Alþýðublaðið - 19.04.1967, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.04.1967, Blaðsíða 8
 KASTLJÓS Róttækir gegn LBJ HIN áhriíamiklu stjórnmála- samtök „Americans for Democrat ic Action“ (ADA) í Bandaríkjun um hafa tilkynnt Johnson forseta að hann geti ekki fyrirfram gert ráð fyrir stuðningi samtakanna í forsetakosningunum 1968, ef hann breyti ekki stefnu sinni í Vietnammálinu og leggi sig meira fram um að finna friðsam lega lausn. ADA eru fjölmenn ustu samtök róttækra manna í Bandaríkjunum og hafa mikil á- Ihrif í bandarískum stjórnmálum, í>að var hinn kunni hagfræði prófessor John Kenneht Galbra ith, sem á sínum tíma var einn nánasti samverkamaður Kenned ys forseta og síðar sendiherra í Nýju Delihi, sem beindi þessari viðvörun til forsetans í ræðu fyr ir skömmu. Prófessor Galbraith 'saigði í ræðunni, sem hann hélt er Ihann var kjörinn formaður ADA á þingi samtakanna í Washing ton, að ef styrjöldin í Vietnam Ihéldi áfram mundi hún leiða til „dauða og greftrunar Demókrata flokksins." Beiskja sú sem þarna kom GALBRAITH — útlagastjóm Kennedys? fram í garð Johnsons forseta, er eftirtektarverðari en ella ef haft er í huga að ADA hefur alla tíð tekið ótvíræða afstöðu gegn kommúnistum. Samtökin voru únistar og áhangendur þeirra sett á laggirnar 1947 þegar komm voru á hátindi áhrifa sinna í LBJ Bobby Ðandaríkjunum og studdu ein dregið Trumankenninguna og Marshaiihjaipina. Samtökin studdu einnijg aðgerðir Samein- uðu þjóoanna gegn yfirgangi kommúnista í Kóreu. ★ BREYT VIÐIIORF En a sioarx arum hafa samtök in enuurspegiað breytt viðhorf margra namiarasinnaora Bánda rikjamanna ekki hvað sízt margra menncamanna, og ADA heíur lordæmi það sem samtökin kana gagnrynisiausan andkomm úmsta Danuanskrar ucanrikis- steínu. iviaigir ungir menn hafa fengio inngyiigu í samtókin, og eion meoiirmr samtananna hafa tekio vio mikiivægum embætt um hja riKinu. Aiit hefur þetta fiýct lyrir peirri þróun sem nú á sér stað. Styrjoiain í Vietnam, sem er sennhega óvinsælasta styrjöld- í sögu BandariKjanna, heíur orð ið pess vaidandi að viðhorf manna í Bandaríkjunum til heimsmáianna mótast nú mjög af tilfinningaiegri afstöðu. Gai braith sá ástæðu til að minna þjóðþingið á, að stefna Johnsons hefði einnig margt til síns ágætis ekki aöeins í innanlandsmálum heldur einnig í utanríkismálum. Vonbrigði manna með Johnson ná nú einnig til Huriiphreys vara forseta, sem var einn af stofn endum ADA og formaður sam takanna um skeið, en hann hef- ur alltaf átt nána vini í forystu ADA. Nú ganga sumir svo langt að halda því fram, að Humphr ey hafi svikið hugsjónir sínar. En staðreyndin er miklu frem ur sú, að það eru samtökin sem hafa breytzt ög ekki varaforset inn, sem yfirleitt heldur fram sömu skoðunum og hann gerði 1948 þegar hann var fyrst kosinn til öldungadeildarinnar og þess um skoðunum hefur hann alltaf haldið fram. ★ ÚTLAGASTJÓRN? Afstaða sú, sem ADA hefur nú mótað, mun sennilega hleypa illu blóði í gamla vini samtakanna í verkalýðshreyfingunni, en annað hvort styðja þeir stefnu Johnsons eða gagnrýna hana mjög vægi lega. Einnig mun hin nýja af- staða koma mörgum meðlimum samtakanna, sem komizt hafa til mikilla metorða fyrir tilstilli Demókrataflokksins, í mikinn vanda. Prófessor Galbraith gerir aft ur á móti ráð fyrir að ADA geti bætt upp þetta fylgistap með því að fá nýja menntamenn í sam tökin. Hann bindur vonir sínar Framhald á 10. síðu. g 19. apríl 1967 - Segðu ekki nei. . . . Oh, oh what a kiss. . . . Það er bara þú. . . . FÉKK BARN Það gerðist í Avon-fljótinu við Hamilton í Lanarkshire, Eng- landi, að 16 ára gamall skóla- drengur, John Culshaw, hafði far- ið þangað til að veiða. Ilann var búinn að vera með færið í vatninu í klukkutíma og hafði gefið upp alla von um að fá nokkuð. Þá var allt í einu kippt í færið, og varð ekki betur séð en eitthvað stórt væri á. John glaðnaði við og hóf að toga á móti. Þó fannst honum einkennilegt við þennan fisk, að hann gaf alltaf eftir, en streyttist aldrei á móti. Fannst John þetta torkennilegt mjög, en hélt samt f STJÓRNMÁL kallast iðulega (i vísindi staðreyndanna og á að i vera réttnefni. Þess vegna f skiptir miklu, að stjórnmála- (( ' menn sanni störf, tillögur og (i málefni skjölum og tölum, ef é slíkum rökum verður við kom- • ið. Það er óumdeilanleg skylda. (l Ræðumenn Alþýðubanda- l> lagsins og Framsóknarflokks- (• ins í eldhúsdagsumræðunum á dögunum deildu um vígstöð- Juna í kosningunum á sumri komanda. Málsvarar Alþýðu- (' bandalagsins fullyrtu að Fram ' | sóknarflokkurinn gæti enga von (I gert sér um fleiri þingsæti, þó (1 að honum hlotnaðist fylgisauki. |( Framsóknarmenn svöruðu því Fullyrði hins vegar til, að flokkur þeirra gæti bætt við sig kjördæma- kosnum fulltrúum með auknu atkvæðamagni, en fengið ella uppbótarþingsæti. Tölur voru þó engar nefndar. Hver er svo sannleikurinn? l ÚRSLITIN SÍÐAST. Athugun á úrslitum alþingis kosninganna sumarið 1963 tek- ur af öll tvímæli í þessu efni. Samkvæmt þeim fer víðs fjarri, að Framsóknarflokkurinn geti bætt við sig þingsætum. Hins vegar munaði örmjóu um kosn- ingu tveggja fulltrúa lians þá. Alþýðubandalagið þurfti aðeins að vinna 23 atkvæði af Fram- ALÞYÐUBLAÐIO

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.