Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1994, Blaðsíða 24
24
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1994
Fréttir
íbúðarblokkinni verður skilað sem nýrri.
DV-mynd Ægir Már
Suðumes:
íbúðarblokk endurbyggð
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
„Þetta er stærsta verkefnið sem við
erum með. Öllu var rótað út úr íbúð-
arblokkinni og henni verður síðan
skilað sem nýrri - bæði að utan og
innan,“ sagði Jón H. Jónsson, for-
stjóri Keflavíkurverktaka.
Þetta er önnur þriggja hæða íbúð-
arblokkin á Keflavíkurflugvelli sem
Keflavíkurverktakar endurbyggja.
Verkið tekur 12 mánuði og blokkinni
verður skilað í árslok 1994.
Menning____________________p^v
Barrokk-
tónlist
Tónleikar voru í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í gærkvöldi. Matej
Sarc, óbó, Svava Bernharðsdóttir, víóla, Davíð Knowles Játvarðsson, sem-
ball, og Nora Kornblueh, selló, léku barrokktónlist. Á efnisskránni voru
verk eftir Georg Philipp Telemann, Giovanni Paolo Simonetti, Johann
Gottheb Graun og Johann Sebastian Bach.
Flest verkin báru nafnið tríósónata sem er misvísandi nafngift því að
slík verk eru yfirleitt fyrir fjögur hljóðfæri. Tvö leika venjulegast laglínu
en önnur tvö mynda hið þekkta basso continuo og léku undir eftir hinu
hugvitssamlega skammstöfunarkerfi barrokkmanna, tölusettum bassa.
Við þetta tækifæri léku semball og selló continuo hlutverkið en laghnur
voru í óbói og víólu. Grunur leikur á að Simonetti sé dulnefni tuttugustu
Tónlist
Finnur Torfi Stefánsson
aldar manns sem semur tónlist í barrokkstíl. Þótt verk hans, Concerto a
3, væri um sumt aðlaðandi skorti á öryggi í úrvinnslu einkum þar sem
kontrapunkti brá fyrir. Flestir betri barrokkhöfundar sömdu mikið magn
tónhstar og verk þeirra bera yfirleitt einkenni hins markvissa fagmanns,
sem erfitt er að stæla til lengdar. Þau verk sem best hljómuðu á þessum
tónleikum voru Tríósónata Telemanns og Tríósónata Bachs. Seinna verk-
ið hafði til að bera heiðskíra tign í largo kaflanum og glaðværð í vicace
og allegro köflunum sem oft einkenna hinn skapgóða Bach.
Flutningurinn var yfirleitt góður en svolítið misjafn þó. Einna lakastur
í Simonetti en náði mjög góðu flugi stundum, eins og t.d. í Bach.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 i>v
Fjórlr hamstrar fást gefins.
Uppl. í síma 91-684441 eftir kl. 20.
Hvítur og grár hamstur fæst geflns.
Upplýsingar í síma 91-656532.______
Páfagaukapar ásamt búri fæst gefins.
Uppl. í síma 91-674154.
Skemmtilegur 9 vikna hvolpur fæst gef-
ins. Upplýsingar í síma 98-65596.
Yndislegir kettlingar fást gefins á góó
heimili, Uppl. í síma 91-666313.____
Ýmiss konar fatnaöur fæst gefins.
Upplýsingar í síma 91-871173.
HÚS 0G GARDAR
///////////////////////////////
Aukablað
HÚS OG GARÐAR
Miðvikudaginn 13. júlí nk. mun aukablað um
hús og garða fylgja DV.
Meðal efnis:
★ Sumarbústaðir (framleiðsla, stofnkostnaður, rafmagn,
vatn, rotþrær o.fl.).
★ Klæðning á húsum (nýjungar og eldri aðferðir).
★ Hæðarmunur í görðum.
★ Viðhald steinsteyptra húsa (sprunguviðgerðir,
háþrýstiþvottur, málning).
★ Fuglahús í görðum.
★ Litlir garðar.
★ Viðhald á timbri, hellum og grjóti
★ og margt fleira.
Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu
aukablaði eru vinsamlega beðnir að hafa samband við
Fríðu Sjöfn Lúðvíksdóttur í síma 91 -632721 eða Jensínu
Böðvarsdóttur í síma 91 -632723 á auglýsingadeild DV.
Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga í
þetta aukablað er fimmtudagurinn 7. júlí.
ATH.I Bréfasími okkar er 632727.
Rúm og kojur, stæróir 160x70 cm,
170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm,
200x80 cm. Smíóum eftir máli ef óskað
er. Tilvalió í sumarbústaðinn. Uppl. á
Hverflsgötu 43, sími 91-621349.
Eigum á lager færibönd og gúmmílista í
malarhörpur. Ymsar gúmmíviógeróir.
Gúmmísteypa Þ. Lárusson hf., Ham-
arshöfóa 9, 112, Rvík, sími
91-674467, fax 91-674766. Ath. lokaó
vegna sumarleyfa frá 15.7. til 2.8 ‘94.
Útiborö úr gegnvarinni furu.
Form-húsgögn, Auóbrekku 4,
Kópavogi, sími 91-642647.
H.G. bólstrun, Dalshrauni 11,
Hafnarfirói, sími 91-51665.
Þú kynnist
íslandi betur ef
þú ert áskrifandi
að DV!
Áskriftarsíminn er
63*27*00
Island
Sækjum
þaö heim!
Renia Tení
Margar stæröir.
Tjaldleigan. Sími 91-876777.
pgp Verslun
Komdu þægilega á óvart. Full búö af
nýjum, spennandi vörum v/allra hæfi:
titrarar, titrarasett, krem, oliur,
nuddoliur, bragóolíur o.m.íl. f/dömur og
herra. Nýr litm. listi, kr. 950 +
send.kostn. Sjón er sögu ríkari. Ath.
allar póstkr. duln. Opið 10-18 v.d.,
10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2.
JP Kerrur
Geriö verösamanburö. Ásetning á staön-
um. Allar geróir af kerrum, allir hlutir
til kerrusmíða. Opió laugard. Víkur-
vagnar, Síðumiila 19, s. 684911.
Tjaldvagnar
Inesca verölaunatjaldvagninn.
4 manna fjölskylduvagn, meó fortjaldi,
aðeins 299.620. Auðveldur í uppsetn-
ingu, hlýr og notalegur, hlaðinn auka-
hlutum. Nokkrir vagnar eftir. Opió alla
laugardaga. Víkurvagnar, Síóumúla
19, s. 684911.
«£] Húsbílar
Húsbíll. Til sölu nýlega innréttaóur
húsbíll, meö öllu, Mercedes Benz 613
D, árg. ‘83. Uppl. í síma 95-24247 og
985-21704.
M Bílartilsölu
Einstakt tækifæri. Til sölu Chevrolet
Corvair, blæjubíll “66, skoðaður ‘95, 6
cyl., sjálfsk., allur uppgeróur og í topp-
standi. Til sýnis og sölu í Bílahöllinni,
s. 91-674949. Hs. 91-617823 e.kl. 19.
Jeppar
Willys CJ7 ‘84, ný 35” dekk, krómfelgur,
lækkuð drif, 9” Ford hásing, læstur
framan + aftan, nýyflrf. Bílasalan Blik,
Skeifunni 8, s. 686477, hs, 656014.
slQ Vörubilar
Til sölu Volvo FE 613, árg. ‘89 (tekinn í
notkun ‘91), 6,7 m kassi, hlióarhurðir
3,60 m. Verð 2,9 milljónir + vaskur.
Skipti athugandi. Upplýsingar í síma
91-688377 og 985-22028.