Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Síða 26
34 LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1994 Fréttir Söluskýrsla ÁTVR: Þjóðin hef ur aukið bjórþambið verulega - sex mánaða neysla myndi yfirfylla hitaveitutankana í Öskjuhlíðinni Heildarsala áfengis tímabilið janúar til júní 1994 — í samanburöi viö sömu mánuði í fyrra — íslendingar drukku um 4,3 milljón- ir lítra af áfengi á fyrstu sex mánuö- um ársins, samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR. Þetta er tæplega tvöfalt meira magn en kemst fyrir í öllum sex tönkum Hitaveitu Reykjavíkur í Öskjuhlíðinni. Sé gert ráð fyrir aö einungis þeir sem náð hafa 20 ára aldri hafi inn- byrt veigamar hefur hver og einn drukkið sem nemur 18,2 lítrum af bjór og 5,9 lítrum af víni á tímabil- inu. Þetta eru rúmir þrír lítrar af bjór á mann á mánuði og tæpur einn lítri af víni. Á veitingahúsum þömbuðu lands- menn rúmlega miUjón lítra af áfengi á fyrri helmingi ársins en það jafn- gUdir hálffullum hitaveitutönkum í Öskjuhlíðinni. í heimahúsum og ut- andyra drukku landsmenn tæplega 3,3 milljónir lítra af áfengi. Þar af voru svolgraðar 2,4 milljónir lítra af bjór sem jafngildir því að ekki fynd- ist lengur deigur dropi í áður stútfull- um hitaveitutönkum í ÖskjuhUðinni. Sé áfengið umreUmað í alkóhóllítra kemur í ljós að þjóðin drakk tæplega 419 þúsund lítra á fyrstu sex mánuð- um ársins sem er aukning um 5 pró- sent miðað við sama tímabil í fyrra. Aukningin skýrist einkum vegna meiri bjórdrykkju enda jókst neyslan um 27,9 prósent. Neysla rauðvíns jókst um 6,9 prósent en neysla sterkra drykkja minnkaði verulega. Samkvæmt söluskýrslum ÁTVR jókst sala nef- og munntóbaks á fyrri hluta ársins um 1,8 prósent miðað við sama tíma í fyrra. AUs nam salan 6.254 kílóum. Sala á öðru tóbaki dróst saman, mest á reyktóbaki, eða um 2,3 prósent. DV Þjóðminjadagur á sunnudaginn Öll byggða- og minjasöfn verða Húsavík verður opið hús i safna- f opin á þjóðminjadaginn en hann húsinu og á Grenjaðarstaö verður er á morgun, sunnudag. gamli toríbærinn tU sýnis. Mikil Sýning verður í Sjóminja- og dagskrá verður á þjóðmitxiadaginn byggðasafninu í Hafnarfirði. í á BurstarfelU x Vopnafirði. Þar Byggðasafninu að Görðum, Akra- verður sýndur lummubakstur á nesi, verður lýðveldissýníng og i hióðum, smjör strokkað, tóvinna Sjóminjasafninu í Turnhúsinu í og íleira. í Byggðasafni Austur- Neðstakaupstað veröur einnig sýn- Skaftfellinga á Höfn verður lýö- ing. Byggðasafh Húnvetninga og veldissýningogsömuleiðisígrunn- Strandamanna verður opið. A skólanum á Breiðdalsvík. í Nes- Siglufirði verður vígsla endurbygg- stofusafni verða sýnd áhöld úr eigu ingar og opnun síldarrainjasafns i Læknaskólans garnla. Rolandsbrakka á laugardag. Loks verður leiðsögn um sýningu í Minjasafninu á Akureyri verða Þjóðminjasafns og Þjóðskjalasafns tvær sýningar og í gamia bænum í Aðalstræti 6. : í Laufási verða heyannir sýndar. Á Gæðingakeppni: Engin reglugerð um lyfjanotkun hesta Engin reglugerð er til um lyfja- notkun hesta í gæðingakeppni. í hestaíþróttum gilda hins vegar ákveðnar reglur því Hestaíþrótta- sambandið er innan ÍSÍ og fylgir þeim reglum sem þar gilda. Það eru reglur fyrir íþróttamenn sem þykja ekki passa vel fyrir hross. „Eins og ástandið er í dag ber Hesta- íþróttasambandinu að fara eftir alþjóð- legum reglum fyrir íþróttamenn,“ segir Guðbrandur Kjartansson, varaformað- ur Landssambands hestamanna og formaður lyfjanefndar. „Þessar reglur passa ekki vel fyrir hross svo að það er í gangi úrvinnsla um að koma á réttum reglum fyrir Hestaíþróttasambandið, það er sömu reglum og notaðar eru fyrir ólympíu- leika og á alþjóðlegum vettvangi," bætir Guðbrandur við. Hann getur þess jafnframt að und- anfarin þrjú ár hafi verið rætt um aö koma á reglum fyrir gæðinga- keppni. Ekki sé þó víst hvort Lands- samband hestamanna taki upp alveg sömu reglur og Hestaíþróttasam- bandiö. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, 3. h., sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Amarhraun 13, Hafharfirði, þingl. eig. Fjóla Vatnsdal Reynisdóttir, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, 13. júfí 1994 kl. 14.00. Austurgata 19, efri hæð, Hafharfirði, þingl. eig. Gróa Frímannsdóttir, gerð- arbeiðandi íslandsbanki hf., 12. júlí 1994 kl. 14.00._____________________ Austurgata 29, 0201, Hafharfirði, þingl. eig. Helga Daníelsdóttir og Kristján V. Sævarsson, gerðarbeið- endur Samein. lsj. og Vátryggingafé- lag íslands hfi, 12. júlí 1994 kl. 14.00. Bikhella 3, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Agat hf„ gerðarbeiðendur Lífeyr- issjóður verslunarmaima og íslands- baíiki hf„ 12. júlí 1994 kl. 14.00. Breiðvangur 14, 0402, Hafharfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnar- fjarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofnun ríkisins, 13. júlí 1994 kl. 14.00. Breiðvangur 44, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Sturla Haraldsson, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, 13. júlí 1994 kl. 14,00.____________ Breiðvangur 8, 0402, Hafiiarfirði, þingl. eig. Gunnar Finnsson, gerðar- beiðendur Húsnæðisstofhun ríkisins og Lsj. rafíðnaðarmanna, 13. júlí 1994 kl. 14.00.__________________________ Dalshraun 11,2101, Hafharfirði, þingl. eig. Ásgeir Friðþjófsson, Sólfell hf. og Þröstur Friðþjófsson, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafiiarfiarðar, 12. júlí 1994 kl. 14,00,____________________ Dalshraun 5, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Ema B. Ámadóttir, gerðarbeið- endur Hafiiarfiarðarbær og Iðnlána- sjóður, 12. júlí 1994 kl. 14.00. Grænakinn 23, 0201, Hafharfirði, þingl. eig. Alda Benediktsdóttir, gerð- arbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, 13. júlí 1994 kl. 14.00.____________ Grænakinn 9,0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðmundur J. Ólafeson, gerðar- beiðandi íslandsbanki hf„ 12. júlí 1994 kl. 14.00. Hegranes 15, Garðabæ, þingl. eig. Stefán Þ. Ingólfsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Garðabæ og Hús- næðisstofnun ríkisins, 12. júlí 1994 kl. 14.00.____________________________ Hegranes 35, Garðabæ, þingl. eig. Helga Guðrún Jakobsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Garðabæ, 12. júlí 1994 kl. 14.00.___________________ Heimatún 2, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Vilhjálmur Guðmundsson og Alda Guðbjömsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofiiun ríkisins, 13. júlí 1994 kl. 14.00,________________________ Herjólfegata 18, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðrún Lára Kristjáns- dóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofn- xm ríkisins, 13. júlí 1994 kl. 14.00. Hnotuberg 27, Hafharfirði, þingl. eig. Erlingur Kristensson, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofhim rfkisins, 13. júlí 1994 kl. 14.00.________________________ Hrísmóar 2A, 0304, Garðabæ, þingl. eig. Sveinn Magnússon og Guðrún Hinriksdóttir, gerðarbeiðendur Hús- næðisstofnun nkisins og Spsj. Kópa- vogs, 13. júlí 1994 kl. 14.00. Hvaleyrarbraut 26, Hafharfirði, þingl. eig. Hleiðra hf„ gerðarbeiðandi Sam- vinnutiyggingar, 12. júlí 1994 kl. 14.00. Hvaleyrarbraut 32-34, Hafharfírði, þingl. eig. Skipasmíðastöðin Dröfh hf„ gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafh- arfjarðar, 12. júlí 1994 kl. 14.00. Hvammabraut 10, 0001, Hafharfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefhd Hafhar- fjarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofiiun ríkisins, 13. júlí 1994 kl. 14.00. Hverfisgata 17, 0001, Hafixarfirði, þingl. eig. Halla Amfríður Grétars- dóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofn- im ríkfeins, 13. júlí 1994 kl. 14.00. Öldugata 46, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðfenefhd Hafnarfjarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofrnm rík- isins, 13. júlí 1994 kl. 14.00. Kelduhvammur 2, Hafnarfirði, þingl. eig. Sævar Baldursson, gerðarbeið- andi Sparfejóður Hafiiarfj., 13. júlí 1994 kl, 14.00.___________________ Klukkuberg 42, 0101, Hafiiarfirði, þingl. eig. Guðmundur Pálsson og Vilfríður Þórðaidóttir, gerðarbeið- andi Bæjarsj. Hafnarfjarðar, 13. júlí 1994 kl. 14.00. Kríunes 12,0101, Garðabæ^ þingl. eig. Vagn Preben Boysen og Ása Hildur Baldvinsdóttir, gerðarbeiðandi Söfn- unarsj. lífeyrisréttinda, 13. júlí 1994 kl. 14.00. Krókamýri 24, Garðabæ, þingl. eig. Óskar Sv. Ingvarsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, 13. júlí 1994 kl. 14.00. Litla Hraun í landi Hraunborgar, Garðabæ, þingl. eig. Ingvar Öm Karlsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Garðabæ og tollstjórinn í Reykjavík, 12. júlí 1994 kl. 14.00. Lyngberg 1, Hafharfirði, þingl. eig. Þór Ólafeson, gerðarbeiðandi Islands- banki hf„ 12. júlí 1994 kl. 14.00. Lyngmóar 11, 0301, Garðabæ, þingl. eig. Helga Kristín Helgadóttir, gerð- arbeiðandi Kaupþing hf„ 12. júlí 1994 kl. 14.00. Lyngmóar 6, 0201, Garðabæ, þingl. eig. Guðmundur Hilmar Zoéga og Ágústa Björk Hestnes, gerðarbeið- andi Húsnæðisstofnun ríkfeins, 13. júlí 1994 kl. 14.00. Lyngás 1, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Lyngás 1 hf„ gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Garðabæ, Iðnlánasjóður, Iðnþróunarsjóður og sýslumaðurinn í Hafixarfirði, 12. júlí 1994 kl. 14.00. Lyngás 1, 3101, Garðabæ, þingl. eig. Lyngás 1 hfi, gerðarbeiðendur Iðnl- ánasjóður og sýslumaðurinn í Hafnar- firði, 12. júlí 1994 kl. 14.00. Miðvangur 87, Hafharfirði, þingl. eig. Guðmundur Ingvason, gerðarbeið- endur íslandsbanki hf. og íslands- banki hfi 515, 12, júlí 1994 kl. 14.00. Móabarð 34, 0302, Hafharfirði, þingl. eig. Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, gerð- arbeiðandi Húsnæðisstofiiun ríkfeins, 13. júh' 1994 kl, 14,00,___________ Nónhæð 6, 0106, Garðabæ, þingl. eig. Hinrik Hjörleifes. og Sigríðiu’ Ósk Reynaldsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 13. júlí 1994 kl. 14.00. Nýsmíði nr. 7, stálbátur í smíðum, Garðabæ, þingl. eig. Skipabrautin hf„ gerðarbeiðandi Landsbanki Islands, 12. júlí 1994 kl. 14.00. Reykjavíkurvegur 21, 0201, Hafnar- firði, þingl. eig. Jóhanna Guðbjörg Amadóttir, gerðarbeiðendur Hús- næðisstofiiun ríkisins, Lsj. Dagsbr. og Frs., Lsj. Hlífar og Framt. og Vátrygg- ingafélag íslands hf„ 12. júlí 1994 kl. 14.00._____________________________ Skúlaskeið 28,0201, Hafharfirði, þingl. eig. Guðrún Jónsdóttir, gerðarbeið- andi Sjóvá-Almennar hf„ 12. júh 1994 kl. 14.00.__________________________ Sléttahraun 25, 0201, Hafharfirði, þingl. eig. Sigrún Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofiiun rík- feins, 13. júlí 1994 kl. 14.00. Sléttahraun 26, 0202, Hafnaríirði, þingl. eig. Húsnæðisnefiid Hafhar- fjarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofhun ríkisins, 13. júlí 1994 kl. 14.00. Sléttahraun 30, 0202, Hafharfirði, þingl. eig. Bæjarsjóður Hafnarfiarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofium rík- feins, 13. júlí 1994 kl. 14.00. Suðurbraut 26, 0202, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigríður Eiríksdóttir, gerð- arbeiðandi Bæjarsjóður Hafharfjarð- ar, 12. júlí 1994 kl. 14.00. Suðurgata 13,0101, Hafharfirði, þingl. eig. Sigurður Bjamason, gerðarbeið- andi Lögmenn sf„ 12. júh 1994 kl. 14.00.______________________________ Suðurgata 13,0201, Hafharfirði, þingl. eig. Sigurður Bjamason, gerðarbeið- andi Lögmenn sf„ 12. júlí 1994 kl. 14.00.______________________________ Suðurg’ata 58,0101, Hafharfirði, þingl. eig. Gunnbjöm Svanbergsson, gerðar- beiðendur Samein. lsj. og íslandsbanki hf„ 12. júlí 1994 kl. 14.00.________ Suðurgata 58,0202, Hafnarfirði, þingl. eig. Gimnbjöm Svanbergsson, gerðar- beiðendur Samein. lsj. og íslandsbanki hf„ 12. júh 1994 kl. 14.00._________ Suðurgata 68,0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Jóhannes Pétm- Davíðsson og Geirþrúður Þórðardóttir, gerðarbeið- endur Húsasmiðjan Iif. og Húsnæðis- stofhun ríkisins, 12. júh 1994 kl. 14.00. Suðurhvammur 2, Hafharfirði, þingl. eig. Sigurbjöm Jónsson, gerðarbeið- andi Húsnæðisstofiiun ríkisins, 13. júlí 1994 kl. 14.00. Svalbarð 15, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Herborg Haraldsdóttir, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofixun ríkisins, 13. júlí 1994 kl. 14.00. Túnhvammur 8, Hafharfirði, þingl. eig. Magnús Guðbjartsson, gerðar- ( beiðandi Húsnæðfestofiran nkisins, 13. júh' 1994 kl. 14.00._________ Urðarhæð 9, Garðabæ, þingl. eig. ^ Guðmundur Jón Jónsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Garðabæ, 13. júlí 1994 kl. 14.00.______________________ f Vesturbraut 1, 0101, _ Hafiiarfirði, þingl. eig. Jnga Hafdís Ólafsdóttir og Sigurður Ólafur Ingvarsson, gerðai'- beiðandi Húsnæðisstofhun ríkisins, 12. júlí 1994 kl. 14.00._________ Álfaskeið 74, 0101, Hafharíirði, þingl. eig. Margrét Jónsdóttir, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofhun ríkisins og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 12. júlí 1994 kl. 14.00,_____________ Álfholt 12, 0101, Hafharfirði, þingl. eig. Dráttárbflar (Pálmi Sigurðss.), gerðarbeiðendur Lsj. Hlífar og Framt. og íslandsbanki hf. 532, 12. júlí 1994 kl. 14.00._____________________ ^ Álfholt 2C, 0101, Hafharfirði, þingl. eig. Húsnæðfenefhd Hafharfjarðar, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í | Hafharfirði, 12. júlí 1994 kl. 14.00. Álfholt 2C, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafharíjarðar, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 12. júlí 1994 kl. 14.00. Óseyrarbraut 3, með vélum og tækj- um, Hafharfirði, þingl. eig. Pétur Auð- unsson, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóð- m-, 12. júh 1994 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Lyngmóar 16, 0301, Garðabæ, þingl. ( eig. Hermóður Sigurðsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, 12. júh 1994 kl. 11.00. i SÝSLUMADURINN1HAFNARFIRDI (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.