Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Page 7
LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1994 7 Fréttir Flugeftirlitsnefnd fór í hálfgerða fýluferð til Patró: Sveitarstjórinn gleymdi f undinum var að sinna erindum í Reykjavík karel Þegar fjórir fulltrúar frá flugeftirlits- nefnd og ritari hennar mættu á sveit- arskrifstofurnar á Patreksfiröi miö- vikudaginn 29. júní kom í ljós að sveitarstjórinn hafði gleymt því að boðað hafði verið til fundar með nefndinni þennan dag. Hann reynd- ist vera kominn til Reykjavíkur að sinna erindum þar þegar fólkið kom á staðinn með flugvél og farið var að kanna málið. „Við urðum heldur óhressir með að maðurinn skyldi ekki vera á staðnum og við ekki látin vita af for- fóUum,“ sagði einn fulltrúi í flugeftir- Utsnefnd í samtah við DV. „Sá sem við ræddum síðan við kom greinUega af flöUum," sagði fulltrúinn. Ólafur Arnfjörð sveitarstjóri sagði í samtaU við DV í gær að hann sæi ekki beinlínist neitt athugavert við máUð - bæjarritari hefði annast að ræða við nefndina. „Ég veit ekki betur en að nefndar- menn hafi verið sáttir þegar þeir fóru héðan," sagði Ólafur. Engin eftirmál hafa orðið af þessu máU en m.a. átti að fjaUa um samgöngur í flugi tU og frá Vesturbyggð. Að sögn framan- greinds fuUtrúa í flugeftirUtsnefnd fengust fuUnægjandi upplýsingar á Patreksfirði miðvikudaginn 29. júní - upplýsingar sem ætlunin var að afla og ræða um áður en haldið var tU Vestfjarða. iiftala Laugavegi 24, sími 624525 Hitabylgjan síðustu daga: Vegirnir biæða Miklar annir hafa verið hjá vega- vinnuköllum um allt land í hitunum síðustu daga vegna svokallaðra „blæðinga". Blæðingar eiga sér eink- um stað þegar nýtt sUtlag er lagt ofan á gamalt en þá vill steinefnið stund- um leita upp úr tjörunni. Þarf þá að dreifa finni möl yfir veginn með reglulegu milUbili. Að sögn Sigursteins Hjaltasonar, tæknifræðings hjá Vegagerð ríkisins, eiga blæðingar sér helst stað í mikl- um hita og raka, samfara þungri umferð. Brýnir hann fyrir vegfar- endum að stilla hraða í hóf á nýlögðu slitlagi. EMÍSffl Gerið verðsai»aIlbur ' Við bjóðum hag- stætt verð á gagnvörðu timbri í sólpalla, skjólveggi og girðingar. Eigum einnig vatnsklæðningu fyrir timburhús M METRO Lynghálsi 10 Reykjavík Furuvöllum 1 Akureyri SMATÆKI en^ samt engin SMATÆKI VASADISKÓ M/ ÚTVARPI KR. 4.650,- VASAÚTVARP M/ HEYRNATÓLI KR. 2.980,- 5tg,. FERÐAUTVARP 7. 4.450,- FERÐAÚTVARP M/KASSETT. KR. 8.950.- 5ta, FERÐAKASSETTUTÆKI KR. 9.900.- FERÐA.KASS. M/ GEISLASP. KR. 19.950.- FERÐAKASS. M/ GEISLASP. KR. 22.900.- FERÐAGEISLASPILARI KR. 15.900.- BÍLTÆKIM/GEISLASPILARA KR. 44.950.- VASADISKO kr. 2.990.- JAPIS ÐRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI SÍMI 62 52 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.