Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1994, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1994, Side 25
37 FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1994 Guöný Magnúsdóttir. Lesið í leir í Gallerí Sævars Karls stendur nú yfir sýning á verkum eftir Guðnýju Magnúsdóttur. Sýning- in nefnist Lesið í leir og eru öll verkin unnin úr hábrenndum jarðleir. Guðný segir um leirinn að henni sé efnið hugleikið. „Það Sýningar er bæði mjúkt og hart, vott og þurrt, auðvelt meðferðar og erf- itt, óendanlegt og takmarkað. Vitneskjan um að andinn sé sterkari efninu hvetur mig til að skapa list úr leir.“ Guðný er ís- firðingur og hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og er þessi sýning níunda einkasýning hennar. Hún rekur auk þess Gall- erí Úmbru. í dýrum veislum er að sjálfsögðu boðið upp á einstakan mat. Veislur sem fræg- arhafaorðið Sjálfsagt er erfitt að segja til um hver sé dýrasta veisla sem haldin hefur verið, en ofarlega á blaði er veislan sem keisarinn af íran bauð gestum sínum upp á í októb- er 1971 í tilefni 2500 ára afmæhs keisaradæmisins. Byijað var á kornhænueggjum fylltum írönskum styrjuhrognum, krabbahalakæfu með nantúasósu og fylltum lambahrygg. Aðalrétt- urinn var steiktur páhani fylltur með gæsalifrarkæfu og á eftir komu fíkjuhringir og kampa- vínsfrauð með hindberjum. Að sjálfsögðu var þessu skolað niður Blessuð veröldin með dýrindis vínum og má nefna að rauðvínið var Chateau Lafite- Rotchild árgangur 1945. Flestir veislugestir Talið er að flestir veislugestir undir einu þaki hafi verið þeir 18.000 sveitarstjórnarmenn í Frakklandi sem sátu veislu í Iðn- aðarhölhnni í París 18. ágúst 1889. Stærsta jólaveisla sem vitað er um var haldin á vegum Boeing- flugvélaverksmiðjunnar í Seattle. Var samkvæmið haldið í tvo daga í 65.000 sæta sal og er tahð að um 103 þúsund gestir hafi komið og þegið veitingar. Þá má geta þess að í veislunni sem haldin var í tilefni alþjóðlega bamaársins 30.-31 maí 1979 í Hyde Park í Lundúnum er talið að 160.000 börn hafi komið. OO Sums staðar enn mikill snjór á hálendinu Unnið er af fullum krafti við að opna hálendisfjallvegi, en sums stað- ar er enn nokkur snjór þótt hann Færðávegum ætti að bráðna fljótt í þeim hlýindum sem ganga yfir landið. Færð á þjóð- vegum er yfirleitt góð en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vegagerð. Á leiðinni Reykja- vík-Akureyri er enn verið að vinna á Öxnadalsheiði og er hraðatak- mörkun þar. Leiðir í Borgarfirði eru ahar greiðfærar, en á Snæfellsnesi er verið að vinna við leiðina Vega- mót-Búðir og Stykkishólmur- Grundarfjöröur og eru ökumenn beðnir að sýna aðgát. Ástand vega G3 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát H Öxulþungatakmarkanir f" ^rstoöu [D Þungfært © Fært gallabílum ----------------------------------------------1> Tveir vinir og annar í fríi og Rósenbergkjallarinn: A nýrri geislaplötu, Ykt böst, sem Spor hefur gefið út, koma fram margar athyglisverðar hljómsveít- ir, bæði nýjar og „gamlar“. í tilefni útgáfunnar verður efnt til tvennra Skemmtaiúr útgáfutónleika og eru þeir fyrri í kvöld en þeir síðari annað kvöld. Tónleikarnir í kvöld eru á Tveimur vinum... Tónleikarnir heíjast kl. 22.00 með leik Lipstick Lovers. Síö- an kemur Blackout, þar næst Dead Sea Apple, þá In Bloom og Rask setur endapunktinn á þessa tón- leika. Þess má geta að Lipstick Lo- vers eru einnig á Gauki á Stöng sama kvöld. Upstlck Lovers leika á þremur stööum á tveimur kvöldum. Seinni útgáfutónleikarnir verða í kvöld. Þar koma fram Lipstick Lo- sem allar eru á tónleikunum í Rósenbergkjaharanum annað vers, Dead Sea Apple og In Bloom, kvöld, en einnig Pictures. Kathleen Turner og Sam Waters- ton leika hjónin Beverly og Eug- ene i myndinni Morð mamma. Mordóð mamma Laugarásbíó sýnir um þessar mundir gamanmyndina Morð mamma (Serial Mom). Myndin fjallar um Sutphin-íjölskylduna Beverly, Eugene, Misty og Chip. Beverly virðist í upphafi vera venjuleg húsmóðir sem sér tíl þess að hið daglega líf fjölskyld- unnar gengur samkvæmt venj- um. En ofurumhyggja hennar reynist hins vegar rista dýpra en nokkurn grunar og fara brátt ein- kennhegir hlutir að gerast. Kennari Chips hverfur á dular- fuhan hátt eftir að hann hafði Bíóíkvöld lagt th að Chip færi th sálfræð- ings, unnusti Mystiar finnst myrtur eftir að hann hafði gleymt að hringja í hána og Eugene, sem er tannlæknir, uppgötvar einn dag að sjúklingur hans, sem hafði neitaö aö spýta, hefur látist á undarlegan hátt. Leistjóri er John Waters sem m.a. leikstýröi myndinni Cry Baby. Nýjar myndir Háskólabíó: Vcröld Wayncs 2 Laugarásbíó: Lögmál leiksins Saga-bíó: Bændur í Beverly Hills Bíóhöllin: Tómur tékki Stjörnubió: Biódagar Bíóborgin: Blákaldur verulciki Regnboginn: Gestirnir Genglö Frjónæmi: Gras tók við sér í hlýindum Frjómæhngar fara fram reglulega á sumrin á vegum Raunvísindastofn- unar Háskólans og í sumar er það gert með stuðningi frá SÍBS og utan- Umhverfi ríkisráðuneytinu sem kosta mæhng- arnar. Á grafmu hér th hhðar má sjá frjómagn í andrúmsloftinu í síðustu viku en í hlýindunum í vikulokin tóku bæði grösin og túnsúr- an/hundasúran við sér og haldist veður áfram þurrt má búast við svip- uðu ástandi næstu vikur. Hér á landi eru einkenni frjónæmis yfirleitt væg, það er helst á þessum árstíma, í júh og fyrrihluta ágúst- mánaöar, sem aðgátar er þörf. Frá- vikin geta þó verið mikh vegna óstöð- ugrar veðráttu. Þeir sem eiga þess kost geta sloppið við þessi einkenni með því að ferðast th annarra landa Frjómælingar í Reykjavík —dagana 27. júní til 3. júlí 1994 — 70 á þessum tíma. Th dæmis eru jarðarhafið í maí og fram í miðjan grasfrjó í andrúmsloftinu við Mið- júní. Þessi myndarlegi drengur á myndinni fæddist á fæðingardeild Landspítalans kl. 13.50 þann 4. júlí. Hann var við fæðingu 2700 grömm og 46 cm langur. Foreldrar hans eru Sigrún Eygló Jónsdóttir og El- var Þór Þorleifsson en systkini hans heita Fanney, Hahdór, Rúnar, Ástþór og Rósahnd. Almenn gengisskráning LÍ nr. 163. 07. júlí 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 68,720 68,920 69,050 Pund 106,100 106,410 106,700 Kan. dollar 49,570 49,770 49,840 Dönsk kr. 11,0640 11,1090 11,0950w Norsk kr. 9,9190 9,9590 9,9930 Sænsk kr. 8,7210 8,7660 9,0660 Fi. mark 13,1000 13,1520 13,1250 Fra. franki 12,6650 12,7160 12,7000 Belg. franki 2,1004 2,1088 2,1131 Sviss. franki 51,7000 51,9100 51,7200 Holl. gyllini 38,7900 38,9400 38,8000 Þýskt mark 43,5300 43,6700 43,5000 it. líra 0,04367 0,04389 0,04404 Aust. sch. 6,1830 6,2130 6,1850 Port. escudo 0,4212 0,4234 0,4232 Spá. peseti 0,5234 0,5260 0,5276 Jap. yen 0,69450 0,69650 0,68700 irskt pund 104,710 105,230 105,380 SDR 99,76000 100,26000 99,89000 ECU 83,0900 83,4200 83,00000 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan i 1 si L 5" 8 )o 1 í" )Z l 8 /v- /5U /&> | /? I Í‘i J 20 Lárétt: 1 öldufall, 4 sonur, 8 bylgjur, 10 kvæðis, 11 kraps, 12 órólegi, 13 fæða, 14^ vitrum, 17 eldsneyti, 18 starf, 19 eld- stæði, 20 kvein. Lóðrétt: 1 fótabúnað, 2 umtal, 3 næðing, 5 hár, 6 vitleysa, 7 valda, 9 stýöll, 12 ævi- skeið, 13 eyðimörk, 15 drykk, 16 grönn. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skell, 6 ha, 8 væta, 9 inn, 11 æki, 12 stök, 13 ferill, 15 linna, 17 dr, 18 aga, 19 urri, 20 rimma, 21 að. Lóðrétt: 1 svæflar, 2 kæk, 3 etir, 4 lasin, 5 litlar, 7 ankerið, 10 nöldra, 14 eigi, 16' - nam, 19 um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.