Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1994, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1994, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1994 ( vérslunum BYKO og Byggt og Búið bjóðast stór og smá heimilistæki á hagstæðu verði. kæliskApur ME 140 Kælir: 131 lítrar Frystir: 7 lítrar Hæð: 85 cm Breidd: 50 cm Dýpt: 56 cm UNDIRBORÐSOFN HM 10 W Blástursofn 5 stillingar Grill og blástursgrill KR. 39.700,- Skiptiborö 41000, 641919 Hólf og gólf, afgreiösla 641919 Verslun. Dalshrauni 15, Hafnarfirði Almenn afgreiösla 54411, 52870 Almenn afgreiösla 629400 cmm Grænt símanúmer BYKO ARISTON Falleg, sterk og vönduð ítölsk heimilistæki Almenn afgreiösla 689400, 689403 Grænt númer 996410 e 1011 L U N N I Stuttarfréttir 09 fiiaveiðimanna Norskir hvalfangarar ætla aö ganga til liös viö fílaveiðimenn í Afríku. Benda Norömennirnir á aö fflar eyðileggi stór skógar- svæði í Zimbabwe en komið sé í veg fyrir eðlilegar veiðar. Styðurfriðaráætiun Atlantshafsbandalagið lýsti í gær yfír stuðningi sínum viö nýja friðaráætlun fyrir Bosniu. Stríðs- aðilar hafa tvær vikur til að íhuga áætlunina. Samið um næstu skref Yasser Ara- fat, leiðtogi PLO, og Shim- on Peres, utan- ríkisráðherra ísraels, sömdu iParísígærum hvemig næstu skrefum sjálfs- stjómar Palest ínumanna skuli háttað. Samn- ingsaðilar neituöu þó að skýrafrá samningunum í smáatriðum. Nálgast miðborg Aden Hersveitir frá Norður-Jemen kváðust i gær hafa hertekið út- hverfi Aden og vera á leið til mið- borgarinnar. Slökkviliðsmenn farast Að minnsta kosti 13 slökkviliðs- menn fómst í skógareldum vest- an viö Denver í Bandaríkj unum. Tugir þúsunda mótmæla í Buenos Aires í Argentínu mótmæltu í gær tugir þúsunda gegn efnahagsáætlunum Carlos Menem forseta. Gorbatsjov kveðst ábyrgur Mikhail Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, viðurkenndi í gær að hann hefði skipað fyrir um aö skriðdrekar skyldu sendir til Bakú, höfuöborgar Azerbajdz- han, í átökunum 1990 sem kost- uðu nær 150 manns lífið. Öngþveiti í Færeyjum Ef marka má skoöanakönnun sem gerö var i Færeyjum í fyrra- dag komast átta af þeim tíu flokk- um sem bjóða fram til kosning- anna i dag inn á lögþingið. Vænta menn því öngþveitis í færeyskum stjómmálum. Réðust gegn hvaibát Grænfriöungar gerðu í gær aðra atlögu að norska hvalveiði- bátnum Senet í Norðursjó. Skáru þeir á skutulslínu. Hertað Andreotti Saksóknarar á Ítalíu hafa nú í fyrsta skipti sakað fyrrum forsætisráö- herra landsins, Giulio Andrc- otti, umaðvera fullgildurfélagi í mafíunni. Vilja þeir aö hann komi fyrir rétt fyrir að hylma yfir með mafiós- uim Flugmenn neita blóðprufu Flugmennimir i DC-9 flugvél- inni, sem fórst um síðustu helgi í Bandaríkjunum meö þeira af- leiöingum að 37 manns létu lífið, neítuöu að fara í blóðprufu. Þeir voru hins vegar fúsir til aö láta taka af sér þvagprufu en viö slíka rannsókn kemur ekki fram hvort þeir hafi neitt áfengis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.