Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1994, Page 18
18
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1994
Þrumað á þrettán
Svíar skáka okkur í TOTO-keppninni
íslenskir típparar skripluðu á sköt-
unni á síðasta getraunaseðli. Svíar
voru með 1.093 raðir með 13 réttum
en tipparar á íslandi einungis 8.
Þar er sennilega helst um að kenna
TOTO-keppninni sem er óþekkt fyr-
irbrigði á Islandi en þekktara í Sví-
þjóð.
Röðin: 121-211-121-12X1. AUs seld-
ust 177.392 raðir á íslandi í síðustu
viku. Fyrstí vinningur var 31.812.950
krónur og skiptíst milli 1.105 raða
ingur fengi 4,5 milljónir vegna úrslita
á síðari HM-seðlinum. Ef Belgar og
Sádi-Arabar hefðu gert jafntefli hefði
hann fengið 4,5 mUljónir fyrir en er
Sádar unnu hrapaði upphæðin í
127.610 krónur.
AUs seldist 144.291 röð á íslandi.
Fyrstí vinningur var 16.397.300 krón-
ur og þá upphæð óskipta fékk sænsk-
ur típpari fyrir 14 rétta.
13 raðir voru með 13 rétta á íslandi
og fær hver röð 14.370 krónur.
með þrettán rétta. Hver röð fær
28.790 krónur. 8 raðir voru með þrett-
án rétta á íslandi.
Annar vinningur var 25.965.810
krónur. 22.193 raðir voru með tólf
rétta og fær hver röö 1.170 krónur.
181 röð var með tólf rétta á íslandi.
Þriðji vinningur og fjórði vinning-
ur faUa út þar sem vinningar náöu
ekki lágmarksútborgun. 167.308 raðir
voru með ellefu rétta, þar af 1.566 á
íslandi.
634.398 raðir voru með tíu rétta, þar
af 7.065 á íslandi.
Óheppnir Selfyssingar
Það munaði ekki miklu að Selfyss-
% raðir voru með 12 rétta og fær
hver röð 1.940 krónur.
691 röð var með 11 rétta og fær hver
röð 270 krónur.
Lottó í Danmörku
Það gengur á ýmsu hjá getrauna-
fyrirtækjunum á Noröurlöndum og
þau eru ýmist að setja á markað nýja
leiki eða draga gamla leiki eða af-
brigði þeirra af markaði. Dansk
Tipstjeneste í Danmörku eykur stöð-
ugt markaðssóknina. Lottó var sett
á markaðinn í fyrra og nýlega var
Oddsett tekið í notkun. Oddsett er
veðmálaleikur. Tippurum er frjálst
að velja leiki af löngum leikjalista,
Gleði og sorg skiptast á t heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu. Bandaríkjamenn eru úr leik og hér huggar Alexi
Lalas varnarmaður markvörðinn Tony Meola. Simamynd Reuter
kölluöum Den Lange í Danmörku og
Lángen í Svíþjóð.
Þegar spilað er í Oddsett verður að
velja þijá leiki minnst en eftír það
er frjálst val um fjölda. Oddsett er
geysivinsælt viða.
Álag og tölvustopp
Því miður hefur Dansk Tipstjen-
este átt í erfiðleikum með sölukerfið.
Þegar álag er mikið minnkar virkni
og sums staðar stoppar kerfið alveg.
Þegar Víkingalottópotturinn var
fjórfaldur bilaði kerfið alvarlega í
fjórða eða fimmta skipti. Kerfið á að
þola allt að 13.000 færslur á minútu
en þegar færslumar voru orðnar
8.000 á mínútu sagði sölukerfið stopp.
Ems bilaði Oddsett-kerfið í annarri
leikviku en mun komið í lag nú.
Knattspyrnusamband Evrópu
(UEFA) hefur deilt út sætum í Evr-
ópukeppni félagsliða á næsta hausti.
Félög fá stíg fyrir árangur undanfar-
inna fimm ára og saman safna þau
stígum fyrir sitt land.
Miðað er við fimm síöastliöin
keppnistímabil í Evrópukeppni
meistaraliða, Evrópukeppni bikar-
hafa og Evrópukeppni félagshða. Lið
fá tvö stíg fyrir sigur í leik, eitt stig
fyrir jafntefli en auk þess eitt stíg
fyrir að hafa komist í átta Uða úrsht,
fjögurra liða úrsht og úrslit í ein-
hverju mótanna.
Þrjár þjóðir, ítaha, Frakkland og
Þýskaland, fá fjögur sætí en Belgía,
Holland, Portúgal, Rússland óg
Spánn fá þrjú sæti. Önnur lönd fá
minna.
Mörg lönd eiga ekki þátttakendur
í UEFA-keppninni vegna öryggis-
þátta sem verða að vera til staðar.
Þar má nefna Albaníu, Armeníu,
Azerbajdzhan, Belarus, Eistland,
Georgíu, Króatíu, Lettland, Litháen,
Moldavíu og Makedóníu.
Leikir 27. leikviku 9. júli Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá
•Q u < co < Z O Q. £ 0- iD 5 z o < Q Q cn & Q > co Samtals
1 X 2
1. Forward - Jonsered 1 0 0 3- 1 1 0 0 4-3 2 0 0 7- 4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
2. GAIS - Oddevold 0 1 0 2- 2 1 0 0 3- 2 1 1 0 5-4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
3. Gunnilse - Elfsborg 2 1 0 6-2 1 2 0 5- 2 3 3 0 11- 4 1 X X X X X X 2 X 2 1 7 2
4. Kalmar AIK - Stenungs 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
5. Karlskrona - H Jíssleholm 0 1 0 0-0 0 1 0 0- 0 0 2 0 0-0 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10
6. Ljungskile - Sleipner 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
7. Lund - Örgryte 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10
8. Sparta Prag - Halmstad 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
9. Dinamo Dresden - Sion 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 9 1 0
10. Admira Wacker - Bröndby 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
11. Trelleborg - Duisburg 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 1
12. Grashopper - Iborg 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
13. Austria Wien - Norrköping 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 X 1 2 2 1 1 X X 1 5 3 2
KERFIÐ
Viltu gera
uppkast
að þinni
spá?
Rétt
röð
bh e co
DH S GD
DH QS CO
□ aE
[D DD CD
[O CO CO
CD CD
m S
□□ CO
Staðan í Allsvenskan
11 4 1 0 (14-2) Djurgárden ... .... 6 0 0 (18- 5) +25 31
11 5 1 0 (14-3) Vasalund .... 1 1 3 ( 9-12) + 8 20
11 4 1 1 (11-4) UMEÁ .... 2 0 3 ( 8- 9) + 6 19
11 4 0 2 (14-11) Sirius 1 2 2(3-6) 0 17
11 3 2 1 (11-7) Luleá 1 1 3 ( 7-12) - 1 15
11 4 0 2(8-7) Brage 0 3 2 ( 5- 7) - 1 15
11 4 0 1 (16-7) Visby 0 3 3 ( 8-19) 2 15
11 3 2 1(8-4) Gefle 1 0 4 ( 3-10) - 3 14
11 2 2 1 ( 8-11) GIF Sundsv .. 2 0 4 ( 6-12) - 9 14
11 2 1 2 (10-6) Brommapoj. . 1 2 3 ( 8- 9) + 3 12
11 1 0 4 (10-10) Sporsvágen .. 2 3 1(3-3) 0 12
11 2 1 2 (11- 7) Vosterás 1 1 4 ( 8-17) - 5 11
11 1 2 3(6-9) Spánga 2 0 3 ( 5- 7) - 5 11
11 1 3 1(6-7) Kiruna FF 1 0 5 ( 4-19) -16 9
Staðan í 1. deild Norra
12 3 3 0(7-1) Örgryte ...5 1 0 (18- 3) +21 28
12 3 2 1 (7-3) Kalmar FF ...5 1 0 (17- 6) +15 27
12 4 1 1(9-4) GAIS ...2 3 1 (11- 8) + 8 22
11 3 1 1 (13— 5) Hássleholm .... ...2 3 1 (11- 9) +10 19
12 2 1 3 ( 8-11) Elfsborg 3 2 1 (11-8) 0 18
12 3 1 2 (12-10) Stenungs .... 2 1 3 ( 7-7) + 2 17
BEdpte Qciia
□ S CO CE i1 ix m 21 CD B
[D m CD
mi CD CD
□jm m
BDD CD S
m ro
CD-HEl
co m
mffl
CO BH
CEI □
CD CD
CD CD
:d] DD
m cd
CD ffl
CD di:
CD B]
CD ŒH1
cd cd2
mi cei3
m co4
mcDs
m [O6
DH S S
QH s e
BS @ @
io m CD
□D CD CD'
m m m
cd m cd
m ms
m m9
m m
m m
m m
m m
m m
m m
m m
m m
m mi°
m m11
m mia
m m13
12 4 2 0 (11- 3) Oddevold 1 0 5 ( 6-16) - 2 17
12 3 3 0(7-3) Gunnilse .. 1 1 4 ( 4-11) - 3 16
12 1 1 4 (11-10) Ljungskile 3 1 2 ( 6- 4) + 3 14
12 3 3 0(9-5) Forward ... 0 2 4 ( 5-10) - 1 14
12 3 0 3 ( 7-15) Karlskrona 1 1 4 ( 5-14) -17 13
12 2 0 4 ( 7—13) Jonsered . 1 2 3 (10-15) -11 11
12 1 0 5 (14-19) Sleipner .. 1 2 3 ( 5-10) -10 8
11 1 2 3 ( 8-15) Lund 0 0 5(1-9) -15 5
c V itaðan í 1. deild I Södra
8 2 2 0(5-1) Örgryte 3 1 0(9-2) +11 18
8 3 0 1(5-3) GAIS 2 2 0 ( 8- 3) + 7 17
8 3 1 0 (11-1) Hássleholm 1 2 1 (7-6) +11 15
8 1 2 1(4-2) Kalmar FF 3 1 0 (10- 3) + 9 15
8 1 1 2(7-4) Ljungskile 3 0 1 ( 6- 2) + 7 13
8 3 0 1(6-7) Karlskrona 1 1 2 ( 4- 5) - 2 13
8 2 2 0(6-2) Oddevold 1 0 3 ( 5-12) - 3 11
8 2 0 2(5-5) Stenungs. 1 1 2 ( 5- 4) + 1 10
8 2 0 2(5-8) Jonsered .. 1 1 2 ( 7- 9) - 5 10
8 1 1 2(5-7) Elfsborg .... 1 2 1 ( 4- 3) - 1 9
8 2 2 0(4-1) Gunnilse ... 0 1 3 ( 1- 8) - 4 9
8 1 3 0(5-4) Forward .... 0 2 2 ( 4- 7) - 2 8
8 0 0 4 ( 5-14) Sleipner ... 1 1 2 ( 3- 7) -13 4
8 0 1 3 ( 5-14) Lund 0 0 4 ( 0- 7) -16 1
I • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ HH LARETTUM STRIKUM
• NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN
TÖLVU- OPINN
VAL SEÐILL
m m
AUKA- FJÖLDI
SEÐILL VIKNA
m mm m
TÖLVUVAL - RAÐIR
| 10 l | 20 | | 30 | | 40 | | 50 I 11001 1200 [ |xo| 1500 | [iööcj
1 | 3-3-24
| | 7-0-36
j l&O-M
S • KERFI
6-KERFI FÆR13T EfHOOfíGU IROÐA.
m 0-10-12« | | 6-6-288
SH 4-4-144 □ 6-2-324
| | 60-162 | | 7-2486
U-KERFl
0 - FERFIFÆKICT1 A*OA EN O UERWN1RÖO B.
| | 60-30
m 6*(M28
1 6-0*101
| 17-3-384
m 6*0*520 :
j | 7-2-670
m- 1412
| | 10-0-1663
FÉLAGSNÚMER
m m s s m'mm m m m
mmmmmmmmmm
mmmmmmmmmm
HÓRNÚMER
mmmmmmmmmm
mmmmmmmmmm
m m m-m m m m m m m m