Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1994, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1994, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1994 13 Fréttir Samvinna aðila 1 ferðaþjónustu á Norðurlandi: Verðum að vinna gegn einokun Reykvíkinga - segir Páll Þór Jónsson, hótelstjóri á Húsavík „Það er kominn tími til að við úti á landsbyggðinni förum að taka sam- an höndum og vinna gegn þeirri ein- okun sem Reykvíkingar vilja hafa á erlendum ferðamönnum," segir Páll Þór Jónsson, hótelstjóri á Hótel Húsavík, en hótelið, Sérleyfisbifreið- ar Akureyrar og BSH, sem rekur langferðabifreiðar á Húsavík, hafa tekið upp samvinnu um þjónustu við ferðamenn á Norðurlandi. Páll Þór segir að Reykvíkingar hafi unnið mjög vel að sínum málum í ferðaþjónustu. Það sé hins vegar slæmt að fyrirtæki í borginni notfæri sér aðstöðu sína á þann hátt að stuðla að því beinlínis að erlendir ferða- menn fari ekki út á land. „Mér er ekkert launungarmál að ég á við Flugleiðir sem flytja farþegana inn á sín hótel í borginni og halda þeim svo þar. Við ætlum okkur að einbeita okkur að markaðssetningu á því sem við höfum upp á að bjóða, sem er mjög margt, og innlendir ferðamenn njóta góðs af. I samvinnu fyrirtækjanna þriggja verður t.d. boðið upp á tvær skoðunarferðir á hveijum degi, bæði frá Húsavík og Akureyri. Við erum að ræða um fullkomið skoðunarpró- gramm, t.d. til Mývatns sem mikil hefð er fyrir, ferð að Aldeyjarfossi, Ólöf Kristjánsdóttir við lottóvélina afgreiðir Július Þorkelsson. DV-mynd Örn Góðirvinningar Siglfirðinga í lottóinu Öm Þóiaiinsson, DV, Fljótuiru „Siglfirðingar hafa mikinn áhuga á lottói og hafa hreppt nokkra ágæta vinninga á undanfömum árum þótt sá stóri í vetur sé auðvitað lang- stærstur," sagði Kristján Möller, verslunarmaður á Siglufirði, þegar fréttamaður leit inn í búðina Sigló- sport fyrir nokkmm dögum. Siglósport er umboðsaöili lottósins í bænum og að sögn Kristjáns eru Siglfirðingar meðal mestu lóttóspil- ara landsins miðað við fólksfjölda. í vetur kom 1. vinningur í Víkinga- lóttóinu að upphæð 17 millj. króna á Siglufjörð og var mikið spilað í lottó- inu næstu vikur á eftir. Hins vegar kom nokkurt hlé á vinningum þar til nú fyrir skömmu að einn bæj- arbúa hreppti bónusvinninginn. Kristján segir að salan aukist til muna þegar vinningurinn er tvöfald- ur, hvað þá þegar um þrefaldan vinn- ing er að ræða. Greinilega sé það fast- ur hður hjá hluta bæjarbúa, einkum þeim eldri, að kaupa lottóseðla á miðviku- og laugardögum og talna er áreiðanlega beðið með miklum spenningi á fjölda heimila í bænum. Lundeyjarferð, ferð í Hrísey og „Samvinna okkar við Saga-Reisen, verið góður grunnur að byggja á og aða ferðamannatíma hið minnsta," áfram mætti telja,“ segir Páll Þór. sem flytiu- hingað ferðamenn, gæti áætlanir okkar miða að fimm mán- segir Páll Þór. ÓLRÍK Me& því áb smella af á Kodakfilmu í geturbu unnið tilHl í Ijósmyndasamkeppni DV og Kodak IHvort sem þú ert á ferðalagi innanlands eða erlendis skaltu setja Kodakfilmu í myndavélina og gera þannig góöar É minningar að varanlegri eign. | ' Veldu síðan bestu sumarmyndina þína og sendu til DV, Þverholti 11 í Reykjavík, fyrir 25. ágúst í haust. I § - fyrir bestu innsendu sumarmyndina á Kodakfilmu: Flugmiðar fyrir tvo með Flugleiðum til Florida, að verðmæti 90.000 kr. Canon EOS 500, nýjasta SLR myndavélin frá Canon, að verðmæti 43.000 kr. Mjög fullkomin og jafnframt nettasta og léttasta SLR myndavélin á markaðnum í dag. Kodak Photo CD geislaspilari, að verðmæti 37.600 kr. Getur bæði sýnt myndir og leikið tónlist. Canon AS-1 vatnsmyndavél, að verðmæti 19.900 kr. j Canon Prima AF-7 myndavél, að verðmæti 8.490 kr. FLUGLEIDIR Nýjasta "compact" myndavélin frá Canon. Skilafrestur er til 25. ágúst 1994. Myndum ber að skila til DV, Þverholti 11. TryggSu þér litríkar og skarpar minningar með Kodak Express gæSaframköllun á Kodak Royal-pappírinn. Hann er þykkar en venjulegur Ijósmyndapappír og litir framkallast frábærlega vel Gott verð Kodlak gæði Þinn hagur glæsilegra verólauna r u Flugmiðar til Florida f. tvo. Canon EOS 500 myndavél. Kodak Photo CD geisluspilari. Canon AS 1 vatnsmyndavél. 3 Canon Prima AF-7 myndavélar. Aðalverdlaun 2. verðlaun 3. verðlaun 4. verðlaun 5. - 7. verðlaun Höf uðborgar svæöiö Verslanir Hans Petersen HF: Austurveri, Bankastræti, Glæsibæ, Grafarvogi, Hamraborg (Kópavogi), Hólagarði, Kringlunni, Laugavegi 82, Laugavegi 178 og Lynghálsi. Myndval: Mjódd. Haf narf jörður: Filmur og Framköllun. Keflavik: Hljómval. Akranes: Bókov. Andrésar Níelssonar. Isafjörður: Bókav. Jónasar Tómassonar. Sauðárkrókur: Bókav. Brynjars. Akureyri: Pedrómyndir. Egilsstaðir: Hraðmynd. Selfoss: Vöruhús K.A. GÆÐAFRAMKÖLLUN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.