Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Side 21
LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1994 21 Bridge NM í Finnlandi: íslendingar Norðurlanda- meistarar í opnum flokki íslenska sveitin á Noröurlanda- meistaramótinu í opnum flokki varði meistaratitilinn glæsilega með því að vinna alla leiki sína nema einn sem hún tapaði með miimsta mun. Norð- urlandameistararnir eru Jón Bald- ursson, Sævar Þorbjörnsson, Karl Sigurhjartarson, Matthías Þorvalds- son og Jakob Kristinsson. Spiluð var tvöíold umferð með 28 spila leikjum. í fyrri umferöinni vann sveitin alla sína leiki: ísland- Danmörk 19-11, Ísland-Svíþjóð 16-14, Ísland-Noregur 20-10, ísland- Færeyjar 23-7, Ísland-Finnland 19^11. Og í seinni umferð: Ísland-Danmörk 17-13, ísland- Svíþjóð 18-12, Ísland-Noregur 14-16, Ísland-Færeyjar 16-14, Ísland-Finn- land 25-5. Sérlega glæsilegur árang- ur því að hinar Norðurlandaþjóðim- ar tefldu allar fram flestum af sínum bestu bridgemeisturum. Svo sterk eru Norðurlandameistaramótin orð- in, að það hlýtur að verða krafa næstu ára að Norðurlöndin öðhst þátttökurétt fyrir eina sveit í keppni um Bermudaskálina og heimsmeist- aratitilinn. Frammistaða kvennasveitarinnar var hins vegar hörmuleg en sveitin lenti í neðsta sætinu með ótrúlega fá vinningsstig. Við skulum skoða eitt skemmtilegt spil frá opna flokknum. Það kom fyrir í leik íslands og Finn- lands. A/A-V Umsjón Stefán Guðjohnsen ♦ D V 3 ♦ Á872 + ÁG98765 * K985 V ÁD102 ♦ D93 + 42 ♦ 107642 V K9876 ♦ 4 + 103 * AUÖ ¥ G54 ♦ KG1065 Þar sem Matthías og Jakob sátu n-s en Elsinén og Salomaa a-v gengu sagnir á þessa leið : Austur Suður Vestur Norður lgrandl) 21auf2) dobl3) pass4) pass pass5) 1) 14-16 HP 2) Hálitir 3) Áhugi fyrir sekt í hálitunum 4) 5+ lauf 5) „Ja, ég á alla vega fyrir minni sögn“ wwwwwww SMÁAUGLÝSINGADEILD OPIÐ: Virkadaga frákl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frá kl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Vestur spilaði út tígulþristi, drepið á ás og hjarta á kóng til baka. Vestur drap á ásinn og trompaði út. Slétt unnið og 180 til íslands. Við hitt borðið dobluðu Jón og Sævar Finnana í fimm laufum og uppskáru 500. Það voru 12 impar til íslands. BREYTINGAR Meiri afsláttur Við komum til móts við hinn almenna auglýsanda og hækkum birtingarafsláttinn. Dæmi: Lágmarksverð (4 lína smáauglýsing meö sama texta) Nýir dálkar - Nýtt útlit Gefins Nú lítur dagsins Ijós nýr dálkur í smá- auglýsingum DV: Enn aukum við þjónustuna. Við fjölgum valmöguleikum í smáauglýsingunum. Dæmi M Bílartilsölu Gefins (skráðir í stafrófsröð eftir tegundum) Á miðvikudögum getur þú auglýst ókeypis þá hluti sem þú vilt gefa í allt að 4 lína smáauglýsingu. Fornbílar Hópferðabílar Jeppar EFTIR BREYTINGU (staögr. eBa greltt m/greiösluk.) Pallbílar Gleymdu ekki að lesa smáauglýsingar DV á miðvikudögum. Til að létta símaálag beodum við á bréfa- sfffia DV, 63 27 27, og að sjálfsögðu getur þú sent okkur auglýsinguna í pósti. Sendibílar Vörubílar FYRIR BREYTINGU (reikningur sendur) Einnig bendum við á að nú er auðveldara að finna það sem þú leitar að í smá- auglýsingum DV því að tengdir flokkar raðast hver á eftir öðrum. Nýir og táknrænir hausar auðvelda þér einnig leitina. EFTIR BREYTINGU (reiknlngursendur) 0PIÐ:W Virka <m kl. Laugarraga k Sunnudæa kl AthugiðH Smáaugiýsingar í f helgarblað DV verða að berast fyrir kl.47 á föstudögum. UGLYSINGAR % Þverholti 11 - 105 Reykjavík ”' Sími 632700 - Bréfasími 632727 Græni síminn: 99-6272 t (fyrir landsbyggðina) BIRTINGAR VERÐ KR. HVER AUGL. KR. 1 1.531,- 1.531,- 2 2.756,- 1.378,- 3 3.905,- 1.302,- BIRTINGAR VERD KR. HVER AUGL. KR. 1 1.302,- 1.302,- 2 2.343,- 1.172,- 3 3.319,- 1.106,- BIRTINGAR VERÐ KR. HVER AUGL. KR. 1 1.531,- 1.531,- 2 2.910,- 1.455,- 3 4.272,- 1.424,- Verö er meö viröisaukaskatti FYRIR BREYTINGU (staBgr. eBa greitt m/greiBsluk.) BIRTINGAR VERÐ KR. HVER AUGl. KR. 1 1.302,- 1.302,- 2 2.473,- 1.237,- 3 3.630,- 1.210,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.