Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Síða 44
52 LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1994 Sunnudagur 10. júlí DV _x SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr- ine. (28:52) Perrine fær vinnu í verksmiðju afa sins. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage og Halldór Björns- son. Málið okkar. (2:5) Handrit: Helga Steffensen. Vísur: Óskar Ingimarsson. Leikraddir: Arnar Jónsson og Edda Heiðrún Bac- hman. (Frá 1989) Nilli Hólmgeirs- son. (1:52) Nýr myndaflokkur eftir sögu Selmu Lagerlöf um ævintýri Nilla. 10.20 Hlé. 15.55 HM í knattspyrnu. 8 liða úrslit: Búlgaría - Þýskaland. Bein út- sending frá New York. 18.00 Hlé. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Hanna Lovisa (5:5) (Adabadar). Norskur barnaÞáttur. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður: Ólöf Sverrisdóttir. (Nordvision) 18.40 Hjálp (Help, He's Dying). Leikin, sænsk mynd fyrir börn. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Lesari: Dóra Takefusa. (Evróvision) 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Uppvakningur. (Liven) Sænsk mynd um stórþjóf sem stígur upp úr gröf sinni eftir 100 ára vist og tekur til við að slást, ræna lestir og brjótast inn í kirkjur. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 19.30 HM í knattspyrnu. 8 liða úrslit: Rúmenia - Svíþjóö. Bein út- sending frá San Francisco. 21.30 Fréttlr og veður. 22.00 Falin fortíö (3:6) (Angel Falls). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um mannlíf og ástir í smábæ í Mont- ana. Aðalhlutverk: James Brolin, Kim Cattrall, Chelsea Field, Brian Kerwin og Peggy Lipton. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. 22.50 Þungskýjað að mestu - en léttir til með morgninum. Mynd um jeppaleiöángur frá vestasta odda Snæfellsness og þvert yfir landið. Dagskrárgerð: Jón Björgvinsson. Áður á dagskrá 4. ágúst 1989. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Komi til framlengingar í leikjunum á HM í knattspyrnu raskast þeir liðir sem á eftir koma. srm 9.00 Bangsar og bananar. 9.05 Glaöværa gengiö. 9.15 Tannmýslurnar. 9.20 í vinaskógi. 9.45 Þúsund og ein nótt. 10.10 Sesam opnist þú. 10.40 Ómar. 11.00 Aftur til framtiöar (Back to the Future). 11.30 Krakkarnir viö flóann (Bay City). (8:13) 12.00 Iþróttir á sunnudegi. 13.00 Stjörnuvíg 6 (Star Trek 6: The Undiscovered Country). 14.55 Fyrstl kossinn (For the Very First Time). Michael er sautján ára gyð- ingur og honum er stranglega bannað að fara út meó stúlkum sem ekki játa sömu trú. Mary er stórglæsileg stúlka sem er ekki gyðingur. Þau deila saman draum- um, vonum og ótta - óttanum við að þau neyðist til að hætta að hitta hvort annað. Aðalhlutverk: Corin Nemec, Cheril Pollack og Mad- chen Amick. Leikstjóri: Michael Zinberg. 1>6.30 Miklagljúfur (Grand Canyon). Sex ólíkar manneskjur glíma við streituna og stórborgarkvíðann ( Los Angeles. Tilveran virðist öll vera að ganga á skjön en þau reyna hvert með sínum hætti aó halda höfði og koma auga á kraftaverkin sem gerast allt í kringum okkur. Aðalhlutverk: DannyGlover, Kevin Kline og Steve Martin. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. 1991. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20.00 Hjá Jack. (6:19) 20.55 Lygaveflr (2000 Malibu Road). 22.25 Allt eöa ekkert (All or Nothing at All). 23.20 Stefnumót vlö Venus (Meeting Venus). Zoltan Szanto er nánast óþekktur ungverskur hljómsveitar- stjóri sem fær gullið tækifæri til að öölast heimsfrægð í einni svipan þegar honum er boðið að stjórna uppfærslu Evrópuóperunnar í Par- ís á meistaraverkinu Tannháuser eftir Wagner. Aðalhlutverk: Glenn Close, Niels Arestrup og Marian Labuda. Leikstjóri: Istvan Szabo. 1992. 01.15 Dagskrárlok. Dissouery M A N N E U 15.00 Wilderness. 16.00 Pirates. 16.30 Valhalla. 17.00 Cole Palen’s Flying Circus. 18.00 Compass. 19.00 The Dinosaursl 20.00 Discovery Sunday. 21.00 Waterways. 21.30 Hello Possums. 22.00 Beyond 2000. nnn mmm mmÆ mmm 04.00 BBC World Service News. 06:00 BBC World Service News. 07:00 Faith to Faith. 08:10 Playdays. 09:15 The Really Wild Show. 10:05 To Be Announced. 11:00 World News Week. 13:00 Eastenders. 15.15Rouhg Guide To The Americas 16:10 Boswall’s Wildlife Safari to Thailand. 17:25 Sweet Inspiration. 18:00 Open All Hours. 19:25 To Be Announced. 20:20 World Cup Grandstand. 23:00 BBC World Service News. 01:00 BBC World Service News. 02:25 On the Record. 03:25 The Money Programme. 04:00 Scobby’s Laff Olympics. 07:00 Boomerang. 08:00 Wacky Races. 09:00 Dast & Mutt Flying Machines. 10:00 Valley of Dinosaurs. 11:00 Galtar. 12:00 Super Adventures. 14.00 Ed Grimley. 15:00 Toon Heads. 16:00 Captain Planet. 17:00 Bugs & Daffy Tonight. 18:00 Closedown. 06:00 MTV’sMariahCarey Weekend. 09:00 The Big Picture. 09:30 MTV’s European Top 20. 11:30 MTV’s First Look. 12:00 MTV Sports. 15:00 MTV ’s Marian Carey. 16:00 The Real World II. 17:00 MTV’s US Top 20 Video Co- untdown. 19:00 120 Minutes. 21:00 MTV’s Beavis & Butt-head. 01:00 Night Videos. 04:00 Closedown. [NEWSl 05:00 Sunrise. 08:00 Sunrise. 09:30 Book Show. 12:30 Target. 14:30 Roving Report. 17:30 Week In Review International. 19:00 Sky World News. 21:30 Roving Report. 23:30 Week In Review. 01:30 Target. 03:30 Roving Report. 04:30 CBS Evening News. QM INTERNATIONAL 04:30 Global View. 09:00 World Report. 10:30 Business this Week. 11:30 Inside Buslness. 12:30 Earth Matters. 13:00 Larry King weekend. 15:30 Thls Week in NBA. 17:30 Diplomatic Licence. 18:30 Global View. 21:00 Buisness Today. 22:00 The World Today. 23:30 Managing. 01:00 CNN Presents: Specical Rep- orts. 04:00 Showbiz this week. Theme: The TNT Movie Experience: Abo- ut the Mob 18:00 Every Little Crook and Nanny. 20:35 The Gang that Count’t Shoot. 22:30 The Biggest Bundle of Them All. 00:30 This Could Be the Night. 02:30 What? No Beer!. 04:00 Closedown. (yrt*' 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.00 The D.J. Kat Show. 11.00 World Wrestling Federation. 12.00 Paradise Beach. 13.00 Knights & Warriors. 14.00 Entertainment This Week. 15.00 Breski vinsældalistinn. 16.00 All American Wrestling. 18.00 Beverly Hills 90210. 19.00 Deep Space Nine. 21.00 Melrose Place. 22.30 Entertainment This Week. 23.30 Rifleman. 24.00 The Comic Strip Live. ★ ** 05:00 World Cup Football. 08:30 Live Formula One. 09:00 Live Tennis. 13:00 Llve Formula One. 15:00 Cycling. 17:30 Live Indycar. 19:30 Live Football: World Cup. 21:30 Cycling. 22:00 Formula One. 01:15 Closedowe. SKYMOVESPLUS 5.00 Showcase. 7.00 Insede out. 8.40 Nicholas and Alexandra. 11.30 Father of the Bride. 13.20 Journey to the Far Side of the Sun. 15.05 Columbo: It’s All in the Game. 19.00 Father of the Bride. 21.00 Husbands and Wives. 22.50 The Movie Show. 23.20 The Gun in Betty Lou’s Hand- bag. 1.10 Grave Secrets: The Legacy of Hilltop Drive. OMEGA Krístílcg sjónvaipsstöö 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjöröartónlist. 16.30 Predikun frá Orði Lífsins. 17.30 Livets Ord / Ulf Ekman. 18.00 Lofgjöröartónlist. 22.30 Nætursjónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 HELGARLITVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Á orgelloftinu. Hörður Áskelsson leikur á hið nýja orgel Hallgríms- kirkju. - Batalha de sexto Tom eft- ir Pedro de Araulo. - Schmucke Dich, o liebe Seele, sálmforleik og - Fantasíu og fúgu - í g-moll eftir Johann Sebastian Bach. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Sumartónleikar i Skálholti. Út- varpað frá tónleikum liðinnar helg- ar. 10.00 Fréttir. 10.03 Reykvískur atvinnurekstur á fyrri hluta aldarinnar. 2. þáttur: Konur í kaupmennsku. Umsjón: Guðjón Friðriksson. (Einnig út- varpað nk. þriðjudagskvöld.) 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa í Seljakirkju. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir predikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Helgi í héraði. Pallborðsumræður á Sauðárkróki. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 14.00 Viö hliö hins himneska friöar. Sögur af Kínaferð. Bryndís Schram og Jón Baldvin Hannibalsson segja frá. 15.00 Af lifi og sál um landið allt. Þátt- ur um tónlist áhugamanna á lýð- veldisári. Frá Sæluviku Skagfirð- inga. Karlakórinn Heimir, Skag- firska söngsveitin, Rökkurkórinn og Karlakórinn Þrestir. Umsjón: Vernharður Linnet. 16.00 Fréttlr. 16.05 Feröalengjur eftir Jón Örn Mar- inósson. 5. þáttur: Rúmlega hálf- sex. Höfundur les. (Einnig útvarp- að nk. þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnlr. 16.35 „Þetta er landið þitt“. Ættjarðar- Ijóð á lýöveldistímanum. 4. þáttur. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Les- ari: Harpa Arnardóttir. (Einnig út- varpað nk. fimmtudag kl. 14.03.) 17.05 Úr tónlistarlifinu. Umsjón: Gunnhild Öyahals. 18.03 Klukka islands. Smásagnasam- keppni Ríkisútvarpsins. „Klukka íslands" eftir Önnu Maríu Þóris- dóttur. Guörún Þ. Stephensen les. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 10.10.) 18.50 Dánaríregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Funi- helgarþáttur barna. Fjöl- fræði, sögur, fróðleikur og tónlist. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn á rás 2 á sunnudagsmorgn- um kl. 8.15.) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Feröaleysur. Vetrardvöl í íshöfn. 1. þáttur af 4. Umsjón: Sveinbjörn Halldórsson og Völundur Óskars- son. (Áður útvarpað 8. maí sl.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Þjóöarþel - Fólk og sögur. Um- sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Áður útvarpaö sl. föstudag.) 23.10 Tónllstarmenn á lýöveldisári. Umsjón: dr. Guðmundur Emilsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 8.00 Fréttir. 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Áður útvarpað á rás 1 sl. sunnudag.) 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróó- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 2.04 aðfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar vlku. Umsjón: Lísa Pálsdótt- ir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 14.00 Helgi i héraöi. Dagskrárgerðar- menn rásar 2 á ferð um landið. 16.00 Fréttir. 16.05 Te fyrir tvo. Umsjón: Hjálmar Hjálmarsson og Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (RÚVAK.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Upp min sál - með sálartónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Plöturnar mínar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (RÚVAK.) 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. (Endurtekinn frá laugar- degi.) 24.00 Fréttir. 24.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 1.05 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. (End- urtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi.) Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 989 aiiMii w 7.00 Morguntónar. 08.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegísfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guömundsson. Þægilegur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Viö heygaröshorniö. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaöur er bandarískri sveitatónlist eða „country" tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæói íslenskir og erlendir. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Erla Friðgeirs- dóttir með létta og Ijúfa tónlist á sunnudagskvöldi. 0.00 Næturvaktin. FmI909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. Jó- hannes Kristjánsson. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. Með þægi- lega og sjarmerandi tónlist 19.00 Tónlistardeild Aöalstöðvarinn- ar. 21.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 24.00 Ókynnt tóniist. 10.00 „Á baki“. Þuríöur Sigurðardóttir. Hér verður þú hestafróð(ur). 13.00 Tímavélin með Ragnari Bjarna- syni stórsöngvara. 13.15 Ragnar rifjar upp gamla tíma og flettir í gegnum dagblöð og skrýtnar fréttir fá sinn stað í þættinum. 13.35 Getraun þáttarins fer í loftið og eru vinningarnir ávallt glæsilegir. 14.00 Aöalgestur Ragnars kemur sér fyrir í stólnum góða og þar er ein- göngu um landsþekkta einstakl- inga að ræóa. 15.30 Fróöleikshorniö kynnt og gestur kemur í hljóðstofu. 15.55 Afkynning þáttar og eins og vanalega kemur Raggi Bjarna með einn kolruglaðan í lokin. 16.00 Ásgeir Pálláljúfumsunnudegi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson með kvöld- matartónlistina þína og það nýj- asta sem völ er á. 22.00 Rólegt og rómantískt. Ástar- kveðjur og falleg rómantísk lög eru það eina sem við viljum á sunnu- dagskvöldi. Óskalagasíminn er 870-957. Stjórnandi er Stefán Sig- urðsson. 9.00 Jenný Johansen. 12.00 Sunnudagssveifla. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Arnar Sigurvinsson. 19.00 Friörik K. Jónsson. 21.00 í helgarlokin. Ágúst Magnússon. X 7.10 Meö sitt aö aftan, endurflutt. 10.00 Rokkmessa í X dúr. G. Gunn. 13.00 Rokkrúmiö. Sigurður Páll og Bjarni spila nýtt og klassískt rokk. 16.00 Óháöi listinn. 17.00 Hvíta tjaldiö. Ómar Friðleifs. 19.00 Villt rokk. Árni og Bjarki. 21.00 Sýröur rjómi. Hróðmar Kamar, Allsherjar Afghan og Calvin sundguð. 24.00 Ambient og Trans. 2.00 Rokkmessa í x-dúr. Stöð2kl.20.55: - framhaldsmynd Myndin fiallar um sund- urleitan hóp fólks sem hefst við á Malibu-ströndinni í Kaliforníu og tekur allt þátt í hættulegum leik sera end- ar með ósköpum. Jade O’Keefe er rándýr vændis- kona sem hyggst snúa við blaðinu og fara að lifa eins og hver önnur sómákær kona. Henni reynist það hins vegar torsótt og Ijóst er að á bak við tjöldin leyn- ast menn sem eru staðráðn- ir x aö gera henni lífiö leitt. Jade verður að leigja út tvö herbergi til að geta haldið húsi sínu á Malibu-strönd- inni. Annað herbegið tekur Perry Quinn, ung lögfræði- menntuð kona sem hefur nýlega misst unnusta sirrn og viil skipta um umhveríi, en hitt hebergið fa systurn- ar Lindsay og Joy Rule. Lindsay er smástimi sem gerir sér vonir um frama á hvíta tjaldinu en Joy er í þremur hlutum Lygavefur er framhalds- mynd mánaðarins á Stöð 2. sjálfskipaður umboösmað- ur hennar. Jade vill fyrir alla muni halda því fýrir leigjendum sínum að hún hafi starfað sem gleðikona en kúnnarnir knýja enn dyra og gera sumir hverjir reynst stórhættulegir. Útvarpað verður frá tónleikum í Skálholtskirkju. Rás 1 kl. 9.05: Sumartónleik- ar í Skálholti Nú fara í hönd hinir ár- legu sumartónleikar í Skál- holtskirkju. Tónleikarnir sem hófust 2. júlí standa til 7. ágúst og eru haldnir á hverjum laugardegi og sunnudegi á þessu tímaþih. Ríkisútvarpið mun útvarpa úrvali hljóðrita frá tónleik- unum. Þessir þættir veröa á dagskrá á sunnudags- morgnum kl. 9.05 fram eftir sumri. í dag verður útvarp- að frá tónleikunum 2. júlí sl. en þá léku Jaap Schröder og Helga Ingólfsdóttir tón- smíðar eftir J.S. Bach. Stöð 2 kl. 22.25: Allt eða ekkert er ný bresk framhaldsmynd sem verður sýnd í þremur hlutum á Stöð 2. Myndin fjaliar um Leo Hopkins, undirförulan fjármálamann sem svífst einskis þegar peningar eru annars vegar. Hann starfar hjá virtu fjármálafyrirtæki og er mikils metirrn starfs- maður þar. Leo heldur ávallt ró sinni og þykir eink- ar laginn við að gefa við- skiptavinum góð ráð. Hér er þó ekki allt með felldu því þessi dagfarsprúði starfs- maður fylgir sjaldnast eftir þeim ráðum sera hann gefur viðskiptavinum fyrirtækis- ins, heldur tekur fjármuni þeirra traustataki og só- lxmdar þeim í eigin þarfir. Leo er fjölskyldumaður og þarf að beita ótrúlegum klókindum til að halda því Allt eöa ekkert er bresk framhaldsmynd eins og þær gerast bestar með Hugh Laurie í aöalhiutverki. leyndu fyrir sínum nánustu í hvers konar úlfakreppu hann hefur komið þeím.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.