Alþýðublaðið - 06.04.1967, Síða 2

Alþýðublaðið - 06.04.1967, Síða 2
Fyrirlestur um sam- starf á sviði vísinda Rannsóknaráð Norðurlanda, eða „Samstarfsstofnun Norðurland- anna um hagnýtar rannsóknir", sem hefur það verkefni að stuðla að samvinnu Norðurlandann'a á sviði vísinda, athugar nú á hvern hátt unnt er að auka þetta sam- starf Norðurlandaþjóðanna. For- stjóri rannsóknastofnananna í Þrándheimi, Karl Stenstadvold, ■hefur verið fenginn til þess að afla upplýsinga um rannsóknar- starfsemi á Norðurlöndunum og Frá aðalfundi Iðnaðarbankans. Aðalfundi /ðnoð- arbankans lokib Aðalfundur Iðnaðarbanka ís- lands h.f. var haldinn í sam- komuhúsinu Lídó sl. laugar- dag. Fundarstjóri var kosinn Tómas Vigfússon, húsasmiða- meistari og fundarritari Ást- valdur Magnússon. Á fundinn mættu Jóhann Haf stein iðnaðarmálaráðherra og Geir ‘ Hallgrímsson borgar- stjóri. Formaður toankaráðs, Sveinn B,. Valfells flutti ítarlega skýrslu um starfsemi bankans sl. ár og gat þess m.a., að nýtt útibú hefði tekið til starfa á því ári að Háaleitisbraut 60. Auk þess er Iðnaðarbankinn með útibú í Hafnarfirði og á Akureyri. Bragi Hannesson, bankastj. las upp og skýrði reikninga bankans. Kom þar fram að inn- lánsaukning hefði verið 124,4 millj. kr. eða 30% og nemur nú heildarinnstæðufé Iðnaðar- bankans 536 millj. kr. Bundið fé í Seðlabankanum nam um áramótin 96 millj. kr., og staða Iðnaðarbankans gagnvart Seðla bankanum var góð á árinu. Útiánaaukning Iðnaðarbank- ans nam 86,7 millj. kr., eða 24,8%. Keyptir víxlar voru 39.774 talsins og fjöldi nýrra reikninga 3052. Innheimtudeild bankans óx mjög á 'árinu, en samtals var innheimt fé 96,3 millj. kr. Pétur Sæmundsen, toankastj. skýrði reikninga Iðnlánasjóðs. Kom þar fram, að veitt 'höfðu verið 202 lán úr Iðnlánasjóði á árinu. að fjárhæð 65,3 millj. kr. Auk þess var gengið frá breyt- ingum á lausaskuldum 9 iðn- fyrirtækja í föst lán að upp- 'hæð 6,7 millj. kr. Byrjað var að verita hagræðingarlán og nam uppbæð veittra hagræðing arlána í árslok 5 millj. kr. Sam tals námu því útlán Iðnlána- sjóðs á árinu 76 millj. kr., en heildarútlán sjóðsins eru 194,4 millj. kr. Eigið fé Iðnlánasjóðs óx á árinu um 30,6 millj. kr. og er þá eigið fé sjóðsins 102,6 millj. kr. Þá fór fram kosning banka- ráðs og var það endurkjörið en það skipa eftirtaldir menn: Framhald á 15. síðu. Sparikaup inn- leidd SiérSeniis Gunnar Ásgeirsson hf. hefur tekið upp hér á landi svonefndan ,sparikaup“-samningi, en þannig samningur á að vera mun hag- stæðari fyrir viðskiptavinina held- ur en hinar venjulegu afborgunar greiðslur. Ef eitthvað er keypt með venju legum afborgunarskilmálum, þá þurfa menn að greiða afborganir ásamt vöxtum og innheimtukostn aði. Með „sparikaup”-samningi losna menn við allan slíkan kostn að, þar sem verðið er hið sama og ef um staðgreiðslu væri að ræða. Að vísu er liluturinn ekkj afgreiddur fyrr en eftir að greidd ar hafa verið afborganir af hon- um í 8 mánuði, en þá er liægt að fá hlutinn og greiða eftir- stöðvarnar á 6 mánuðum, án þess að nokkur aukagreiðsla komi til Ef kaupandi aftur á móti æskir þess, að kaupunum sé rift á þessu tímabili er hægt að fá peningana endurgreidda ásamt gildandi spari sjóðsvöxtum á þeim tíma sem greiðsla fer fram. Þessi ,,sparikaup“-samrúngui hefur ger.gizt vcl í Svíþjóð, en hann hefur verið í undirbúningi hér í mörg ár. Er það Gunnar Suðureyri, GÓ — Hdan. FIMM bátar róa héðan með línu Cig tveir eru með net. Afli hefur verið heldur lakari en í fyrra, enda hafa gæftir verið slæmar, sérstaklega í marz. Aflaháesti báturinn er Ólafur rneð um 400 tonn. Flateyri, HH-Hdan. GÆFTÁLEYSI, aflaleysi og óskap legt netatjón hefur einkennt ver- tíðina í vetur. Orsakir netatjóns- ins má 'bæði rekja til veðurs og auk þesá sem enskir tegarar hafa verið aðgángsharðir á miðum Vest fjarðabáta undanfarið, eins og kunnugt er. Nýlega lagði- vélbát- urinn Sóley 75 netaræfla á land eftir eina veiðiferð og snemma í marz eyðilagði enskur togari 2 trossur fyrir sama bát, svo nokk- uð sé nefnt. Hjá fiskiðjunni höfðu borizt á land um sl. mánaðamót 195 tonn, en var á sama tíma í fyrra 769 lestir. Af þessum afla hefur vél- báturinn Ásigeir Torfason landað 157 lestum. Aflahæsti báturinn er Sóley, er aflað hefur um 400 lesta og Hin- rik Guðmundsson næstur með um 200 lestir. Línuafli, sem eingöngu er stein- bítur, hefur verið lélegur að und- anförnu, enda er hann fullur af loðnu um þessar mundir. Blönduósi, GH—Hdan. HÚNAVAKAN, sem átti að hefj- ast annan í páskum, en var þá frestað hófst í gær. Að vanda verða skemmtiatriði fjölbreytt. Sýndir verða þrír sjónleikir, tveir karlakórar syngja, auk þess verða kvikmyndasýningar og dansað verður öll kvöld. Það er IJngmenna samband Austur-Húnvetninga sem sér um Ilúnavökuna cins og und- anfarin ár, en henni lýkur um næstu heigi. Ásgeirsson lif. sem eingöngu sér um slíka samninga hérlendis. Er nú hægt að fá alla hluti með slíkum samningi nema bíia. Falkberget látinn Norski rithöfundurinn Johan Falkberget lézt á sjúkráhúþi í Röros í gær, 78 ára að aldri. Falk- berget var með kunnustu o!g virt- ustu rithöfundum Norðmanna, einkum fyrir hinar stóru, sögu- legu skáldsögur sínar frá námu- héraðinu við Röros, þar sem hann var sjálfur uppvaxinn, Christian- us Sextus og Nattens toröd. gera tillögur um nánara samstarf. Karl Stenstadvold kom hingað til lands síðasfliðinni mánudag og mun dvelja hér þessa viku til við- ræðna við forustumenn á sviðpm vísinda og atvinnuvega. Rann- sóknaráð ríkisins, sem er meðlim- ur í rannsóknaráði Norðurlanda fyrir íslands hönd, skipuleggur heimsókn hans hér. Fimmtudaginn 6. þ.m. kl. 5.15 e.h. mun Karl Stenstadvold flytja erindL í fyrstu kennslustofu Há- skólans um norrænt samstarf á , sviði vísinda og skipulag rann- sóknarstarfseminnar í Þránd« lieimi. Öllum er heimill aðgangur. (Frá Rannsóknaráði ríkisins) jGarðahreppi Al/þýðufloltksfélagr G)erða- hrepps heldur spilakvöld í Garðaholti í kvöld kl. 8.30. Óskar Halldórsson talar að loknum spilum og kaffi- drykkju um sveitarmál, og Emelía Jónasdóttir leikkona flytur skeinmtiþátt. Jazzklúbburinn endurvalcinfi Starfsemi Jazzklúbbs Reykjavík ur liefur legið niðri um stund, en fyrir skömmu var haldinn aðal- fundur klúbbsins og starfsemi hans endurskipulögð. Formaður klúbbsins er Þráinn Kristjánsson, varaforinaður er Vernharður Linn et, gjaldkeri Reynir Sigurðsson, ritari Árni Scheving og mcð- stjórnandi Pétur Östlund. Jazzklúbburinn var raunar stofnaður fyrir mörgum árum, en undanfarin 6 ár hefur Þráinn unnið einn af starfsemi hans. í sumar verður starfseminni hagað þannig, að á sunnudagseftirmið- dögum verður opið hús í Glaum bæ. uppi, og er öllum jazzunnend um gefinn kostur á að hlusta á jazzlög og kynningar á jazztón- list. Geta menn þá jafnframt snætt þar hádegisverð, en sjálf tónlistakynningin byrjar kl. 1.30. Jafnframt þessu verður reynt að fá hingað erlenda skemmtikrafta, og í því sambandi mætti geta þess, að í athugun er að fá hing að bandaríska jazzhljómsveit sem er mjög vinsæl í heimalandinu um þessar mundir. Þá mætti og geta þess, að fyrir stuttu síðan kom út 1. tbl. nýg jazzblaðs, sem Jazzklúbburinn gef ur út og hefur það hlotið nafnið Jazzmál. Er því ætlað að koma út ársfjórðungslega, en í fyrsta heftinu eru viðtöl við erlenda og innlenda jazzleikara og jazzáhuga menn. Þeir, sem áhuga hafa á að gerazt áskrifendur Jazzmálg eru beðnir að snúa sér Lil rit-i stjóra þess, Vernharðs Linnets, Hvassaleiti 135, sími 31173. í gærkvöldi um áttaleytið var . slökkvilið Hafnarfjarðar kallað að byggingu Kaupfélags Hafnfirðinga sem er í smíðum í Garðahreppi, en reyk lagði frá húsinu. Var aðal- slökkvibifreið liðsins send af stað en á Hafnarfjarðarvegi í sunnan-' verðri Hraunholtshæð, lenti hún í árekstri, ók aftan á Landleiða- Framhald á 15. síðu. 2 6. apríl 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.