Alþýðublaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 10
Sumardagurinn fyrsti
1967
Hátíðahöld „Sumargjafarí4
INNISKEMMTANIR: DREIFING OG SÁLA
Kl. 12,50: SkrúSgöngur barna frá Austurbæjarskól-
anum og Melaskólanum í Lækjargötu.
LúSrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum.
í
l
5 Kl. 1,30: nema skrúðgöngurnar staðar í Lækjargötu.
1) Ávarp: séra Árelíus Nielsson. 2) Gamanþáttur:
j Ómar Ragnarsson. 3) Lúðrasveitir drengja, undir
stjórn Karls 0. Runólfssonar og Pauls P. Pam
pichler, leika vor og sumarlög.
í >
4 Kl. 1,30: Skrúðgöngur barna frá Laugarnes- og Lang
holtsskólanum að Hrafnistu. Lúðrasveitir leika
fyrir skrúðgöngunum.
jf
| Kl. 2,00: nema skrúðgöngurnar staðar við Hrafn-
' istu.
j
1) Ávarp. séra Grímur Grímsson. 2) Gaman-
þáttur; Ómar Ragnarsson. 3) Lúðrasveitin Svan-
ur og Lúðrasveit Reykjavíkur leika vor- og sum
arlög. . r
Kl. 2.00: Skrúðganga barna frá Hvassaleitisskóla að
Réttarholtsskóla.
Lúðrasveit leikur fyrir skrúðgöngunni.
Kl. 2,30: nema skrúðgöngurnar staðar við Réttar-
holtsskóla.
D Ávarp-. séra Ólafur Skúlason. 2) Lúðrasveit
verkalýðsins leikur vor- og sumarlög. 3) Gaman
þáttur: Ómar Ragnarsson.
Laugarásbíó kl. 3.00
Börn og unglingar úr Laugarnes- Laugarlækjar-
og Langholtsskóla sjá um skemmtiatriði.
Réttarholtsskóli kl. 3.00
Börn úr Álftamýrar-, Hvassaleitis- og Réttarholts
skóla sjá um skemmtiatriði.
Austurbæjarbíó kl. 3.00
Börn af barnaheimilum Sumargjafar, fóstrur og
fósturnemar skemmta. Fósturfélag íslands sér um
skemmtunina. Ætluð fyrir yngri börn.
Tjarnarbær kl. 3.00
Hljómlistarklúbburinn Léttir tónar sjá um
skemmtunina. Skemmtunin er ætluð stálpuðum
börnum og unglingum.
Ríkisútvarpið kl. 5.00
Barnatími á vegum Sumargjafar í umsjá frú
Guðrúnar Birnir.
LEIKSÝNINGAR:
Iönó kl. 2.30 ogr kl.- 5 (Leikfélag Reykjavíkur)
Kubbur og Stubbur. — Aðgöngumiðar á venju-
legum tíma í Iðnó. Venjulegt verð.
Þjóðleikhúsið kl. 3 — Sunnudaginn 23. aprfl.
Galdrakarlinn í OZ — Aðgöngumiðar á venjuleg
um tima í Þjóðleikhúsinu. Venjulegt verð.
K VIKM YND ASÝNIN G AR:
KI. 3 og 5 í Nýja bíói
Kl. 5 og 9 í Gamla bíói
Kl. 5 og 9 í Austurbæjarbíói.
Bókin Sólskin og íslenzkir fánar
fást seinasta vetrardag á öllum barnaheimilum
Sumargjafar, Vesturborg, Drafnarborg, Hagaborg,
Tjarnarborg, Laufásborg, Grænuborg, Barónsobrg,
Hlíðarborg, Austurborg, Hamraborg, Hlíðarenda
við Sunnutorg og Laugaborg.
Frá kl. 10—12 á sumardaginn fyrsta verður
bókinni Sólskini og íslenzkum fánum dreift til
sölubama á eftirtöldum stöðum: Hagaborg, Bar-
ónsborg, Hlíðarenda við Sunnutorg, Staðarborg
(leikskóli í Bústaðahverfi), tjaldi við Útvegsbank
ann frá kl. 9—6.
„Sólskin“ kostar 40,00 kr.
íslenzkir fánar kosta 15,00 og 25.00 kr
. Aðgöngumiðar að skemmtununum verða seldir
í húsunum sjálfum frá kl. 4—6 seinasta vetrar-
dag og frá kl. 1 sumardaginn fyrsta, og kosta kr.
40.00.
i ðgöngumiðar að leiksýningum og bíósýning
um verða seldir í aðgöngumiðasölum viðkomandi
húsa og á því verði sem hjá þeim gildir.
SÖLULAUN ERU 10 prs.
Blómabúðir verða opnar frá kl. 10-13.
Foreldrar: Athugið að láta börn ykkar vera
vel búin í skrúðgöngunum, ef kalt er í veðri.
Mætið stundvíslega kl. 12,40 þar sem skrúðgöng
urnar hefjast.
Kastljós
Frh. úr opnu.
Sjálfur reyndi Frei forseti að
bera siig vel eftir ósigurinn og
ságði að kosningarnar hefðu
orðið þjóðinni til blessunar. Að
svo búnu hélt hann til ráðstefnu
Amerikuríkja í Punta del Este,
þar sem hann fékk loksins að
hitta Johnson forseta að máli.
Vélskófla
Framhald úr opnu.
sagt nú, þá verður ef til vill næsta
skr'éf í könnun mánans það, að
láta geimfar lenda þar mjúkri
lendingu og taka sig síðan upp
aftur og fara til jarðarinnar, og
þá ef til vill með sýnishorn af
mána-efninu.
j Áskriftasími Alþýðublaðsins er 14900
twísrofa „
FERÐASKRIFSTOFA
RlKISI^
LÆKJARGOTU 3, REYKJAVÍK, SÍMI 11540
Hannover iónsýningin
29. apríl — 7. maí.
Á Hannover iðnsýningunni sýna yfir 5500 fyrir
tæki frá 30 löndum allar helztu nýjungar í
iðnaði og tækni. Þeim,, sem hafa í hyggju
að heimsækja þessa merku kaupstefnu, vilj-
um vér vinsamlega benda á að hafa samband
við oss sem fyrst varðandl nánari upplýs-
ingar, aðgöngukort og aðra fyrirgreiðslu.
Vakin er athygli á ákvæðum í heilbrigðissam
þykkt staðarins um lóðahreinsun. — Tökum
höndum saman og ljúkum henni eigi síðar
en um miðjan maímánuð. Látið ekki til þess
koma, að framkvæma þurfi lóðarhreinsunina
á yðar kostnað.
Heimilt er að flytja rusl á fyllingarsvæðið yzt
á Kársnesi. — Snúið yður til bæjarskrifstof-
unnar sem skjótast vanti yður sorptunnulok.
Síminn er 41570.
Gleðilegt sumar!
Síðasta vetrardag 1967.
HEILBRIGÐISFULLTRÚI.
JÓ 20. apríl 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ