Alþýðublaðið - 09.04.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.04.1967, Blaðsíða 1
Sunnudagur 9. apríl 1967 — > 48. árg. 79. tbl. VERÐ 7 KR. „Rauði bærinn'Reykjavík Kjallaragreinina í dag skrifar Sigurður Guð' mundsson, skrifstofusjóri Húsnæðismálastofnun ar ríkisins og fjallar hún um kappræðufund ungra jafnaðarmanna og Sjálfstæðismanna um þjóðnýtingu og opinberan rekstur, sem haldinn var fyrir skemmstu. Greinin nefnist: „Rauði bær inn“ — Reykjavík. Á föstudaírskvöld var kjörinn fulltrúi ungu kynslóðarinnar X9G7 í Aust rbæjarbíó og varff fyrir valinu Kristín Waagre. Hér sést móðir Ný skipan hafnarmáia Fundir voru á alþingi í gær, laug- ardag, þar sem áhugi er á að Ijúka þinginu hið fyrsta. Uagði ríkisstjórnin í gær fram frum- varp til hafnalaga, þar sem gert er ráS fyrir stórfelldum breyting- um á hafnaframkvæmdum, sér- staklega aukinni þátttöku ríkis- sjóðs í'þeim. Hingað til hefur ríkið greitt 40% stcfnkostnaðar hifnaimann- virk.’a. Samkvæmt frumvarpinu á rikið að greiða 75% stofnkostn aðar hafnargarða, og t'ýpkana, en 40% af öðrum styrkhæfum hafn- armannvirkjum. Þá vtrður hafna bótasjóður endurskipidagður og styrkur stórlega auki nn til afl aðstoða sveitarfélög við bafnar- gerð. Eg.gert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsmálaráðhei ra mun fylgja þessu frumvarii úr hlaði í næstu viku. hennar óska henni til hamingju, en myndir og frásögn af keppninni bírtum við á blaðsíðu ÍJ í dag. , Nýtt Skálholtsævintýri á Þingvöllum? TILLAGA 1100-ára-nefndar um byggingu þjóðarhúss á Þingvöllum hefur vakið mikla furðu landsmanna. Nefndin starfaði að vísu fljótt og vel og setti fram margar góðar hugmyndir. En þessi er meira en lítið vafasöm. Er ætlunin að hefja nú nýtt Skálholtsævintýri á Þingvöll um? Hugmyndin er að reisa „þjóðarhús“ á Þingvöllum með leikvangi fyrir mikinn mannfjölda, og á að nota þetta allt fyrir Norðurlandaráð, innlendar og erlend ar ráðstefnur og til hátíðabrigða. Ef húsið á að notast fyrir svo miklar ráðstefnur, þarf það bæði fundarsali og matsali. Matseld krefst eldhúss og eldhús krefst starfsliðs. StarfsÍið krefst gistirúms og vantar þá ekkert nema nokkur herbergi til að gera úr þegsu stór-hótel. Þessi hugmynd mundi án efa verða í framkvæmd annað hvort HÓTEL ÞJÓÐ eða RISA FÉLAGSHEIMILI á Þingvöllum og aldrei kosta undir 300 milljónum króna. Væri ekki nær að nota 1100 ára afmæli Islands byggðar til að leysa eitthvað af aðkallandi verkefnum þjóðarinnar (serri nefndin taldi ekki sitt verk að gera tillögur um —-með nokkrum rétti) og byggja til dæmis Alþingishús eins og þingmenn nefndu? Eða reisa gott sjúktahús. Eða þjóðarbókhlöðu, eða ís- lands náttúrusafn eða listasafn? Við skulum leggja stórfé í afmælið og jafnvel halda veizlur og veita verðlaun og gefa út hátíðabækur. En fyrir alla muni: Ekki nýtt Skálholtsævintýri, þeg ar fyrst er byggt fyrir stórfé og svo farið að hugsa um, hvað sé hægt að gera við byggingamar. Hugsum, áðuríen við byrjum að grafa fyrir afmæl ishöllunum! Okkar á imilli BLAÐSÍÐU B Vangaveltur BLAÐSÍÐU 9 Krossgáta BLAÐSÍÐU 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.