Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1994, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1994
27
i>v Fjölmiðlar
Æsispenn-
andi
leiðindi
f gærkvöldi lauk 16 liða úislit-
um í HM með æsispennandi leik
Búlgaríu og Mexíkó. í upphafi
leiks skoruðu bæði liðin sitt
markið hvort og eftir það var
leikurirm í járnum. Tekist var á
um boltann á öllum vigstöðvum
og ómöglegt að geta sér tíl um
úrslitin. Sem límdur sat fjöl-
miðlarýnir því fyrir iraman skjá-
inn og hefur sjaldan skemmt sér
jafn veL Svo fór að framlengja
þurfti leikinn og jafnvel það
dugði ekki til. Vítaspyrnukeppni
þurfti til að útkljá leikinn, þá
fyrstu í keppninni. Víti fóru for-
görðum en að lokum náöu Búlg-
arar að hamra boltanum í möskv-
ana. Segja má aö hvorugt hðið
hafl tapað þó svo að Búigarar
hafi unnið.
Sjálfsagt ofbýður mörgum sjón-
varpsáhorfendum hversu mikih
tími fer í útsendingar frá heims-
meistarakeppninni. Margir hafa
bent á aö svo einhæft sjónvarps-
efni eigi aö senda út á sérstakri
rás og undir þaö tekur fjölmiöla-
rýnir. Vonandi verður þess ekki
langt að bíöa að forráðamenn
Sjónvarps leiti leiða til að hefja
útsendingar á aukarás. Hygg ég
að það myndi gera þjóðina örlítið
hamingjusamari. En auövitað
kostar það sitt.
Kristján Ari Arason
Andlát
Guðrún Ó. Þ. Zoéga lést 3. júlí.
Björn Einar Þorláksson, Eyjarhól-
um, Mýrdal, lést í Landspítalanum
þriðjudaginn 5. júh.
Jón Hinriksson, Grasarima 6, andað-
ist í Borgarspítalanum aðfaranótt
þriðjudagsins 5. júh.
Jardarfarir
Jóna Sigurðardóttir lést á heimih
sínu í Sidney, Ástralíu, þann 17. júní.
Útfórin hefur farið fram.
Sigurbjörg Alexandersdóttir,
Krossanesi, Árneshreppi, sem lést á
Reykjalundi 29. júní, verður jarð-
sungin frá Árneskirkju föstudaginn
8. júlí kl. 15.
Guðný Guðjónsdóttir lést í Borgar-
spítalanum 2. júh. Bálför hennar fer
fram frá Fossvogskirkju föstudaginn
8. júlí. Athöfnin hefst kl. 15.
Hermína Sigvaldadóttir, Kringlu,
Torfalækjarhreppi, er andaðist í Hér-
aðssjúkrahúsinu á Blöndósi þriðju-
daginn 28. júní, verður jarösungin
frá Þingeyrakirkju laugardaginn 9.
júh kl. 14.
Guðríður Guðmundsdóttir, Úthlíð 5,
lést af slysförum föstudaginn 1. júlí
sl. Útfór hennar verður gerð frá Há-
teigskirkju föstudaginn 8. júlí kl.
10.30.
Kristján Stefánsson, Smyrilshóium
2, Reykjavík, er lést 29. júní sl., verð-
ur jarðsunginn frá Dómkirkjunni á
morgun, flmmtudaginn 7. júh kl.
13.30.
Rannveig Steingrímsdóttir Saari,
Háteigsvegi 13, Reykjavík, lést á
heimili sínu laugardaginn 2. júlí.
Jarðsungið verður frá Fríkirkjunni
í Reykjavík föstudaginn 8. júlí kl.
13.30.
örn Hauksteinn Matthiasson frá
Haukadal í Dýrafirði, sem lést 13.
júní sl., var jarðsettur 22. júní sl.
STÖÐVUM BÍLINN
ef viö þurfum aö
tala I farsímann!
Lína, mamma þín er komin með önnur
sjónarmið.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísaflörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík 1. júlí til 7. júlí 1994, að báðum dögum
meðtöldum, verður í Ingólfsapóteki, Kringl-
unni 8-12, sími 689970. Auk þess verður varsla
í Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970,
kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Uppl. um læknaþj. eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga Id. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opiö mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokáð laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í HeOsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuöum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 Og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkyrmingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Vísir fyrir 50 árum
Miövikudagur 6. júlí:
Verðlaunasamkeppni útvarpsins:
Ekkert leikrit fékk 1. verðlaun.
Tvö hlutu önnur verðlaun.
_____________Spalonæli_______________
Ef þú gerir það sem þú átt ekki að
gera verður þú að þola það sem þú
vilt ekki.
B. Franklin
Sögustundir fyrir höm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn tslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning i Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fmuntud., laugard. og sunnudaga.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar-
tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til
17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir í
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 7. júlí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Umræður sem eru á lágu plani eru ekki fyrir þig. Láttu ekki draga
þig inn í þær. Þú ert metnaðargjam og reynir ýmislegt tíl þess
að svala metnaði þínum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Haltu þig með jafnöldram þínum. Það er einhver taugatitringur
milli kynslóðanna. Farðu þó að öllu með gát í kvöld.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Nýttu þér persónutöfra þína. Fjöldi fólks vill fá ráð hjá þér og
leitar eftir félagsskap þínum. Forðastu að lenda í deilum við aðra.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú hefur tækifæri til þess að gera það sem þig langar til. Aldrei
þessu vant hefurðu nægan tíma fyrir sjálfan þig. Ástamálin ganga
bærilega.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú ert í góöu formi, líkamlega jafnt sem andlega. Þú nýtur þess
vel. Undirbúðu þig vel ef þú tekur áskorun frá öðrum aðila.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú hefur unnið mikið einn upp á síðkastíð. Gættu þess þó að ein-
angrast ekki. Reyndu að eyða kvöldinu í fjölmenni.
Ljónið (23. júli-22. ágúst);
Ferðalag á næstunni er líklegt. Ef einkamál þin koma til umræðu
skaltu fara varlega. Þú þarft að leita sérfræðiaðstoðar vegna
ákveðins máls.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Láttu metnaðargirai þína ekki hlaupa með þig í gönur. Þú tekur
að þér verkefni en það reynist til muna eríiðara en þú hélst.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Faröu gætilega í íjármálum og láttu gylliboð annarra ekki hafa
áhrif á þig. Taktu eins litla áhættu og mögulegt er.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Kannaðu fjármál þín vel. Farðu vel yfir alla reikninga og leggðu
saman tölur. Sjáðu til þess að samningar við aðra haldi.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Sérkennileg hegðun félaga þins veldur þér áhyggjum. Þú færð
óvænt boð. Happatölur eru 7,16 og 19.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Ýttu ekki um of á þá sem ekki virðast sérstaklega áhugasamir.
Notfærðu þér þær hugmyndir sem þú færð.
Ævintýraferðir Áskriftarsíminn er
í hverri viku 63»27«00a
til heppinna
áskrifenda Island
DV! Sækjum þaö heim! ’'*■