vernharði Linnet. DV-mynd GVA 500 starfsmenn ÍSAL: Fengu 25 þús- und hver í afmælisgjöf í tilefni 25 ára afmælis íslenska ál- félagsins hf. gaf fyrirtækið öllum starfsmönnum sínum, nær 500 tals- ins, 25 þúsund krónur hverjum sem er sérstök afmælisgreiðsla. „Það var nú ekki sérstaklega ætlun okkar að tilkynna fjölmiðlum þetta en úr því aö þið hafið frétt af þessu get ég staðfest það. Við höfum verið að halda upp á afmæhð með ýmsu. móti frá 10. maí og dagskránni lýkur núna 4. júní. Á morgun kemur til dæmis Sinfóníuhljómsveit íslands og æfir hér í mötuneytinu og heldur svo tónleika á eftir," sagði Rannveig Rist, deildarstjóri og talsmaður íslenska álfélagsins hf., í samtali við DV í morgun. Prestarnir áfram í leyfi Eftir að hafa setið fundi með Sol- veigu Láru Guömundsdóttur, sóknar- presti á Seltjarnamesi, og Gylfa Jóns- syni, aðstoðarpresti í Grensáspresta- kalli, sem staðið hafa í skilnaðarmál- um, og sóknarnefndum beggja safn- aðanna hefur Ólafur Skúlason biskup tekið ákvörðun um aö báðir prestam- ir verði áfram í leyfi frá störfum sín- um í viðkomandi söfnuðum. „Ekki er endanlega búið að taka ákvörðun um lengd þessa leyfis en það mál verður skoðað nánar þegar líður á sumar,“ segir í fréttatilkynn- ingu biskups. Þar segir jafnframt að málsaðilar séu sammála þessari ákvörðun og að biskup hafi leitað álits dóms- og kirkjumálaráðherra. Nýr meirihluti hefur náð völdum í stjóm Stöðvar 2: ro sjónví 1 Clll Cllll Wlll irpsstjóra W -segir J Ingimundur Sigfússon í Heklu Óvíst er um framtíC hefur ltafnað boði nýs meírihiuta ússonar sjónvarpsst um að vera stjórnarformaöur ís- Stöðvar 2 en eins o lenska útvarpsfélagsins áfram og greint frá krafðist Si| ón Ólafsson í Skífunni Páls Magn- aði Páll Iir. Pálsson, forstjóri Vífll- tæki, Skífunni. Hann lýsti jafn- jóra innan fells, boði um aö taka viö af Páii framt yflr stuðningi við Pál Magn- g DV hefur Magnússyni vegna þiess aö hann ússon og áhuga nýs meirihluta á íurjón þess í vill ekki starfa með Jóni Ólafssyni. að hann starfaöi áfram. Jafnframt Jóhann Óli Guðmundsson, Þorgeir vetur að Páll hætti. I Baldursson og Bolli Kristinsson son sagði víð DV í mo 'áll Magnús- Þeir hluthafar félagsins sem DV harmaði Jón að Ingimundur Sig- rgun að eng- ræddi viö töldu ólíklegt aö nýjum fússon hefði ákveðið að gefa ekki naia eKKi anuga a airdiniiaiuanui mn ii a nyja nien ííiiti setu í stjórn. talaö við sig síöustu Nýr meirihluti Sigurjóns Sig- vissi ekkert hvaða daga, hann komandi „góðan“ mann til að maður félagsins. stefnu þeir stjórna Stöð 2 eftir þau „læti“ sem Samkvæmt heinúldum DV er tal- hvatssonar, Jóns Olafssonar, Jó- hugsuðu ser við stjórn hanns J. Ólafssonar og Haraldar isins og á meðan sv Haraldssonar hefur myndast og hann ekki tjáö sig mei formlega óskað eftir hluthafafundi, Aðspurður um hvort un fyrirtæk- verið hafa. Sömu menn töldu jafh- ið að fráfarandi meirihluti vilji o væri gæti vel líkur á að Jón Ólafsson yrði selja nýja meirihlutanum hlut sinn ra um málið. næsti sjónvarpsstjóri. í félaginu og ganga þar með endan- íann hygðist Jón Olafsson sagði í samtali við lega út. Þetta fékkst ekki staöfest í Á þeim fundi munu stjórnarskiptin segja upp störfum sjál liklega fara fram en ekki er vitað ekkert segja um slíkt. hvenær fundurinn veröur. Samkvæmt heimild fur vildi Páll DV í morgun að hann ætiaðí sér morgun. ekki að verða sjónvarpsstj óri, harrn im DV neit- hefði nóg með aö stjóma sínu fyrir- Hafnarfjörður: Viðræður halda áfram eftir hádegi Búist er við að nýr samningafund- ur verði haldinn í meirihlutaviðræð- um sjálfstæðismanna og alþýðu- bandalagsmanna í Hafnarfirði eftir bæjarráðsfund í dag og að ljóst verði síðdegis eða í kvöld hvort samkomu- lag hafi tekist um nýjan meirihluta í Hafnarfirði. Samningafundur flokkanna stóð fram til klukkan þrjú í nótt. Stjórn fulltrúaráðs Sjálfstæðis- flokksins í Hafnarfirði hittist í morg- un til að ræða stöðuna í samninga- viðræðunum og hittist vinnuhópur innan Alþýðubandalagsins einnig í morgun. Ekki er enn vitað hvort nýr bæjarstjóri komi úr hópi Sjálfstæðis- flokks eða Alþýðubandalags náist samkomulag. í gær slitnaði upp úr viöræðum Alþýðuflokks og Alþýðubandalags meðal annars vegna deilna um nýjan bæjarsfjóra og skiptingu í nefndir. Steinn Lárusson, framkvæmdastjóri þjóðhátíðarnefndar, og Matthías Á. Mathiesen, formaður nefndarinnar, kynntu dagskrá þjóðhátíðarinnar 17. júni í blíðskaparveðri á Þingvöllum í gær. Þeir eru bjartsýnismenn og minna fólk á oififctaaöiQmenn 1 V* að taka með sér sólhlíf á Þingvelli á þjóðhátíðardaginn. sjaiisiæoismenn. LOKI Með sólhlíf á Þingvöllum 17. júní? Hvílík bjartsýni! Veðrið á morgun: Fremur svalt í veðri Norðan- og norðaustanátt, víð- ast kaldi. Skúrir eða él norðan- og austanlands en léttskýjað suð- vestanlands. Fremur svalt í veðri eða hiti á bilinu 3 til 10 stig, hlýj- ast sunnanlands. Veðrið í dag er á bls. 44 Reimar og reimskífur SuAurtandsbraut 10. S. 686499. TVÖFALDUR1. vinningur í 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.