Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1994, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1994, Qupperneq 15
14 íþróttir ..;*!■»»»»»'■*;1 ■ ■ •« ...■■■■■... HM-FRÉTTIR Sjö ára gamall drengur varð fyrir voðaskoti í öllum látunum sem brutust út í kiölfar sigurs ítala á Nígeríumönnum í fyrra- dag. Atburðurinn átti sér stað í smábæ skammt frá Napólí. 15 ára gamall frændi fórnarlambsins skaut úr rifHi í gleöi sinni og fór eitt skotanna í hjarta unga drengsins sem lést á sjúkrahúsi skömmu síðar. Kröftug fagnadarlæti Lögreglan á ítaliu segir að hún muní ekki eins kröftug fagnaöar- læti. Um alla ftalíu faðmaðist fólk, dansaði og kyssti allt sem á vegi þess varð. Allt fór samt vel fram fyrir utan atburðinn sem getið var að framan. Flugeldum var skotið upp i gríð og erg og sagði lögreglan að engan liefði grunað að fólk byggi yflr svona miklu magni af skoteldum. Lögreglan í Mexíkó var við öllu búin eftir leik Mexíkó og Búigar- íu. Fólk safiiaðist saman á götum en ekki í eins miklum mæli og ef sigur hefði unnisL Sala á áfengi var viðast hvar bönnuö til að koma í veg fyrir óskunda og gekk það eftir. Fólk sneri íljótlega heim, vonsvikið eftir ófarir sinna manna. Njósnarar á hverju strái Það ætti ekki að koma á óvart að njósnarar hafa nýtt tímann vel á meöan HM hefur staöið yíir í Bandaríkjunum. í framhaldi má fullvist telja að margir eigi eftir að skrifa undir samninga við fé- lög í Evrópu. TiJ aö mynda þykir liklegt að nokkrir leikmanna bandariska líðsins fari til hða í Evrópu fyrir næsta tímabil. UðáEnglandihrifin Útsendarar liöa á Englandi hafa veriö á HM og hafa, eftir því sem fréttir herma, Jmðið grimmt í leikmenn. Everton hefur boðið i þá Martin Dhalin hjá Svíum og nú síðast i Þjóðverjann Jurgen Klinsmann. Báðir gáfu afsvar eft- ir stutta umhugsun. Dhalin ætlar að vera áfram hjá Gladbach í Þýskalandi og KJínsmann, sem Jeikið hefur með Mónakó, vill leika á Spáni eða Ítalíu. BondsvillAnistrong BiUy Bonds, framkvæmdastjóri West Ham, hefur hriiist mjög af Amstrong, sóknarmanni banda- ríska liðsins. Amstrong hefur lýst yfir áhuga á að leika á Englandi og hefur Bonds átt viðræður við hann með samninga í huga. Sölur á Jeikmönnum liðsins, sem ekki eru fyrir á samningi í Evrópu, fara aJlar í gegnum bandaríska knattspymusambandiö. BrosandiBúlgaría Efnahagur fólks í Búlgaríu hef- ur ekM þótt beysinn í gegnum árin og fyrir vikiö hefur lands- mönnum ekki þótt nein ástæða til að brosa, í það minnsta ekki til ókunnugra. En góöur árangur Jandsliðsins hefur gjörbreytt andlegu ástandi fólksins sem er allt miklu léttara og í góðu skapi. Yfirvöld í höfuðborginni Sofiu segjast ekki muna eftir öörum eins léttleika hjá fólki og vona aö það haldist um ókomna framtið. 8-liða úrslitin Leikimir í 8-liða úrslitunum fara fram um helgina. Á iaugar- daginn klukkan 17 Jeika Ítalía- Spánn og klukkatt 20.30 Hol- land - Brasilia. Á sunnudaginn klukkan 17.30 Jeika Búlgaría - Þýskaiand og klukkan 20.30 Rúmenía-Svíþjóð. Glæsilegt met hjá Leroy Burrell -helmsmetið 10,6 sek. á sama degi 1912 „Eg vissi að þetta var mjög góður tími. Ég var mjög vel upplagður og öruggur,“ sagði Leroy Burrell frá Bandaríkjunum en hann setti heims- met í 100 m Júaupi öðra sinni á Grand Prix móti í Lausanne í Sviss í gær- kvöldi. Burrell Mjóp á 9,85 sek en eldra metið átti landi Burrells, Carl Lewis, og það var 9,86 sek., sett á HM í Japan fyrir þremur áram. Annar í 100 m hlaupinu varð Davidson Ezinwa frá Nígeríu á 9,99 og Dennis Mitchell Bandaríkjunum varð þriðji á sama tíma. „Ég hljóp ekki vel að þessu sinni og tel mig geta bætt þetta nýja met,“ sagði Mitc- hell eftir hlaupið. Til marks um framfarirnar í 100 m hlaupinu má geta þess að þann 6. júlí árið 1912 eða fyrir 82 árum setti Ægir Már Karascm, DV, Suðumesjum: „Þessi framkvæmd var ákveðin í fyrra. Þá náðist að klára jarðvegs- skipti fyrir þann pening sem var lagður í stúkuna. Síðan var fiár- hagsáætlun fyrir 1994 að hún var ekki afgreidd fyrr en í mars. Þá fyrst er hægt að eyða þeim peningum sem er ráðstafað í stúkubygginguna. Þeg- ar allt er lagt saman eftir að þetta var tilbúið til útboðs og áætluðum framkvæmdatíma þá var ráðgert að hún yrði tilbúin um miðjan júlí,“ Bandaríkjamaðurinn Donald Lipp- incott heimsmet og lújóp á 10,6 sek. Það bar til tíðinda í Lausanne í gær að Mike Powell tapaði í langstöklú. Landi hans, Kareen Streete-Thomp- son, sigraði og stökk 8,51 metra en Powell 8,39 metra. íYanlcie Fred- ericks frá Namibíu sigraði í 200 m lúaupi á 20,10 sek. en annar varð John Regis frá Bretlandi á 20,17 sek. Kúbumaöurinn Javier Sotomayor sigraði í liástökld og stökk 2,37 metra en annar varð Grigori Fyodorkov frá Rússlandi með 2,28 metra. Mark McKoy, sem nú keppir fyrir Austurríki, sigraði í 110 m grinda- Maupi á 13,19 sek. Greg Forster, Bandaríkjunum, varð annar á 13,22 sek. fræðingur Suðurnesjabæjar. Mikil óánægja er með að áhorf- endastúkan sem átti að verða tilbúin fyrir fyrsta heimaleik Keflavíkurl- iðsins í knattspyrnu verður eldd til- búin fyrr en um miðjan júlí en þá eru eftir heimaleikir hjá liðinu. Stúkan verður rúmlega 40 metrar að lengd og tekur rúmlega 350 áhorfendur. Þá er gert ráð fyrir að hægt sé að stækka stúkuna í báðir áttir. Þess má geta að meðaltal áhorfenda á heimaleiki liðsins er rúmlega 500 manns og má örugglega búast við aö stúkan verði þétt setin. HM-FRÉTTIR Jafnar Mattháus metið? Lothar Mattháus, fyrirliði þýska landsliðsins, vonast til að verða orðinn góður af meiðslum fyrir leikinn gegn Búlgörum. Ef hann leikur jafnar hann lands- leikjamet í úrslitakeppni HM, alls 21 leik. Búigarirerfiðir Júrgen Klinsmann hrósar framlínu Búlgara. „Ef við leikum eins ög við geröum gegn Belgum óttast ég ekki leikinn,“ sagði Klinsmann. BBC gagnrýnir dómara Breska útvarpsstöðin BBC hef- ur ekki vandað dómurum kveðj- urnar sem dæma á HM. BBC sagði frá því í einum þátta sinna i gær að dómarar í keppninni liefðu fram að þessu verið alltof spjaldaglaðir. Keshi hættur Stephen Keshi, fyrirliði Níger- íumanna, tilkynnti í gær að hann hefði leikið sinn siöasta landsleik fyrir Nígeríu. „Hann valdi mig ekki 1 liðið vegna þess að ég var ekki sammála honum í öllu. Hann var enginn þjálfari og gerði mest af því að tala og tala.“ FlestskotfráHollandi Af þeim átta liöum sem eftir eru á HM eru það Hollendingar sem hafa verið sókndjarfastir í leikj- um sinum. í fiórum leikjum hafa þeir átt 80 skot að marki andstæð- inga. Svíar og Spánverjar 68 skot. Brassar i ef sta sæti Veðbankar í London spá Brasil- íumönnum heimsmeistáratitlin- um. 6-4 spá Brössum titlinum. Þjóðverjar eru i öðru sæti með 7-2 og ítalir 4-1. Þar á eftir.koma Hollendingar, Rúmenar og Spán- verjar með 10-1. Leonardoílangtbann Brasilíumaðurinn Leonardo, sem braut fólskulega á einum leikmanni Bandaríkjanna á dög- unum, var í gær dæmdur í 4ja leikja bann og leíkur ekki meira með á HM. Leonardo hefur sagt brotið óviljaverk en allir sem það sáu eru ósammála þeim orðum Brasilíumannsins. LandsmótUMFÍ: 130keppendur mætafráUMSS Öm ÞórarinsBon, DV, Fljótum: 130 keppendur frá Ungmenna- sambandi Skagafiarðar eru skráðir til leiks á landsmóti UMFÍ sem fram fer að Laugarvatni um miðjan mánuðinn. Þetta mun vera mesti fiöldi sem UMSS hefur sent á landsmót til þessa. Meðal keppenda í liði UMSS verða sex sem, kepptu á landsmóti 1965 og munu þeir keppa við kollega sína frá öðrum samböndum sem voru í eldlín- unni fyrir 29 árum. EMígoffl: Misjafntgengi íslenska drengjalandsliðið í golfi er í 7.-8. sæti eftir fyrsta dag á EM drengjaliöa í golfi. tslensku drengirnir léku í gær á 385 högg- um; Birgir læifur best á 74 högg- um, Þorkell á 76, Örn á 76, Helgi 79, Birgir 80 og Friðbjöra á 82. Á Evrópumóti unglingaiiða skipuðum kylfingum 19-21 árs er liö íslands í 18. og neðsta sæti eftir fyrsta dag á 406 höggum. Sviss er næstneðst á 400 en Skot- : ar efstir á 365 höggum. sagði Jóhann Bergmann, bæjarverk- Unnið er hörðum höndum þessa dagana við stúkubygginguna í Kellavik. DV-mynd ÆMK Stjaman-FH á Stjömuvelli í kvöld kl. 20.00. Stjömuklúbburinn hittíst í Sijömuheimilinu kl. 18.30. Munið næsta heimaleik Stjömunnar í meistaraflokki kvenna í 1. deild nk. laugardag Id. 14.00 gegn ÖBK. Nýja stúkan er í augsýn í Keflavík FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ1994 FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1994 27 fþróttir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri um byggingu íþróttahúss fyrir HM í handbolta: Tíminn orðinn knappur - Húsið kostaði 150 milljónir fyrir kosningar en raunhæf tala er 300 milljómr, segir borgarstjóri „Það er verið að skoða þetta mál hjá íþrótta- og tómstundaráði af full- um krafti. Það hefur verið stefnan að koma upp svona húsi og þá ekki bara fyrir HM á íslandi á næsta ári heldur einnig fyrir aðrar íþrótta- greinar,“ sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri í samtali við DV í gærkvöldi er hún var spurð hvað liði ákvarðanatöku varðandi byggingu fiölnota íþróttahúss í Laug- ardal fyrir HM í handknattleik. „Þetta er spuming um tíma og pen- inga. Mér sýnist tíminn sem til stefnu er fram aö HM á næsta ári vera orð- inn knappur. Það er alltaf hætta á að allt fari úr böndunum þegar farið er hratt og ógætilega í svona fram- kvæmdir." - Nú hefur komið fram að kostnað- ur við byggingu þessa húss geti verið um 100-150 milljónir samkvæmt til- boðum sem lögð hafa verið fram. Er það ekki vel boðið? „Það var tal- að um 150 milljónir fyrir kosningarnar en mér skilst að þær tölur séu alls ekld raunhæfar. Ég telraunhæfara að áætla að umrætt hús muni kosta um 300 millj- ónir.“ - Ert þú persónulega fylgjandi því að byggja þetta hús fyrir HM? „Mér er ekki sama hvernig að þessu er staðið. Ég vil að skynsemin ráði ferðinni við þessa ákvarðana- töku. Það er verið að gera úttekt á fiárhagsstöðu Reykjavíkurborgar sem mun Uggja fyrir fljótlega. Þegar sú úttekt liggur fyrir skýrist máhö væntanlega eitthvað.“ - Það er á þér að heyra að þú sért frekar andvíg byggingu hússins. Er það rétt mat? „Ég vil slá á alla vamagla í þessu máli.“ - Ef tíminn reynist nægur fram að HM og útkoman úr úttektinni á fiár- hagsstöðunni verður góð, ert þú þá fylgjandi því aö húsið verði byggt? „Já, ég er það, svo framarlega sem þessar forsendur verði í lagi,“ sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Blikarnir Jón Stefánsson og Gústav Omarsson fagna hér félaga sinum, Tékkanum Lazorik, eftir aö hann hafði skorað annað mark liðsins gegn Val i gær. Valur í vanda - eför tap gegn Breiðablíki í gærkvöldi Guðmundur Hilmaisson skxifer: „Það er eitthvað mikið að hjá okkur. Leikurinn var afspyrnuslakur af okkar hálfu. Við gáfum þeim fyrstu tvö mörkin og náðum ekkert að bíta frá okkur. Með sama áframhaldi verður þetta mjög erfitt og ekkert annað en bullandi fallbarátta,“ sagði Kristján Halldórsson, varnarmaður í hði Vals, eftir í-3 tap gegn Breiðabliki í fyrsta leik 8. umferðar Trópí-deildarinnar að Hlíðarenda í gær. BUkar unnu þama mjög þýðingarmik- inn og fyllilega sanngjarnan sigur á hræði- lega döpru Valshði sem er á góðri leið með að berjast fyrir lífi sínu í deildinni með sama áframhaldi. Það virðist vera mikið að í herbúðum Vals. Leikmenn liðsins voru eins og statistar inn á vellinum, gerðu hver byrjendamistökin á fætur öðr- um og algjört andleysi viröist ríkja í hðinu. Blikar komu mjög grimmir til leiks vit- andi það að leikurinn var mjög þýðingar- mikill fyrir þá. í fyrri háúleik léku af krafti. Voru skrefinu á undan Valsmönn- um í flestum aðgerðum og skoruðu tvö mörk með dyggri aöstoð Valsmanna. í síð- ari hálfleik drógu þeir sig aftar á völlinn og léku af skynsemi. Valsmenn náðu sín- um skásta leikkafla síðustu 10 mínúturnar og tókst þá að minnka muninn í eitt mark en Bhkar voru fljótir að svara fyrir sig. „Við vorum búnir að koma okkur út í horn. Það var annaðhvort að koðna þar niður eða brjótast út. Ég er þokkalega ánægður með leikinn. Við nýttum okkar tækifæri og það er annað en við höfum verið að gera. Þessi sigur gefur okkur byr undir báða vængi,“ sagði Einar Páll Tóm- asson, leikmaöur Blikanna, við DV eftir leikinn. Aðspurður um gengi sinna gömlu félaga í Val sagði Einar: „Ég hef ekki séð mikið til þeirra en það virðist eitthvað vera að hjá þeim. Með allan þennan mann- skap er ekki aö koma mikið út úr þeim og það hefur konúð á óvart hversu slakir þeir hafa verið. Ég hef ekki trú á öðru en þeir hrökkvi í gang. Það er tímaspursmál hvenær það gerist en það má ekki verða of seint,“ sagði Einar. Sigurður Sverrisson, DV, Akranesú Ljóst er aö Sigurður Jónsson leikur hvorki með Skagamönn- um gegn Keflvíkingum á Akra- nesi í kvöld né gegn Eyjamönnum i Eyjum á mánudagskvöld. Siguröur gekkst í síðustu viku undir aðgerð vegna grunns kvið- siits. í aögerðinni skarst í sundur æð í kviðarholinu með þeim af- leiðingum að nokkuð blæddi. Af þeim sökum dregst bati hans lengur en vænst var. Vonir standa þó til að hann verði orðinn góður fyrir bikarleikinn gegn KR í lok næstu viku. Skagamenn hafa endurheimt Alexander Högnason og liann verður með í kvöld. Sigurstehm Gislason ætti einnig að verða klár í slaginn. Sigurður Sigurðsson var maður fyrsta dags meistaramóts Golf- klúhbs Suðurnesja sem hófst í gær. Sigurður lék á 68 höggum og jafnaði vallarmetið af hvítum teigum. Sigurður fór holu í höggi á 16. braut og er það fyrsta drauma- högg kappans. í kvennaflokki lék Karen Sævarsdóttir best, á 78 höggum. í unglingaílokki hefm* Gunnar Þór Jóhannsson, sem aðeins er 12 ára, forystu á 77 höggum sem er frábært skor hjá svo ungum kylfmgi. Þrjátíu mörk í kvennabikarnum - UBK, Valur, KR og ÍBA1 undanúrslit Ingibjörg Hinriksdóttir sknfar: Breiðabhk, Valur, KR og ÍBA eru komin í undanúrslit mjólkurbikar- keppni kvenna en átta liða úrslit fóru fram í gærkvöldi. Blikastúlkurnar komu mjög ákveðnar til leiks gegn Stjörnunni. Olgu Færseth skoraði fyrsta markið og Kristrún L. Daðadóttir annað fyr- ir leikhlé, 2-0. Það voru aðeins liðnar 48 sekúndur af síðari hálfleik þegar Kristrún haíði skorað þriðja mark Bhkanna og Olga skoraði fiórða markið. „Mér er alveg sama hvern við fáum í undanúrslitunum, það hð sem ætlar sér að verða bikarmeistari þarf að vinna öll hð og þess vegna skiptir það ekki máli hvaða lið verður næst,“ sagði Vanda Sigurgeirsdóttir. Sautján mörk á Olafsfirði Valur sigraði Leiftur 17-0 á Ólafs- firði. Erla Sigurbjartsdóttir skoraði 5 mörk fyrir Val, Ásgerður H. Ingi- bergsdóttir 4, Bryndís Valsdóttir og Guðrún Sæmundsdóttir skoruöu 3 mörk hvor, Helga Rut Sigurðardóttir og Ragnheiður Víkingsdóttir eitt mark hver. KR vann Hött 5-1 á Egilsstöðum. Helena Ólafsdóttir skoraði tvö mörk fyrir KR, Guðlaug Jónsdóttir, Hrafn- hildur Gunnlaugsdóttir og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir sitt markið hver. Ingunn Hansen skoraði fyrir Hött. ÍBA sigraði Sindra 3-0 í Horna- fiarðarbæ. Þorbjörg Jóhannsdóttir, Ragnheiður Pálsdóttir og Ingibjörg Ólafsdóttir skoruðu mörk ÍBA. ih/HJ BjörgviníUMFA? Flest bendir til aö Afturelding úr Mosfellsbæ sé aö fá enn einn Uösstyrk- in fyrir komandi tímabil í handboltanum. Eyjamaðurinn Björgvin Rún- arsson, sem lék með ÍBV í vetur og þar áður með Víkingi, er á leið til félagsins. Að sögn Jóhanns Guöjónssonar, formanns handknattleiksdeild- ar Aftureldingar, er Björgvin ekki búinn að skrifa undir samning en ger- ir það að öllum líkindum einhvem næstu daga. Björgvin, sem er lunkinn hornamaður, verður þriðji leikmaðurinn sem gengur í raðir Mosfellsbæjarliðsins á skömmum tíma en áður hafði Berg- sveinn Bergsveinsson markvörður komið frá FH og Jóhann Samúlesson frá Þór. Valur - Breiðablik (0-2) 1-3 0-1 Grétar Steindórsson (10.) Hann fékk óvænt boltann frá Lárusi, mark- verði Vals, og skoraði með föstu skoti utarlega úr vitateigunum í nærhomið. 0-2 Ratislav Lazorik (33.) Stungusending kom inn fyrir vörn Vals. Atli Helgason virtist hafa öll tök á að ná boltanum en Lazorik hreinlega stakk Atla á sprettinum og skoraði með föstum jarðarbolta. 1-2 Sigurbjöm Hreiðarsson (89.) Skoraði með fallegum skalla af markteig eftir sendingu frá Herði M. Magnússyni- 1-3 Amar Grétarsson (90.) Eftir skyndisókn sendi Lazorik sendingu á Amar í vítateignum sem lék fram hjá fáliðaðri vöm og skoraði af öryggi cif markteig. Lið Vals: Lárus Sigurösson - Guðni Bergsson, Kristján Halldórsson, Atli Helgason, Davíð Garðarsson (Jón G. Jónssson 77.) - Hörður M. Magnússon, Ágúst Gylfason, Steinar Adolfsson, Kristinn Lárusson - Eiður S. Guðjo- hnsen, Einar Ö. Birgisson (Sigurbjöm Hreiðarsson 56.) Lið Breiðabliks: Guðmundur Hreiðarsson - Einar P. Tómasson, Gústav Ómarsson, Hákon Sverrisson - Amar Grétarsson, Valur Valsson (Vilhjálm- ur Haraldsson 71.), Gunnlaugur Einarsson, Kristófer Sigurgeirsson (Asgeir Halldórsson 89.), Jón Sigurjónsson - Ratislav Lazorik, Grétar Steindórsson. Valur: 12 markskot, 4 hom. Breiðablik: 12 markskot, 0 hom. Gul spjöld: Davíð (Val), Lazorik (Breiðablik). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Bragi Bergmann sem stóð sig vel. Áhorfendur: 334 borguöu sig inn. Skilyrði: Frábært knattspyrnuveður, stillt og hlýtt. Völlurinn nokkuð ósléttur. (v Lazorik, Hákon, Gústav, Guömundur H. allir í Breiðabliki. Maður leiksins: Ratislav Lazorik (Breiðabliki). Var geysilega ógnandi og duglegur í framlínu Blikanna. Skoraði gott mark og lagði upp annað. íl. DEILD KARLA í FÓTBOLTA Akranes.. FH..... KR..... Keflavík.. Valur.... UBK...... Þór.... Fram.... ÍBV...... Stjarnan. 0 14-2 17 1 6-2 16 2 11-3 11 1 10-7 8 4 8-16 8 4 8-20 8 2 10-8 7 2 11-12 7 2 4-6 7 3 5-11 4 Markahæstir: Mihajlo Bibercic, ÍA.........6 Bjami Sveinbjörnsson, Þór....5 Helgi Sigurðsson, Fram.......4 Óh Þór Magnússon, ÍBK........4 Tómas Ingi Tómasson, KR......4 Ríkharður Daðason, Fram......3 Bjarki Pétursson, ÍA.........3 Guðmundur Benediktsson, Þór. 3 • í kvöld leika Fram og ÍBV á LaugardalsveUi, Stjaman mætir FH í Garðabæ, ÍA og Keflavík leika á Akranesi og Þór og KR á Akureyri. Víkingur og Fylkir leika í Víkinni í 2. deild. Allir leik- imir hefiast kl. 20.00. Hagi eftirsóttur Rúmeninn Georghe Hagi, sem slegið hefur í gegn á HM, er und- ir smásjánni hjá mörgum stór- klúbbum í Evrópu. Hagi sagöi í samtali við fréttamenn aö hann ætlaði ekki að hugsa um þessi mál fyrr en eftir keppnina. Hagi er samningsbundinn ít- alska liðinu Brescia og má líklegt tefia að félagið geti ekki haldið honum. Félög á borð við Barcel- ona og Tottenham munu ræða við Hagi eftir keppnina. ; Griska landsliöið kom heim frá Bandaríkjunum um síðustu helgi og fékk ekki neinar sérstakar móttökur við komuna til Aþenu. Grískir fiölmiðlar voru ómyrkir í frásöpum um frammistöðu liðsins á HM. Láðið skoraöi ekki eitt einasta mark í keppninni og fékk á sig tíu. Þjálfarinn hættur Þjálfari gríska liðsins, Alketas Panagoulias, kom ekki með liðinu til Aþenu, varö eftir í Bandaríkj- unum í sumarfrii. Fjölmiðlar sögðu hann ekki þora heim með liðinu til að standa fyrir sínu máh. Panagoulias hefur beðist lausnar frá starfi og verður Dus- an Bajevic arfiaki lians en hann þjálfaði meistarana AEK frá Aþenu á síðasta tímabili. Ráðherra gagrurýndur Gríska landsliðið fékk mjög góðan stuðning vegna þátttöku sinnar á HM. Nú gerast þær radd- ir æ háværari að peningunum hefði betur verið eytt í aðra og þarfari hluti. Gríski íþróttamálaráðherrann Yannis Lianis hefur oröið fyrir harðri gagnrýni, bæði frá pólit- ískum andstæðingum svo og öðr- um stéttum sem tefia sig fiár þurfi. Stuöningur ríksins nam hundruöum milljóna króna. Benz styrkir fótboltann Benz bílaverksmiðjurnar verða í hópi aðalstyrktaraðila þýska knattspyrnusambandsins. A dög- unum var undirritaður samning- ur sem gildir til 1998. Hann felur meðal annars í sér að knatt- spymusambandiö fær Benz bif- reiðar tU afnota. Erfitt reyndist að meta samninginn til fiár en hann er þó talinn skipta hundr- uðum milfióna króna. Níðurájörðiita Anghel Iordanescu, þjálfari rúmenska landsliösins, segir að mesta vinnan fyrir leikinn gegn Svíum á sunnudaginn kemur verði að koma mönnum sínum niður á jörðina eftir sigurinn gegn Argentínu. Fríádiskóteki Sigurinn var einn sá stærsti í sögu rúmenskrar knattspyrnu og var leikmöimum gefiö eins dags fri frá æfingum sem menn nýttu á diskóteki í Kaliforníu. Sviar og Rúmenar léku æfingaleik skömmu fyrir HM og varð þá jafntefli, l-i. Kanarstofnadeild Innan fárra ára verður stofnuö atvinnumannadeild í Bandaríkj- unum. Um þennan möguleika hefur töluvert veriö rætt i Banda- ríkjunum. Gífurleg undirbún- ingsvinna er framundan í þeim efnumog ersiefnanaðgeradeild- ina aölaðandi fyrir knattspymu- menn frá Evrópu. Menn segja að BandaríKjamenn ættu ekki að eiga i vanda með það því peninga vantiekki. áéát

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.