Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1994, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1994, Page 19
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1994 19 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Tilsölu Normann, Armúla 22, auglýsir: Úrval hreinlætis- og blöndunartækja á góóu verði. Veródæmi: Heilir sturtukl., 80x80, kr. 35.000 stgr. Bogahorn, gler, kr. 33.300 stgr. Sturtuhorn, akrýl, kr. 10.895. Sturtuhorn, gler, kr. 22.400 stgr. Sturtubotnar, 80x80, kr. 5.010 stgr. Oras blöndunartækin komin aftur. Sendum um land allt. Lokaó laugard. Athugið nýtt heimilisfang. Normann, Armúla 22, s. 91-813833. Ath. Höfum til sölu ísskápa, eldavélar, uppþvottavélar, barnarúm, hjónarúm, sófasett, sófaborð, skenka o.m.fl. Kaup- um og tökum í umboðssölu ný og notuð húsgögn, heimilistæki o.fl. Umboðs- sölumarkaður, Kjallarinn, Skeifunni 7, s. 883040. Opið virka daga kl. 10-19 og laugard. kl, 13-16.__________________ Sumartilboö á málningu. Innimálning, verð frá 275 kr. og útimálning frá 400 kr., þakmálning, verð 480 kr., þekjandi viðarvörn 2 1/211.785 kr., háglanslakk 661 kr. 1. Þýsk hágæóamálning. Wilckens-umboöió, Fiskislóó 92, sími 625815. Blöndum alla liti kaupendum að kostnaðarlausu.___________________ Innréttingar. Fataskápar - baóinnréttingar - eld- húsinnréttingar. Vönduð islensk fram- leiósla á sanngjörnu verói. Opið 9-18 alla v. daga. Innverk, Smiðjuvegi 4a (græn gata), Kópavogi, s. 91-76150. Til söiu Siemens is- og frystiskápur, hæó 190 cm, veró 35 þús., 10 stk. innihuróir með huröarhúnum og lömum, verð 3000 kr. stk., einnig Sharp, 1 árs, vid- eotökuvél, meó 2 linsum, verð 40 þús. (ný 120 þús.). S. 91-888061 e.kl, 17, Allur er varinn góður! Solignum og Woodex fúavörn,,útimáln- ing og grasteppi á góðu verði. Ó.M. búð- in, Grensásvegi 14, s. 91-681190.____ Selst ódýrt: sjónvarp, video, ferða- geislaspilari, lampi og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 91-22906. Krepputilboð. Lambasteik m/öllu, 690, flskur m/ö., 490, kótel. m/ö., 590, djúpst. súrsætar rækjur m/hrísgr., 590, o.fl. Opið 11-21, helgar 11-20. Kaffistígur, Rauðarárstíg 33, s. 627707. Ódýrt. Eldhúsinnréttingar, baóinnrétt- ingar, fataskápar, innihurðir, sérsmíð- um í barna- og unglingaherbergi. Tré- vinnustofan, Smiðjuvegi 54, kjallara, símar 91-870429 og 985-43850. 50% afsláttur. 50% afsláttur af kösturum, veggljósum og loftljósum þessa viku. Rafmagn hf., Skipholti 31, sími 680038. Devito's pizza v/Hlemm. 12” m/3 álegg. + 1/21 gos kr. 700.16” m/3 álegg. + 1 V2 1 gos kr. 950. 18” m/3 ál. + 2 1 gos kr. 1.150. Frí heimsending, s. 616616. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Exem? Psoriasis? Húöþurrkur? Banana Boat E-gel. Biddu um Banana Boat í apótekum og heilsubúðum utan Rvík. Heilsuval, Barónsst. 20, s. 91-11275. Góö kaup - Ó.M. búöin! 68 gerðir gólf- dúka frá 610 kr. m2, wc frá 8900, hand- Ipugar frá 1912, fllsar frá 1250 kr. m2. O.M. búðin, Grensásv. 14, s. 681190. Ný Sony mini-stereo græja m/geislaspil- ara, útv., 10 rása surround equalizer, kr. 15 þ., og nýr þráól. Pana- sonic vasasfmi, 15 þ. S. 13340. Nonni. Rúllugardinur. Komið með gömlu keflin. Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir amer- íska uppsetningu o.fl. Gluggakappar, Reyóarkvfsl 12, sími 671086. Sjóövél frá Tæknivali, 18 þús., 140 segul- bandsspólur, kr. 100 stk., Sharp video (ameríska kerfið), ónotað, 15 þús. S. 814481 til kl. 17, 614042 e.kl. 17. Smokkar (Kontakt/Extra) í úrvali. 30 stk. 1.350 kr. Póstsendum frítt. Eing. merkt viðtakanda. Visa/póstkr./pen. Póst- verslun, Strandg. 28, Hf, 91-651402. Styttri opnunartími en lægra vöruverð . Hagstætt verð á öllum vörum. Opið virka daga 9-18 og laugardaga 10-17. O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Sængurverasett í mismun. stæröum, leikfong á tilboðsv., leikjatölvur og tölvuleikir. Opió kl. 11-18. Verslunin Smáfólk/Fídó, Ármúla 42, s. 881780. Vatnsbretti, sólbekkir, boröplötur. Vió- haldsfrítt - íslenskt - fallegt - sterkt. Marmaraiójan hf., Strandgötu 86, sími 91-655485,______________________ Ódýr framköllun. Filma fylgir hverri framköllun. Myndás, Laugarásvegi 1, sími 91-811221. Einfaldlega ódýrari. Til sölu nýlegur gasofn , selst ódýrt. Uppl. f síma 93-11962 eða 91-660679. Óskastkeypt Opiö 9-22 alla daga vikunnar. Odýrir varahlutir í: Alfa Romeo ‘86-’88, Uno ‘84-’88-127 ‘85, Escort ‘82-’84, Must- ang ‘79, Fairmont ‘78, Suzuki Alto ‘82-’85, Subaru ‘80-83, Accord ‘78-’82, Cherry ‘83, Sunny ‘83, BMW 316 ‘78-’82, VW Passat ‘82, Skoda ‘86, Mazda 626, 323 ‘82, Citroen, Galant ‘82. Kaupum bíla til niðurrifs og uppg. Visa/Euro. Þarftu að dytta að bílnum? 200 kr. tíminn. Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20, s. 91-53560. Óska eftir fellihýsi á amerískan pickup, ekki styttra en 8 fet, má þarfnast vió- geróar, einnig óskast tveir hringstigar, 2,5 m á hæð. S. 91-19680 og 91-71117. Vantar stóla og borö fyrir kaffihús (60-80 stk.). Uppl. í síma 91-16323. I&l Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV veróur að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 63 27 00. Mjög hagstæö kaup í auöseljanlegum vörulager. Aihendist beint úr Tollvöru- geymslu. Gjafavara. Miklir tekjumögu- leikar fyrir rétta aóila. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H- 7897. $ Bamavörur Heildsölu-útsala. Til sölu útlitsgallaðar barnakerrur, tvíburakerra, kerruvagn- ar, vagn, rúm, baóboró, vióarleikgrind, matarstólar, bílstólar, ungbarnaskór o.fl. Opið f dag, mið- vikud. og fimmtud. frá kl. 17-18. Greiðslukort ekki tekin. Brek hf., heild- verslun, Bildshöfða 16 (bakhús). Til sölu gamaldags bastvagga á tréhjól- um, buróarrúm, barnabílstóll og skipti- grind. Einnig notuð ungbarnafót. Uppl. í síma 91-667114,_____________________ Til sölu Emmaljunga barnavagn, kr. 15. þús. Upplýsingar í síma 91-676490. Heimilistæki Ignis ísskápur til sölu. Breidd 60 cm, hæó 143 cm. I góóu ásigkomulagi. Veró kr. 20 þús. Uppl. í síma 91-626588 til kl. 17 og 91-814062 e.kl. 18,__________ Zerowatt og Westinghouse þvottavélar, þurrkarar og uppþvottavélar. Áratuga- reynsla. Athugió veró og gæði. Rafvörur hf., Armúla 5, sími 686411, Ársgömul Kirby ryksuga til sölu, kostar ný í dag 150.000, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 91-34392 eftir kl. 18.. Hljóðfæri Bein sala - skipti. Roland D-50, Linar synthesizer hijómboró til sölu, vil skipta á myndavél eða öðru. Uppl. í síma 93-70102 eftir kl, 19._________ Korg 01/Wpro til sölu á 190 þ. staógr. Hef áhuga á öórum græjum upp í, t.d. DX-7, D-50 eóa JV-880 modulu. Uppl. í sfma 91-33628 til kl. 19. Til sölu mlxer, Studio Master, 24 rásir x 4-2, í toppstandi, Case fylgir meó. Uppl. í síma 96-12663 eða 984- 55211, Davíó. - Hljómtæki Bíltæki. Kenwood Kac 941, 4ra rása kraftmagnari, 2x160 W, m/innbyggó- um crossover og Hi-pass filter. Gull- hátalara-útgangar. Einnig Pyle bassa- hátalari, 150 RMS vött. S. 91-73481. Teppaþjónusta Tökum aö okkur stör og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sfmar 91-72774 og 985-39124._ Parket" & Slípun og lökkun á viöargólfum. Leggj- um parket og önnumst viðhaldsvinnu, gerum fbst tilboð. Upplýsingar í síma 91-17795. Fff Húsgögn Vatnsrúm, 180x210 cm, til sölu. Uppl. í síma 91-643343 eftir kl. 17. Innrömmun Innrömmun - Gallerí. Italskir ramma- listar í úrvali ásamt myndum og gjafa- vöru. Opiö 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370. Tölvur* Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. Orchid SoundWave 32 . Verólaunahljóðkortið fæst hjá okkur. HKH hf., Skipholti 50c, s. 620222. Þj ónustuauglýsingar foc~ \S. 4/ ★ STEYPUSOGUIN ★ malbikssögun * raufasögun vikursögun ★ KJARINABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, prifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI hf. • ‘S 45505 Bilasími: 985-27016 • Boðsími: Ö84-50270 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T U.JJ ■ ■■ ■ • VIKURSÖGUN mŒRLm !■ • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI s. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSS0N 25 ára GRAFAN HF. 25 ára Eirhöfða 17, 112 Reykjavík ; Vinnuvélaleiga - Verktakar; f Vanti þig vinnuvél á leigu eða að láta framkvæma verk f samkvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virói). “ j Gröfur - jaróýtur - plógar - beltagrafa með fleyg. 5 [ Sími 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. | Heimas. 666713 og 50643. Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Gröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SIMONAR HF. símar 623070, 985-21129 og 985-21804. STIFLUHREINSUN Losum stíflur úr skólplögnum og hreinlætistækjum. Finnum bilanir í frárennslislögnum með RÖRAMYNDSJÁ Viðgerðarþjónusta á skólp-, vatns- og hitalögnum. HTJ PIPULAGNIR S. 641183 HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229 PÍPULAGNINGAMEISTARI BÍLAS. 985-29230 Gluggakarmar og fög Þrýstifúavarðir og málaðir Utihurðir - Svalahurðir Rennihurðir úr timri eða áli Torco lyftihurðir úv Fyrir iönaðar- og z. \ I t- íbúðarhúsnæði ’íjtN'LV 1 r . ' Garðstofur og svalayfirbyggingar úr timbri og áli Oj Gluggasmiöjan hf VÐARHÖFOA3 - REYKJAVlK - SlMI 681077 - TELEFAX 689363 CRAWFORD BÍLSKÚRS- OG H>\ADARIIURÐIR 20 ÁR Á ÍSLANDI MARGAR TEGUNDIR OG LITIR UPPSETNING OG ÞJÓNUSTA HURÐABORG SKÚTUVOGI10C, S. 888250 - 888251 BILSKURS OG BÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 3 42 36 hurðir hurðir VERKSMIÐJU- OG BILSKURSHURÐIR RAYNOR • Amerísk gæðavara • Hagstætt verð MV stálgrindarhús, vöruskemmur, einangraðar, óeinangraöar, sniönar aö þínum þörfum. VERKVER Síöumúla 27, 108 Reykjavík •ZT 811544 • Fax 811545 Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta ö Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sfmi 626645 og 985-31733. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 X FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON 688806 • 985-221 55 I DÆLUBILL | IU\ Hreinsum brunna, rotþrær, nióurföll.bílaplönogallar stíflur í frárennslislögnum. "" O5" VfllUR HELGASON 688806 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Sturlaugur Jóhannesson Sími 870567 Bílasími 985-27760

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.