Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1994, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1994 Fimmtudagur 7. júlí SJÓNVARPIÐ 18:00 MTV's Greatest Hits. 20:30 MTV’s Beavis & Butt-head. 22:00 Party Zone. 00:00 VJ Marijne van der Vlugt. 01:00 Night Videos. 04:00 Closedown. OMEGA Kristikg sjónvarpætöð 18.15 Táknmálstréttir. 18.25 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Úlfhundurinn (3:25) (White Fang). Kanadískur myndaflokkur byggður á sögu eftir Jack London sem gerist við óbyggðir Klettafjalla. Unglingspiltur bjargar úlfhundi úr klípu og hlýtur að launum tryggð dýrsins og hjálp í hverri raun. Pýð- andi: Ólafur Bjarni Guðnason. 19.25 Æviárin líða (3:7) (AsTime Goes by). Breskur gamanmyndaflokkur um karl og konu sem hittast fyrir tilviljun 38 árum eftir að þau áttu saman stutt ástarævintýri. Aðal- hlutverk: Judi Dench og Geoffrey Palmer. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 íþróttahornið. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 21.10 Tvöfalt líf Veróniku (La double vie de Veronique). Pólsk/frönsk bíómynd frá 1991. í myndinni seg- ir frá tveimur konum, annarri pólskri og hinni franskri, sem hafa áhrif á líf hvor annarrar þó að þær þekkist ekki á nokkurn hátt. Leik- stjóri: Krzysztof Kieslowski. Aðal- hlutverk: Irene Jacob og Wlad- yslaw Kowalski. Irene Jacob hlaut verðlaun fyrir leik sinn í myndinni á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Þýðendur: Gísli Einarsson og Þrándur Thoroddsen. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Litla hafmeyjan. 17.50 Bananamaðurinn. 17.55 Sannir draugabanar. 18.20 Naggarnir. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Systurnar. (23:24) 21.05 Laganna veröir (American Detéctive). (4:22) 21.30 Kameljón (May the Best Man Win). Það eru 28 milljónir dala í húfi fyrir Peter sem er annar tveggja erfingja þessa gífurlega auðs. Það er aðeins eitt vandamál. í erfðaskránni stóð „megi hæfari maðurinn vinna" og Peter er kven- kyns! Með aðalhlutverkin í þessari gamansömu ævintýra- og spennu- mynd fara Lee van Cleef, Michael Nouri og Shawn Weatherly. 1989. Bönnuð börnum. 23.10 Síðasti skátinn (Last Boy Scout). Mögnuð spennumynd um einka- spæjarann Joe Hallenbeck og iðjuleysingjann James Dix sem komast á snoðir um mikla spill- ingu, sem tengist morðmáli, og þar með er allt komið á fleygiferð. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Damon Wayans og Chelsea Field. Leik- stjóri. Tony Scott. 1991. Strang- lega bönnuð börnum. 0.50 Dauöasveitin (Death Warrant). Spennumynd um lögreglumann- inn Louis Burke sem sendur er í Harrison-fangelsið, dulbúinn sem glæpamaður, til að rannsaka tíð morð sem þar hafa verið framin. Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, Robert Guillaume og Cynthia Gibb. Leikstjóri: Deran Sarafian. 1990. Stranglega bönn- uð börnum. 2.15 Dagskrárlok. Discguem kc hannel 15.00 The Global Family. 16.00 Man on the Rim. 17.00 Beyond 2000. 19.00 Bush Tucker Man. Wet Season. 20.00 Elite Fighting Forces. 21.00 The Secret Life of Machines. The Vacuum Cleaner. 22.00 The Crop Circles Conspiracy. 12.00 BBC News from London. 13.30 Watchdog. 15.10 Record Breakers. 17.30 Going for Gold. 18.00 Countryfile. 20.00 Tracks. 22.00 BBC World Service News. 23.00 Newsnlght. 3.25 Top Gear. CQROOHN □eOwHrQ 12:00 Yogi Bear Show. 13:00 Galtar. 14:30 Thundarr. 15:00 Centurians. 16:00 Jetsons. 17:00 Bugs & Daffy Tonight. 12:00 VJ Simone. 14:00 MTV Sports. 15:00 MTV News. 16:00 Music Non-Stop. NEWSÍ 12:30 CBS Morning News. 15:30 Sky World News. 16:00 Live At Five. 17:00 Live Tonight at Six. 18:30 The Reporters. 20:30 Talkback. 22:30 CBS Eveníng News. 23:00 Sky Newswatch. 01:30 Beyond 2000. 03:30 The Reporters. 04:30 CBS Evening News. 19.30 Endurtekið efni. 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinndagur meðBenny HinnE. 21.00 Fræösluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ / rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ / hugleiðing O. 22.00 Praise the Lord blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 INTERNATIONAL 10:30 Business Morning. 12:30 Business Asia. 13:00 Larry King Live. HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Rás 1 kl. 19.35: • r mga í sumar Barna- og unglingaþættir bara sögur eftir fullorðna. halda áfram kl. 19.35 á Rás Krakkar á öllum aldri eru 1 í sumar, öll kvöld nema mjög duglegir að skrifa og laugardagskvöld. Hver þátt- eins og í vetur lesa þeir ur miðast við ákveðinn ald- frumsamdar sögur og ljóð. urshóp og til þess að ná enn Öll börn og unglingar mega betur til bamanna hafa dag- senda inn sögur eftir sig eða skrárgeröarmenn barnarit- hafa samband við barnarit- stjórnar fengið nokkra gal- stjórn Rásar 1. Fyrir utan vaska krakka í vinnu í sum- sögurnar, sem fluttar eru ar. Þeir hafa lært nokkur kl. 19.35, verður haldið undirstööuatriði í útvarps- áfram með framhaldssögu vinnu og geta því sjálfir tek- barnanna en hún er á dag- iðviðtölogútbúiðpistlasem skrá kl. 9.45 mánudaga til henta jafnöldrum þeirra. fimmtudaga og endurflutt Einsogendranaerskipasög- að kvöldi sama dags í lok ur stóran sess í barnaút- barnatímans. varpinu en það eru ekki 16:00 CNN News Hour. 19:00 International Hour. 21:00 World Business Today. 22:00 World Today. 22:00 World Today. 23:30 Crossfire. 01:00 Larry King Live. 04:00 Showbiz Today. Theme: Salute to Diretor George Cukor 18:00 Edward, My Son. 20:10 Travels with My Aunt. 22:15 Susan and God. 00:30 Romeo anf Juliet. 04:00 Closedown. 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Another World. 16.00 Star Trek. 17.00 Summer wlth the Simpson. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Rescue. 20.00 L.A Law. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Night with Letterman. 22.45 The Flash. 23.45 Hill Street Blues. másMrwn ★ .★ 12:20 Live Cycllng. 14:30 Llve Tennis. 16:30 Motors Magazlne. 17:30 Eurosport News. 18:00 Formula One Magazine. 19:00 Fencing. 20:00 Cycllng. 21:00 Boxing. 22:00 Golf. 23:00 Eurosport News . SKYMOVŒSPLUS 13.00 Ghost Chase. 15.00 The Wonder of it All. 16.45 Lionheart. 19.00 Murder ao Sweet. 21.00 Freddy’s Dead: The Final Night- mare. 22.30 Scum. 1.40 Torchlight. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Dagbók skálksins eftir A. N. Ostrovsky. 4. þáttur af 10. Þýðing: Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri: Indriói Waage. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Trausti Ólafsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Gunnlaðar saga eftir Svövu Jakobsdóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir lesa. (5) 14.30 „Þetta er landið þitt“. Ættjarðar- Ijóð á lýðveldistímanum. 3. þáttur. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Les- ari: Harpa Arnardóttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudag). 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. Tónlist eftir Ro- bert Schumann. - Píanókvintett í Es-dúr ópus 44. Philippe Entre- mont leikur á píanó með Alban Berg-kvartettinum. - Skógar- myndir ópus 82. Cyprien Katsaris leikur á píanó. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsínn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Hetjuljóð. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í Morgunþætti.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Rúllettan. Umræðuþáttur sem tekur á viðfangsefnum og spurn- ingum unglinga. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Ellsabet Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Tónlistarhátíð ungra norrænna einleikara 1993. Fyrri hluti. Frá tónleikum Troels Svane Hermansens selló- leikara; Piu Freund sópransöng- kona og Solve Sigerlands fiðluleik- ara, með Konunglegu fílharmoníu- sveitinni í Stokkhólmi: Á efnis- skránni:. - Sellókonsert í h-moll eftir Antonin Dvorák. - Sche- herazade eftir Maurice Ravel og - Fiðlukonsert nr. 1 eftir Karol Szy- manovskíj. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þór- berg Þórðarson. Þorsteinn Hann- esson les. (18) (Áður á dagskrá árið 1973.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Gotneska skáldsagan. 2. þáttur: Um Ontrantokastala, sifjaspell og hrollvekjur. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Á fimmtudagskvöldi: Veröld sem var - Mið- Evrópa um aldamótin síðustu. Umsjón: Trausti Ólafsson. (Einnig útvarpað nk. sunnudags- kvöld.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 í góðu skapi. Sniglabandið leikur lausum hala og hrellir hlustendur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Mílli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 íþróttarásin. 1. deild íslandsmóts karla í knattspyrnu. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Fréttir. 0.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns.Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttlr eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. - Gagnrýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Eirikur Jónsson og þú í síman- um. Opinn síma- og viðtalsþáttur þar sem hlustendur geta hringt inn og komið sínum skoðunum á framfæri. Það er Eiríkur Jónsson sem situr við símann sem er 67 11 11. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. 23.00 Næturvaktin. FmI909 * AÐALSTOÐIN 12.00 Gullborgin. Gömlu góðu lögin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. Ekkert þras, bara afslöppuð og þægileg tónlist. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn 24.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóömálin frá ööru sjónarhorni frá fréttastofu FM. Milljónamæringur leitar erfingja að auðæfum sínum. Stöð 2 kl. 21.30: Kameljón - Konan og karlmennskan Mynd kvöldsins á Stöð 2 er ævintýraleg spennu- mynd frá 1989 sem nefnist Kameljón eða May the Best Man Win. Söguþráðurinn er á þá leið að milljónamær- ingurinn Sergio Danielo Cristoforo, sem hefur misst einkason sinn og liggur nú sjálfur fyrir dauðanum, leit- ar erfingja að auðæfum sín- um. Sergio hefur uppi á tveimur fjarskyldum ætt- ingjum sem búa í Banda- ríkjunum og efnir til sam- keppni á milli þeirra. Hann fær Juan Luis til að gera upp á milli erfmgjanna en fljótlega verður ljóst að Ju- an á ærið starf fyrir hönd- um því hinir útvöldu eru gallagripir hvor á sinn hátt. Henry Horatio Christopher er drykkfelldur rusti en Pet- er Christopher býr yfir kvenlegum eiginleikum sem fá karlmenn til að kikna í hnjáliðunum. Keppinaut- arnir eiga að leysa hinar ýmsu þrautir og það er ekki fyrr en í lokin að kamlejónið sýnir sitt rétta andlit. Með aðalhlutverk fara Shawn Weatherly, Michael Nouri, Lee Van Cleef og Liz Torres. Leikstjóri er Mike McCart- hy. Sjónvarpið kl. 21.10: w-r Z' Fimmtudagsmynd Sjón- lowski og aðalhlutverk leika varpsins er pólsk/franska Irene Jacob, Wladyslaw bíómyndin Tvöíalt líf Ver- Kowalski, Guillaume de óniku sem gerð var árið Tonquedec og Philippe Volt- 1991. í myndinni segir frá er. Irene Jacob hlaut verð- tveimur konum, annarri laun fyrir leik sinn í mynd- pólskri og hinni franskri, inni á kvikmyndahátíðinni sem hafa áhrif á líf hvor í Cannes. Gísli Einarsson og annarrar þó að þær þekkist Þrándur Thoroddsen þýða ekki á nokkum hátt. Leik- myndina. stjóri er Krzysztof Kies- Stöð 2 kl. 21.05: Laganna verðir íSantaCruz 15.00 Helmsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóömálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferðarráö á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 19.05 Betri Blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson 17.00 Jenný Johansen 19.00 Ókynnt tónllst. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 22.00 Fundarfært. 12.00 Simmi og hljómsveit vikunnar. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. Straight up með Sewaside með Das Efx. 19.00 The Chronic. Robbi og Raggi. 22.00 Óháði listinn. Frumflutningur á 20 vinsælustu lögum landsins. 24.00 Nostalgía. I þættinum um Laganna verði í kvöld fer John Bunn- el aðalfulltrúi til Santa Cruz í Kalifomíu og hittir þar fyr- ir lögreglumennina Ron Brooks og J. Cooper. Þeir hafa í mörg horn að líta enda eru eiturlyfjabraskar- ar umsvifamiklir á þessum slóðum. Santa Cruz var áð- ur paradís hippanna sem þar gengu um götur og reyktu sitt gras. Nú hafa kaldlyndir dópsalar haslað sér þar völl og marijúana hefur vikiö fyrir heróíni. Baráttan um glæpalýðinn sækist hægt og bófarnir svífast einskis til að halda sínu. Ágóðinn af dópsölunni getur verið feiknamikill en áhættan, sem menn taka, er öllu meiri. Við fylgjumst með glímu Brooks 'og Coo- pers við stórhættulega glæpamenn sem lifa hátt og John Bunnell aðalfulltrúi lýsir því sem fyrir augu ber í Santa Cruz. finnst ekkert verra en missa spón úr askinum sínum. John Bunnell aðalfulltrúi útskýrir það sem fyrir augu ber.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.