Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1994, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1994, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLf 1994 5 Fréttir Halldór Ármann Sigurðsson, formaður mannanafnanefhdar: Reglur tryggja samræmi í störf um nef ndarinnar - hefð nafna vegin efhr aldri og ^ölda nafnbera „Elsabet er órasjaldgæft nafn. Við settum sem skilyrði fyrir upptöku þess á nafnaskrá að eitt slíkt nafn kæmi fyrir í manntalinu frá 1845. Við töldum okkur ekki hafa fundið nafn- ið þar en nú virðist Friðrik Skúlason tölvufræðingur hafa fundið það. Ef það er rétt, sem við verðum að kanna, þá fær móðir Elsabetar mál sitt tekið fyrir aftiu- og við verðum að breyta úrskurði okkar. Það mikil- væga í þessu máh er að ef engar vinnureglur hefðu verið hefði öll við- leitni til að sanna fyrir okkur að nafnið væri gott og gilt verið fálm út í loftið. Með tilvist reglnanna vissu menn að hveiju átti að leita og það tókst,“ sagði Halldór Ármann Sig- urðsson, málfræðingur og formaður mannanafnanefndar, við DV. Nokkur umræða hefur verið mn úrskurði mannanafnanefndar en nefndin hafnaði nýverið nöfnunum Elsabet og Arnold. í úrskurðum nefndarinnar er stuðst við 2. grein mannanafnalaganna þar sem stend- ur: „Eiginnafn skal vera íslenskt eða hafa unnið sér hefð í íslensku máli...“ Ný mannanafnanefnd tók við fyrir um ári og hóf hún strax að semja vinnulagsreglur sem farið hefur ver- ið eftir síðan. „Það var ekki til nein reglugerð með lögunum og nákvæm túlkun þeirra því ekki til. Því var eðlilegt í stöðunni að setja reglur. Við gátum ekki látið nægja að fara bara eftir smekk, hann er svo óskaplega fjöl- breytilegur. Reglurnar tryggja sam- Hefð mannanafna metin - samkvæmt vinnulagsreglum mannanafnanefndar - Nafn sem kemur inn í málið eftir 1703 telst hafa unniö sér hefð ef: Það er boriö af a.m.k. 20 íslendingum í dag t>aö er nú borið af 5-9 íslendingum og kemur þegar fyrir í manntalinu 1910 eöa fyrr Það er nú borið af 15-20 íslendingum og sá elsti þeirra hefur náö a.m.k. 30 ára aldri Það er nú boriö af 1-4 íslendingum og kemur þegar fyrir í manntalinu 1845 eöa fyrr Það er nú boriö af 10-14 íslendingum og sá elsti þeirra hefur náö a.m.k. 60 ára aldri 6 Þaö er nú ekki borið af neinum íslendingi en kemur þegar fyrir í manntalinu 1845 (eöa fýrr) og hefö þess hefur ekki rofnaö* •Hefö telst rofin ef nafnið kemur hvorki fyrír í manntalinu 1910 né siöar DV sér hefð. Vandinn tengist síðan mat- inu á hvað sé hefð. „Við skilgreiningu á hefð fbrum við bæði eftir aldri nafnanna og fjölda nafnberanna. Þetta er þennig að eftir því sem nöfn eru borin af fleiri ein- staklingum mega þau vera yngri í málinu. Við vegum saman aldur nafnaima og fjölda nafnbera og höf- um haldið okkur við þaö. Þaö er alls ekki nóg að miða annaðhvort við ald- ur eða fjölda nafnbera, þá værum við að útiloka fjölda nafna.“ í DV á fóstudag sagði óánægð móð- ir, sem ekki fær að nefna dreng sinn Arnold, í höfuðið á fóðurafa hans, að hún þyrfti að horfa upp á það að böm væru nefnd Walter og Fritz. „Ekkert af nöfnunum er íslenskt en hins vegar hafa nöfnin Fritz og Walter unnið sér hefð, sama hvað manni kann að finnast um þau. Það hefur nafnið Arnold ekki gert, þó það sé ekki slæmt nafn í sjálfu sér. Með- an við emm yfirhöfuð með einhveij- ar reglur um mannanöfn verður ekki hjá því komist að það verði uppá- komur eins og þær sem urðu í síð- ustu viku.“ Um það hvort þessi mannanafna- nefnd túlkaði lögin fijálsar en for- veri hennar sagði Halldór svo ekki vera, nefndin túlkaði lögin öðravisi. Þess má geta að Halldór hefur haldið þeirri skoðun fram í blaðagrein að löggjafmn eigi að reisa sem fæstar skorður við nafngiftum landsmanna. ræmi í störfum nefndarinnar," segir Halldór. Kvarði aldurs Ung tökunöfn em þau nöfn nefnd sem komu inn í íslenskt mál eftir 1703. Samkvæmt skilgreiningu eru þau ekki talin íslensk. Til að hljóta náð fyrir augum mannanafnanefnd- ar þurfa þessi nöfn að hafa áunnið Fulltrúar frá ESB funduðu með aðilum vinnumarkaðarins: Komu bara til að kynna ef ni tilskipunarinnar - segir Hannes G. Sigurðsson, hagfræðingur VSÍ „Þama var um mjög lágt setta menn að ræða. Þeir filgreindu sig sem tæknimenn og höfðu engan áhuga á að ræða efnisatriði málsins. Þeirra tilgangur var að kynna tilskipunina, efhi hennar og að fara í gegnum hana lið fyrir lið og greiða úr misskilningi ef einhver væri. Það hafði vakið at- hygli í Bmssel að íslendingar einir þjóða virtust ekki ánægðir með þessi ákvæði," sagði Hannes G. Sigurðsson, hagfræðingur Vinnuveitendasam- bandsins, eftir fund með tveinmur fulltrúum framkvæmdastjómar ESB um ákvæði EES-samningsins um vinnutíma og vinnu ungiinga í gær. Vinnuveitendur hafa lagst gegn þvi að þessi atriði félagsmálapakka EES-samningsins veröi tekin upp hér á landi enda séu aðstæður í þessum efnum öðmvísi hér en annars staðar í Evrópu. Hér er um að ræða ákvæði um að fólki megi ekki vinna nema 48 stunda vinnuviku mest og að ungl- ingar undir 15 ára aldri megi ekki vinna. Hannes sagði að þau lönd sem gengu í ESB kæmust ekkert undan því að fara eftir þessum ákvæðum. Þau einfaldlega gilda í ESB. Sama væri að segja með þau lönd innan EFTA sem hefðu sótt um inngöngu í ESB, þau létu þessi ákvæði gilda. Hér á landi væri staðan bara allt önnur. Nefndi Hannes sem dæmi sjávarpláss umhverfis landið þar sem menn væm að bjarga aflaverð- mætum á vertíð. Þar hætta menn ekki vinnu eftir 48 stunda vinnuviku með óunninn afla í kringum sig. „Þetta em svokölluð jaðarmál og það er ekki alveg sjálfgefið hvað á að gilda og hvað ekki,“ sagði Hannes G. Sigurðsson. Við leysum máttn 65 ár við dýnuframleiðslu hafa kennt SERTA heilmikið um það hvemig dýna verður gerð fullkomlega góð. Þar sem þeir hafa lagt sérstaka áherslu á að leysa þau atriði sem fólk kvartar yfirleitt undan þarf kaupandi SERTA dýnu ekki að hafa áhyggjur af þeim. Algengt urakvörtuuareffti er að brúnimar á flestum dýnum linist með tímanum. Hin síntaka lamn SERTA felst í viðbótar undirstöðubindingu, sérstakri tœkni sem nefnd er SERTA LOK, sem kemur í vegfyrir að brúnir dýnunnar linist. Þegar þú ákveður að kaupa þér amerískt rúm, þá skaltu koma til okkar og prófa hvort þér líkar hörð, mjúk eða millistíf dýna. Starfsfólk okkar tekur vel á móti þér og við eigum Serta dýnumar alltaf til á lager og þeim fylgir margra ára ábyrgð. (Serto, Mest selda ameríska dýnan á íslandi „BfLDSHÖFÐA 20-112 REYK.JAV7K - 8ÍMI 91-88118» Eyrnasnepill bitinn af Helgi Jónsson, DV, Ólafefirðú Sá óvenjulegi atburður átti sér stað við Hótel Ólafsflörð aðfaranótt sunnudagsins síðasta að eymasnep- ill var bitinn af tæplega tvítugum manni. Tildrögin vom þau að tveir ungir ölvaðir menn fóru að slást og endaði hasarinn með skerandi eymabiti. Gengur fómarlambið nú hér um bæinn með skrautlegar um- búðir eftir að snepillinn var saumað- ur á sinn stað. Það vantar nýja hugsun í íslenskan dagblaða- heim. Láttu ekki segja þér hvað þú átt að hugsa. ;# -hin hliðin á málunum. Sími 631-600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.