Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1994, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1994 33 Smáauglýsingar ^■0$ Jeppar Fyrir sumariö. Jeep Renegade, árg. 1984, ekinn 62.000 mflur, 35” dekk, svartur, ný- skoðaóur. Veró aóeins 890 þúsund. Mjög vel með farinn. Upplýsingar gefur Bjarni í síma 91-628595. (0C3 Vörubilar Mitsubishi Center, árg. ‘87, ekinn 83 þús. km, 3ja tonna með krana og sturtum. Hentar vel garóyrkjumönnum, bygg- ingaverktökum o.íl. Verð aóeins 1 millj- ón + vsk. Upplýsingar í síma 91-75580 og á kvöldin í síma 91-814889. ^di Garðyrkja Nýkomin frábær sending af gosbrunn- um, styttum, fúglum o.fl. skemmtilegu fyrir garóinn. Vörufell hf., Heióvangi 4, Hellu, sími 98-75870 og fax 98-75878. Lokaó á þriðjudögum. Tónleikar Texas Jesús á Venus Texas Jesús heldur tónleikja í kvöld, 7. júlí, á Venusi, Vitastíg 3. Hinir guödóm- legu Neanderdalsmenn koma einnig fram. Tónleikamir hefjast kl. 21.30. Tónleikar í Selfosskirkju í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30 held- ur Grycksbokirkjukórinn úr Dölunum í Sviðþjóð tónleika í Selfosskirkju. Á efnis- skrá er m.a. þjóðleg sænsk tónlist. Föstu- dagskvöldið 8. júlí heldur kórinn tónleika í Langholtskirkju kl. 20. í Grycksbo- kórnum eru 30 söngfélagar og stjórnandi er Margareta Andreasson. Gestgjafar eru kórar Villingaholts- og Hraungerðis- kirkna í Flóa. Tilkyimingar Safnaðarferð Háteigs- sóknar Hin árlega safnaðarferð Háteigssóknar verður farin eftir messu kl. 11 sunnudag- inn 10. júlí. Lagt verður af stað frá Há- teigskirkju kl. 12.30 og er ferðinni aö þessu sinni heitið í Þjórsárdal og Land- sveit. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í s. 12407 eða 25477 milli kl. 9.30 og 14 eða við messu á sunnudaginn. Félag eldri borgara I Reykjavík og Göngu-Hrólfar fara á Akranes laugardag- inn 9. júlí. Lagt verður af stað frá Hverfis- götu 105 kl. 09. Upplýsingar á skrifstof- unni. Uppboð Framhald uppboðs á eflirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Berjanes og Berjaneskot, Austur- Eyjafjallahreppi, mánudaginn 11. júlí 1994 kl. 15.00. Þingl. eig. Vigfus Andr- ésson. Gerðarbeiðendur eru Jón Eyj- ólfsson, Landsbanki íslands og Lands- banki Islands, Selfossi. Baldurshagi, Djúpárhreppi, mánudag- inn 11. júlí 1994 kl. 16.00. Þingl. eig. Torrek hf. Gerðarbeiðandi er Ragnar Guðmundsson. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU Fréttir. Þrátt fyrir vatnsleysi í Dölunum: Laxá í Dölum hef ur gefið90laxa Það er ekki ein báran stök í lax- veiðinni þessa dagana, vatnsleysið og gott veður minnkar tökuna hjá laxinum sem er mættur í árnar. Og svo vantar eins árs laxinn í miklu, miklu meira mæli. „Það mætti vera meira vatn í Laxá þessa dagana en þrátt fyrir það eru komnir 90 laxar á land. Á sama tíma í fyrra voru komnir 36 laxar,“ sagði Gunnar Björnsson, kokkur í veiðihúsinu við Laxá í Dölum, í gærkveldi. „í morgun veiddust íjórir laxar í Brúarstrengnum en ég sá átta laxa þar í fyrrakvöld. Stærsti laxinn ennþá er 19 punda. Þessi góða byrj- un hefur svo sannarlega sitt að segja,“ sagði Gunnar ennfremur. Aðeins þrír laxar í Brynjudalsá „Það eru komnir þrír laxar á land en það hefur sést töluvert af fiski - 36 laxar á sama tíma í fyrra Véiðivon Gunnar Bender í ánni. Nokkir af þeim eru vel væn- ir,“ sagði Ragnheiður Ólafsdóttir á Þrándarstöðum, er við spurðum um Brynjudalsá í Hvalfirði. 100 laxa múrinn í hættu „Það er spurningin um að Rang- árnar sprengi 100 laxa múrinn seinna í vikunni, núna eru komnir 90 laxar úr ánum,“ sagði Þröstur Elliöason í gærkveldi, en góð byrj- un í ánni hefur vakiö athygli. „Fyrir hádegi í dag veiddust 10 laxar úr ánum og þeir tveir 17 punda þeir stærstu," sagði Þröstur ennfremur. Þráinn Traustason veiddi þennan 11 punda lax í Laxá á Refasveit fyrir fáum dögum. í gærkveldi voru komnir 25 laxar úr Laxá. DV-mynd SS Þeir veiddu vel í Rangánum í vikunni Ragnar Karlsson, Frímann Ólafs- son, Hafsteinn Jónsson og Róbert Swift. 13 laxar veiddust i Ytri-Rangá og Vesturbakka Hólsár. í gærkveldi voru komnir 90 laxar á land lir ánum. DV-mynd G.Bender ar styrkjum til námsmanna. Hver styrk- ur er að fjárhæð 150.000 krónur. Annars vegar er um að ræða útskriftarstyrki til nemenda við Háskóla íslands og nem- enda í sérskólum og hins vegar styrki tfl námsmanna erlendis. Skák á Ingólfstorgi Alla góðvirðisdaga í sumar verður teflt á Ingólfstorgi. Þannig var teflt nær alla daga í júní og það sem af er júlí og út ágúst a.m.k. Þegar næg þátttaka er verð- ur slegið upp móti og teflt tfl bókaverð- launa. Annars er öflum heimflt að koma þama og tefla, hvort sem mót er eða ekki. Taflmennskan er öllum að kostnaðar- lausu. Að þessari tafluppákomu standa íþrótta- og tómstundaráð og Tímaritiö Skák. Sviðsljós 10 námsmenn fá styrki Styrkjum úr Námsmannalínu Búnaöar- bankans var úthlutað þann 24. júní sl. Alls voru veittir 10 styrkir og er þetta í fjórða sinn sem Búnaðarbankinn úthlut- Ævintýraferðir í hverri viku Áskriftarsíminn er 63*27*00 til heppinna - íS^ áskrifenda Island DV! Sækjum það heim! Björn H. Karlsson setur póst í kassa í síðustu ferð sinni. DV-mynd Guðfinnur Finnbogason, Hólmavík Landpóstur kveður Bjöm H. Karlsson á Smáhömrum í Kirkjubólshreppi í Strandasýslu lét af störfum sem landpóstur um síð- ustu mánaðamót eftir 20 ára örugga þjónustu. Tvær ferðir vom í viku hverri fyrr á árum, þar af önnur inn að Brú í Hrútafirði í tengslum við ferðir Norðurleiðar hf. Hófst þá póstdreif- ing á Broddadalsá á um 30 heimili á leið til Hólmavíkur. Giltí. þetta yfir vetrartímann. Síðustu 10 árin hafa verið þrjár póstferðir í viku hverri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.