Alþýðublaðið - 19.04.1967, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 19.04.1967, Qupperneq 3
Sifrurður Guðmundsson Gylfi Þ. Gísiason Alþýðuflokksfélag Rcyk.ia víkur hcldur skemmtifund í Þjóðleikhúskjallaranum miff vikudasrinn 19. apríl kl. 8,30 e.h. (síffasta vetrardag). Hljómsveit hússins ieikur fyr ir dansi. Lyn cg Grahm Mc Carthy skemmta. Ávörp flytja: Gylfi Þ. Gíslason, ráðherra og Sigurð' ur Guðmundsson, form. S. U.J. Húsiff verð'ur opnaff kl. 7 e.h. fyrir matargesti. Boð's- kort verffa afhent á skrif- stofu Alþýffuflokksins, Hverf isgötu 8 — 10, sími 16724. ' Fjölmenmð og takiff meff ykkur gesti. Stjórn Alþýffuflokksfélags Reykjavíkur. MÓTMÆLA ÚRSKURÐINUM Blaðinu barst í gær eftirfar- andi tillaga, sem samþykkt var með 6 atkvæðum gegn 3 á bæj- arstjórnarfundi í Hafnarfirði í gær: Bæjarstjórn Hafnarfjarðar mót mælir sem röngum þeim úrskurði félagsmálaráðherra Eggerts G. í'orsteinssonar, að fjárliagsáætlun H'afnarfjarðar fyrir árið 1967 verði að ógilda, þar sem vanrækt hafi verið að láta fara fram lög- boðna atkvæðagreiðslu um hverja einstaka grein f járhagsáætlunar- Hanoi hafnar tillögu Kys SAIGON, 18. apríl (NTB-Reuter) — Suður-Vietnamstjórn lagði til í dag, a<5 hafinn yrði brottflutning- ur hersveita frá vopnlausa svæð- inu á landamærum Norður- og Suður-Vietvam og þar með stigið fyrsta skrefið í þeim tilgangi að koma á vopnahléi, en allt bendir til þess að Norður-Vietnamstjórn Framhald á 13. síðu. innar (eins og komizt er að orði í niðurlagi úrskurðarins). 28. gr. laga nr. 58/1961 kveður á um meðferð og atkvæðagreiðslu fjárhagsáætlunar, svohljóðandi: „Athuga skal fjárhagsáætlun lið fyrir lið og greiða atkvæði um hverja grein fyrir sig og á- ætlunina í heild“. Þessum ákvæðum var í einu og öllu fullnægt við afgreiðslu fjár- hagsáætlunarinnar. Þá mótmæiir bæjarstjórn sér- staklega þeirri furðulegu kenn- ingu, sem i'ram kemur í úrskurði ráðherra, ,,að frávlsun á breyt- ingatillögum við einstakar grein- ar fjárhagsáætlunar geti ekki samrýmzt réttum lögum og venj- um, og getur því afgreiðsla þeirra t bæjarstjórn aðeins farið fram með þeim hætti, að þær séu með atkvæðagreiðslu annaðhvort sam- þykktar eða felldar". Til stuðn- ings mótmælum bæjarstjórnar í þessu efni vísast til 13. gr. fund- arskapa bæjarstjórnar Hafnar- fjai'ðar, sem staðfest eru af fé- lagsmálaráðuneytinu 14. jan. 1963, en þar segir: „Mál má afgreiða með því að samþykkja það eða fella, með því að vísa því frá með Framhald á 14. síðu. Uppreisnarmenn sóttu inn í Accra í skjóli my rkurs ACCRA, 18. apríl (NTB-Reuter) — Hersveitirnar sem grerðu hinar misheppnuðu byltingartilraun í Ghana í gær sóttu inn í höfuff- borgina Accra meff leynd á miff- nætti á sunnudag, fjórum klukku- stundum áffur en þær Iétu til skarar skríffa, samkvæmt áreiff- anlegrum heimildum í Accra. Eftirtalin féiíög í Málm- og skipasmiðasambandi íslands hafa boðað vinnustöðvanir félagsmanna sinna þriðjudaginn 25. og fimmtu daginn 27. apríl n.k. og þriðju- daginn 9. og fimmtudaginn 11. maí nk.: Félag járniðnaðarmanna, Félag bifvélavirkja, Félag blikksmiða, Sveinafélag skipasmiða, Járniðn- aðarmannafélag Árnessýlu og Sveinafélag járniðnaðarmanna, Ak ureyri. Samningaviðræður þessara fé- laga við atvinnurekendur hófust 26. sept. sl. og hafa á tímabilinu verið haldnir nokkrir samninga- fundir án árangurs. Deilunni var vísað til sáttasemj ara ríkisins 16. febrúar sl. og hefur hann haldið einn sáttafund síðan, sem einnig varð árangurs- laus. Á fundum í félögunum, sem haldnir voru í marz sl. var sam- þykkt að fela trúnaðarmannaráð um félaganna að boða vinnu- stöðvanir til þess að knýja á um samningagerð. Um 120 hermenn komu til Accra í fjórum vörubifreiðum og fjór- um brynvörðum vögnum. Þeir komu frá herbúðum um 144 km austur af höfuðborginni og höfðu með sér fallbyssur, vélbyssur og riffla. Þjóðarsorg ríkti í Ghana í dag vegna fráfalls hins vinsæla land- Tilögur félaganna- hafa verið um tilsvarandi kjarabætur til handa málmiðnaðarsveinum og jafn kaupháir og kauphærri laun þegar hafa fengið á sl. ári. Framhald á 14. síðu varnaráðherra, Emmanuels Ko- toka hershöfðingja, en hann féll í byltingunni og er ekki vitað hve margir aðrir hafi fallið. Samtím- is reyndi Þjóðfrelsisráðið, eins oig herforingjastjórn landsins kallar sig, að treysta sig í sessi. □ Tóku Flagstaff House Byltingarmenn tóku sér stöðu í Accra með eins mikilli leynd og framast var unnt snemma á mánu- da,gsmorgun. Flestir umkringdu stjórnarbygginguna, en aðrir um- kringdu stjórnarskrifstofur ann- ars staðar í borginni og Flagstaff House, sem var aðsetur Kwame Nkrumahs fv. forseta. Kl. 4 að staðartíma létu her- mennirnir til skarar skríða. Fá- mennur herflokkur hélt til út- varpsstöðvarinnar, sem er skammt frá Flagstaff House, náði bylgging- unni á sitt vald og útvörpuðu her- Framhald á 14. síðu Stjórnmálakynning á laugardaginn | vík verffur á laugardaginn 18. apríl kl. 3 í lugólfskaffi. * FuIItrúaráðið skipaði nefnd til undirbúnings fundaríns og ( fjallaffi nefndin um sjúkrahúsmál, heilbrigðismál og trygginga |» mál. j (1 Páll Sigurffsson tryggingalæknir er framsögumaður nefndar 11 innar. Flokksfólk er hvatt til aff sækja fundinn, og taka virk i an þátt í umræðum og bera fram fyrirspurnir. MALM- OG SKIPASMIÐIR BOÐA VINNUSTÖÐVUN Nefndin sem undirbjó fundinn. Frá vinstri, sitjandi: María Ólafsdóttir, Pjetur Stefánsson, Eyjólfur Sigurffsson, Kjartan Guffnason og Ófeigur Ófeigsson. Standandi: Ingvi Jónasson og Erlendur Vil- hjálmsson. 19. apríl 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.