Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Qupperneq 46
LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1994 54 Laugardagur 9. júlí SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarpbarnanna. 10.35 Hlé. 15.25 Mótorsport. Endursýndur þáttur frá þriöjudegi. 15.55 HM i knattspyrnu. 8 liöa úrslit: Ítalía - Spánn. Bein útsending frá Boston 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Völundur (12:26) (Widget). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýö- andi: Ingólfur Kristjónsson. Leik- raddir: Hilmir Snær Guönason, Vigdís Gunnarsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Berti og búálfurinn (1:3) (Nils Karlsson pyssling) Sænsk þáttaröð byggö á sögu eftir Astrid Lindgren. Þýóandi: Öskar Ingimarsson. 19.30 HM í knattspyrnu. 8 liða úrslit: Brasilía - Holland. Bein útsend- ing frá Dallas. 21.35 Lottó. 21.40 Fréttir og veður. 22.10 Spæjarar (2:2) (Seekers). Bresk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum um tvær konur sem komast aö því að þær eru giftar sama manninum. Hann hefur horfió sporlaust og konurnar taka höndum saman, bregöa sér í spæjarahlutverk og reyna að'hafa uppi á honum. Leik- stjóri: Peter Barber-Fleming. Aðal- hlutverk: Brenda Fricker og Josette Simon. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. 0.00 Óði-Max - Handan Þrumu- hvolfsins (Mad Max: Beyond the Thunderdome). Áströlsk spennu- mynd frá 1985 sem gerist í ótil- greindri framtíö. Haröjaxlinn Óöi- Max þarf aö berjast fyrir lífi sínu í hættulegri borg. Hann er rekinn út í eyðimörkina en þar koma villi- börn honum til bjargar. Leikstjórar eru George Miller og George Og- ilvie og aðalhlutverk leika Mel Gib- son og Tina Turner. Þýöandi: Þor- steinn Kristmannsson. Kvikmynda- eftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 1.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Komi til framlengingar í leikjunum á HM í knattspyrnu raskast þeir liöir sem á eftir koma. srm 9.00 Morgunstund. 10.00 Denni dæmalausi. 10.25 Baldur búálfur. 10.55 Jaröarvinir. 11.15 Simmi og Sammi. 11.35 Eyjaklíkan. (2:26). 12.00 Skólalíf i ölpunum. (4:12) 12.55 Gott á grillið. (e) 13.25 Geggjaður föstudagur (Freaky Friday). Annabel Andrews er á gelgjuskeiðinu og dag einn gerast undur og stórmerki, hún lendir í líkama móður sinnar eins og hún hafði lengi óskaö sér. Aöalhlutverk: Barbara Harris, Jodie Foster og John Astin. Leikstjóri: Gary Nel- son. 15.00 Aftur til Bláa lónsins (Return to the Blue Lagoon). Rómantísk ævintýramynd um tvö börn sem alast ein upp á eyðieyju í paradís. Aöalhlutverk: Brian Krause, Milla Jovovich, Lisa Pelikan og Garette Patrick Ratliff. Leikstjóri: William A. Graham. 1991. 16.40 Reimleikar (Justin Case). Spennandi gamanmynd frá Walt Disney um leikkonuna Jennifer Spalding sem er atvinnulaus og á hrakhólum. Aðalhlutverk: George Carlin, Molly Hagan og Douglas Sills. Leikstjóri: Blake Edwards. 1988. 17.55 Evrópski vinsældalistinn. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél. (19:26) 20.25 Mægöur (RoomforTwo). (7:13) 20.55 Alltaf vinir (Forever Friends). 22.55 Játnlngar (Confessions: Two Faces of Evil). Sakamálamynd með Jason Bateman, James Wild- er og James Earl Jones í aðalhlut- verkum. Lögregluþjónn er skotinn til bana viö skyldustörf. Morðing- inn kemst undan en rannsóknar- lögreglan kemst fljótt á sporið. Rannsókn málsins flækist verulega þegar tveir menn játa á sig morðið. 1993. Bönnuð börnum. 0.30 Rauöu skórnir (The Red Shoe Diaries). Erótískur stuttmynda- flokkur. Bannaður börnum. (6:24) 1.00 Koníak (Cognac). Rómantísk og ævintýraleg gamanmynd um unga konu sem hyggst endurreisa munkaklaustur nokkurt þar sem framleitt var koníak sem bjargaði lífi föður hennar. Hún kemur þarna ásamt aðstoóarmanni sínum og kemst fljótt að raun um að það er maðkur í mysunni. Aöalhlutverk: Rick Rossovich og Catherine Hicks. 1989. 2.35 Fullkomiö vopn (The Perfect Weapon). Kraftmikil spennumynd um Jeff Speakman sem virt kar- ate-tímarit hefur nefnt arftaka Bruce Lee. Aðalhlutverk: Jeff Spe- akman, Mako, James Hong og Beau Starr. Leikstjóri: Mark Di- Salle. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 4.00 Dagskrárlok. DisGouery 19.30 Treasure Hunters. 20.00 Life ín the Wild. 20.30 Mush! Mush!. 21.00 Wars in Peace. 21.30 Spies. Hitler’s Spies in America. 22.00 Beyond 2000. _ __ mJJÍ íiM mSÉ 15.00 Submarines, Sharks of Steel. 18.00 Submarines, Sharks of steel. 19.00 Classic Cars. 04:00 BBC World Service News. 06:00 BBC World Service News. 07:00 BBC World Service News. 09:05 Byker Grove. 18:00 BBC News from London. 19:10 Fair Game. 21:25 Omnibus. 00:00 BBC World Service News. 01:25 India Business Report. 03:25 Kilroy. CÖRQOHN □EQwHRQ 04:00 Famous Toons. 07:00 Clue Club. 08:00 Goober & Ghost Chasers. 09.00 Funky Phantom. 10:00 Valley of Dinosaurs. 11:00 Gaitar. 12:00 Super Adventures. 13:00 Centurians. 14:00 Ed Grimley. 15:00 Dynomutt. 16:00 Captain Planet. 17:00 Bugs & Daffy Tonight. 18:00 Closedown. 06:00 VJ Rebecca. MTV Raps. 11:30 MTV’s First Look. 12:00 VJ Ingo. 15:00 Dance. 16:00 The Big Picture. 17:00 MTV’s European Top 20. 19:00 MTV’ Unplugged with Dennis Leary. 20:00 The Soul of MTV. 22:00 Zig & Zag Special. 23:00 VJ Marijne . 02:00 Night Videos. 06:00 Closedown. iisra 05.00 09:30 10:00 11:30 12:30 14:30 17:30 19:00 21:30 23:30 01:30 03:30 Sunrise. Sky News Nightline. Sky News Dayline. Special Reporters. The Reporters. 48 Hours. Week in Review. Sky World News. 48 Hours. Week in Review UK. Special Report. Fashion TV. INTERNATIONAL 04:30 Diplomatic Licence. 08:30 Science & Techology. 09:30 Travel Guide. 10:30 Healthworks. 11:30 Moneyweek. 13:00 Larry King Live. 15:00 Earth Matters. 16:30 Evans and Novak. 17.30New- smaker Saturday 18:30 Scinence & Technolgy. 21:30 Shobiz This Week. 23:30 Travel Guide. 01:00 Larry King Weekend. 03:00 Capital Gang. Theme: A Night to Remember 18:00 Mister Buddwing. 19:50 Crossraods. 21:25 Hysteria. 23:05 Dr Gillespies’s New Assistant. 00:45 Remember?. 02:20 Mister Buddwíng. 04:00 Ciosedown. 6**' 5.00 Rin Tin Tln. 5.30 Abbott and Costello. 6.00 Fun Factory. 10.00 The D.J. Kat Show. 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers. 11.00 WWF Mania. 12.00 Paradise Beach. 13.00 Robin of Sherwood. 14.00 Lost in Space. 15.00 Wonder Woman. 16.00 Parker Lewis Can’t Lose. 18.00 Kung Fu. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops. 21.00 Crime International. 23.00 Equal Justice. 24.00 Saturday Night Live. 06:30 Step Aerobics. 09:00 Llve Tennis. 11:00 Athlectls. 12:00 Llve Formula One. 13:00 Llve Cycllng. 17:00 Live Football: XV FIFA World Cup. 18:00 Formula One. 21:30 Cycling. 22:00 Live Football: XV FIFA World Cup. 00:00 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 5.00 Showcase. 7.00 Agatha. 9.00 The Good Guys and the Bad Guys. 11.00 Grease 2. 13.10 King’s Pirate. 15.00 The Broken Cord. 17.00 A Family for Joe. 19.00 The Last of the Mohicans. 21.00 Mobsters. 23.00 Foxy Lady. 2.05 Becoming Colette. OMEGA Kristíleg sjónvaipsstöð Morgunsjónvarp. 11.00 Tónlistarsjónvarp. 20.30 Praise the Lord. 22.30 Nætursjónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn. Snemma á laugardags- morgni - Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregnir. Snemma á laugar- dagsmorgni heldur áfram. 8.00 Fréttlr. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Lönd og leiöir. Þáttur umferðalög og áfangastaði. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Veröld úr klakaböndum - saga kalda stríðsins. 8. þáttur: Barist um ítök - Angóla. Umsjón: Kristinn Hrafnsson. Lesarar: Hilmir Snær Guðnason og Sveinn Þ. Geirsson. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Helgi í héraöi á samtengdum rásum. Helgi á Sauðárkróki. Um- sjón hafa dagskrárgerðarmenn Ríkisútvarpsins. 15.00 Þrír pianósnillingar. Frédéric Chopin, Franz Liszt og Ignaz Pad- erewski. Þriðji þáttur: Ignaz Pad- erewski. Umsjón: dr. Gylfi Þ. Gísla- son. 16.00 Fréttlr. I6.05 Tónlist. Sigrún Eðvaldsdóttir og Selma Guðmundsdóttir leika ýmis lög eftir erlenda höfunda. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Hádegisleikrit liöinnar viku: Dagbók skálksins eftir A.N. Ostrovsky. Fyrri hluti. Þýðing: Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri: Indriði Waage. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Inga Þórðardóttir, Indriði Waage, Helgi Skúlason, Nína Sveinsdóttir, Gestur Pálsson, Jón Aðils, Herdís Þorvaldsdóttir og Benedikt Árnason. 18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Óperuspjall. - Rætt við Kolbrúnu Halldórsdóttur leikstjóra um óper- ettuna Leöurblökuna eftir Johann Strauss. Umsjón: Ingveldur G. Ól- afsdóttir. 21.15 Laufskálinn. (Endurfluttur þáttur frá sl. viku.) 22.00 Fréttir. 22.27 Orö kvöldslns. 22.30 Veðurfréttlr. 22.35 Spennusaga: Náðarhöggið eftir E.C. Bentley. Guðmundur Magn- ússon les þýðingu Magnúsar Rafnssonar. 23.10 Vínartónlist. 24.00 Fréttlr. 0.10 Dustaö af dansskónum. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 8.00 Fréttir. 8.05 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endur- tekiö frá sl. viku.) 8.30 Endurtekiö barnaefni frá rás 1: Dótaskúffan frá mánudegi og Ef væri ég söngvari frá miðvikudegi. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgarútgáfan. 14.00 Helgi í héraöi á samtengdum rásum. Helgi á Sauöárkróki. Dag- skrárgerðarmenn Ríkisútvarpsins á ferð um landið. 15.00 Helgarútgáfan. 16.00 Fréttlr. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vinsældaiisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 í poppheimi. Umsjón: Halldór Ingi Ándrésson. 22.00 Fréttir. 22.10 Blágresiö blíða. Umsjón: Magn- ús R. Einarsson. 23.00 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guöni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 989 7.00 Morguntónar. 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson er vaknaður og verð- ur á léttu nótunum fram að há- degi. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi Guðmundsson og Sigurður Hlöð- versson í sannköiluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburð- um helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00 og 17.00. 16.00 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleiö- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr með hressileg tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktln. fmIqoq AÐALSTÖÐIN 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Gurrí og Górillan. Gurrí styttir hlustendum stundir með talna- speki, völdum köflum úr Górillunni o.fl. 16.00 Björn Markús. 19.00 Ókynnt tónlist. 19.00 Tónlistardeild Aöaistöövarinn- ar. 21.00 Næturvakt.Umsjón Jóhannes Ágúst. 2.00 Ókynnttónlistframtil morguns. 9.00 Haraldur Gíslason á Ijúfum laug- ardegi. 11.00 Sportpakkinn. Valgeir Vilhjálms- son veit um allt sem er að gerast í íþróttaheiminum í dag. 13.00 „Agnar örn“. Ragnar Már og Björn Þór hafa umsjón meó þess- um létta laugardagsþætti. 13.00 Opnaö er fyrir símann í afmæl- isdagbók vikunnar. 14.30 Afmæiisbarn vikunnar valiö og er fært gjafir í tilefni dagsins. 15.00 Veitingahús vikunnar. Þú getur farið út að borða á morgun, sunnu- dag, á einhverjum veitingastaö í bænum fyrir hlægilegt verð. 17.00 „American top 40“. Shadow Steevens fer yfir 40 vinsælustu lögin í Bandarlkjunum í dag, fróð- leikur og önnur skemmtun. 21.00 ,;Glymskrattinn“. 24.00 Asgeir Kolbeinsson partíljón mætir á vaktina og tekur öll tæki og tól í sínar hendur og þá er fjandinn laus. 3.00 Næturvaktin tekur viö. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgnl. 13.00 Á efflr Jónl. 16.00 Kvlkmyndlr. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Ágúst Magnússon. X 8.00 Þossi á hverjum klukkutíma. 10.00 Baldur Braga. Charlatans er hljómsveit vikunnar. 14.00 Meö sítt aö aftan. Árni Þór. 17.00 Pétur Sturla. Hljóðblöndun hljómsveitar vikunnar viö aðra danstónlist samtímans. 19.00 Party Zone. Kristján og Helgi Már. 23.00 X - Næturvakt. Henný Árnadótt- ir. Óskalagadeildin, s. 626977. 3.00 Baldur meö hljómsveit vikunnar á hverjum klukkutima. Mel Gibson fer með aðalhlutverk í myndinni. Sjónvarpið kl. 24.00: Óði-Max - handan Þrumuhvolfsins Fyrir stuttu sýndi Sjón- varpið ástralska spennu- mynd um harðjaxlinn Óða- Max sem nefndist Riddari götunnar. Nú verður sýnd önnur mynd um kappann en hún heitir Handan Þrumuhvolfsins og er frá 1985. Myndin gerist ein- hvem tímann í framtíðinni og í henni þarf Óði-Max að berjast fyrir lífi sínu í hættulegri borg. Hann er rekinn út í eyðimörkina en þar koma vilhbörn honum til bjargar. Leikstjórar eru George Miller og George Ogilvie og aðalhlutverk leika þau Mel Gibson og rokkamman Tina Turner. Þýðandi er Þorsteinn Krist- mannsson. Kvikmyndaeft- irlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. í dag lýkur dr. Gylfi Þ. Gíslason umfiöllun sinni um þrjá píanósniUinga, þá Fréderic Chopin, Franz Liszt og Ignaz Paderewski. í þessum seinasta þætti segir frá einum viðfrægasta og vinsælasta pianóleikara og tónskáldi veraldar um síð- ustu aldamót, Pólverjanura Ignaz Paderewski, sem um skeiö var forsætis- og utan- ríkisráðherra Póllands. Hann varð margfaldur mihjónamæringur af tón- leikahaldi og á fyrstu ára- tugum aldarinnar var hann langauðugasti tónlistar- maður veraldar. Gylfi Þ. Gisloson fjallar um póska pianósnillinginn Paderewski. Bette Midler og Barbara Hersey í hlutverkum sínum sem vinkónurnar í Alltaf vinir. Stöð 2 kl. 20.55: Alltaf vinir Fyrsta frumsýningar- mynd kvöldsins á Stöð 2 nefnist Alltaf vinir eða For- ever Friends og er frá 1988. Hér er á ferðinni dramatísk og á stundum gamansöm mynd um þrjátíu ára vin- skap tveggja gjöróhkra kvenna, C.C. Bloom og Hih- ary Whitney. Þær kynnast á ströndinni í Atlantic City þegar þær eru ehefu ára en halda sambandi aha tíð og verða afar nánar með aldr- inum. C.C. gerist söngkona en Hihary leggur stund á lögfræði. C.C. dáist að virðuleika Hihary en Hih- ary hrífst af kæruleysislegri framkomu C.C. Tryggða- böndin standa af sér hol- skeílur lífsins en óumflýjan- legt uppgjör kennir þeim að meta ghdi vináttunnar. Myndin er einnig þekkt undir enska heitinu Beac- hes. Maltins gefur tvær og hálfa stjömu. í aðalhlut- verkum eru Bette Midler, Barbara Hersey og John Heard. Leikstjóri er Garry Marshall.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.