Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1994, Page 29
4..
I
4
4
4
I
I
Á
j
I
I
I
I
I
I
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1994
Kátir dagar
fyrir alla fjöl-
skylduna
Menningarvakan Kátir daga
verður haldin á Þórshöfn og Sval-
barða dagana 7.-10. júlí. Á Kátum
dögum er boðið upp á fjölbreytta
dagskrá fyrir alla fiölskylduna.
Menningarvakan hefst með
setningu í félagsheimilinu Þórs-
Útivera
veri á fimmtudagskvöld og þar
munu koma fram skemmtíkraft-
ar á öllum aldri. Föstudag, laug-
ardag og sunnudag verður mikið
um aö vera á svæðinu. Fólk getur
farið í skoðunarferðir á jeppum
eða hestum, brugðið sér á ekta
sveitaball á Svalbarða í boddíbíl,
gælt við bragölaukana á sælkera-
kvöldi og farið síðan á stórdans-
leik í Þórsveri.
Þessa daga verður boöið upp á
dorgkeppni á bryggiunni og farið
í sjóstangaveiði, verslað á útí-
mörkuðum, skemmt sér á útí-
skemmtunum og farið í kirkju,
svo eitthvað sé nefnt.
Málverkasýningar, handverks-
sýningar og ljósmyndasýningar
verða opnar aúa dagana og kaffi-
hlaðborð verða á hverju strái.
Þetta og margt fleira verður í
boði á Kátum dögum og er reynt
aö gera dagskrána þannig úr
garði að allir getí fundið eitthvað
við sitt hæfi.
í timans rás hafa komið fjöl-
margar nýjungar í kvikmyndum,
snemma var sérstakri lýsingu
beitt til að ná meiri áhrifum.
Nýjungar í kvik-
myndum gagnast
ekki alltaf
Tækni í gerð kvikmynda er allt-
af að þróast og um leið verða þær
kvikmyndir þar sem nýjustu
tækni er beitt dýrari og dýrari.
Kvikmyndagerö í heiminum er
hundrað ára gömul og hafa
framfarir verið miklar en til
lengdar hefur ný tækni ekki alltaf
nýst. Þeir sem orðnir eru mið-
aldra muna til dæmis eftir
þrívíddarmyndum en um eitt
hundrað shkar myndir voru
framleiddar. Það var Polaroid-
Blessuð veröldin
kerfið sem á heiður af að hafa
þokað þrívíddarkvikmyndunum
áleiðis en sá galli var á gjöf Njarð-
ar að allir í salnum þurftu sérstök
gleraugu svo hægt væri að njóta
þess sem fram fór á hvita ijald-
inu.
Panorama
Þeir sem átt hafa leið í Tívoh í
Kaupmannahöfn geta fengið að
sjá afrakstur af kvikmyndatækni
sem nefnd hefur verið panorama
en þar komast áhorfendur sjálf-
sagt næst því að vera þátttakend-
ur í því sem er að gerast á tjald-
inu. Það var Frakkinn Phihppe
Jaulmes sem skapaði panorama
1963 en það þarf hálfkúlulaga
tjald með 30 gráða halla, er sam-
svarar nokkurn veginn sjónvídd
manneskjunnar. Hætt er við að
marga svimi undir þessum tjald-
himni.
OO
Land-
mannalaug-
ar að opnast
Færð á vegum er yfirleitt góð en
gæta verður varúðar á svæðum þar
sem unnið er að vegagerð. Vegurinn
Færðávegnm
um Hólssand, í Eldgjá úr Skaftár-
tungum og um Uxahryggi og Kalda-
dal eru orðnir færir. Kjalvegur er
jeppafær sem og Öskju- og Kverk-
fjallaleið. Búist er við að vegurinn
um Sprengisand og vegir í Land-
mannalaugar opnist í vikunni.
Astand vega
EJ Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir
O fokaC>rSt°ÖU ® Þungfært (?) Fært fjallabílum
Ein af mörgum nýjum geislaplöt-
um, sem komiö hafa út í sumar, er
plata frá Comboi Ellenar Kristjáns
en Ellen hefur í mörg ár verið ein
okkar albesta söngkona og verið
Skemmtanir
ein á bátí og starfað með mörgum
hljómsveitum. Hún mun leika í
kvöld ásamt hljómsveit sinni fyrir
gesti á Gauki á Stöng. Með henni í
comboinu eru margreyndir hljóð-
færaleikarar. Birgir Baldursson
leikur á trommur, Eðvarð Lárus-
son á píanó og Þórður Högnason á
bassa. Leiðir þeirra lágu fyrst sam-
Samstarfið i Comboi Ellenar Kristjáns hefur staðið í tíu mánuði.
an þegar til stóð aö Ehen gæfi út og comboið varð til.
sólóplötu. Platan varö að samvinnu
É6 VINIM rt
/ STaD TVö 06WJ6-
vnNTPll? efTHVFW
RORNDI ^
Þessi myndarlega stulka á mynd- Hún var viö fæðingu 3820 grömm
inni fæddist á fæðingardeild og 52 cm löng. Foreldrar hennar
Landspítalans kl. 9.09 þann 28. júní. eru Ehn Sigurðardóttír og Stein-
_______________________ grímur Biörnsson og á hún tvö
Bamdagsins g;s*in- Brynjar öm 08 Rögnu
29
Brian Bonsall leikur hinn ellefu
ára gamla Preston Waters i
myndinni Tómur tékki.
Milljón dollur-
um ríkari
Bíóhölhn sýnir um þessar
mundir gamanmyndina Tóman
tékka (Blank Check). Fjallar hún
um hinn ehefu ára gamla Preston , *
Waters sem finnst foreldrar sínir
hafa sig út undan og einnig eru
eldri bræðurnir sífellt að lemja
hann. Líf hans tekur miklum
breytíngum þegar glæpamaður,
sem stendur í peningaþvotti,
keyrir yfir hjóhð hans. Hann er
að flýta sér mikið og borgar Pres-
ton skaðabætur í ávísun. Hann
gleymir að setja upphæðina á
blaöið og Preston sér sér leik á
Bíó í kvöld
borði og skrifar milljón dohara
upphæð á ávísanablaðið. Þegar
innstæða reynist vera fyrir þess-
ari upphæð fær Preston sér'v'
einkabhstjóra, kaupir sér hús og
heldur ærlega afmæhsveislu. Það
renna þó á hann tvær grímur
þegar bæði menn frá FBI og maf-
íunni koma í veisluna.
Tómur tékki er frá Walt Disney
fyrirtækinu og er leikstjóri Ru-
ben Wainwright. Aðalhlutverkin
leika Brian Bonsáh, sem leikur
Preston, Tone Loc og Michael
Lerner.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Veröld Waynes 2
Laugarásbíó: Lögmál leiksins
Saga-bíó: Bændur í Beverly Hills
BíóhöUin: Tómur tékki
Stjörnubíó: Bíódagar
Bíóborgin: Blákaldur veruleiki
Regnboginn: Gestirnir
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 162.
06. júlí 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 68,570 68,770 69,050
Pund 105,870 106,190 106,700
Kan. dollar 49,430 49,630 49,840
Dönsk kr. 11,0680 11,1120 11.09|%/
Norsk kr. 9,9280 9,9680 9,993u
Sænsk kr. 8,6870 8,7220 9,0660
Fi. mark 13,1460 13,1980 13,1250
Fra. franki 12,6730 12,7230 12,7000
Belg. franki 2,1052 2,1136 2,1131
Sviss. franki 51,8200 52,0300 51,7200
Holl. gyllini 38,7500 38,9000 38,8000
Þýskt mark 43,4900 43,6300 43,5000
it. líra 0,04364 0,04386 0,04404
Aust. sch. 6,1770 6,2080 6.1850
Port. escudo 0,4214 0,4236 0,4232
Spá. peseti 0,5244 0,5270 0,5276
Jap. yen 0,69910 0,70120 0,68700
irskt pund 104,950 105,480 105,380
SDR 99,80000 100.30000 99,89000
ECU 83.0700 83,4000 83,00000
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
I Lárétt: 1 áfall, 6 hvað, 8 raki, 9 utan,
II hlass, 12 ein, 13 slóð, 15 hætta, 17 lær-
dómstitÚl, 18 temja, 19 hljóði, 20 deila, 21—
til.
Lóðrétt: 1 koddar, 2 ávana, 3 borðir, 4
veik, 5 smáar, 7 legufærið, 10 mögla, 14
ekki, 16 lærði, 19 varðandi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 ríflegt, 8 Esja, 9 far, 10 stúfar,
11 orkir, 13 mó, 14 rum, 16 raun, 17
nokkra, 19 sa, 20 Káinn.
Lóðrétt: 1 Re, 2 ístruna, 3 fjúk, 4 lafir, 5
efa, 6 garmur, 7 tijónan, 10 sorps, 12 raki,
15 mok, 18 ká.