Alþýðublaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 2
 2 20. apríl 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ HÍP VAR ÝMISLEGUR SÓMISÝNDUR SJÖTUGU Laugardaginn 8. apríl síðastliðinn minntist prentarafélagið 70 ára afmælis síns (4/4) með veglegri hátíð að Hótel Borg. Félaginu bárust margar góðar gjafir, t. d. tvö málverk, annað frá prentsmiðjueigendum, hitt frá bókbindurum, offsetprentur- um og prentmyndasmiðum sam- eiginlega, bókahnífur úr silfri frá prentnemum, afsteypa Jóns- messunætur Ásmundar Sveins- sonar frá Kvenfélaginu Eddu (konum prentara), stækkuð ljós- mynd af Einari Þórðarsyni prentara (1818—1888) frá Guð- birni Guðmundssyni. — Ennfremur barst félaginu fjöldi skeyta og blóma frá opinberum aðilum, félagasamtökum o. fl. Þá var Þorsteini Halldórssyni prentara (sjá mynd) afhent innbundið heiðursskjal fyrir unnin störf í þágu prentara fyrr og síðar, m. a. ijóðagerð fyrir félagið við ýmis tækifæri. Hann og Björn Jónsson prentari (nú nýlátinn) höfðu verið kjörnir heiðursfélagar á aðalfundi félagsins 2. apríl síðastl. Athugasemd frá lyfjafræðmgum Athugasemd frá vinnuveitendum Samningar um Straumsvíkur- höfnina undirritaðir í gær Blaðinu hefur borizt athuga- semd frá Lyfjafræðingafélagi ís- lands og fer hún hér á eftir: Eftir að lyfsalar hafa margoft 'lýst því yfir, bæði í blöðum og út- varpi, að „allt gangi eðlilega" þrátt fyrir verkfall lyfjafræðinga, getur Lyfjafræðingafélag íslands ekki orða bundizt og óskar að 'íaka fram eftirfarandi: í apótekum í Reykjavík, Kópa- vogi og Hafnarfirði vinna 36 Jyfjafræðingar. Eftir að verkfall liófst leysa 11 apótekarar vinnu þeirra af hendi. í hvert apótek- anna í Reykjavík má áætla að fcomi 300 til 400 lyf til afgreiðslu daglega Og í einstaka apótek mun íleiri, en opnunartími þeirra er 9 klukkustundir á sólarhring, og <getur lyfsali því einungis ejdt minna en tveimur mínútum til af- greiðslu hvers lyfs. í Iyfsölulögum og reglugevð isamkvæmt þeim segir svo: „Lyfsala ber að skipuleggja Bílvelta í fyrrinótt varð bílvelta á Reykja- nesbrautinni nálægt Keflavíkur- veiginum. Mikil hálka var <á veg- inum og var veður hvasst. Skipti éngum togum, að ökumaður missti vald á bifreiðinni, fór hún á hlið- ina og kom niður á toppnum. Er.g ín slys urðu á mönnum. í Hafnarfirði urðu þrír árekstr- ar í gærdag. Engin slys urðu á mönnum, en bifreiðar þær, er ientu í árekstrunum, skemmdust talsvert. Eru þetta óvenju marg- ir árekstrar í Hafnarfirði á ein- um degi, þar eð veður var stiilt þar og bjart í gær. störf í lyfjabúð sinni á þann hátt, að sem tryggilegast sé igirt fvrir misferli." Ennfremur segir: ,,Þeg- ar tilbúningi lyfs er lokið, skal lyfjaflræðingur framkvæma séi’- stakt eftirlit um að rétt sé af- greitt, svo og að lyf sé rétt árit- að, með því að bera áritun saman við lyfseðil. Á þetta við hvei’s konar afgreiðslu eftir lyfseðii. Lyfjafræðingur sá er eftirlitið framkvæmir, skal árita Iyfseðil- inn fangamarki sínu til staðfest- ingar." Þannig hefir löggjafinn sett á- kveðnar starfsreglur um lyfja- sölu í þeim tiligangi að girða fyrir að mistök eigi sér stað í afgreiðslu og tilbúningi lyfja. Heilbrigðismálayfirvöld hafa, samkv. heimild í lyfsölulögum, veitt lyfsölum undanþágu £rá þeirri skyldu að hafa apótek op- ið við kvöld- og næturvörzlu hér í Reykjavík. Þar af leiðandi er þjónusta við almenning að kvöld- og næturþeli mjög skert. Lyfja- fræðingafélaginu enx ekki kunn- ar aðrar ráðstafanir af hálfu heil- brigðisyfirvalda. Af framantöldu er alrangt að halda því fram að „allt gangi eðliloga". F.h. Lyfjafræðingafélags íslands Axel Sigurðsson. i V I S A ! D A G S I N S = : l Farðu varlega vinur, \ veginn fóturinn sporar. I Reyndu að syngja um sólskin \ I hvort seint eða snemma vorar. \ Glsli Ólafsson \ frá Eiríksstöðum. \ <iitii>iiiiBiiiiiaiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiaiiiiiaiiiiiiiiuiiiiiiiiii í dag voru undirritaðir samnin'g- ar milli vitamálastjóra f.h. Hafn- arfjarðarbæjar og verktakasam- steypu um byggingu hafnar í Straumsvík vegna álbræðslu þar. Verktakar eru fyrirtækin Vél- tækni hf, í Reykjavík og Hotíh- tief A.G. Essen, Þýzkalandi. Viðstaddir voru, auk þeirra er undirrituðu, ráðuneytisstjóri sam- Blaðinu hefur borizt eftirfar- andi greinargerð frá Vinnuveit- endasambandi íslands< „í fréttatilkynningu frá Málm- og 'skipasmiðasambandi íþlandh, sem lesin var í útvarpið í gær- kvöldi og birt er í „Alþýðublað- inu“ og „Þjóðviljanum" í dag, seg- ir m.a.: „Jafnframt hafa félögin lagt fram tillögur um grundvallaiTegl- ur varðandi ákvæðisvinnu í þess- um starfsgreinum, einnig þeirri tillögu hafa atvinnurekendur vís- að fx’á ásamt öðrum hagræðingar- tillögum." Varðandi tilkynningu þessa vill Vinnuveitendasamband íslands upplýsa eftirfarandi: Sú tegund vinnu, sem fram fer í jámiðnaðinum er ekki aðgengi- leg fyrh- setningu venjulegra á- kvæða. Fyrirtækiin vantar m.a. nær allar þær grundvallar upplýs- ingar, sem nauðsynlegar eru til að taka í notkun ákvæðiskerfi, og sú vinna, sem þarf til að útvega þær er töluvert umfangsmikil og krefst sérmenntunar fólks í þeim tilgangi. Á fundi sem haldinn var 21. desember si. lagði form. Málm- og göngu- og iðnaðarmálaráðuneytis- ins, yfirvcrkfræðingur og skrif- stofustjóri vitamálastjóra, bæjar- stjórinn og hafnarstjórinn í Hafn arfirði, fulltrúar ísal og fleiri. Samningsupphæðin er kr. 154. 834.701,00 Verkinu skal lokið á miðju ári 1969, um svipað leyti og álbræðsla tekur til starfa. skipasmiðasambands íslands fram tillögur að samningi um ákvæðis- vinnu og að samninigi um sam- starfsnefndir. Þessum tillögum svöruðu stjórn ir viðkomandi smiðjueigenda og meistarafélaga með bréfi dags. 24. janúar, eftir að stjórnir félaganna höíðu setið fundi og rætt þessi mál bæði sameiginlega og hver í Framhald á bls. 15. Er hér um að ræða byggingu 220 m viðlegukanta með 12,0 m dýpi um stórstraumsfjöru ásamt brimbrjóti og nokkurri dýpkun. Allt að 60.000 rúmlesta skip eiga að geta athafnað sig í höfninni eftir að hún er fullbyggð. Mannvirkin verða eign Hafnar- fjarðarkaupstaðar, en forgangs- notkun er leigð ísal, gegn föstum árlegum vörugjöldum. Að öðru leyti verður höfnin til afnota fyrir aðra umíerð sem hluti af Hafnai’fjarðarhöfn. Ný sovézk geimferð? MOSKVU, 19. apríl (NTB) - Mik- ilvæg sovézk geimferð stendnr fyr- ir dyrum, að því er haldið er fram í Moskvu. Orðrómur er á kreiki um að mörgum geimförum verði skotið einhvern næstu daga í einu geimskipi. Stjórnmáldkynning) á laugardaginn Stjórnmálakynning Fulltrúaráðs Alþýðuflokksins í Reykja- vík verður Iaugardaginn 18. apríl kl. 3 í Ingólfskaffi. FuIItrúaráðið skipaði nefnd til undirbúnings fundarins og fjallaði nefndin um sjúkrahúsmál, heilbrigðismál og trygginga mál. Páll Sigurðsson tryggingalæknir er framsögumaður nefndar innar. Flokksfólk er hvatt til að sækja fundinn, og taka virk an þátt í umræðum og bera fram fyrirspurnir. Nefndin sem undirbjó fundinn. Frá vinstri, sitjandi: María Olafsdóttir, Pjetur Stefánsson, Eyjólfur Jónsson, Páll Sigurðsson, Bogi Sigurðsson, Kjartan Guðnason og Ófeigur Ófeigsson. Standandi: Ingvt Jónasson og Erlendur Vilhjáimsson. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.