Alþýðublaðið - 09.04.1967, Blaðsíða 4
4
9. aprfl 1967 • Sunnudags ALÞÝÐBLAÐIÐ
DAGSTUND
Utvarp
Sunnudagur 9. apríl
9.10 Morguntónleikar.
(10.10 Veðurfregnir).
11.00 Messa í Neskirkju. (Ferm-
ingarguðsþjónusta).
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Úr sögu 19. aldar.
Sverrir Ki'istjánsson flytur.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.30 Endurtekið efni.
16.30 Veðurfregnir.
17.30 Barnatími: Baldur Pálmas.
18.00 Stundarkorn með Massenet:
Sinfóníuhljómsv. Lundúna
leikur.
19.00 Fréttir.
19.30 Kvæði (kvöldsins. Gunnar
Stefánsson stud. mag. les.
19.40 Píanómúsik Lúdwig Hoff-
mann leikur.
20.00 ,,Listin að blekkja áheyr-
endur“.
Gunnar Bergmann talar
20.35 Tónleikar í_útvarpssal.
21.00 Fréttir og íþróttaspjall.
21.30 Söngur og sunnudagsgrín.
22.30 Veðurfregnir. Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
Ymislegt
★ Kvenfélas Hallgrímskirkju
minnist 25 ára afmælis síns með
ihófi í Domus Medica (Læknahús-
inu við Egilsgötu) miðvikudaginn
12. apríl kl. 8,15. Á skemmtiskrá
verða Magnús Jónsson óperusöngv
ari og Ómar Ragnarsson. Enn-
fremur upplestur og ræðuhöld.
bjóði mönnum sínum með. Nauð-
synlegt er að konur tilkynni þátt-
töku sína sem fyrst og vitji að-
göngumiða til eftirtalinna kvenna:
Sigríður Guðjónsdóttir, Barónsst.
24, sími 14659, Sigríður Guðmd.
dóttir, Mímisvegi 6, sími 12501, Sig
rid Karlsdóttir, Mávahlíð 4, sími
17638. Stjórnin.
★ Afmælisfundur kvennadeildar
Slysavarnafélagsins í Reykjavík
verður á Hótel Sögu mánudaginn
10. apríl kl. 8.30. Til skemmtunar:
Sýndir verða þjóðdansar, Ómar
Ragnarsson skemmtir, upplestur
og fleira. Stjórn kvennadéildar
Hraunprýði í Hafnarfirði verður
gestur á fundinum. Stjórnin.
★ Ferðafélag íslands fer í göngu-
ferð á Hengil sunnudaginn 9. apr-
íl. Lagt af stað kl. 9.30 frá Austur-
velli. Farmiðar seldir við bílinn.
★ Æfingar hjá Frjálsíþróttadeild
í Í.R.-húsinu'-
Karlar Mánud. kl. 8.40—10.20
Karlar Miðvikud. kl. 8.00— 9.40
Karlar Föstud. kl. 7.00— 8.40
Stúlkur Miðvikud. kl. 6.50— 8.00
Sveinar Miðvikud. kl. 8.00— 8.50
í Laugardalshöll:
Allir flokkar laugard. kl. 3.30—5.30
★ Minningarkort Styrktarsjóðs
seld á eftirtöldum stöðum í Reykja
vík, Kópavogi og Hafnarfirði:
Ilappdrætti DAS aðalumboð, Vest
urveri, sími 17757. Sjómannafélag
Reykjavíkur, Lindargötu 9, sími
11915. Hrafnista DAS Laugarási,
sími 38440. Gu'ðmundi Andréssyni
gullsmið, Laugavegi 50A, sími
13769. Sjóbúðin Grandagarði, simi
16814, Verzl. Straumnes, Nesvegi.
■k Ráðgjafa- og oipplýsingaþjón-
usta Geðverndarfélagsins er starf-
rækt að Veltusundi 3 alla mánu-
daga kl. 4—6 s.d., simi 12139.
Þjónusta þessi er ókeypis og öll-
um heimil. Almenn skrifstofa Geð
verndarfélagsins er á sama stað.
Skrifstofutími virka daga, nema
laugardaga, kl. 2—3 s.d. og eftir
samkomulagi.
Srmnudagur 9. apríl 1967.
13,09 íle’gistund
Prestur Hallgrímsprestakalls, Dr. Jakob Jónsson.
13.29 Etur.din okkar
Þáttur fyrir börn í umsjá Hinriks Bjarnasonar. Meðal
efr.is: Piltar úr Ármanni sýna glímu, hljómsveit og söng-
konur þáttarins leika og syngja, og sýnt verður leikritið
„Eincygða galdranornin“ í Brúðuleikhúsi Margrétar Bjöms
19,"5 Iþrótfir
V.'.é
29,00 Fréttir
23,15 ’lyndir mánaðarins
Er.dursýndar verða ýmsar frétlakvikmyndir liðins mán-
aðr.r.
29,25 Denri dæmalausi
Aðaihlutverk leikur Jay North. íslenzk.ur texti: Dóra Haf-
s’cir.sdóttir.
21,C9Lk!:i cr gott að maðurinn sé einn.
(„Tvvo is íhe Number") Bandarísk kvikmynd. í aðalhlut-
verkum: Shelley Winters og Martin Balsam. Shelley Win
tcrs hlaut Emmy verðláunin 1964 fyrir leik sinn í þessari
mynd. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir.
21,59 Dagskrárlck
KARLMANNASKÓR FERMINGARSKÓR
Tökum upp á morgun franska karlmannaskó frá DORIAN. — Höfum
einnig nýlega fengið þýzka karlmannaskó frá GALLUS
Vandaöir — Fallegir —
VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI.
Skóbúð Austurbæjar
Laugavegi 100.
Skókaup Kjörgarði
Laugavegi 59
★ Minningarsjóður Jóns Guðjóns-
sonar skátaforingja. Minningarkort
fást í Bókaverzlun Olivers Steins,
Bókaverzlun Böðvars B. Sigurðs-
sonar og Verzlun Þórðar Þórðar-
sonar. Hjálparsveit skáta Hafnar-
firði.
★ Minningarspjöld Rauða kross ls
íands eru afgreidd í Reykjavíkur-
apóteki og á skrifstofu R.K.Í. að
Öldugötu 4, sími 14658.
★ Bókasafn Sálarrannsóknafélags-
ins Garðastræti 8 er opið mið-
vikudaga kl. 17.30—19.
★ Minningarspöld Háteigskirkju
eru afgreidd frá Ágústu Jóhanns-
dóttur, Flókagötu 35, sími 11813,
Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð
28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit-
isbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur,
Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins-
dóttur Stangarholti 32, Sigríði
Benónisdóttur, Stigahlíð 49, enn-
fremur í bókabúðinni Illíðar,
Miklubraut 68-
★ Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunn-
ar. Ráðleggingarstöðin er að Lind-
argötu 9, 2. hæð. Viðtalstími
prests er á þriðjudögum og föstu-
dögum frá 5—6. Viðtalstími lækn
is er á ■ miðvikudögum kl. 4—5.
Svarað i síma 15062 á viðtalstím-
Minningarspjöld
Hjartaverndar fást í
skrifstofu samtak-
anna Austurstræti
17, sími 19420.
Vistmanna Hrafnistu DAS eru
vegi 33, sími 19832. Verzlunin
Réttarholt, Réttarholtsvegi 1, sími
32818. Litaskálinn Kársnesbraut 2,
Kópavogi, sími 40810. Verzlunin
Föt og Sport, Vesturgötu 4, Hafn-
arfirði, simi 50240.
Söfn
★ Borgarbókasafn Reykjavfkur.
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A,
laugardaga kl. 13—16. Lesstofan
fullorðna til kl. 21.
opin kl. .9—22 alla virka daga
nema laugardaga, kl. 9—16.
★ Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miðviku-
dögum frá kl. 1.30 til 4.
Sigurður Guðmundsson, formaður SUJ:
„Rauði bærinn", Reykjavík
Umræðufundur sá, er ungir
jafnaðarmenn og heimdellingar
áttu með sér sl. þriðjudag var
athyglisverður um marg . Sigtún
var þéttskipað ungu fólki er
lilýddi með athygli á unga ræðu
menn flytja mál sitt en lagði
sjálft lítið til málanna. Rösklegt
lófaklapp fengu ræðumenn og
af mestu kurteisi var klappað
jafnmikið, eða allt að því, fyrir
þeim öllum. Aðeins eitt framí-
kall heyrðist á fundinum (sá er
tæplega fertugur) og sjaldan
truflaði hrifning manna ræðu-
menn. Og hrifust fundarmenn
þó af ýmsu, er fram kom í ræð-
um. Helga Sæmundssyni, Jó-
hanni Hafstein, Inga R. Helga-
syni, Skúla Benediktssyni, Jóni
P. Emils og fleiri kempum fró
hávaðafundunum um, fyrir og
eftir 1949, hefði sjálfsagt þótt
söfnuðurinn hljóðlátur. En þarna
hlustaði þó unga fólkið með
meiri athygli og íhygli á ræðu-
menn og dæmdi þá af meiri
sanngirni en ofangreindir garp-
ar áttu að venjast á sinni tíð.
Þegar þetta unga fólk hefur van-
izt betur fundum sem þessum,
hygg ég, að þeir verði betri en
fundir garpanna, enda eins gott
að ungt fólk gerists nemma óbyrg
ir kjósendur nú til dags! Helm-
ingur fundarmanna í Sigtúni
hefur þegar kosningarétt, hinn
lielmingurinn fengi kosningarétt
ó næsta kjörtímabili ef tillaga
Alþýðuflokksins um 18 ára kosn-
ingarétt hefði meiri hljómgrunn.
Um hvað var svo fjallað?
Talsmenn ungra jafnaðarmanna
sögðu, að víst ættu hugsjónir
sósíalismans fullt erindi til ís-
lenzku þjóðarinnar, enda sann-
aði reynslan vel hverju umbæt-
ur jafnaðarstefnunnar hefðu til
leiðar komið hér á landi og
annars staðar síðustu áratugina.
Hins vegar hefðu leiðir og a3-
ferðir breytzt mjög á síðustu
árum. í sumum tilfellum væri
sjálfsagt að nota gömul ráð, en
tímarnir væru gjörbreyttir og
því yrði yfirleitt að fara nýjar
leiðir. Og í þeim efnum örlaðl