Alþýðublaðið - 19.04.1967, Síða 15

Alþýðublaðið - 19.04.1967, Síða 15
UR UMFERÐINNI Hvers vegna á að vera hsegri handar stýri á bifreiðum, sem gerðar eru fyrir vinstri umferð? Næstum daglega verða umferðarslys, sem veita svör við þessari spurningu. Hér hleypur barn yfir götu Hvor sér barnið fyrr, A, sem fram hjá kyrrstæðri bifreið. situr vinstra megin, eða B. sem situr hægra megin í bílnum? Til hvorrar handar er stýrið í flestum íslenzkum bifreiðum? Hver yrði munurinn í hægri umferð? Svarið sjálf þessari spurningu og dragið ályktanir af svarinu. frA framkvæmdanefnd HÆGRI UMFERÐAR. Nauðungaruppboð, annað og síðasta, fer fram á hluta í Álfheim- um 32, hér í borg, 2. hæð austurenda, þingl. eign Sigurðar Jónssonar, á eigninni sjálfri laugardaginn 22. apríl 1967, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð, annað og síðasta, fer fram á hluta í Kleppsveg 42, hér í borg, 4. hæð til vinstri þingl. eign Há- borgar sf., á eigninni sjálfri laugard. 22. apríl 1967 kl. 2.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. hvertsemþérf orS* ALMENNAR ariO TRYGGINGAR P ■ /TN # ferðatrygj jing ® !.rr",,, RADfONETTE Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2 Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími 1 6995 tækin eru seld í yfir 60 löndum. Sérhæfðir menn frá verk- smiðjunum í Noregi annast alla þjónustu af kunnáttu. Agiýsinpfasíms AiþýðublaSsins er 14906 Auglýsið í AlþýOublaðinu BNBYUSHÚS FYRIR^T MLUONIRKR. IEINUM DRŒTTI 1« ÆIÍKYEHíl VANTAR BLAÐBURÐAR- FÖLK f EFTIRTALIN HVERFi: MIÐBÆ I Og n HVERFISGÖTU EFRI HVERFFSGÖTU NEÐRI LAUGAVEG NEÐRI GNOHARVOG RAUÐARARHOLT BRÆÐRABORGARSTÍG LAUGARTEIG LAUGARÁS VOGA 19. apríl 1967 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ )jg

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.