Alþýðublaðið - 06.04.1967, Side 8
Dirk Bogarde og Julie Christie I „Darling"
Julie Christie
B4IBUNG. Bæjarbíó. Ensk frá 19
#6. Deikstjóri: John Schlesinger.
Jíandrit: Frederic Raphael. Kvik
anyndun: Kenneth Higgins. Tón-
liS|t: John Dankworth. íslenzkur
textí.
DARDING er afskaplega vinsæl
snynd og munu margir hrifnir af
toeupi, en stærsta auglýsingin við
toapa er þó aðalleikkonan, Julie
Christie, enda Óskarsverðlaunuð.
Kvikmynd þéssi er því líkleg til
að hljóta góða aðsókn hér — og
á það raunar skilið, þó tæplega
*é hægt aö nota orðið „meistara
iverk“ yfir hana, en all þokkale'g
er ihún og vel unnin.
Darling segir frá ljósmyndafyr
irsætu og ieikkonu, sem sífellt
leitar að meiri frama og auðlegð
Hún fer að halda við alræmdan
fætur öðrum. Iíún kynnist rithöf
undi, sem á við hana sjónvarps
viðtal. Hann er giftur, en segir
Bkiiið við eiginkonuna, og tekur
'að búa með fyrirsætunni. Hún er
ekki hrifin af því, að hann skuli
sitja tímunum saman við skriftir.
Hún fer að halda með alræmdum
slæpingja (leikinn af Laurence
Harvey). Þeirra sambúð mis
heppnaðist og næstur á dagskrá er
áhyggjulaus tízkuljósmyndari. Hún
kemst einnig í kynni við ti'ginn
prins frá Ítalíu og hann biður
Ihennar, en hún hafnar því í fyrstu
Þau giftast þó um síðir, en hún
finttur ekki hamingjuna með hon
um; leitar enn á fund rithöfund-
arins, sem henni skilst loks að sé
síá eini, sem hún hafi raunveru
lega elskað. En rithöfundurinn er
prðinn þreyttur - á lauslæti henn
ar og segir skilið við hana að
fullu. Hún hverfur aftur til eig-
inmannsins.
Hér er sumsé gamalt „tema“ tek
ið fyrir: leitin að fullkominni lífs
hamingju, leit að sannri ást. Sú
leit er ávallt þrotlaus, einkum
ef fólk krefst mikils af lífinu. Efn
ismeðferðin er með nýstárlegum
hætti og ber sterkan keim af kvik
myndagerð seinni ára; óvenjuleg
ar og snöggar klippingar, samfará
hraðri atburðarás. John Schlesing
er vinnur verk sitt vel; klipping
arnar hafa heppnazt og einnig um
gjörð verksins. Vér skulum taka
dæmi, sem er Diana giftist prins
inum. Þá kernur náttúrlega frétta
mynd frá þeim atburði — ný ensk
prinsessa — stíll myndarinnar
breytist og það er alveg eins og
við séum að horfa á raunverulega
fréttamynd.
John Schlesinger cr vissulega
hæfileikamaður, en Darling er að
eins þriðja myndin, sem hann ger
ir. Fyrsta mynd hans var Eins
konar ást (A kind of loving), á-
gætismynd, sem Gamla bíó sýndi
fyrir nokkrum árum. Einnig hef
ur hann gert Billy Liar, en þar lék
Julie Christie sitt fyrsta hlutverk.
Þá er að geta leikendanna, en
þar ber hæst Julie Christie og má
til sanns vegar færa, að þar sé ný
stórstjarna komin fram á sjónar
av/jid. Ekki siiiulu !hér dregin
fram einstök atriði úr myndinni
tii að sanna hæfileika hennar, en
það er sama í hvernig skapi liún
er — hún er ávallt jafn heillandi.
Leikur hennar er ferskur og til
breytingamikill. Dirk Bogard leik
ur rithöfundinn Robert Gold og
gerir því hlutverki mjög 'góð skil
eins og vænta mátti af jafn ágæt
um leikara. Laurence Harvey
stendur einnig fyrir sínu sem Mil
es Brand.
Að lokum mætti svo hvetja fólk
eindregið til að fara í kvikmynda
hús Hafnarfjarðar þessa dagana
en Hafnarfjarðarbíó endursýnir nú
15 ára gamia ástarmynd, Sumarið
með Móniku, eftir snillinginn Ing
mar Bergman.
Sigurður Jón Ólafsson.
■'
... ,,.'“■■■■
Atli Húnakonungur hyggur á hefnd eftir dauða sonar síns, eina
atriði myndarinnar, sem vekur athygli áhorfandans.
Blóð og eldur
HEFND GRÍMHILDAR. Völsunga
sagá II. hluti. Die Nibelungen.
Þýzk frá 1966. Laúgarásbíó. Leik
stjóri dr. Harold Reinl. íslenzkur
texti.
VIÐ að 'glugga í gömul prógröm
rekst ég á afskaplega lélega og
ómerkilega þýzka reyfaramynd eft
ir doktor Harold. Reinl. Er þessi
mynd var sýnd hér, var auglýst,
að í henni léki Karin Dor, sem fer
með veigamikið hlutverk í kvik
myndinni um Sigurð Fáfnisbana
og konu íhans .Grímlhilc/. Nær
hefði verið að auglýsa nafn leik
stjórans og láta þess getið, að
hann væri ábyrgur fyrir gerð kvik
myndarinnar Die Nibelungen —
svona til að vara menn við þeim
ósköpum, er yfir myndu dynja.
Hvað um það, seinni hlutinn af
Völsungasögunum er kominn til
landsins og er í engu frábrugðinn
fyrri hlutanum, hvað gæði snert
ir. Við sj'áum einhverjar persónur
þramma aftur og fram um sviðið
eins og iila gerða hluti út um
græna grundu, yfir fljót og fen.
Síðan hefst slagurinn, upphafið á
hefndinni, blóðbað á blóðbað of
an, síðan kemur eldur, blóð aftur
— unz allir liggja í valnum. Bar
dagasenurnar eru með því léleg
asta í kvikmyndinni, frámunalega
illa gerðar. Eins atriðis hljótum
við þó að minnast, þar sem ein
hver tilraun er gerð til að sýna
mannlega eiginleika (sjá mynd).
Um leik er Lítið að segja, nema
hvað Herbert Lom í hlutverki
AtLa Húnakonungs virðist sýna ein
hver tilþrif. Það hvarfiar að manni
til hvurs þessi mynd hafi verið
gerð og handa hverjum. ALlavega
hefur miklu fé verið sóað tiL einsk
is — en það er nú kannski dagleg
ur viðburður.
Frágangurinn á prógraminu er
með verra móti. í hlutverkaskrá er
sa'gt, að Herbert Lom fari með
hlutverki EtzeLs, en hann leikur
hins vegar Atla Húnakonung, og
í efniságripi er Grímhildur ýmist
Látin heita Guðrún eða Grímhild
ur.
Lengi hefur mátt sjá á göngum
Laugarásbíós auglýsingar af ýms
um eftirtektarverðum kvikmynd-
um, s.s. Rauðu eyðimörkina eftir
Antonioni og Mamma Roma eftir
ítalann Pier Paolo Pasolini, sem
hlotið hefur verðskuldaða viður
kenningu fyrir myndir sínar, þó
Frh. á 10. síðu.
g 6. apríl 1967 - . ALÞÝÐUBLAÐIÐ
iiiiiiiiiiiiiiii11111iiiiiiii11111111111111111111111iiii111111111111111111111ii
| Chaplin s
I CHARLIE CHAPLI'N skammað-
jj ist nýlega lieiftarlega út í fyrr-
r verandi heimaland sitt, sem hann
; kvað vera orðið rótlaust mjög og
í menn væru þar orðnir einum of
É kærulausir.
i — Ég skil ekki hvað er að ger
I ast í Englandi núna, segir hann.
1 Ég held það sé komið eitthvert
i rótleysi í þetta allt saman. Það er
i eitthvert undirlegt ráðaleysi, af
i neitun iistarinnar, afneitun á
Hvort er
Macmillan?
| Harold Macmillan er horfinn af
i sjónarsviði stjórnmálanna svo að
= það gerir ekkert til þó frá því
| sé sagt nú að við minni pólitísk
1 tækifæri lét hann tvífara sinn,
| Herbert Wellington Everett koma
É fram fyrir sig. Með þessu sparaði
1 hann tíma og þrek til þeirra mála
| sem meira skipti. Everett er
i næturvörður í hóteli og segir að
i honum líki betur að vera nætur
5 vörður en forsætisráðherra.
1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
«
Fjérar
Vanþróuðu löndin munu hafa
þörf fyrir matvælahjálp, sem nem
ur milli 5 og 11 milljarða dollara
( milli 215 og 473 miljarða ísl.
kr.) árlega krin'gum 197,5 samkv.
útreikningum Matvæla- og Iand
búnaðarstofnunarinnar (FAO),
sem lagðir voru fyrir vörunefnd
hennar á fundi sem nú stendur
yfir í Róm.
í ræðu sem B. R. Sen, forstjóri
FAO, hélt á fundinum vék hann
að þrenns konar stofnunum, sem
hugsanlegt væri að gætu lagt fram
raunhæfa matvælahjálp, þangáð
til matvælaframleiðslan er komin