Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1994, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1994, Side 7
FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1994 7 Fréttir Fjögur risastór kjúklingabú til útflutnings á íslandi? Þetta mun fertug- falda kjúklinga- framleiðsluna Hugmyndir eru uppi um aö reisa risastór kjúklingabú á íjórum stöð- um á landinu þar sem samtals 600-680 manns myndu vinna og meira en fertugfalda núverandi kjúklingaframleiðslu á íslandi. Bárð- ur S. Halldórsson, talsmaður hóps sem er að kanna málið í samráði viö svissneska fjárfestingafélagið Hist Trust Sa. og kanadíska fyrirtækið The Aurus Group í Vancouver, segist telja að hugmyndinni verði hrundið í framkvæmd, athugunum muni ljúka um áramótin og þá verði hægt að ganga til samninga við bæjarfélög - byggingaframkvæmdir geti því haf- ist fljótlega eftir áramótin. Fram- leiðslan er öll hugsuð til útflutnings, aðallega til Bandaríkjanna og Sádi- Arabíu. „Það er fyUsta alvara í þessu og ég reikna með að af þessu verði. Það hefur ekkert verið fastákveðið með staðsetningar ennþá en ýmis bæjar- félög koma tfl greina. Það hefur hins vegar verið rætt um Dalvík, Húsavík, Reyðaríjörð, Þorlákshöfn, Suður- nesjabæ, Hafnarfjörð og Grundar- tanga,“ sagði Bárður í samtah við DV. Bárður sagði að nægur aðgangur að orku, heitu og köldu vatni, land- rými, mannafla og möguieiki á að fá nægUega marga bændur í viökom- andi héraði til að ala upp kjúkUnga frá því að þeir eru dagsgamlir þar tU þeir verða sjö vikna væri skilyrði fyrir því að reisa kjúklingabú á hverjum stað. Hann sagöi að Dalvík gæti vel þjónað Norðurlandi, Grund- artangi Vesturlandi, Þorlákshöfn Suðurlandi og Reyðarfjörður Aust- urlandi. Bárður sagði að þau fyrirtæki sem eru á vegum fj árfestingarfélagsins væru hrifin af Islandi vegna hrein- leika landsins, vatnsins og fóðurs, t.d. fiskimjöls sem hér er framleitt, ódýrrar orku og heíðar í matvæla- framleiðslu. Þannig yrði kjúkUnga- kjötið eftirsótt og reyndar „horm- ónafrítt" eins og áhersla hefur verið lögð á á neytendamarkaði. Rætt hefur verið um að kjúklinga- drit, sem leggst tU af þessum gríðar- lega fjölda fugla, muni verða hægt að flytja og dreifa á ógróin svæði á landinu. Með því að fá bændur í Uð með sér við „uppeldið" muni drit- framleiðslan verða mun dreifðari. ‘riiiti Akureyri i þokuhjúp. Tvo sl. daga, á meðan höfuðborgarbúar hafa baðað sig í „Mallorcaveðri" hafa Akureyringar jafnt og margir aðrir Norðlendingar mátt búa við mikla þoku sem lagt hefur inn fjörðinn þótt af og til hafi sést til sólar. Á sama tíma hefur t.d. verið sól og blíðviðri í Hliðarfjalli. Þaðan var myndin tekin i gær. Akureyri er undir þokuhjúpnum á miðri myndinni en fjær sést i Vaðlaheiðina handan f jarðarins. DV-mynd gk ^^ Laugavegi 178 Kvöldverðartilboð vikuna 8/7 - 15/7 Frönsk lauksúpa * Döðlufyllt grísasneið með grænmeti og apríkósusósu * Ostakaka með völdum berjum •j* Kr. 1.950 Borðapantanir í síma 88 99 67 ’burða frá Bræbrunum Ormsson hf. Kælir/frystir, neftólífrar, kælir 216, frystir 79, orkunotkun 1,5 kwst ó 24 tímum hæð 170, breidd 60, dýpt 60 Stgr. 75.556,- 79.533,- Kælir/frystir, neltólítrar, kælir 202, frystir 90, 2 pressur orkunotkun oSeins 1,2 kwst ó 24 tímum hæS 185, breidd 60, dýpt 60 Stgr. 79.655,- 85.650,- Kæliskápur ► meS 8L íshólfi, nettólítror 136, orkunotkun aSeins 0,7 kwstó 24 tímum |j hæS 85, breidd 50, dýpt 60. B Kjörinn í sumarbústaðinn I Frystiskápur, nettólítrar 216, orkunotkun aSeins 1,1 kwst ó 24 tímum hæS 155, breidd 60, dýpt 60 Stgr. 66.413,- 69.908,- Umboðsmenn: Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guóni Hallgrlmsson, Grundarlirói. Ásubúð.Búóardal Vestflrölr: Rafbúð Jónasar Þór, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík Straumur.lsafirði. Noröurland: Kf. Steingrimsfjarðar.Hólmavik. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. KEA byggingavðrur, Lónsbakka, Akureyrl. KEA, Dalvík. • K(. Pingeyinga, Húsavik. Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson. Egilsstöðum. Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði. Stál, Seyöisfiröl. Verslunin VFk, Neskaupsstaö. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúðsfiröi. KASK, Hðfn Suöurland: Kf. Rangœinga, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg, Grindavik. Kælir/frystir, nettólítrar, kælir 170, frystir 60, orkunotkun 1,33 kwst ó 24 tímum hæð 149, breidd 55, dýpt 60 Stgr. 64.333,- 67.719,- Kælir/frystir, nettólítrar, kælir 204, frystir 46, orkunotkun 1,2 kwst ó 24 tímum hæS 144, breidd 54, dýpt 58, Stgr. 59.970,- 63.162,- Frystiskápur, nettólítrar 255, orkunotkun aSeins 1,1 kwst ó 24 tímum, hæS 185, breidd 60, dýpt 60 Stgr. 75.972,- 79.970,- ORMSSONHF Sími 38820 ^AEG AE6 AEG, VEG EG AIG AiG < AEC AEG AEG Opið virka daga til kl. 21 —i— - HAGKAUP Skeifunni • Hólagaröi • Grafarvogi • Seltjarnarnesi Líka á kvöldin ! Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.