Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1994 5 >v________________________________Fréttir Flutningur á stórgrýti og gömlum skorsteini í Laugamesi: Lögreglan í tvígang kölluð að húsi Hraf ns 2* SVARTISVANURINH Laugavegi 118 Nætursala um helgar Fjölskyldutilboð kr. 1.250 4 ostborgarar 1 fjölsk. franskar 2 lítra kók 1 kokkteilsósa 1 hrásalat - þarf ekki leyfi til aö færa þetta rusl, segir starfsmaður Árbæjarsafns „Við erum með gám frá Eimskip „Nei, við þurfum ekki að gefa leyfi hérna vegna þess að við höfum enga fyrir því að færa þennan skorstein. aðstöðu til geymslu. Þessi gámur var Hann er trúlega frá stríðsárunum og Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður hefur staðið í stórræðum við hús sitt i Laugarnesinu undanfarna daga. Á miðvikudagskvöld lét hann flytja stórgrýti úr fjörunni hjá sér og á fimmtudagskvöid lét hann flytja þenn- an skorstein frá striðsárunum upp að húsinu hjá sér. Eftir viðræður við lögregluna var steinninn fluttur aftur á sama stað niður í fjöru. Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur segir að Árbæjarsafn þurfi ekki að gefa leyfi fyrir því að skorsteinninn sé fluttur til þar sem hann sé ekki nógu gamall og því skipti safnið sér ekki af þessu. DV-mynd S hérna á svæðinu þegar Hrafn keypti sitt hús og hann hefur vitað um þetta. Ég vissi ekki betur en að fjaran væri á náttúruminjaskrá og aö ekki mætti hrófla við henni nema með fullu samþykki borgaryfirvalda. Þegar maður sér stóran flutningabíl koma til að hífa grjót eins og maður hefur séð í tvígang þá óskar maður eftir því að gengið verði úr skugga um hvort það sé leyfi fyrir þessu eða ekki,“ segir Birgitta Spur hjá Sigur- jónssafni í Laugarnesi. Lögreglan í Reykjavík hefur í tví- gang verið kölluð að húsi Hrafns Gunnlaugssonar í Laugarnesi þar sem óttast var að Hrafn heföi hróflað við fornminjum á svæðinu. Á mið- vikudagskvöldið flutti Hrafn stór- grýti úr fjörunni með hjálp krana og vörubíls og komu þá bæði lögreglu- menn og fulltrúar Árbæjarsafns á svæðið. Á flmmtudagskvöld hugðist hann flytja gamlan skorstein upp að húsinu hjá sér en eftir viðræður við lögregluna lét hann færa hann aftur á sama stað. því ekki hundrað ára. Þar eru okkar mörk. Stundum er hægt að gefa sér- stakt leyfi til þess að gefa okkur lög- sögu yfir yngri grip en þá þarf að gera það sérstaklega og það var ekki gert í þessu tilfelli. Þessum skorsteini var rutt þarna fram af ýtu á sínum tíma þannig að ég sé ekkert athuga- vert við þetta. Ég get ekki skilið að þurfi leyfi til að færa þetta rusl,“ seg- ir Bjarni F. Einarsson, fornleifafræð- ingur á Árbæjarsafni. Magnús Kjartansson myndlistar- maður hefur fengið leyfi til að byggja vinnustofu við hús sitt á fjörubakk anum í Laugarnesinu og eru fram- kvæmdir þegar hafnar. Þegar rætt var við Hrafn á fimmtudagsmorgun vísaði hann á Magnús þar sem ekki væri um neitt grjótnám að ræða hjá sér en ekki náðist í hann. „Þetta er einhver misskilningur. Ég hafði fengið upplýsingar um að þarna væri stórfellt grjótnám og að vörubílar hefðu farið burt en ég sá ekkert athugavert þarna. Fomleif- „Þetta er einhver misskilningur. Ég hafði fengið upplýsingar um að þarna væri stórfellt grjótnám en ég sá ekkert athugavert þarna. Fornminjarnar voru fullkomlega heilar, óspjallaðar og óspilltar," segir Bjarni F. Einars- son, fornleifafræðingur hjá Árbæjarsafni, um flutning á grjóti úr fjörunni fyrir framan hús Hrafns í Laugarnesinu á miðvikudaginn. arnar voru fullkomlega heilar, óeðlilegt við það. Það kemur ekkert óspjallaðar og óspilltar. Það er bygg- til með að gerast í þessu máh frá ingarleyfi fyrir húsinu og ekkert okkar hendi,“ segir Bjarni. VUtii komast á / KÓKÓ FIIPP TIL KÖBEN ? Ævintýnaferð til Kaupmannahafnar fynin tíu nauða KÓKÓ flipa! Þú átt möguleika á aö komast í helgarferö til Kaupmannahafnar fyrir 10 rauöa KÓKÓ flipa. Sendu tíu rauða KÓKÓ flipa ásamt nafni, heimilisfangi og síma, merkt „KÓKÓ FLIPPTILKÖBEN", Mjólkursamsalan, Bitruhálsi 1,110 Reykjavík, fyrir 5. ágúst. 10. ágúst veröa dregnar út þrjár helgarferöir fyrir tvo til Kaupmannahafnar. Klippið og flippið með KÓKÓ í allt sumar! Aukavinningar: 100 KÓKÓKASSAR FLUGLEIÐIR Traustur íslenskurferðafélagi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.