Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1994, Qupperneq 30
30
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1994
Miðvikudagur 6. júlí
SJÓNVARPIÐ
18.15 Táknmálsfréttir.
18.25 Hamlet (3:6) (Shakespeare's Ta-
les: Hamlet). Velskur teikni- og
brúðumyndaflokkur byggður á
leikritum Williams Shakespeares.
Asthildur Svéinsdóttir þýddi og
endursagði. Leikraddir: Bára
Lyngdal Magnúsdóttir, Ólafur
Guðmundsson og Steinn Ármann
Magnússon.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Leiðin til Avonlea (3:13) (Road
to Avonlea IV). Kanaaískur
myndaflokkur um Söru og vini
hennar í Avonlea. Aðalhlutverk:
Sarah Polley, Gema Zamprogna,
Zachary Bennett og Cedric Smith.
Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
* 19.50 Víkingalottó.
F 20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Fyriraustan sól (2:2).
21.05 Við hamarshögg (4:7) (Under
the Hammer). Breskur mynda-
flokkur eftir John Mortimer um
sérvitran karl og röggsama konu
sem höndla með listaverk í Lund-
únum. Saman fást þau við ýmsar
ráðgátur sem tengjast hinum
ómetanlegu dýrgripum listasög-
unnar. Hver þáttur er sjálfstæd
saga. Aðalhlutverk: Jan Francis og
Richard Wilson. Þýðandi: Kristrún
Þórðardóttir.
22.00 Kosningar í Færeyjum. Þáttur
um lögþingskosningarnar í Fær-
eyjum 7. júlí en þær fara fram í
skugga mestu efnahagskreppu
sem dunið hefur á þjóðinni. Helgi
Már Arthursson fréttamaður var á
ferð í Færeyjum og í þættinum
fjallar hann um efnahags- og
stjórnmál á eyjunum.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
srm
17.05 Nágrannar.
17.30 Halli Palli.
17.55 Tao Tao.
18.20 Ævintýraheimur NINTENDO.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.19 19:19.
19.50 Víkíngalottó.
20.15 Á heimavist (Class of 96).
21.10 Sögur úr stórborg (Tribeca).
22.00 Tíska.
22.25 Stjórnin (The Management).
. (4:6)
22.55 Montana. Mynd um hjónin Bess
og Hoyce Guthrie sem fá tilboð frá
stórfyrirtæki um að kaupa jörð
þeirra. Hoyce lítur á þetta sem
óhjákvæmilega þróun og vill taka
tilboðinu en Bess lætur ekki hagg-
ast oa neitar að flytjast á mölina.
0.25 Dagskrárlok.
Di§£Duery
15.00 Nature Watch.
16.00 The Secrets of Treasure Is-
lands.
17.00 Beyond 2000.
19.00 Charlie Bravo.
20.00 Nova. In the Path of a Killer Volc-
ano.
21.00 Wars in Peace.
22.00 A Traveller’s Guide to the Ori-
_ ent. Macau.
13.00 BBC World Service News.
14.00 Forget-Me-Not-Farm.
15.30 Pop Quiz.
16.30 Going for Gold.
17.00 BBC News from London.
18.00 Last of the Summer Wine.
20.30 One Foot in the Past.
22.00 BBC World Service News.
23.10 BBC World Service News.
1.00 BBC World Service News.
2.25 Newsnight.
3.25 Open Space.
CQRQO0N
□eQwHrö
09:00 Josie & Pussycats.
10:00 World Famous Toons.
11:00 Back to Bedrock.
12:00 Yogi Bear Show.
13:00 Galtar.
15:00 Centurians.
16:00 Jetsons.
17:00 Bugs & Daffy Toniaht.
12:00 VJ Simone.
14:00 The Pulse.
15:00 MTV News.
16:00 Music Non-Stop.
18:00 MTV’s Greatest Hits.
20:30 MTV’s Beavis & Butt-head.
21.00 MTV Coca Cola Report.
22:00 MTV’s Alternative Nation.
00:00 VJ Marijne van der Vlugt.
01:00 Night Videos.
04:00 Closedown.
Lnews
—mw ” i
12:30 CBS Mornlng News.
. 15:30 Sky World News.
20:30 Talkback.
21:00 Sky World News.
23:30 ABC World News.
01:30 Those Were The Days.
03:30 Beyond 2000.
04:30 CBS Evcning News.
INTERNATIONAL
13:00
15:30
18:00
20:45
21:30
23:00
01:00
04:00
Lary King Live.
Business Asia.
World News .
CNNI World Sport.
Showbiz Today.
Moneyline.
Larry King Live.
Showbiz Today.
Theme: Under the Big Top
18:00 The Wagon Roll.
19:35 Circus Clown.
20:50 Texas Carnival.
22:15 O’Shaughenssy s Boy.
e
Rás I
FM 92,4/93,5
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins. Dagbók skálksins eftir A. N.
Ostrovsky. 3. þáttur af 10.
13.20 Stefnumót. Meðal efnis tónlistar-
eða bókmenntagetraun. Umsjón:
Halldóra Friðjónsdóttir og Trausti
Ólafsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Gunnlaðar saga
eftir Svövu Jakobsdóttur. Margrét
Helga Jóhannsdóttir og Steinunn
Ólína Þorsteinsdóttir lesa. (4)
14.30 Þá var ég ungur. Þórarinn
Björnsson ræðir við Dalrós Jónas-
dóttur á Húsavík. (Einnig útvarpað
nk. föstudagskv. kl. 21.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Miðdegistónlist. Söngur háfjall-
anna eftir Frederick Delius. Ám-
brosian kórinn syngur með Kon-
unglegu fílharmoníusveitinni í
Lundúnum. Eric Fenby stjórnar.
Sambönd evrópskra karla við taílenskar konur hafa
vakið athygli.
Sjónvarpið kl. 20.35:
• z r
Mikiö hefur verið rætt um
sambönd kvenna frá Taí-
landi og karlmanna frá Evr-
ópu, meðal annars frá ís-
landi. Oft hefur gætt veru-
legra fordóma og hafa þessi
sambönd verið dæmd hart.
í þessum þætti eru hjón í
Norður-Taílandi sótt heim.
Konan er þaðan en karl-
maðurinn íslenskur og veita
þau áhorfendum innsýn í
þann menningarheim sem
Taílendingar lifa í. Þá er
höfuðborgin Bangkok sótt
heim og Pattaya-ströndin en
þangað hafa margir íslend-
ingar komið og dvahð í sum-
arfríum sínum. Umsjónar-
maður þáttarins er Sigrún
Stefánsdóttir og Páll Reyn-
isson kvikmyndaði.
23:15 Polly of the Cirus.
01:15 He Who Gets Slapped.
02:40 Círcus Clown.
04:00 Closedown.
0^
12.00 Falcon Crest.
13.00 Hart to Hart.
14.00 Another World.
16.00 Star Trek.
17.00 Summer wlth the Slmpsons.
18.00 E Street.
18.30 M.A.S.H.
19.00 Concealed Enemies.
21.00 Star Trek.
22.00 Late Night with Letterman.
22.45 The Flash.
23.45 Hill Street Blues.
★ *★
12:55 Live Cycling.
15:00 Live Tennis.
16:30 Formula One.
18:00 Live Athlectics.
20:30 Cycling.
21:30 Motors.
23:30 Closedown.
SKYMOVŒSPLUS
13.00 The Hot Rock.
15.00 Two for the Road.
17.00 Where the River Runs Black.
19.00 The Amy Fisher Story.
21.00 Poíson Ivy.
22.35 The Erotic Adventures of the
Three Muskeeters.
0.15 Cowboys Don’t Cry.
2.00 Overkill: The Alien Wuornos
Story.
OMEGA
Kristíleg sjónvaipætöð
08.30 Lofgjörðartónlist.
19.30 Endurtekiö efni.
20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur.
20.30 Þinn dagur meö Benny Hinn E.
21.00 Fræösluefni meö Kenneth
Copeland E.
21.30 HORNIÐ / rabbþáttur O.
21.45 ORÐIÐ / hugleiöing O.
22.00 Praise the Lord blandaö efni.
24.00 Nætursjónvarp.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Dagbókin.
17.06 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður
Stephensen.
18.00 Fréttir.
18.03 Horfnir atvinnuhættir. Umsjón:
Yngvi Kjartansson.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlistar-
þáttur í tali og tónum fyrir börn.
Morgunsagan endurflutt. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir. (Endurflutt
á rás 2 á laugardagsmorgun kl.
8.30.)
20.00 Úr hljóöritasafni Rikisútvarps-
ins. Ný geislaplata kynnt. Kór
Langholtskirkju syngur íslensk
ættjarðarlög undir stjórn Jóns
Stefánssonar. Elísabet Erlingsdóttir
syngur íslensk þjóólög, Kristinn
Gestsson leikur með á píanó.
21.00 Þjóöarþel - Um íslenska tungu.
Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir. (Áður á dagskrá sl. mánu-
dag.)
21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þór-
berg Þórðarson. Þorsteinn Hann-
esson les. (17) (Áður á dagskrá
árið 1973.)
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist.
22.15 Heimsbyggð. Jón Ormur Hall-
dórsson. (Áður útvarpað í Morg-
unþætti.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Söngvar eftir Samuel Barber.
23.10 Veröld úr klakaböndum - saga
kalda stríðsins. 7. þáttur: Stutta
þíðan - von sem brást. Umsjón:
Kristinn Hrafnsson. Lesarar: Hilmir
Snær Guðnason og Sveinn Þ.
Geirsson. (Áður útvarpað sl. laug-
ardag.)
24.00 Fréttir.
0.10 í tónstiaanum. Umsjón: Sigríður
&
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón
Bergmann.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. Sverrir Guðjónsson kynn-
ir leyndardóma Lundúnaborgar.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son. Síminn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Upphitun. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
21.00 Á hljómleikum með Cranberri-
es.
22.00 Fréttir.
22.10 Allt i góðu. Umsjón: Sigvaldi
Kaldalóns. .
24.00 Fréttir.
0.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins. •
2.00 Fréttir.
2.04 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
(Endurtekinn frá sl. mánudags-
kvöldi.)
3.30 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir.- Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 StundmeðBobbyBlueBland.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð
tónlist sem ætti að koma öllum í
gott skap.
13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem er efst á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið
áfram þar sem frá var horfið. Frétt-
ir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson
og Örn Þórðarson. - Gagnrýnin
umfjöllun með mannlegri mýkt.
Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Eirikur Jónsson og þú í síman-
um. Opinn síma- og viðtalsþáttur
• þar sem hlustendur geta hringt inn
og komið sínum skoðunum á
framfæri. Það er Eiríkur Jónsson
sem situr við símann sem er 67
11 11.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Kristófer
Helgason með létta og Ijúfa tónl-
ist.
0.00 Næturvaktin.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Gullborgin. Gömlu góðu lögin.
13.00 Albert Agústsson.
16.00 Sigmar Guðmundsson. Ekkert
þras, bara afslöppuð og þægileg
tónlist.
18.30 Ókynnt tónlist.
21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá
því um morguninn
24.00 Albert Ágústsson.
4.00 Sigmar Guömundsson.
12.00 Glódís Gunnarsdóttir.
13.00 Þjóömálin frá öðru sjónarhorní
frá fréttastofu FM.
15.00 Heímsfréttir frá fréttastofu.
16.00 Þjóömálin frá fréttastofu FM.
16.05 Valgeir Vílhjálmsson.
17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM.
17.10 Umferöarráö á beinni linu frá
Borgartúni.
18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM.
19.05 Betri Blanda. Pétur Árnason.
23.00 Rólegt og rómantiskt. Ásgeir
Páll.
11.50 Vitt og breitt.
14.00 Rúnar Róbertsson.
17.00 Hlöðuloftió. Sveitatónlist.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Breski og bandariski listinn.
22.00 nfs- þátturinn.
23.00 Eðvald Helmisson.
X
12.00 Simmi. Blöðrupoppiö og hljóm-
sveit vikunnar.
15.00 Þossi.
18.00 Plata dagsins. Between Ten and
Eleven meó hljómsveit vikunnar
Charlatans.
20.00 Acid Jazz Funk. Þossl.
22.00 Nostalgía.
24.00 Skekkjan.
Stöð 2 kl. 20.15:
David gefið
undir fótinn
- í þættinum Á heimavist
David Morrissey er ekki
viö eina fjölina felldur í
kvennamálum og samband
hans viö Jessicu Cohen hef-
ur oft hangið á bláþræði.
Nú reynir enn og aftur á
trygglyndi piltsins þegar
hann tekur gullfaliega
ljósku í aukatíma í enskri
málfræöi. Samverustundir
þeirra einkennast af þó
nokkru daöri og fyrr en var-
ir er stúlkan farin að gefa
David allverulega undir fót-
inn. Hann verður því aö
gera upp við sig hvort hann
ætlar að halda áfram að
vera með Jessicu eða falla
fyrir fegurstu stúlku sem
hann hefur augum litið.
Meðan á þessu gengur eru
kynningardagar fyrir verð-
andi nemendur við Haven-
hurst og krakkarnir úr
vinahópnum taka að sér að
sýna nýnemum skólann.
Whitney og Antonio sitja
uppi með ókurteisan slúbb-
David þarf að gera upp við
sig hvort hann ætlar að
halda sambandi sínu við
Jessicu áfram.
ert sem þau umbera af
miklu þolgæði því þau eru
sannfærð um að faðir hans
sé stórefnamaðurinn Tom
Chandler.
Þórarinn ræðir við Dalrós
Jónasdóttur á Húsavík. Dal-
rós er fædd og uppalin á
Húsavík. Hún lýsir
bernsku- og æskuárum sín-
um. Hún er alin upp í stór-
um systkinahópi og lærir
snemma aö vinna; stakka
hnu, salta síld, breiða fisk
og stúa í skip. Tvítug gekk
Dalrós í hjónaband, giftist
Þórði Friðbjarnarsyni og
eignuðust þau tíu börn.
Þrátt fyrir ýmis áfóll í lífinu
er Dalrós kona lífsglöð að
eðlisfari og hefur sérstak-
lega gaman að því að dansa.
Hún er dulræn og trúir á
hið góöa. í dag dvelur hún á
dvalarheimili aidraðra á
Húsavík.
Guðrún Gunnarsdótfir söngkona hefur umsjón með þættin-
um Ef væri ég söngvari.
Rás 1 kl. 19.35:
Ef væri ég
• •
songvari
Ef væri ég söngvari er
tónlistarþáttur í tali og tón-
um fyrir börn. Morgunsag-
an er endurflutt en í morg-
un hófst lestur nýrrar
barnasögu: Dordingull eftir
Svein Einarsson. Sagan
Dordingull segir frá þrem
strákum sem voru 10 ára á
lýðveldisárinu. Einn þeirra
lendir á spítala og þar eign-
ast hann nýjan og forvitni-
legan félaga en sá félagi birt-
ist eingöngu honum. Sagan
lýsir vel lífmu í Reykjavík á
stríðsárunum og sérstak-
lega í kringum lýðveldis-
stofnunina og þegar stríð-
inu lýkur, mannlífi séðu
með augum 10 ára polla.
Höfundurinn, Sveinn Ein-
arsson, les sjálfur þessar
strákaminningar frá lýð-
veldisárinu.